Samkvæmt Umboðsmanni Alþingis eru lög um hvalveiðar úrelt Henry Alexander Henrysson skrifar 20. apríl 2024 10:00 Staðan á Íslandi hvað varðar hvalveiðar er sú að við erum að bíða eftir því hvort það verða gefin út ný leyfi til hvalveiða núna í sumar og fyrir næstu ár. Ég hef áður talað um það opinberlega, að það sé mín persónulega skoðun að það sé mjög órökrétt skref að gefa út nýtt leyfi. Í fyrsta lagi er dýravelferðarhlið þessara mála alveg á sama stað og hún var í júní á síðasta ári þegar að ráðherra frestaði hvalveiðum. Það hefur ekkert komið fram sem bendir til þess að það sé hægt að tryggja mannúðlega aflífun við veiðar á stórhvelum. Það hefur ekkert breyst þó að það sé mögulega hægt að bæta veiðarnar eitthvað sem var líklega reynt að gera í september síðastliðnum. En við sáum samt hvernig það fór. Hitt atriðið er að Umboðsmaður Alþingis, í þeirri skýrslu sem hann gaf út núna í janúar um þessi hvalveiðimál sýndi mjög skýrt fram á það hversu úrelt lögin eru í raun og veru og hvernig þau virka ekki fyrir ráðherra til þess að þeir geti haft stjórn á veiðunum. Það kemur skýrt fram að þegar lögin voru sett voru takmörkuð atriði sem geta ráðið úrslitum eða ráðið ákvörðunum ráðherra og við höfum bara heykst á því, og Alþingi hefur heykst á því, að færa lögin til nútímalegs horfs og tengja þau við nútímalegar hugmyndir um dýravelferð til dæmis. Höfundur er heimspekingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Henry Alexander Henrysson Hvalveiðar Hvalir Matvælaframleiðsla Umboðsmaður Alþingis Mest lesið Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson Skoðun Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna Samúel Torfi Pétursson Skoðun Þegar ríkið fer á sjóinn Svanur Guðmundsson Skoðun Munu Ísraelsmenn sprengja bifreið páfa í loft upp? Einar Baldvin Árnason Skoðun Heilbrigðisráðherra og stjórn VIRK hafa brugðist okkur Eden Frost Kjartansbur Skoðun Stærð er ekki mæld í sentimetrum Sigmar Guðmundsson Skoðun Hverjum þjónar nýsköpunin? Halldóra Mogensen Skoðun Áður en íslenskan leysist upp Gamithra Marga Skoðun Tími til umbóta í byggingareftirliti Sigurður Ingi Jóhannsson Skoðun Skoðun Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Íþróttir eru lykilinn Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Framtíð safna í ferðaþjónustu Guðrún D. Whitehead skrifar Skoðun Munu Ísraelsmenn sprengja bifreið páfa í loft upp? Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Að skapa framtíð úr fortíð Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar Skoðun Tími til umbóta í byggingareftirliti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Stærð er ekki mæld í sentimetrum Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Áður en íslenskan leysist upp Gamithra Marga skrifar Skoðun Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Hverjum þjónar nýsköpunin? Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Heilbrigðisráðherra og stjórn VIRK hafa brugðist okkur Eden Frost Kjartansbur skrifar Skoðun Þegar ríkið fer á sjóinn Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Íbúðarhúsnæði sem heimili fólks Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Íslenskumælandi hjúkrunarfræðingar Guðbjörg Pálsdóttir skrifar Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar Skoðun Leiðrétting veiðigjalda og varðstaðan um sérhagsmuni Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Þjóðminjasafn án fornleifafræðinga Snædís Sunna Thorlacius,Ingibjörg Áskelsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til stjórnmálafólks um málefni Palestínu og Ísraels Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Í lífshættu eftir ofbeldi Jokka G Birnudóttir skrifar Skoðun Verið er að umbreyta borginni en hvað viljum við? Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Hvers vegna skiptir máli hvernig talað er um velferð dýra? Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Gróður, einmanaleiki og samfélagsleg samheldni Auður Kjartansdóttir skrifar Skoðun Ljúkum því sem hafið er - ný bálstofa í Gufunesi Ingvar Stefánsson skrifar Skoðun Raddir fanga Helgi Gunnlaugsson skrifar Skoðun Kann Jón Steindór ekki að reikna? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lífið sem var – á Gaza Israa Saed,Katrín Harðardóttir skrifar Skoðun Vöxtur inn á við og blönduð borgarbyggð er málið Ásdís Hlökk Theodórsdóttir skrifar Skoðun Tilskipanafyllerí Trumps Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Sjá meira
Staðan á Íslandi hvað varðar hvalveiðar er sú að við erum að bíða eftir því hvort það verða gefin út ný leyfi til hvalveiða núna í sumar og fyrir næstu ár. Ég hef áður talað um það opinberlega, að það sé mín persónulega skoðun að það sé mjög órökrétt skref að gefa út nýtt leyfi. Í fyrsta lagi er dýravelferðarhlið þessara mála alveg á sama stað og hún var í júní á síðasta ári þegar að ráðherra frestaði hvalveiðum. Það hefur ekkert komið fram sem bendir til þess að það sé hægt að tryggja mannúðlega aflífun við veiðar á stórhvelum. Það hefur ekkert breyst þó að það sé mögulega hægt að bæta veiðarnar eitthvað sem var líklega reynt að gera í september síðastliðnum. En við sáum samt hvernig það fór. Hitt atriðið er að Umboðsmaður Alþingis, í þeirri skýrslu sem hann gaf út núna í janúar um þessi hvalveiðimál sýndi mjög skýrt fram á það hversu úrelt lögin eru í raun og veru og hvernig þau virka ekki fyrir ráðherra til þess að þeir geti haft stjórn á veiðunum. Það kemur skýrt fram að þegar lögin voru sett voru takmörkuð atriði sem geta ráðið úrslitum eða ráðið ákvörðunum ráðherra og við höfum bara heykst á því, og Alþingi hefur heykst á því, að færa lögin til nútímalegs horfs og tengja þau við nútímalegar hugmyndir um dýravelferð til dæmis. Höfundur er heimspekingur.
Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar
Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar
Skoðun Hvers vegna skiptir máli hvernig talað er um velferð dýra? Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar