Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    „Verðum að tala um þetta rauða spjald“

    Jürgen Klopp, þjálfair Liverpool, var sáttur með 3-1 sigur sinna manna gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag. Hann var hins vegar ekki sáttur með rauða spjaldið sem Alexis Mac Allister fékk.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Totten­ham gekk frá Man United í síðari hálf­leik

    Tottenham Hotspur vann 2-0 sigur á Manchester United í 2. umferð ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Leikurinn var einkar opinn en gestirnir frá Manchester gátu ómögulega komið boltanum í netið og nokkuð ljóst er að liðinu sárvantar framherja.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Tíu leikmenn Liverpool kláruðu Bournemouth

    Liverpool vann sinn fyrsta leik á tímabilinu er liðið tók á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Eftir vandræðagang í upphafi leiks snéru leikmenn Liverpool leiknum sér í hag og unnu 3-1 sigur, þrátt fyrir að vera manni færri seinasta hálftíman.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Rúnar Alex til Car­diff: Leitaði ráða hjá Aroni Einari

    Ís­lenski lands­liðs­mark­vörðurinn í fót­bolta, Rúnar Alex Rúnars­son hefur gengið til liðs við enska B-deildar liðið Car­diff City á láni frá Arsenal út tíma­bilið. Þetta stað­festir fé­lagið í til­kynningu á heima­síðu sinni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Valdi Crystal Palace fram yfir Chelsea

    Chelsea hefur verið öflugt á félagaskiptamarkaðnum í sumar og meðal annars náð í þá Moses Caceido og Romeo Lavia beint fyrir framan nefið á Liverpool. Þeir misstu hins vegar af einu skotmarki sínu í dag.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    „Ég hef áhyggjur, miklar áhyggjur af þessari þróun“

    Mikel Arteta, knatt­spyrnu­stjóri Arsenal, hefur miklar á­hyggjur af stöðu mála hjá at­vinnu­mönnum í boltanum en upp á síð­kastið hefur það verið á­berandi hversu mörg stór nöfn í knatt­spyrnu­heiminum hafa verið að heltast úr lestinni vegna meiðsla.

    Enski boltinn