Brakandi ferskar frumsýningar á streymisveitunum Þrátt fyrir Covid-krísu er ekkert lát á nýjum sjónvarpsseríum Bíó og sjónvarp 22. apríl 2020 15:07
Einvala lið leikara í fyrstu sápuóperu Íslands sem gerist í rauntíma Þættirnir Sápan hefja göngu sína 8. maí á Stöð 2 og fjalla þeir um hjón sem búa í blokk á höfuðborgarsvæðinu. Með aðalhlutverk fara þau Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Jóhannes Haukur Jóhannesson og Aron Már Ólafsson. Bíó og sjónvarp 22. apríl 2020 14:15
Modern Family kveður fyrir fullt og allt í kvöld á Stöð 2 Modern Family-þættirnir eru nú að syngja sitt síðasta eftir 11 ár í loftinu. Í kvöld verður lokaþátturinn sýndur á Stöð 2. Bíó og sjónvarp 14. apríl 2020 14:51
Frábærir gamanþættir á streymisveitunum Ertu búin að klára allt á Maraþoninu, Netflix-inu, Amazon-inu? Það getur ekki verið. Það þarf bara að grafa dýpra. Bíó og sjónvarp 7. apríl 2020 15:00
Friends-pöbbkviss fyrir tíma sóttkvíar og einangrunar Til að stytta fólki stundir hefur hér verið hent í eitt stykki pöbb kviss um sexmenningana úr Friends. Bíó og sjónvarp 29. mars 2020 10:51
Tíu staðreyndir sem þú vissir mögulega ekki um þættina Love is Blind Raunveruleikaþættirnir Love is Blind slógu í gegn á Netflix í byrjun árs. Þættirnir ganga út á það að fólk á að reyna finna ástin í lífi sínu einungis með því að tala saman. Svo í kjölfarið á það að trúlofa sig til að geta haldið áfram þátttöku. Bíó og sjónvarp 27. mars 2020 10:28
Streymisveiturnar: Nóg til í gömlu hillunni Sumir halda að þeir séu búnir með allt á Netflix og Maraþon, en það er ekki endilega satt. Það er alltaf hægt að finna eitthvað í gömlu hillunni Bíó og sjónvarp 21. mars 2020 09:30
Hvetja gesti Stockfish Film Festival til að spara faðmlögin Þar til stjórnvöld leggja blátt samkomubann höldum við okkar striki, segir Elín Arnar upplýsingafulltrúi Stockfish Film Festival sem hefst í dag. Bíó og sjónvarp 12. mars 2020 13:00
Stöð 2 fær þrettán tilnefningar til Eddunnar Nú liggur fyrir hverjir hafa fengið tilnefningu til Edduverðlauna fyrir árið 2019 en frá því var greint á Facebook-síðu Eddunnar í dag. Bíó og sjónvarp 6. mars 2020 12:43
Frumsýningu No Time to Die frestað vegna kórónuveirunnar Framleiðendur nýjustu kvikmyndarinnar um James Bond, No Time to Die, tilkynntu í dag að þau hyggist fresta frumsýningu myndarinnar fram í nóvember. Bíó og sjónvarp 4. mars 2020 19:08
Sjónvarpsmaðurinn James Lipton látinn Leikarinn og sjónvarpsmaðurinn James Lipton, sem þekktastur er fyrir viðtalsþættina Inside the Actors Studio, lést í dag 93 ára að aldri. Bíó og sjónvarp 2. mars 2020 20:03
Fyrsta stiklan úr Hvernig á að vera klassa drusla Kvikmyndin Hvernig á að vera klassa drusla verður frumsýnd 3. apríl næstkomandi. Bíó og sjónvarp 2. mars 2020 16:00
Gengu út eftir sigur Roman Polanski Þónokkrar leikkonur, gengu út úr salnum þar sem César kvikmyndaverðlaunin voru veitt í París í gær eftir að leikstjórinn Roman Polanski hafði unnið til verðlauna fyrir bestu leikstjórn. Bíó og sjónvarp 29. febrúar 2020 11:28
Skapari Glæstra vona látinn Bandaríska sjónvarpskonan Loreley "Lee“ Phillip Bell sem skapaði sápuóperuna vinsælu Glæstar vonir (e. Bold and the Beautiful) ásamt eiginmanni sínum er látin, 91 árs að aldri. Bíó og sjónvarp 27. febrúar 2020 21:34
Staðfesta endurkomu „Vina“ í sérþætti á HBO Sérþáttur með öllum leikurum upprunalegu þáttanna verður flaggskip nýrrar streymisþjónustu HBO Max í Bandaríkjunum. Bíó og sjónvarp 21. febrúar 2020 22:49
Aldrei minna áhorf á Óskarinn í bandarísku sjónvarpi Aldrei hafa færri bandarískir sjónvarpsáhorfendur stillt inn á beina útsendingu sjónvarpsstöðvarinnar ABC frá Óskarsverðlaununum en í ár. Bíó og sjónvarp 11. febrúar 2020 09:15
Cats hlaut flestar tilnefningar til Razzie-verðlauna Stórmyndin Cats sem byggð er á samnefndum söngleik Andrew Lloyd Webber og bók rithöfundarins T. S. Eliot Old Possum's Book of Practical Cats, hlaut tilnefningar til níu Razzie-verðlauna en tilnefningarnar voru tilkynntar í Los Angeles í nótt. Bíó og sjónvarp 9. febrúar 2020 08:34
Gefur innsýn í líf fjögurra íslenskra trans barna Sigrún Ósk Kristjánsdóttir segir að allir geti lært eitthvað af þáttunum Trans börn sem hefja göngu sýna á Stöð 2 á sunnudag. Bíó og sjónvarp 5. febrúar 2020 18:06
Sigurjón með mynd um Bitcoin-málið í bígerð Sigurjón Sighvatsson, kvikmyndaframleiðandi í Hollywood, undirbýr nú gerð heimildarmyndar um Bitcoin-málið svokallaða sem vakti heimsathygli árið 2018. Búist er við að tökur hefjist í apríl, meðal annars á Íslandi. Bíó og sjónvarp 5. febrúar 2020 09:30
Glæný stikla úr Síðustu veiðiferðinni frumsýnd á Vísi Vísir frumsýnir í dag nýja stiklu úr kvikmyndinni Síðasta veiðiferðin. Um er að ræða nýja íslenska gamanmynd með Halldóri Gylfasyni, Hilmi Snæ Guðnasyni, Hjálmari Hjálmarssyni, Jóhanni Sigurðarsyni, Þorsteini Bachmann og Þresti Leó Gunnarssyni í aðalhlutverkum. Bíó og sjónvarp 31. janúar 2020 15:30
Variety fjallar um þáttaraðir sem Baldvin Z framleiðir með Stöð 2 Á vefsíðunni virtu Variety er fjallað nokkuð ítarlega um leikstjórann Baldvin Z og þau verkefni sem hann er með í pípunum. Bíó og sjónvarp 29. janúar 2020 07:00
Ritstjórinn sorgmæddur og í sjokki yfir þessum endalokum Tímaritið Myndir mánaðarins hefur hætt útgáfu og kemur blaðið ekki út aftur. Ritstjóri blaðsins segist vera í sjokki. Bíó og sjónvarp 27. janúar 2020 13:50
Fjölmargir Röskvuliðar fóru með hlutverk í Hallmark-myndinni Ást á Íslandi Bandaríska sjónvarpsstöðin Hallmark frumsýndi kvikmyndina Love on Iceland þann 18. janúar. Með aðalhlutverk í myndinni fara Kaitlin Doubleday og Colin Donnell en myndin fjallar um ferð Chloe til Íslands með háskólavinkonunum. Bíó og sjónvarp 24. janúar 2020 07:00
Hættir að tala fyrir Apú í Simpson-fjölskyldunni Persóna Apú hefur verið gagnrýnd fyrir að byggjast á rasískri staðalmynd af Indverjum. Bíó og sjónvarp 18. janúar 2020 11:20
Vinsælustu kvikmyndirnar á Íslandi árið 2019 Lokamyndin með Avengers (Endgame) var lang tekjuhæsta kvikmynd síðasta árs í kvikmyndahúsum en hún halaði inn rúmar 92 milljónir króna, sem gerir hana að fimmtu tekjuhæstu kvikmynd kvikmyndahúsanna síðasta áratuginn. Bíó og sjónvarp 17. janúar 2020 14:30
Spider-Man verður að hluta tekin upp á Íslandi Marvel og Sony Pictures munu ráðast í tökur á næstu Spider-Man mynd næstkomandi júlí og er búið við því að tökur standi yfir fram í nóvember. Kvikmyndin ætti síðan að koma í kvikmyndahús í júlí 2021. Bíó og sjónvarp 17. janúar 2020 12:30
Hildur Guðnadóttir tilnefnd til Óskarsverðlauna Hildur Guðnadóttir var rétt í þessu tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir tónlist sína í kvikmyndinni um Jókerinn. Bíó og sjónvarp 13. janúar 2020 13:24
Óskarsverðlaunin í ár án kynnis líkt og í fyrra Óskarsverðlaunahátíð ársins 2020 verður án hefðbundins kynnis, líkt og á síðasta ári. Hátíðin fer fram 9. febrúar næstkomandi. Bíó og sjónvarp 8. janúar 2020 22:19
Bæjarstjóri þreyttur á „lúðaímynd landsbyggðarinnar“ á skjám landsmanna Guðmundur Gunnarsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, birti í dag færslu á Facebook-síðu sinni þar sem hann fjallar um það sem hann sjálfur kallar lúðaímynd landsbyggðarinnar í íslensku sjónvarpsefni. Bíó og sjónvarp 8. janúar 2020 21:12
Balti um velgengni Hildar: Hún verður fyrsti Íslendingurinn til að vinna Óskarinn Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut Golden Globe-verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker á sunnudagskvöldið. Bíó og sjónvarp 8. janúar 2020 12:30