Í beinni í dag: Evrópumeistararnir og Chelsea í eldlínunni í Meistaradeildinni Fjórða umferðin í Meistaradeild Evrópu hefst í kvöld með átta leikjum en fjórir þeirra verða í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2. Meistaradeildin og Meistaradeildarmörkin verða á sínum stað. Fótbolti 5. nóvember 2019 06:00
Berglind Björg markahæst í Meistaradeildinni Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði tíunda Meistaradeildarmark í París í gær. Fótbolti 1. nóvember 2019 13:30
Marcelo fékk kvíðakast fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Brasilíski bakvörðurinn fékk kvíðakast fyrir úrslitaleik Real Madrid og Liverpool í Meistaradeild Evrópu í fyrra. Fótbolti 31. október 2019 23:30
Mark Berglindar dugði ekki til í París | Sjáðu markið Hetjuleg barátta Blika dugði ekki til í París. Fótbolti 31. október 2019 20:48
Blikastelpurnar spila ekki á Parc des Princes heldur hinum megin við götuna Breiðablikskonur eru staddar í Parísarborg þar sem þær mæta heimakonum í stórliði Paris Saint-Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Fótbolti 31. október 2019 17:15
„Stærsta málið er að vera huguð“ Þjálfari Breiðabliks hvetur sína leikmenn til að mæta óhrædda til leiks gegn ógnarsterku liði Paris Saint-Germain í kvöld. Fótbolti 31. október 2019 13:00
Sara misnotaði vítaspyrnu er Wolfsburg tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar Hafnfirðingurinn náði ekki að skora gegn Twente í kvöld. Fótbolti 30. október 2019 19:57
Spilar gegn PSG á fullum launum Breiðablik mætir í vikunni PSG í seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 28. október 2019 20:30
Tók Ronaldo 32 leiki, Messi 17 en norska ungstirnið bara þrjá Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeildinni. Fótbolti 24. október 2019 16:00
Tveir stuðningsmenn Liverpool rugluðust á Genk og Gent og misstu af leiknum Tvö sæti sem seldust á Meistaradeildarleik Genk og Liverpool í gær voru tóm og fyrir því var frekar brosleg ástæða. Fótbolti 24. október 2019 11:30
Man. City var ekki að leita að áhrifavöldum til að sýna stemninguna á Etihad Það var mikið gert grín að Englandsmeisturunum á Twitter í gær. Enski boltinn 24. október 2019 09:30
Falleg sjón fyrir stuðningsmenn Liverpool: Vinir á ný Stuðningsmenn Liverpool fengu ekki aðeins að sjá öruggan sigur í Meistaradeildinni í gærkvöldi heldur hlýjuðu tvö síðustu mörk liðsins örugglega mörgum þeirra um hjartaræturnar. Enski boltinn 24. október 2019 09:15
Jürgen Klopp naut úrslitanna en ekki leiksins Sá þýski var ekkert alltof sáttur með sína menn í Meistaradeildarleiknum gegn Genk í gær. Enski boltinn 24. október 2019 08:30
Auðvelt hjá Liverpool, Håland heldur áfram að raða inn mörkum og Barcelona marði sigur í Prag Öllum leikjum dagsins í Meistaradeildinni er lokið. Fótbolti 23. október 2019 21:00
Liverpool fordæmir eigin stuðningsmenn fyrir rasískan borða um Divock Origi Einhverjir stuðnigsmenn Liverpool eru búnir að koma sér í klandur. Enski boltinn 23. október 2019 20:07
Varamenn Chelsea afgreiddu Ajax Christian Pulisic með stoðsendinguna og Michy Batshuayi skoraði. Fótbolti 23. október 2019 19:00
Sterling áttundi Englendingurinn sem skorar þrennu í Meistaradeildinni Raheem Sterling komst í góðan hóp með mörkunum þremur sem hann skoraði gegn Atalanta í gær. Fótbolti 23. október 2019 14:30
Klopp virðist vera með smá áhyggjur af því að leikmenn Liverpool brenni út Það hefur verið mjög mikið að gera hjá Liverpool-liðinu til þessa á tímabilinu enda er liðið inni í öllum keppnum. Enski boltinn 23. október 2019 14:15
Sökuðu Cristiano Ronaldo um að biðja um rangstöðu á liðsfélaga sinn Cristiano Ronaldo er vanur að koma liði sínu til bjargar í Meistaradeildinni en hann féll í skuggann á annarri hetju Juventus liðsins í gærkvöldi. Fótbolti 23. október 2019 11:30
Svindluðu sér inn á Tottenham leikinn í gær þrátt fyrir UEFA-bann Tottenham hefur hafið rannsókn á því af hverju um tvö hundruð stuðningsmenn Rauðu Stjörnunnar voru meðal áhorfenda á Meistaradeildarleik Tottenham og Rauðu Stjörnunnar á nýja Tottenham leikvanginum í gær. Enski boltinn 23. október 2019 11:15
Mbappé heldur áfram að slá met Frakkinn Kylian Mbappé hefur nú þegar skráð sig í sögubækurnar og gerði um betur í gær þegar hann skoraði þrennu í 5-0 sigri PSG á Club Brugge í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 23. október 2019 10:00
„Ég sekta bara fyrir heimskulega hluti“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að hann muni ekki refsa hinum unga Phil Foden eftir að hann fékk rautt spjald í 5-1 sigri Man. City á Atalanta í Meistaradeildinni í gær. Enski boltinn 23. október 2019 09:30
Mbappé með flest mörk í Meistaradeildinni fyrir 21 árs afmælið Kylian Mbappé gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu þegar Paris Saint-Germain vann Club Brugge örugglega 5-0 í Meistaradeild Evrópu í gær. Enginn leikmaður hefur skorað fleiri mörk fyrir 21 árs afmælið sitt í Meistaradeildinni en Frakkinn ungi. Fótbolti 23. október 2019 07:30
Í beinni í kvöld: Evrópumeistarar Liverpool og ósigraðir Íslandsmeistarar Vals í körfu Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld er Meistaradeildin er á dagskrá en hægt verður að sitja í sófanum frá rétt fyrir fimm í dag til tíu í kvöld. Sport 23. október 2019 06:00
Mbappé kom af bekknum og skoraði þrennu | Loks vann Real | Dybala bjargaði Juventus Frakklandsmeistarar PSG áttu ekki í vandræðum með Club Brugge á útivelli í kvöld. Kylian Mbappé skoraði þrennu í 5-0 sigri gestanna. Þá vann Real Madrid 1-0 sigur á Galatasaray í Tyrklandi. Fótbolti 22. október 2019 21:30
Sterling fór mikinn er City slátraði Atalanta | Jafnt í Úkraínu Manchester City var ekki í miklum vandræðum með Atalanta í C-riðli Meistaradeildarinnar í kvöld, lokatölur á Etihad vellinum í Manchester 5-1 heimamönnum í vil. Þá gerðu Shakhtar Donetsk og Dinamo Zagreb 2-2 jafntefli í Úkraínu. Fótbolti 22. október 2019 21:15
Rauða stjarnan réð ekkert við Tottenham | Bayern í basli í Grikklandi Tottenham Hotspur svaraði fyrir sig eftir skelfilegt tap gegn Bayern Munich í síðustu umferð Meistaradeildarinnar. Þá tapaði liðið 7-2 gegn þýsku meisturunum en í kvöld lagði liðið Rauðu Stjörnuna frá Serbíu örugglega í London, lokatölur 5-0 Tottenham í vil. Þá vann Bayern Munich 3-2 sigur á Olympiacos í Grikklandi. Fótbolti 22. október 2019 21:00
Varamennirnir tryggðu Atletico sigur | Morata fyrstur allra til að skora fyrir Atletico og Real Varamaðurinn Alvaro Morata tryggði Atletico Madrid stigin þrjú skömmu eftir að hann kom inn af bekknum í kvöld, lokatölur 1-0 Atletico í vil gegn Bayer Leverkusen. Markið var sögulegt svo ekki sé meira sagt. Fótbolti 22. október 2019 19:00
Ronaldo ánægður með Sarri og segir Juventus-liðið betra undir hans stjórn Portúgalinn er ánægður með komu Maurizio Sarri til Ítalíu. Fótbolti 22. október 2019 15:45
Mohamed Salah snýr aftur en tveir lykilmenn Liverpool-varnarinnar verða ekki með Mohamed Salah verður í leikmannahópi Liverpool í Meistaradeildinni á morgun en Liverpool liðið missir tvo varnarmenn frá því í leiknum á móti Manchester United um helgina. Enski boltinn 22. október 2019 15:32