Sextíu stiga leikur hjá Harden | Ellefti sigur Milwaukee í röð Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 1. desember 2019 09:20
Lakers vann tíunda leikinn í röð og Doncic fór enn og aftur á kostum Þrettán leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 30. nóvember 2019 09:17
Viðvörunarbjöllur hringja í Texas San Antonio Spurs hefur byrjað tímabilið afar illa í NBA-deildinni og er í hættu á því að missa í fyrsta sinn af úrslitakeppninni á þeim 22 árum sem Gregg Popovich hefur stýrt liðinu. Körfubolti 29. nóvember 2019 08:15
Kerr braut þjálfaraspjaldið og skar sig í leiðinni Veturinn hefur verið erfiður fyrir Steve Kerr, þjálfara Golden State Warriors, enda liðið hans lítið getað og margir leikmenn meiddir. Körfubolti 28. nóvember 2019 13:00
Ekkert fær Lakers stöðvað | Myndbönd Það fær ekkert stöðvað Los Angeles Lakers í NBA-körfuboltanum en í nótt unnu þeir sinn níunda sigur í röð er liðið hafði betur gegn New Orleans í spennuleik, 114-110. Körfubolti 28. nóvember 2019 08:00
Clippers stöðvaði sigurgöngu Doncic og félaga Tvö sjóðheit lið áttust við í NBA körfuboltanum í nótt. Körfubolti 27. nóvember 2019 07:30
Lakers fyrstir í 15 sigra og Giannis hlóð í 50 stig Los Angeles Lakers trónir á toppi NBA deildarinnar. Körfubolti 26. nóvember 2019 07:30
Doncic lék sér að Harden og félögum Ekkert fær stöðvað slóvenska undrabarnið Luka Doncic. Körfubolti 25. nóvember 2019 07:30
LeBron skoraði 30 stig í spennutrylli en Zach gerði 47 | Myndbönd Mikið fjör og dramatík í NBA-leikjum næturinnar. Körfubolti 24. nóvember 2019 09:00
LeBron í stuði í sjötta sigurleik Lakers í röð Myndbönd LeBron dró sína menn að landi í nótt. Körfubolti 23. nóvember 2019 10:30
Antetokounmpo skaut Bucks á toppinn í Austrinu Aðeins tveir leikir í NBA körfuboltanum í nótt þar sem gríska fríkið Giannis Antetokounmpo minnti á sig. Körfubolti 22. nóvember 2019 07:30
Stærsta tap Golden State í 46 ár: „Sturtaðu þessu niður í klósettið“ Golden State Warriors er með versta árangur allra liða í NBA-deildinni á tímabilinu. Körfubolti 21. nóvember 2019 12:30
Clippers lagði Celtics eftir framlengdan leik Dramatík í NBA körfuboltanum í nótt. Körfubolti 21. nóvember 2019 07:30
LeBron skráði sig á spjöld sögunnar í enn einum sigri Lakers Fjórir leikir voru á dagskrá NBA körfuboltans vestanhafs í nótt og eins og stundum áður eignaði LeBron James sér fyrirsagnirnar. Körfubolti 20. nóvember 2019 08:00
Doncic magnaður í Dallas Slóvenska undrabarnið Luka Doncic er að taka NBA deildina með trompi í upphafi leiktíðar og hann var algjörlega óstöðvandi í nótt. Körfubolti 19. nóvember 2019 07:30
Pogba nýtur lífsins í Miami í landsleikjahléinu Franski knattspyrnumaðurinn Paul Pogba var heiðursgestur á leik Miami Heat í NBA körfuboltanum í nótt. Enski boltinn 18. nóvember 2019 10:30
LeBron frábær í enn einum sigri Lakers Gömlu stórveldin Los Angeles Lakers og Boston Celtics eru á toppnum í NBA deildinni en áttu ólíku gengi að fagna í nótt. Körfubolti 18. nóvember 2019 07:30
Doncic frábær fyrir Dallas Luka Doncic fór á kostum fyrir Dallas Mavericks í NBA deildinni í körfubolta í nótt. James Harden skoraði 49 stig fyrir Houston og Giannis Antetokounmpo fór fyrir Milwaukee Bucks. Körfubolti 17. nóvember 2019 09:30
Tíundi sigurinn í röð hjá Celtics Boston Celtics vann tíunda leikinn í röð í NBA deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið sigraði Golden State Warriors. Körfubolti 16. nóvember 2019 09:30
Nautin frá Chicago réðu ekkert við Giannis Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 15. nóvember 2019 07:30
Hvatti dómarana til að reka pabba sinn út úr húsi Næsta matarboð gæti orðið vandræðalegt hjá Rivers-fjölskyldunni. Körfubolti 14. nóvember 2019 09:30
Harden í essinu sínu í sigri Houston Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 14. nóvember 2019 07:15
Nýliði Chicago Bulls setti þristamet | Myndband Coby White, 19 ára nýliði hjá Chicago Bulls, fór hamförum gegn New York Knicks. Körfubolti 13. nóvember 2019 20:00
Davis öflugur þegar Lakers komst aftur á sigurbraut Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 13. nóvember 2019 07:30
Enn ein sýningin hjá Harden, áttundi sigur Boston í röð og hörmungar Golden State halda áfram | Myndbönd Sex leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. Körfubolti 12. nóvember 2019 07:30
Sigurganga Lakers stöðvuð | Myndbönd LA Lakers tapaði sínum fyrsta leik síðan í fyrstu umferðinni í NBA-körfuboltanum í nótt er liðið tapaði með níu stiga mun, 113-104, fyrir Toronto á heimavelli í nótt. Körfubolti 11. nóvember 2019 07:30
Sýning hjá Harden í öruggum sigri og vandræði Golden State halda áfram | Myndbönd Nóg af fjöri í NBA-körfuboltanum í nótt. Körfubolti 10. nóvember 2019 09:30
Sigurganga Lakers heldur áfram og Lillard gerði 60 stig | Myndbönd LeBron James og félagar í Lakers unnu sjöunda sigurinn í röð í nótt. Körfubolti 9. nóvember 2019 09:00
Íþróttafréttamaður fær milljarð í árslaun Íþróttafréttamaðurinn Stephen A. Smith hjá ESPN mun eiga fyrir salti í grautinn næstu árin. Sport 8. nóvember 2019 21:00
Miami Heat í fyrsta sinn 6-2 síðan að LeBron James fór frá liðinu Miami Heat hefur byrjað NBA-tímabilið vel en liðið vann Phoenix Suns örugglega á útivelli í nótt. Það þarf að fara sjö ár til að finna jafngóða byrjun hjá liðinu. Körfubolti 8. nóvember 2019 07:30