Aldrei fleiri hlynntir sölu bjórs í búðum Fleiri Íslendingar eru hlynntir sölu bjórs og léttvíns í matvöruverslunum nú en í fyrra, en hlutfallið hefur hækkað um 5-6 prósentustig á milli ára. Viðskipti innlent 2. nóvember 2018 14:11
Yfir 1500 lítrar af kjötsúpu runnu niður í vegfarendur Kjötsúpudagurinn var haldinn í 16 sinn í dag Innlent 27. október 2018 19:30
Opnað Hjá Höllu í Leifsstöð Rammíslenski veitingastaðurinn Hjá Höllu hefur verið opnaður í Leifsstöð. Þar ræður Grindvíkingurinn Halla María Svansdóttir og býður meðal annars upp á ferskan fisk. Innlent 20. október 2018 09:00
Að nýta mat er lífsnauðsyn Listakonan Kitty Von-Sometime hefur skorið upp herör gegn matarsóun. Hún stundar að kaupa ávexti og grænmeti á síðasta snúningi og niðursettu verði og elda úr því dýrindis krásir sem hún setur í frysti og kippir út þegar hún nennir ekki að elda. Á Instagram-reikningi hennar má sjá afraksturinn. Matur 19. október 2018 15:00
Ekki nóg að maturinn sé góður á bragðið Það er ekki nóg til þess að reka veitingastað að maturinn sé bragðgóður í harðnandi heimi veitingageirans í Bandaríkjunum. Erlent 17. október 2018 09:00
Óþarfi að óttast aukinn innflutning á kjöti Aukinn innflutningur á kjöti mun ekki kúvenda íslenskum kjötborðum að mati framkvæmdastjóra Krónunnar. Viðskipti innlent 14. október 2018 22:00
Einfalt með Evu: Súkkalaðikaka með blautri miðju Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. Matur 12. október 2018 16:30
Einfalt með Evu í heild sinni: Sjávarréttasúpa, kræklingur og Rocky Road súkkulaðibitar Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. Matur 12. október 2018 13:30
Innflutningstakmarkanir á fersku kjöti ólögmætar að mati Hæstaréttar Hæstiréttur dæmdi í dag að íslenska ríkið hefði brotið gegn þjóðréttarlegum skuldbindingum sínum samkvæmt EES-samningnum. Viðskipti innlent 11. október 2018 15:13
„4.900 krónu hamborgarinn“ kostar 3.800 Umtalaðasti hamborgari landsins þessa dagana er 1.100 krónum ódýrari en upphaflega var gengið út frá. Viðskipti innlent 11. október 2018 14:27
Mathallir fagna fleiri mathöllum Aðstandendur mathallanna á Hlemmi og Granda óttast ekki aukna samkeppni í mathallageiranum á komandi misserum. Viðskipti innlent 10. október 2018 11:13
Culiacan á Bíldshöfða breyttist í mathöll Eigendur matsölustaðarins Culiacan leita nú að áhugasömu veitingafólki sem vill opna með þeim mathöll á Bíldshöfða í desember næstkomandi. Viðskipti innlent 8. október 2018 16:45
Opna mathöll í Kringlunni Fyrirhugað er að Stjörnutorg fái andlitslyftingu í náinni framtíð. Viðskipti innlent 8. október 2018 11:54
Notum bara það nýjasta og ferskasta Tjöruhúsið er merkilegt kennileiti á Ísafirði. Það er eitt af friðlýstu húsunum í Neðstakaupstað, fulltrúum 18. aldar. Húsið hefur breyst í vel metinn veitingastað og betri fiskur en þar er framreiddur er vandfundinn. Lífið 6. október 2018 10:00
„Rjóma“pasta með brokkolí, sveppum og feikoni Það eru einhverjir töfrar í góðu rjómapasta. Matur 4. október 2018 09:30
„Jackfruit“ naggar með hvítlaukssósu Vegan-uppskrift frá Guðrúnu Sóley Gestsdóttur. Matur 4. október 2018 09:30
Svona gerir Eva Laufey kjúkling Milanese Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. Matur 27. september 2018 14:30
Einfalt með Evu: Focaccia, súkkulaðimús og Risotto með kóngasveppum Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. Matur 26. september 2018 20:45
Nora Magasin gjaldþrota Kaffi Nora ehf., félagið utan um rekstur veitingastaðarins Nora Magasin við Austurvöll, hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 21. september 2018 14:02
Einfalt með Evu: Svona gerir maður Egg Benedict Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. Hver réttur á ekki að taka lengri tíma en 15 mínútur. Matur 20. september 2018 17:15
Einfalt með Evu: French toast, bláberja boozt og ítölsk eggjabaka Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. Matur 19. september 2018 20:45
Sjáðu hvernig Eva Laufey gerir geggjaðar mozzarellafylltar kjötbollur Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. Matur 13. september 2018 13:30
Einfalt með Evu: Lax í rjómasósu og ómótstæðilega baka Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. Matur 12. september 2018 20:45
Kjöt og fiskur skellir í lás í síðasta skipti Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu verslunarinnar. Viðskipti innlent 11. september 2018 18:07
Brugðið og átti ekki von á svo hörðum aðgerðum Hafliði Halldórsson, framkvæmdastjóri kokkalandsliðsins, segir það nýja upplifun að vera kominn í krísustjórnun. Innlent 7. september 2018 09:57
Einfalt með Evu: Carpaccio, hægeldaðir lambaskankar, mozzarella salat og Tarte tatin Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í síðustu viku en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. Matur 5. september 2018 20:45
Pétur Jóhann reynir að gera triffli Evu Laufeyjar á fimmtán mínútum Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir fór af stað með nýjan þátt á Stöð 2 í síðustu viku og ber hann heitir Einfalt með Evu. Matur 3. september 2018 12:30
Þungt hljóð í veitingamönnum í Reykjavík Slæm tíð og mikil þensla hefur haft áhrif á reksturinn. Viðskipti innlent 3. september 2018 11:30
Nora Magasin skellir í lás eftir sólarlítið sumar Veitingastaðnum Noru Magasin við Austurvöll var lokað í byrjun ágúst og hefur núverandi eigendahópur sagt sig frá rekstrinum. Viðskipti innlent 30. ágúst 2018 15:45