NFL

NFL

Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.

Fréttamynd

New England Patriots og Philadelphia Eagles mætast í Super Bowl í ár

Í nótt varð ljóst hvaða lið munu mætast í einum allra stærsta íþróttaleik ársins en úrslitaleikir deildanna í NFL-deildinni fóru þá fram. NFL-meistarar New England Patriots verða í Super Bowl leiknum í þriðja sinn á fjórum árum eftir endurkomusigur og liðið mætir nú Philadelphia Eagles sem burstaði Philadelphia Eagles Víkingana.

Sport
Fréttamynd

Endurkomusigur hjá Örnunum

Nick Foles stóðst pressuna og skilaði Philadelphia Eagles í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar í NFL-deildinni í kvöld.

Sport
Fréttamynd

Dómari rekur sjálfan sig af vellinum

NFL-dómarinn Jeff Triplette hefur ákveðið að reka sjálfan sig af velli og upp í hægindastólinn eftir hörmulega frammistöðu í leik um síðustu helgi.

Sport