Frakkar og Þjóðverjar virðast hafa misst áhugann á Bretlandi í kjölfar Brexit Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. apríl 2023 14:59 Kannanir sýna að Bretland hefur fallið í áliti hjá Frökkum og Þjóðverjum. Vísbendingar eru uppi um að Frakkar og Þjóðverjar séu að missa áhugann á að ferðast til Bretlands í kjölfar Brexit. Ástæðurnar eru meðal annars kröfur um framvísun vegabréfs en minna en helmingur íbúa Frakklands og Þýskalands eiga gilt vegabréf. Áður þurftu ferðamenn frá löndunum tveimur aðeins að framvísa skilríkjum við koma til Bretlands en nú er krafist framvísunar vegabréf, sem hefur meðal annars orðið til þess að kennarar velja frekar að fara með skólahópa til Írlands eða Möltu þegar einhver börn í bekknum eiga ekki vegabréf. Rannsókn sem efnt var til í fyrra benti til þess að skólabörnum og nemum sem heimsækja Bretland hefur fækkað um 83 prósent, sem Tourism Alliance segir hafa dregið úr tekjum sem nemur 875 milljónum punda og fækkað störfum um 14.500. Einstaklingar í ferðaþjónustu á Bretlandseyjum segja Bandaríkjamenn streyma að en að Frakkarnir og Þjóðverjarnir hafi ekki skilað sér aftur eftir Covid. Fjöldi farartækja sem fluttur var með Le Shuttle um Ermasundsgöngin fyrstu tvo mánuði ársins 2023 var 251.175, samanborið við 314.497 árið 2019. Þá voru 155 þúsund komur skráðar hjá Brittany Ferries árið 2022, samanborið við 338 þúsund árið 2019. Almennt virðist álit Frakka og Þjóðverja á gestrisni Breta hafa farið versnandi en árið 2016 var Bretland í 7. sæti hjá Þjóðverjum yfir álitleg lönd til að sækja heim og í 9. sæti hjá Frökkum. Nú er það í 16. sæti hjá Þjóðverjum og 14. sæti hjá Frökkum. Bretland Frakkland Þýskaland Ferðalög Brexit Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Fleiri fréttir Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Sjá meira
Áður þurftu ferðamenn frá löndunum tveimur aðeins að framvísa skilríkjum við koma til Bretlands en nú er krafist framvísunar vegabréf, sem hefur meðal annars orðið til þess að kennarar velja frekar að fara með skólahópa til Írlands eða Möltu þegar einhver börn í bekknum eiga ekki vegabréf. Rannsókn sem efnt var til í fyrra benti til þess að skólabörnum og nemum sem heimsækja Bretland hefur fækkað um 83 prósent, sem Tourism Alliance segir hafa dregið úr tekjum sem nemur 875 milljónum punda og fækkað störfum um 14.500. Einstaklingar í ferðaþjónustu á Bretlandseyjum segja Bandaríkjamenn streyma að en að Frakkarnir og Þjóðverjarnir hafi ekki skilað sér aftur eftir Covid. Fjöldi farartækja sem fluttur var með Le Shuttle um Ermasundsgöngin fyrstu tvo mánuði ársins 2023 var 251.175, samanborið við 314.497 árið 2019. Þá voru 155 þúsund komur skráðar hjá Brittany Ferries árið 2022, samanborið við 338 þúsund árið 2019. Almennt virðist álit Frakka og Þjóðverja á gestrisni Breta hafa farið versnandi en árið 2016 var Bretland í 7. sæti hjá Þjóðverjum yfir álitleg lönd til að sækja heim og í 9. sæti hjá Frökkum. Nú er það í 16. sæti hjá Þjóðverjum og 14. sæti hjá Frökkum.
Bretland Frakkland Þýskaland Ferðalög Brexit Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Fleiri fréttir Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Sjá meira