Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Ferskir vindar

Fundur Íslendinga á Kanarí­eyjum ályktaði á laugardaginn í þá veru að fresta ætti að heimila innflutning á fersku kjöti.

Skoðun
Fréttamynd

Af hverju hamfarir?

Að undanförnu hefur heilmikil umræða farið fram um boðaðar verkfallsaðgerðir Eflingar og VR sem beinast gegn ferðaþjónustufyrirtækjum.

Skoðun
Fréttamynd

Miðlun persónuupplýsinga til Bretlands í kjölfar Brexit

Það hefur varla farið fram hjá neinum að sá möguleiki er fyrir hendi að Bretland gangi úr Evrópusambandinu án útgöngusamnings. Sú staða getur haft gríðarlegar afleiðingar í för með sér fyrir þá sem eiga í viðskiptum við Bretland.

Skoðun
Fréttamynd

Vill rannsókn á Juan Guaidó

Venesúela Tarek Saab, ríkissaksóknari Venesúela, fór í gær fram á við hæstarétt að rannsaka hvort Juan Guaidó stjórnarandstöðuleiðtogi hafi gerst sekur um skemmdarverk á orkuinnviðum landsins.

Erlent
Fréttamynd

Komið að því að finna lausn

Valdís Þóra Jónsdóttir lék frábærlega í Ástralíu þrátt fyrir að hafa þurft að breyta sveiflunni vegna bakmeiðsla. Þau hafa verið að trufla hana síðan í ágúst og er hún á heimleið til að reyna að finna lausnir.

Golf
Fréttamynd

Pressa á Ronaldo fyrir leik kvöldsins

Seinni leikirnir í einvígjum Juventus og Atletico Madrid annars vegar og Manchester City og Schalke 04 hins vegar í Meistaradeild Evrópu fara fram í kvöld áður en sextán liða úrslitunum lýkur á morgun.

Fótbolti
Fréttamynd

Hrikalega stórt skarð fyrir 80s-ið

Michael Jackson er endanlega fallinn af stalli eftir Finding Neverland. Fréttablaðið ræðir við íslenska aðdáendur sem kunna Jackson litlar þakkir fyrir að hafa mengað áður ljúfar minningar.

Lífið
Fréttamynd

Gæslan gerir þyrlusamning

Landhelgisgæslan hefur samið við fyrirtækið Safran Helicopter Engines í Þýskalandi um að þjónusta tvær Super Puma H225 þyrlur sem væntanlegar eru til landsins á leigu frá norska fyrirtækinu Knut Axel Ugland Holding AS.

Innlent
Fréttamynd

Nær allir fengu launahækkun

Stjórnendur 13 ríkisfyrirtækja af 16 sem svöruðu erindi fjármálaráðuneytisins fengu launahækkun er þeir voru færðir undan ákvörðunarvaldi kjararáðs.

Innlent
Fréttamynd

Sjórinn er leikvöllur

Skjótt var brugðist við á sunnudaginn þegar tilkynnt var um mann í sjónum við Seltjarnarnes. Útkallið var þó dregið til baka þegar í ljós kom að á ferðinni var brimbrettakappinn Steinarr Lár.

Lífið
Fréttamynd

Veðsetja þotur

Icelandair Group hefur samið um lán að fjárhæð 80 milljónir Bandaríkjadala, jafnvirði 9,7 milljarða króna, við ónefnda innlenda lánastofnun að því er fram kom í tilkynningu frá félaginu í gær.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Kolefnishlutlaus nýting

Hvað höfum við gert? Þetta tvíræða heiti á þáttaröð um loftslagsmál fangar betur en margt annað stöðuna sem mannkynið er búið að koma sér í.

Skoðun
Fréttamynd

Þín visna hönd

Væri Miguel de Cervantes á lífi gæti hann veitt okkur dýrmæta innsýn í málefni öryrkja. Hann var hermaður góður sem aldrei hopaði enda varð hann lamaður á hendi í orustunni við Lepanto.

Bakþankar
Fréttamynd

Lýðheilsuógn

Með alvarlegustu ógnum sem steðja að heilsu manna eru rangar og falskar upplýsingar; moðreykur hvers kyns sem er til þess fallinn, meðvitað eða ómeðvitað, að grafa undan tiltrú almennings á læknavísindunum og heilbrigðisyfirvöldum.

Skoðun
Fréttamynd

Landsréttarmál í Strassborg í dag

Dómur verður kveðinn upp í Mannréttindadómstól Evrópu í dag vegna máls íslensks manns sem dæmdur var fyrir umferðarlagabrot í Hæstarétti og vísaði máli sínu til Mannréttindadómstólsins vegna meints vanhæfis Arnfríðar Einarsdóttur til að dæma í málinu í Landsrétti.

Innlent
Fréttamynd

Tæp 95 prósent vilja bólusetningarskyldu

Könnun fyrirtækisins Zenter rannsókna leiðir í ljós yfirgnæfandi stuðning við að lögfest verði skylda til bólusetninga og að þær verði gerðar að skilyrði fyrir leikskólavist.

Innlent
Fréttamynd

Tengsl og tengslaleysi mannsins

Í Listasafninu á Akureyri stendur yfir sýning á verkum Kristínar Gunnlaugsdóttur. Sýnir stór, krefjandi og hlaðin verk sem liggja þétt saman. Sýnir meðal annars í Genf og Vínarborg seinna á árinu.

Menning
Fréttamynd

Ást á tímum alnæmis

Leikfélag Menntaskólans í Reykjavík ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur með uppfærslu ársins, Rent, en það er Guðmundur Felixson sem leikstýrir þessu stærsta verkefni sínu hingað til.

Menning
Fréttamynd

Arabinn í Kólumbíu

Um daginn hitti ég araba sem var á ferðalagi um heiminn og hafði farið víða. Ég þekki manninn ekki neitt og mun líklega aldrei hitta hann aftur. Þetta var yfir kvöldmat í bændagistingu í Kólumbíu, hvar við fjölskyldan höfum verið á flandri undanfarið.

Skoðun