Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Havertz með kórónuveiruna

    Kai Havertz er ekki í leikmannahópi Chelsea sem mætir Rennes í Meistaradeildinni í kvöld. Hann hefur greinst með kórónueviruna.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Arsenal sótti loks sigur á Old Trafford

    Arsenal gerði sér lítið fyrir og lagði Manchester United 1-0 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Markið skoraði Pierre-Emerick Aubameyang úr vítaspyrnu í síðari hálfleik.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Annað tap Everton í röð

    Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn fyrir Everton sem tapaði 2-1 fyrir Newcastle á útivelli. Þetta var annað tap Everton í röð í ensku úrvalsdeildinni en Gylfi átti fínan leik fyrir Everton.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Donny vill spila meira

    Manchester United fékk Hollendinginn Donny van de Beek til félagsins í sumar frá Ajax en hann hefur ekki spilað rosalega mikið í upphafi tímabilsins.

    Enski boltinn