Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Vísindamenn varpa ljósi á tilurð Ryugu

Rannsóknir á skraufaþurri og grýttu yfirborði smástirnisins Ryugu hafa veitt vísindamönnum einstakt tækifæri til að lýsa aðstæðum í árdaga sólkerfisins. Leiðangurinn til Ryugu nær hámarki árið 2020 þegar sýni úr smástirninu skilar sér til Jarðar

Erlent
Fréttamynd

Gafst upp á að telja

Tony Cook brá sér til Íslands 1975 til að vinna í þrjá mánuði í Hljóðrita. Dvölin varði hins vegar í um hálfan áratug. Tony býr nú í Manchester en minnist Íslandsáranna með hlýju og heimsækir landið reglulega.

Lífið
Fréttamynd

Freyja heldur ótrauð áfram

Landsréttur sneri í gær við dómi héraðsdóms í máli Freyju og Barnaverndarstofu þar sem henni hafði verið meinað að gerast fósturforeldri. Freyja fær nú að sitja námskeið þar sem hæfni hennar til að gerast fósturforeldri verður metin.

Innlent
Fréttamynd

Margar tilkynningar um verkfallsbrot

Töluverður fjöldi mögulegra verkfallsbrota var tilkynntur til Eflingar í gær. Formaður félagsins telur að efla þurfi verkfallsvörslu komi til boðaðra verkfallsaðgerða í næstu viku. Deiluaðilar munu hittast á fundi hjá ríkissáttasemjara á mánudagsmorgun.

Innlent
Fréttamynd

Ungir Píratar með pizzukrók á móti bragði

Fregnir af tilraunum einhverra skólastjórnenda til þess að letja skólabörn frá þátttöku í loftslagsverkfalli síðustu viku með flatbökum varð til þess að Ungir Píratar ákváðu að koma með krók á móti því bragði.

Lífið
Fréttamynd

Tvísýn staða  

Eftir fordæmalausan vöxt í ferðaþjónustu, þar sem ferðamönnunum fjölgaði árlega um tugi prósenta og til varð atvinnugrein sem skapar meira en 40 prósent af gjaldeyristekjum þjóðarbúsins, er núna harkaleg niðursveifla handan við hornið.

Skoðun
Fréttamynd

Aðför að tjáningarfrelsi

Ríkisstjórn, sem lofar í stjórnarsáttmála sínum að koma Íslandi í fremstu röð í málefnum hinsegin fólks, ætlar nú að breyta almennum hegningarlögum á þann veg að þrengja ákvæði um hatursorðræðu.

Skoðun
Fréttamynd

Flóttafólk

Ég hef ekki gert vísindalega rannsókn á þessu en ég held að fólkið sem skrifar viðbjóð um útlendinga í íslenska komm­entakerfið þekki engan sem hefur þurft að flýja heimaland sitt.

Skoðun
Fréttamynd

Maduro ögrar Bandaríkjunum

Juan Guaidó, leiðtogi venesúelsku stjórnarandstöðunnar, sagði í gær frá því að leyniþjónustumenn hefðu handtekið Roberto Marrero, starfsmannastjóra sinn.

Erlent
Fréttamynd

Vonandi var hann ekki sannkristinn

Þann 13. nóvember árið 2015 var framið í París hryðjuverk þar sem hópar vopnaðra manna gerðu árásir á saklaust fólk víða um borgina. 130 féllu, þar af voru 90 ungmenni á tónleikum.

Skoðun
Fréttamynd

Lokum skólum en leyfum sjúkrahús

Á Landspítalanum hefur mygla sannarlega greinst mjög víða, m.a. á barna- og unglingageðdeildinni, skrifstofum lækna á Hringbraut, á kvennadeildinni og geðdeildinni svo eitthvað sé talið.

Skoðun
Fréttamynd

Vor í Reykjavík

Reykjavík er leiðandi afl sem stærsta sveitarfélag landsins. Reykjavíkurborg er stór vinnustaður sem þjónustar alla sem hér búa og fyrirtækin sem hér starfa.

Skoðun
Fréttamynd

Allir ósáttir við makrílútspil

Viðbrögð sjávarútvegsráðherra við makríldómum Hæstaréttar virðast síst hafa orðið til að lægja öldurnar. Lagt er til að makríll verði kvótasettur fyrir komandi vertíð og fá menn ýmist of lítið eða of mikið.

Innlent
Fréttamynd

Telja að þungmálmar drepi mosa

Skemmdir á mosa við álverin þrjú hér á landi eru nokkuð miklar. Á nokkrum svæðum í kringum álverin hefur mosi skemmst mikið og horfið á stórum svæðum.

Innlent
Fréttamynd

Hluta námslána breytt í styrk

Mennta- og menningarmálaráðherra boðar grundvallarbreytingar á námslánakerfinu. Þeir sem ljúka námi á tilsettum tíma fengju 30 prósent höfuðstóls lána felldan niður verði tillögurnar að veruleika.

Innlent
Fréttamynd

Spennandi tækifæri

Það vantar lykilleikmenn í íslenska kvennalandsliðið sem fer til Suður-Kóreu í apríl en landsliðsþjálfarinn væntir þess að aðrir leikmenn grípi tækifærið.

Fótbolti
Fréttamynd

Mikilvægt skróp

Vitanlega eiga börn og unglingar skilið að mark sé á þeim tekið og á þau hlustað. Samt er iðulega reynt að þagga niður í þeim.

Skoðun
Fréttamynd

Belja baular í útlöndum

Hluti af því að búa í réttarríki er að geta leitað til sjálfstæðra og óvilhallra dómstóla og njóta þannig réttaröryggis.

Skoðun
Fréttamynd

Mazda hyggur á Rotary-vél

Miklar líkur eru á því að Mazda-bílar muni á næstu árum fást með Rotary-vélum en nýleg þróun á vélinni hefur gert þessa vélartækni afar hagkvæma, með litla eyðslu og mengun.

Bílar
Fréttamynd

Heiða syngur sig frá áfallastreituröskun

Heiða Ólafsdóttir tekst á við afleiðingar umferðarslyss og áfallastreituröskun syngjandi bjartsýn. Hún segir lagasmíðar hafa bjargað geðheilsu sinni en afraksturinn má heyra á nýrri plötu, Ylur, sem hún fagnar með tónleikum á föstudagskvöld.

Lífið