Kröfðust þess að sérstök umræða um fátækt yrði sett á dagskrá þingsins Þingmenn stjórnarandstöðunnar komu upp í pontu við upphaf þingfundar í dag undir liðnum fundarstjórn forseta og gagnrýndu það að sérstök umræða um fátækt sem Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, óskaði eftir við félagsmálaráðherra, Þorstein Víglundsson, fer ekki fram í þessari viku eins og búist hafði verið við. Innlent 3. apríl 2017 15:49
"Tillagan skýrir sig sjálf“ Þrír þingmenn Framsóknarflokkins hafa lagt fram þingsályktunartillögu um samstarf Íslands og Bretlans samhliða úrsagnarferli Bretlands úr Evrópusambandinu. Innlent 31. mars 2017 23:22
Leggja til að tálmun verði refsiverð Sex þingmenn þriggja flokka á Alþingi hafa lagt fram frumvarp um breytingu á barnaverndarlögum sem kveður á um að tálmun eða takmörkun á umgengni verði refsiverð. Innlent 31. mars 2017 23:08
Vilja að samþykki verði í forgrunni skilgreiningar á nauðgun Fjórir þingmenn Viðreisnar hafa lagt fram frumvarp um breytingu á almennum hegningarlögum. Innlent 31. mars 2017 22:13
Líkti mishárri kostnaðarþátttöku karla og kvenna í heilbrigðiskerfinu við bleikan skatt Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, spurði Óttarr Proppé, heilbrigðisráðherra, út í misháa kostnaðarþáttöku sjúklinga í heilbrigðisþjónustunni eftir því hvort um væri að ræða þjónustu sem konur þurfa frekar á að halda en karlar. Innlent 27. mars 2017 16:17
Gagnrýndu fjarveru umhverfisráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu fjarveru Bjartar Ólafsdóttur, umhverfisráðherra, í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag en boðað hafði verið að ráðherrann sæti fyrir svörum á þingfundi í dag. Innlent 27. mars 2017 15:31
Bjarni segir snilli fyrri ríkisstjórnar að koma í ljós Forsætisráðherra segir að viðskipti með hlutabréf kaupþings í Arion banka sýni snildina í skilyrðum sem síðasta ríkisstjórn setti Kaupþingi, sem komi í veg fyrir að kröfuhafar komist með tugi milljarða úr landi með tilheyrandi áfalli fyrir krónuna Innlent 23. mars 2017 12:37
Enginn fótur fyrir Gróusögu á Alþingi Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra segir ekkert til í fullyrðingum Elsu Láru Arnardóttur þingmans Framsóknarflokksins á Alþingi í dag, að hann sé að semja um aukna einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu. Innlent 22. mars 2017 19:30
Ætla að heimila bílastæðagjöld utan kauptúna Í greinargerð með frumvarpinu segir að nauðsyn sé á uppbyggingu innviða víða um land aukist í takt við aukinn ferðamannastraum. Innlent 22. mars 2017 07:00
Pawel segir evruna besta myntkostinn fyrir Ísland Þingmaður Viðreisnar telur evruna bestu framtíðarmyntina fyrir Ísland en þar sem sú skoðun nyti ekki meirihlutafylgis, væri nú meðal annars verið að skoða að taka upp fastgengisstefnu í gegnum svo kallað myntráð. Innlent 21. mars 2017 20:00
Leggja til að ríkisstarfsmenn þurfi ekki að vera íslenskir ríkisborgarar Fjórir þingmenn Viðreisnar, þau Pawel Bartoszek, Hanna Katrín Friðriksson, Jón Steindór Valdimarsson og Jóna Sólveig Elínardóttir hafa lagt fram frumvarp til breytingar á lögum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna. Innlent 21. mars 2017 08:22
„Algerlega óviðunandi fyrir Íslendinga að vita ekki hverjir standa þarna bakvið“ Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir það óviðunandi ef ekki verður upplýst um endanlega eigendur þeirra 30 prósenta í Arion Banka sem erlendir fjárfestingarsjóðir hafa keypt. Viðskipti innlent 20. mars 2017 15:35
„Erum við að sigla áfram inn í 2007?“ „Tímabil einkavæðingar og endurreisn hrunsins,“ segir Ásta Guðrún Helgadóttir þingmaður Pírata. Viðskipti innlent 20. mars 2017 15:27
Mikill fjöldi þingmannafrumvarpa á Alþingi endurfluttur Við fyrstu sýn lítur út fyrir að þingmenn hafi verið mun duglegri að leggja fram frumvörp en ráðherrarnir. Innlent 16. mars 2017 20:00
Yfirlýsing frá stjórnarandstöðunni: „Dapurlegt að slík tækifæri séu ekki nýtt til að bæta vinnubrögð“ Formenn og fulltrúar flokkanna sem sitja í stjórnarandstöðu lýsa yfir undrun sinni á því að ekki var haft samráð við flokkanna fjóra þegar skipuð verkefnastjórn um endurskoðun peningastefnu Seðlabankans. Innlent 14. mars 2017 15:59
Katrín: „Þá vitum við það að hæstvirtum ráðherra finnst í lagi að kalla löggjafasamkunduna siðlausa“ Stjórnaraandstaðan hélt í dag áfram að gagnrýna orð Benedikts Jóhannessonar fjármálaráðherra sem hann lét fjalla í Bítinu á Bylgjunni á þriðjudagsmorgun. Innlent 9. mars 2017 11:22
Pawel harðorður á þingi: Kosningafnykur af samþykkt samgönguáætlunar Annan daginn í röð við upphaf þingfundar á Alþingi gerðu þingmenn stjórnarandstöðunnar athugasemdir við orð sem Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, lét falla í útvarpsþættinum Bítið á Bylgjunni í gær í tengslum við samgönguáætlun. Innlent 8. mars 2017 16:01
Staða fanga rædd á Alþingi: „Auðvitað ætti að vera sálfræðingur á hverri starfsstöð“ Birgitta Jónsdóttir, þingkona Pírata, gagnrýndi að aðeins tvær sálfræðingar væru í vinnu hjá Fangelsismálastöfnun. Innlent 7. mars 2017 15:04
Gagnrýndu fjármálaráðherra fyrir orð hans um siðlaust og stjórnlaust Alþingi Nokkrir þingmenn stjórnarandstöðunnar kvöddu sér hljóðs við upphaf þingfundar í dag og gagnrýndu Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, fyrir orð sem hann lét falla í útvarpsþætinum Bítið á Bylgjunni í morgun. Innlent 7. mars 2017 14:27
Þingmenn hjóluðu í ráðherra vegna niðurskurðar á samgönguáætlun Fjöldi þingmanna, aðallega úr stjórnarandstöðunni, kvaddi sér hljóðs við upphaf þingfundar í dag undir liðnum fundarstjórn forseta og gagnrýndu Jón Gunnarsson, samgönguráðherra, harðlega vegna niðurskurðar sem gera þarf á samgönguáætlun í ár. Innlent 6. mars 2017 16:07
Útilokar ekki endurskoðun á Landsdómi á kjörtímabilinu Formaður Stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis er sammála forseta Íslands um Landsdóm. Innlent 6. mars 2017 11:59
Fjármálaráðuneytið: Þróun launakjara þingmanna „mjög áþekk launaþróun annarra hópa“ Þróun launakjara þingmanna eftir að kjararáð hækkaði laun þeirra í október í fyrra og eftir að forsætisnefnd ákvað að lækka starfstengdar greiðslur til þeirra er "mjög áþekk launaþróun annarra hópa á vinnumarkaði.“ Innlent 2. mars 2017 11:49
Kom forsætisráðherra á óvart að breytingar á skipan Stjórnarráðsins kosta tæpan hálfan milljarð Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, spurði Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra, út í kostnað við breytingar á skipan Stjórnarráðsins en ríkisstjórnin ákvað að skipta innanríkisráðuneytinu upp í tvö ráðuneyti, annars vegar dómsmálaráðuneyti og hins vegar ráðuneyti samgöngu-og sveitarstjórnarmála. Innlent 2. mars 2017 10:58
Píratar vilja færri landsbyggðarþingmenn Sjö þingmenn Pírata hafa lagt fram lagafrumvarp um að fækka landsbyggðarþingmönnum um fimm. Innlent 1. mars 2017 07:00
„Varla verri staður á landinu til að fylgjast með störfum Alþingis heldur en þingpallar þess“ Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, gerði þingpallana á Alþingi að umræðuefni undir liðnum störf þingsins í dag. Innlent 28. febrúar 2017 14:30
Alþingi aðstoðaði við tökur á Black Mirror Tökur fóru fram við Ráðhús Reykjavíkur um liðna helgi. Lífið 28. febrúar 2017 14:17
Þingmaður Pírata segir brýnt að virkja samfélagsþátttöku ungs fólks Viktor Orri Valgarðsson hóf sérstaka umræðu á Alþingi í dag með því að segja að samfélagsleg þátttaka ungs fólks væri eitt mest aðkallandi íslenskra stjórnmála. Innlent 24. febrúar 2017 20:00
Fjármálaráðherra segir Pírata berja sér á brjóst Þingmenn stjórnarflokkanna ásamt þingmönnum Framsóknarflokksins komu í veg fyrir að frumvarp Pírata um kjararáð yrði tekið á dagskrá Alþings í dag Innlent 23. febrúar 2017 20:30
Vilja lækka kosningaaldur Fyrir alþingi liggur frumvarp um breytingu á lögum um kosningar til sveitarstjórna. Innlent 23. febrúar 2017 14:43
Framsókn og VG á móti innflutningi á hráu kjöti Þingmenn Framsóknarflokksins og Vinstri grænna leggjast gegn innflutningi á fersku kjöti og ítreka mikilvægi fæðu- og matvælaöryggis í landinu. Innlent 22. febrúar 2017 20:36