Eftir 376 leiki með KR mætir Rúnar KR í fyrsta sinn á Íslandsmóti Þetta er sérstakur dagur fyrir einn ástsælasta lifandi KR-inginn. Við erum auðvitað að tala um sjálfan Rúnar Kristinsson. Í dag mætir hann KR í fyrsta sinn í leik á Íslandsmóti. Íslenski boltinn 20. apríl 2024 11:30
Sjáðu snilldarsnúning Hilmars Árna sem ruglaði Valsmenn í ríminu Stjörnumenn fögnuðu fyrsta sigri sínum í Bestu deildinni í gærkvöldi þegar þeir unnu meistaraefnin frá Hlíðarenda. Íslenski boltinn 20. apríl 2024 10:50
Besta-spáin 2024: Fiðringur í Firðinum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 4. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 20. apríl 2024 10:00
Fyrrverandi hirti fernu-boltann Rússneski knattspyrnumaðurinn Andrey Arshavin átti eitt flottasta kvöldið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar þegar hann skoraði fjögur mörk fyrir Arsenal á móti Liverpool fyrir fimmtán árum síðan. Menn hafa furðað sig á því hvar leikboltinn endaði. Enski boltinn 20. apríl 2024 09:31
Fylgist með þessum í Bestu deildinni í sumar Keppni í Bestu deild kvenna í fótbolta hefst á morgun. En hvaða leikmönnum ætti fólk að fylgjast sérstaklega með í sumar? Vísir fer yfir tíu leikmenn sem fótboltaáhugafólk ætti að hafa auga með. Íslenski boltinn 20. apríl 2024 08:00
Håland tæpur fyrir stórleikinn gegn Chelsea Erling Braut Håland er tæpur fyrir leik bikarmeistara Manchester City og Chelsea. Þetta staðfesti Pep Guardiola, þjálfari Man City, á blaðamannafundi fyrir leikinn sem fram fer síðar í dag. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Enski boltinn 20. apríl 2024 07:01
Garnacho búinn að biðjast afsökunar Alejandro Garnacho, leikmaður Manchester United, hefur beðist afsökunar á að líka við færslu á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, þar sem Erik ten Hag þjálfari liðsins var gagnrýndur. Enski boltinn 19. apríl 2024 23:45
Frá Englandsmeisturunum til meistaraliðs Bandaríkjanna Ann-Katrin Berger hefur ákveðið að ganga í raðir Gotham FC frá Englandsmeisturum Chelsea. Gotham fór alla leið í WNSL-deildinni í Bandaríkjunum á síðasta ári og er Berger því að fara úr einu meistaraliði í annað. Enski boltinn 19. apríl 2024 23:30
„Ef þetta er rautt, af hverju komast aðrir upp með að brjóta miklu oftar?“ Arnar Grétarsson hreifst að mörgu leyti af frammistöðu Vals, þrátt fyrir 1-0 tap gegn Stjörnunni. Hann var hins vegar alls ekki ánægður með dómarateymi leiksins. Íslenski boltinn 19. apríl 2024 22:59
„Allt í lagi fram að rauða spjaldinu en breyttist mikið þá“ Gylfi Þór Sigurðsson var ósáttur með niðurstöðu leiks eftir 1-0 tap gegn Stjörnunni í 3. umferð Bestu deildar karla. Íslenski boltinn 19. apríl 2024 22:27
ÍA kynnir Rúnar Má til leiks Rúnar Már Sigurjónsson er genginn til liðs við ÍA í Bestu deild karla. Frá þessu greinir félagið á samfélagsmiðlum sínum í kvöld. Íslenski boltinn 19. apríl 2024 21:41
Uppgjör, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjörnumenn komnir á blað Stjarnan er komin á blað í Bestu deild karla í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Val. Gestirnir voru manni færri frá því í fyrri hálfleik og hafa nú spilað tvo leiki í röð án marks. Íslenski boltinn 19. apríl 2024 21:15
Martínez missir af fyrri undanúrslitaleiknum vegna leikbanns Emiliano Martínez, markvörður Aston Villa, missir af fyrri leik liðsins gegn Olympiacos í undanúrslitum Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu eftir að fá sitt annað gula spjald í vítaspyrnukeppninni gegn Lille í 8-liða úrslitum. Fótbolti 19. apríl 2024 19:31
Albert komst ekki á blað gegn Lazio Albert Guðmundsson spilaði allar 90 mínúturnar þegar Genoa tapaði 0-1 gegn Lazio á heimavelli sínum, Stadio Luigi Ferraris-vellinum. Eina mark leiksins skoraði Luis Alberto á 67. mínútu. Fótbolti 19. apríl 2024 18:25
Íslandsmeistararnir sóttu bakvörð til Bandaríkjanna Íslandsmeistarar Vals hafa bætt við sig vinstri bakverði fyrir tímabilið í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Sú heitir Camryn Paige Hartmann og hefur undanfarin ár leikið í bandaríska háskólaboltanum. Íslenski boltinn 19. apríl 2024 18:10
Gunnhildur Yrsa og Erin eiga von á barni Fótboltakonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er barnshafandi og leikur því ekki með Stjörnunni í sumar. Íslenski boltinn 19. apríl 2024 15:47
Nýtt merki Þróttar komið á búninginn Þrátt fyrir að enn eigi eftir að kjósa um tillögu að nýju merki Þróttar í Reykjavík er búið að prenta það á búninga liðsins. Kvennalið félagsins hefur leik í Bestu deild kvenna á mánudagskvöld. Íslenski boltinn 19. apríl 2024 14:54
Xabi Alonso tók metið af Conte Bayer Leverkusen tryggði sér sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í gær og um leið nýtt glæsilegt met. Fótbolti 19. apríl 2024 14:31
Sería A örugg með fimm Meistaradeildarsæti Ítalir fögnuðu ekki aðeins því í gær að Atalanta, Roma og Fiorentina komust áfram í undanúrslit Evrópukeppnanna. Fótbolti 19. apríl 2024 12:30
Besta-spáin 2024: Brakar í heila prófessorsins Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Þrótti 5. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 19. apríl 2024 12:01
Nagelsmann framlengir samning sinn við þýska landsliðið Ekkert verður að því að Julian Nagelsmann taki við Bayern München í sumar því hann hefur fengið nýjan samning hjá þýska knattspyrnusambandinu. Fótbolti 19. apríl 2024 10:11
Besta-spáin 2024: Nálgast núllpunktinn á ný Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 6. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 19. apríl 2024 10:01
Hafi ekki séð styrkleika sína nægilega vel Eftir löng samtöl er íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Andri Lucas Guðjohnsen loksins orðinn leikmaður Lyngby að fullu. Hann segir vangaveltur um framtíð sína ekki hafa truflað sig innan vallar og þá horfir hann björtum augum fram á komandi tíma hjá Lyngby sem stendur í ströngu um þessar mundir í efstu deild Danmerkur. Hann kveður því sænska félagið IFK Norrköping að fullu og finnst sínir styrkleikar ekki hafa fengið að skína í gegn þar. Fótbolti 19. apríl 2024 09:30
Segir að stressið sé að fara með leikmenn Liverpool Liverpool hefur misst af tveimur titlum á stuttum tíma og um leið misst efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 19. apríl 2024 09:01
Fékk ellefu leikja bann fyrir geislann úr heiðursstúkunni Nahuel Guzmán, markvörður fótboltaliðsins Tigres í Mexíkó, fékk þungan dóm frá mexíkanska knattspyrnusambandinu. Fótbolti 19. apríl 2024 08:31
Fékk tvö gul spjöld en slapp samt við rautt spjald Ef þú ert á leiðinni í vítakeppni þá er gott að vita af Argentínumanninum Emiliano Martínez í markinu. Fótbolti 19. apríl 2024 07:31
Vikan varð enn verri fyrir Barcelona: Refsað fyrir nasistakveðjur og fordóma Barcelona féll út úr Meistaradeildinni í fótbolta á miðvikudagskvöldið og í gær var félagið sektað af Knattspyrnusambandi Evrópu. Fótbolti 19. apríl 2024 06:35
Dagný ánægð að vera mætt aftur til æfinga Fyrirliðinn Dagný Brynjarsdóttir er mætt aftur til æfinga hjá liði sínu West Ham United í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa eignast sitt annað barn 7. febrúar á þessu ári. Enski boltinn 18. apríl 2024 23:31
Þjálfari Hákon Arnars: „Áttum skilið að fara áfram“ Paulo Fonseca, þjálfari franska knattspyrnuliðsins Lille, sagði lið sitt ekki eiga skilið að hafa fallið úr leik gegn Aston Villa í Evrópudeildinni í kvöld. Villa fór áfram eftir sigur í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 18. apríl 2024 22:45
„Þurfum á öllum að halda fyrir loka áhlaup í deildinni“ „Fyrst af öllu vil ég hrósa Atalanta. Við vorum slakir í síðustu viku og þeir spiluðu vel. Atalanta átti skilið að fara áfram því við gerðum hlutina alltof erfiða fyrir okkur,“ sagði Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, eftir að liðið féll úr leik í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 18. apríl 2024 22:45