Spilar ekki lengur með Patriots en fær samt milljónir í vasann frá félaginu Leikstjórnandinn Jimmy Garoppolo fór frá New England Patriots til San Francisco 49ers á miðju ári en hann er samt enn að græða á góðu gengi Patriots. Sport 24. janúar 2018 23:00
Þessa miða geturðu fengið á Super Bowl fyrir slétta milljón Miðaverðið á Super Bowl 52 í Minnesota er svakalegt. Sport 22. janúar 2018 16:45
Löggan sá til þess að allir staurar voru sleipir | Bara í Bandaríkjunum Philadelphia Eagles tryggði sér sæti í Super Bowl leiknum í nótt en þetta er í fyrsta sinn í þrettán ár sem liðið kemst alla leið í úrslitaleikinn um NFL-titilinn. Sport 22. janúar 2018 12:00
Hjónin fögnuðu bæði sigri á sama tíma | Grét af gleði þegar hún fékk fréttirnar af eiginmanninum Þetta eru engin venjuleg hjón og þau sönnuðu það í gærkvöldi með glæsilegri frammistöðu með liðum sínum á stóra sviðinu. Sport 22. janúar 2018 10:30
Víkingaklappið ómaði um alla „Mall of America“ í gær Stuðningsmenn íslenska landsliðsins mega passa sig ef þeir ætla ekki að láta bandaríska fótboltaliðið Minnesota Vikings stela af sér Víkingaklappinu. Sport 22. janúar 2018 09:30
New England Patriots og Philadelphia Eagles mætast í Super Bowl í ár Í nótt varð ljóst hvaða lið munu mætast í einum allra stærsta íþróttaleik ársins en úrslitaleikir deildanna í NFL-deildinni fóru þá fram. NFL-meistarar New England Patriots verða í Super Bowl leiknum í þriðja sinn á fjórum árum eftir endurkomusigur og liðið mætir nú Philadelphia Eagles sem burstaði Philadelphia Eagles Víkingana. Sport 22. janúar 2018 08:23
Höfuðhögg frekar en heilahristingur sem valda heilakvilla Áhersla á að fylgjast með heilahristingi í keppnisíþróttum getur leitt til þess að litið sé fram hjá þeim sem fá vægari höfuðhogg. Þau eru talin raunveruleg orsök CTE-heilakvillans Erlent 19. janúar 2018 11:33
Fóru snemma af vellinum og misstu af „Minnesota Miracle“ Stuðningsmenn Minnesota Vikings urðu vitni af ótrúlegum endi á leik liðsins í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í fyrrinótt. Þeir sem voru á US Bank leikvanginum munu örugglega ekki hætta að tala um þennan leik í marga mánuði. Sport 16. janúar 2018 23:30
Kraftaverkið í Minnesota frá einstöku sjónarhorni | Myndband Leikur Minnesota Vikings og New Orleans Saints í úrslitakeppni NFL-deildarinnar kláraðist í nótt en hann er strax kominn með nafn sem mun væntanlega lifa lengi í heimi ameríska fótboltans. Sport 15. janúar 2018 23:30
NFL: Sjáðu lokasókn Vikinganna sem tókst að tryggja sér sigur á ótrúlegan hátt Nú er ljóst hvaða lið mætast í úrslitum deildanna í úrslitakeppni ameríska fótboltans en undanúrslit Þjóðar- og Ameríkudeildarinnar í NFL-deildinni fóru fram um helgina og þrír af fjórum voru mikil skemmtun. Sport 15. janúar 2018 11:00
Yfirburðasigur meistara Patriots Tennessee Titans reyndist lítil sem engin fyrirstaða fyrir NFL-meistarana í New England Patriots. Sport 14. janúar 2018 04:51
Endurkomusigur hjá Örnunum Nick Foles stóðst pressuna og skilaði Philadelphia Eagles í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar í NFL-deildinni í kvöld. Sport 14. janúar 2018 01:00
Tekst Patriots að klára skylduverkið? Úrslitakeppni NFL-deildarinnar heldur áfram um helgina með fjórum stórleikjum. Sport 13. janúar 2018 20:12
Ásgeir Örn: Fantasy var farið að eyðileggja fyrir mér að horfa á NFL Margir leikmanna íslenska liðsins eru miklir NFL-aðdáendur og þeir munu líklega vaka aðeins lengur en venjulega í kvöld enda frábærir leikir í boði í úrslitakeppninni í kvöld. Handbolti 13. janúar 2018 18:30
Nýi White Hart Lane völlurinn fær NFL leik í október Nýi leikvangurinn sem Tottenham er að byggja verður vettvangur NFL leiks í haust, en greint var frá fréttunum í dag. Sport 11. janúar 2018 19:45
Dómari rekur sjálfan sig af vellinum NFL-dómarinn Jeff Triplette hefur ákveðið að reka sjálfan sig af velli og upp í hægindastólinn eftir hörmulega frammistöðu í leik um síðustu helgi. Sport 9. janúar 2018 23:30
Brown klár í bátana eftir æfingar með Ochocinco Besti útherji NFL-deildarinnar, Antonio Brown, mun væntanlega spila með Pittsburgh Steelers gegn Jacksonville Jaguars í úrslitakeppninni um næstu helgi. Sport 9. janúar 2018 16:45
Skrúðganga til heiðurs lélegasta liðs NFL-deildarinnar | Myndband Stuðningsmenn NFL-liðsins Cleveland Browns eru afar uppátækjasamir og leggja ekki árar í bát þó liðið þeirra sé ömurlegt. Sport 9. janúar 2018 12:00
Leikmaður Buffalo sakaður um kynþáttaníð í leiknum gegn Jaguars Richie Incognito, leikmaður Buffalo Bills, er þekktur vandræðagemsi í NFL-deildinni og hann virðist hafa orðið sér til skammar enn eina ferðina í gær. Sport 8. janúar 2018 12:30
Var Panthers að leika sér með heilsu Newton? NFL-deildin er ekki ánægð með hegðun læknaliðs Carolina Panthers í leiknum gegn New Orleans Saints í nótt. Sport 8. janúar 2018 10:00
Dýrlingarnir höfðu betur gegn Pardusdýrunum Fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NFL-deildinni lauk í nótt er New Orleans Saints skellti Carolina Panthers, 31-26. Sport 8. janúar 2018 08:00
Varnarleikurinn í fyrirrúmi er Jaguars sendi Bills í frí Jacksonville Jaguars mætir Pittsburgh Steelers í undanúrslitum Ameríku-deildarinnar í NFL eftir 10-3 sigur gegn Buffalo Bills á heimavelli í leik sem lauk rétt í þessu. Sport 7. janúar 2018 21:22
Blindfullir stuðningsmenn Bills hita upp á ævintýralegan hátt | Myndbönd Stuðningsmenn Buffalo Bills eru þeir skrautlegustu í deildinni en þeir eru búnir að fjölmenna til Jacksonville þar sem liðið leikur í úrslitakeppninni í fyrsta sinn á þessari öld. Sport 7. janúar 2018 17:41
Sægrænir hamborgarar og skrautlegir stuðningsmenn: NFL úrslitakeppnin heldur áfram á Stöð 2 Sport NFL - úrslitakeppnin heldur áfram í kvöld með tveim hörkuleikjum, sem verða að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fyrri leikurinn hefst rétt eftir 6 að íslenskum tíma og er á milli Jacksonville Jaguars og Buffalo Bills. Skrautlegir stuðningsmenn verða í stúkunni í Jacksonville og litríkar veitingar á boðstólum. Sport 7. janúar 2018 17:16
NFL úrslitakeppnin farin af stað: Leikstjórnandi Títana greip sína eigin sendingu í endurkomusigri Úrslitakeppni NFL - deildarinnar fór af stað með látum í gær. Óvænt úrslit og skrautleg snertimörk litu dagsins ljós. Sport 7. janúar 2018 13:50
Héldu skrúðgöngu til heiðurs sigurlausu tímabili | Myndir Stuðningsmenn Cleveland Browns sáu spaugilegu hliðina á því að liðið fór í gegnum allt tímabilið án þess að vinna leik á nýafstöðnu tímabili í NFL. Sport 6. janúar 2018 23:15
Tekst Fálkunum að stöðva sóknarvél Hrútanna? | Úrslitakeppni NFL hefst á Stöð 2 Sport Úrslitakeppni NFL – deildarinnar fer af stað um helgina og hefst veislan með tveimur frábærum leikjum á Stöð 2 Sport í kvöld. Sport 6. janúar 2018 20:30
Gronk fær 250 milljónir fyrir að vera bestur Rob Gronkowski fékk 250 milljónir á dögunum fyrir það að vera valinn besti innherji NFL- deildarinnar. Enski boltinn 6. janúar 2018 13:10
Bills sendi Bengals fullan bíl af kjúklingavængjum Forráðamenn Buffalo Bills stóðu við stóru orðin í dag er þeir sendu 1.440 kjúklingavængi yfir til Cincinnati. Sport 5. janúar 2018 22:45
Shazier kominn með tilfinningu í fæturna Það bárust góð tíðindi af Ryan Shazier, leikmanni Pittsburgh Steelers, í gær en hann varð fyrir mjög alvarlegum meiðslum fyrr í vetur. Sport 5. janúar 2018 12:00