Birtist í Fréttablaðinu Vænta 25 milljarða króna innspýtingar Forstjóri Icelandair Group segir félagið vinna að fjármögnun flugvéla og fyrirframgreiðslna sem gæti skilað sér í auknu lausafé upp á meira en 24 milljarða króna. Viðskipti innlent 4.12.2018 19:14 Heimsókn í höfuðstöðvar ESB í Brussel Í nýlegri Gallup-skoðanakönnun kom í ljós, að skýr meirihluti Íslendinga, 56%, er hlynntur upptöku evru, en smám saman skilja æ fleiri, hvílíkt svikatól krónan er. Skoðun 4.12.2018 16:48 Heiður himinn fram undan Þau eru ekki mörg lengur sem neita að loftslag sé að hlýna af mannavöldum og að öll ríki heims verði að taka höndum saman til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Skoðun 4.12.2018 16:37 Dubbaður upp Lágkúrulegu fyllirísrausi sex þingmanna sem tekið var upp á barnum Klaustri hefur nú verið vísað í kerfisfarveg í þinginu. Siðanefnd ætlar sér að afgreiða erindið fljótt. Skoðun 4.12.2018 21:47 Alþjóðageirinn til bjargar Hagfræðingar eru snillingar þegar kemur að því að spá fyrir um framtíðina. Skoðun 4.12.2018 19:15 Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða Í dag, 5. desember er haldið upp á alþjóðlegan dag sjálfboðaliða. Skoðun 4.12.2018 16:58 Skíðasvæðin á Norðurlandi að opna og snjóframleiðsluvélarnar keyrðar á fullu Langvinnu sumarfríi skíðaiðkanda er lokið eftir gríðarlega snjókomu síðustu daga á Norðurlandi. Innlent 4.12.2018 21:55 Heimildarmynd og nýtt lag Unnið er að heimildarmynd um nýjustu söngstjörnu Þingeyinga, Guðnýju Maríu Arnþórsdóttur sem ber vinnuheitið Guðný hún María. Guðný skaust upp á stjörnuhimininn með páskalagi og því kemur lítið á óvart að hún sé með tvö jólalög í pokahorninu. Nýjasta lagið heitir Fýlupúkinn Lífið 5.12.2018 06:33 Nýr dómari í máli Jóhanns Nýr dómari hefur verið skipaður yfir höfundarréttarmál Jóhanns Helgasonar í Los Angeles í stað Dolly M. Gee sem sagði sig frá málinu í fyrrakvöld. Innlent 4.12.2018 21:55 Pósturinn hóf samruna í trássi við samkomulag Samruni Íslandspósts og dótturfélagsins ePósts var langt á veg kominn þegar eftirlitsnefnd um framkvæmd sáttar fyrirtækisins við Samkeppniseftirlitið var tilkynnt um hann. Lán Póstsins til ePósts hefur enn ekki verið látið bera vexti. Viðskipti innlent 4.12.2018 21:55 Umboðsmaður kominn með nóg af starfshópum og nefndum Umboðsmaður hefur beðið viðbragða stjórnvalda við alvarlegri stöðu þeirra mála í tæp sex ár og átt í ítrekuðum bréfaskiptum við ráðuneyti. Innlent 4.12.2018 22:01 Bláa lónið verðlagt á 50 milljarða króna Samkomulag um kaup á 20 prósenta óbeinum hlut sjóðs í meirihlutaeigu lífeyrissjóða í Bláa lóninu verðmetur fyirtækið á um 50 milljarða. Meirihluti hluthafa sagður ætla að nýta sér kauprétt og vera áfram óbeinir eigendur að Bláa lóninu. Viðskipti innlent 4.12.2018 19:15 Þungt á Alþingi Klaustursupptökurnar setja svip á störf Alþingis. Þingmenn sem Fréttablaðið ræddi við segja stemninguna jafnvel þrúgandi. Innlent 4.12.2018 22:01 Röng viðbrögð við gagnastuldi Viðbrögð Marriott-hótelsamsteypunnar við stuldi á upplýsingum um 500 milljón hótelgesti eru ekki bara ófullnægjandi heldur hættuleg. Erlent 4.12.2018 21:55 Gamli hafnargarðurinn orðinn veggklæðning Grjóti sem fjarlægt var með ærnum tilkostnaði úr gömlu höfninni í Reykjavík verður gert hátt undir höfði í nýbyggingu við Hafnartorg. Eldri hafnargarðurinn skorinn í veggflísar. Friðlýsti hafnargarðurinn verður til sýnis í bílakjallaranum. Innlent 4.12.2018 21:56 Miðflokkurinn næði ekki manni inn Ný könnun Zenter fyrir Fréttablaðið og frettabladid.is sýnir Miðflokkinn með 4,3 prósenta fylgi og er gerð eftir að Klaustursmálið komst í hámæli. Innlent 4.12.2018 22:01 Festi segir upp 36 manns í tengslum við samruna Festi hefur sagt upp 36 starfsmönnum í 30 stöðugildum í tengslum við samruna N1 og Krónunnar og fleiri félaga. Viðskipti innlent 4.12.2018 19:16 Kjarnakona í krísu Þrátt fyrir nokkra vankanta er Rejúníon eftirtektarverð sýning um gríðarlega mikilvægt málefni, þá sérstaklega út af frábærum leik aðalleikkonunnar. Frammistaða Sólveigar Guðmundsdóttur er algjörlega miðakaupanna virði. Gagnrýni 3.12.2018 22:23 Þingmenn á Klaustri svara ekki Þing kom saman í fyrsta skipti í gær eftir að samtal sex þingmanna á Klaustri komst í fjölmiðla. Forseti braut blað í sögu þingsins og bað þjóðina afsökunar á hegðun þingmanna sinna. Innlent 4.12.2018 07:30 Sendiherra til sölu Opinber embætti ættu að vera skipuð hæfasta aðila hverju sinni. Skoðun 3.12.2018 17:14 Notendasamráð í orði og á borði Notendasamráð er hugtak sem við heyrum oft um þessar mundir bæði hjá notendum þjónustu en ekki síður hjá stjórnvöldum. Skoðun 3.12.2018 17:14 „Réttlæti“ samkvæmt VG Fyrir réttu ári sagði formaður Vinstri grænna í ræðu á Alþingi að það væru aðilar í samfélaginu sem gætu ekki beðið eftir réttlæti. Skoðun 3.12.2018 17:18 Fjárfesting til framtíðar Fyrirhugaður niðurskurður á fjárframlögum til Rannsóknasjóðs Rannís, sem Fréttablaðið greinir frá í dag, er köld kveðja til þeirra vísindamanna sem starfa hér á landi. Skoðun 3.12.2018 22:24 Áttu erindi í hraðbankann? Víða er opið í fordyri bankanna svo að fólk geti hanterað hraðbankann þar í næði. Þangað fer ég stundum að taka út túkalla. Skoðun 3.12.2018 15:58 Unglingar beðnir um ögrandi myndir Umfang sendinga á nektar- og ögrandi myndum meðal elstu nemenda grunnskóla var nýverið kannað. Um fjórðungur nemenda tíunda bekkjar hefur sent slíkar myndir. Innlent 3.12.2018 22:26 Macron er í töluverðu klandri Fjöldamótmæli síðustu þriggja helga bæta gráu ofan á svart hjá Frakklandsforseta. Mótmælin snúast í auknum mæli um hann sjálfan. 69 prósent Frakka lýsa sig andvíg forseta sínum og stjórnarandstæðingar segja Macron ekki skilja reiðina. Erlent 3.12.2018 22:24 Uppfylla skilyrði friðarviðræðna Hernaðarbandalagið sem Sádi-Arabar leiða í styrjöldinni gegn Hútum í Jemen samþykkti í gær að særðir hermenn Húta fengju að yfirgefa landið til þess að leita læknisaðstoðar. Erlent 3.12.2018 22:24 Fimm hundruð fengu jólabónus kjararáðs Fleiri en þjóðkjörnir fulltrúar fá veglegri jólabónus en gerist almennt á vinnumarkaði. Allir sem fengu laun ákvörðuð hjá kjararáði fengu 181 þúsund krónur. Innlent 3.12.2018 22:26 Katar segir sig úr samtökum olíuframleiðsluríkja Stjórnvöld í Katar tilkynntu í gær um að þau hygðust segja sig úr OPEC, samtökum olíuframleiðsluríkja, í janúar næstkomandi. Viðskipti erlent 3.12.2018 22:24 Verðlaun veitt í samkeppni um Stjórnarráðsreit Úrslit í samkeppni um skipulag og viðbyggingu við Stjórnarráðshúsið voru kynnt í gær. Innlent 3.12.2018 22:25 « ‹ 186 187 188 189 190 191 192 193 194 … 334 ›
Vænta 25 milljarða króna innspýtingar Forstjóri Icelandair Group segir félagið vinna að fjármögnun flugvéla og fyrirframgreiðslna sem gæti skilað sér í auknu lausafé upp á meira en 24 milljarða króna. Viðskipti innlent 4.12.2018 19:14
Heimsókn í höfuðstöðvar ESB í Brussel Í nýlegri Gallup-skoðanakönnun kom í ljós, að skýr meirihluti Íslendinga, 56%, er hlynntur upptöku evru, en smám saman skilja æ fleiri, hvílíkt svikatól krónan er. Skoðun 4.12.2018 16:48
Heiður himinn fram undan Þau eru ekki mörg lengur sem neita að loftslag sé að hlýna af mannavöldum og að öll ríki heims verði að taka höndum saman til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Skoðun 4.12.2018 16:37
Dubbaður upp Lágkúrulegu fyllirísrausi sex þingmanna sem tekið var upp á barnum Klaustri hefur nú verið vísað í kerfisfarveg í þinginu. Siðanefnd ætlar sér að afgreiða erindið fljótt. Skoðun 4.12.2018 21:47
Alþjóðageirinn til bjargar Hagfræðingar eru snillingar þegar kemur að því að spá fyrir um framtíðina. Skoðun 4.12.2018 19:15
Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða Í dag, 5. desember er haldið upp á alþjóðlegan dag sjálfboðaliða. Skoðun 4.12.2018 16:58
Skíðasvæðin á Norðurlandi að opna og snjóframleiðsluvélarnar keyrðar á fullu Langvinnu sumarfríi skíðaiðkanda er lokið eftir gríðarlega snjókomu síðustu daga á Norðurlandi. Innlent 4.12.2018 21:55
Heimildarmynd og nýtt lag Unnið er að heimildarmynd um nýjustu söngstjörnu Þingeyinga, Guðnýju Maríu Arnþórsdóttur sem ber vinnuheitið Guðný hún María. Guðný skaust upp á stjörnuhimininn með páskalagi og því kemur lítið á óvart að hún sé með tvö jólalög í pokahorninu. Nýjasta lagið heitir Fýlupúkinn Lífið 5.12.2018 06:33
Nýr dómari í máli Jóhanns Nýr dómari hefur verið skipaður yfir höfundarréttarmál Jóhanns Helgasonar í Los Angeles í stað Dolly M. Gee sem sagði sig frá málinu í fyrrakvöld. Innlent 4.12.2018 21:55
Pósturinn hóf samruna í trássi við samkomulag Samruni Íslandspósts og dótturfélagsins ePósts var langt á veg kominn þegar eftirlitsnefnd um framkvæmd sáttar fyrirtækisins við Samkeppniseftirlitið var tilkynnt um hann. Lán Póstsins til ePósts hefur enn ekki verið látið bera vexti. Viðskipti innlent 4.12.2018 21:55
Umboðsmaður kominn með nóg af starfshópum og nefndum Umboðsmaður hefur beðið viðbragða stjórnvalda við alvarlegri stöðu þeirra mála í tæp sex ár og átt í ítrekuðum bréfaskiptum við ráðuneyti. Innlent 4.12.2018 22:01
Bláa lónið verðlagt á 50 milljarða króna Samkomulag um kaup á 20 prósenta óbeinum hlut sjóðs í meirihlutaeigu lífeyrissjóða í Bláa lóninu verðmetur fyirtækið á um 50 milljarða. Meirihluti hluthafa sagður ætla að nýta sér kauprétt og vera áfram óbeinir eigendur að Bláa lóninu. Viðskipti innlent 4.12.2018 19:15
Þungt á Alþingi Klaustursupptökurnar setja svip á störf Alþingis. Þingmenn sem Fréttablaðið ræddi við segja stemninguna jafnvel þrúgandi. Innlent 4.12.2018 22:01
Röng viðbrögð við gagnastuldi Viðbrögð Marriott-hótelsamsteypunnar við stuldi á upplýsingum um 500 milljón hótelgesti eru ekki bara ófullnægjandi heldur hættuleg. Erlent 4.12.2018 21:55
Gamli hafnargarðurinn orðinn veggklæðning Grjóti sem fjarlægt var með ærnum tilkostnaði úr gömlu höfninni í Reykjavík verður gert hátt undir höfði í nýbyggingu við Hafnartorg. Eldri hafnargarðurinn skorinn í veggflísar. Friðlýsti hafnargarðurinn verður til sýnis í bílakjallaranum. Innlent 4.12.2018 21:56
Miðflokkurinn næði ekki manni inn Ný könnun Zenter fyrir Fréttablaðið og frettabladid.is sýnir Miðflokkinn með 4,3 prósenta fylgi og er gerð eftir að Klaustursmálið komst í hámæli. Innlent 4.12.2018 22:01
Festi segir upp 36 manns í tengslum við samruna Festi hefur sagt upp 36 starfsmönnum í 30 stöðugildum í tengslum við samruna N1 og Krónunnar og fleiri félaga. Viðskipti innlent 4.12.2018 19:16
Kjarnakona í krísu Þrátt fyrir nokkra vankanta er Rejúníon eftirtektarverð sýning um gríðarlega mikilvægt málefni, þá sérstaklega út af frábærum leik aðalleikkonunnar. Frammistaða Sólveigar Guðmundsdóttur er algjörlega miðakaupanna virði. Gagnrýni 3.12.2018 22:23
Þingmenn á Klaustri svara ekki Þing kom saman í fyrsta skipti í gær eftir að samtal sex þingmanna á Klaustri komst í fjölmiðla. Forseti braut blað í sögu þingsins og bað þjóðina afsökunar á hegðun þingmanna sinna. Innlent 4.12.2018 07:30
Sendiherra til sölu Opinber embætti ættu að vera skipuð hæfasta aðila hverju sinni. Skoðun 3.12.2018 17:14
Notendasamráð í orði og á borði Notendasamráð er hugtak sem við heyrum oft um þessar mundir bæði hjá notendum þjónustu en ekki síður hjá stjórnvöldum. Skoðun 3.12.2018 17:14
„Réttlæti“ samkvæmt VG Fyrir réttu ári sagði formaður Vinstri grænna í ræðu á Alþingi að það væru aðilar í samfélaginu sem gætu ekki beðið eftir réttlæti. Skoðun 3.12.2018 17:18
Fjárfesting til framtíðar Fyrirhugaður niðurskurður á fjárframlögum til Rannsóknasjóðs Rannís, sem Fréttablaðið greinir frá í dag, er köld kveðja til þeirra vísindamanna sem starfa hér á landi. Skoðun 3.12.2018 22:24
Áttu erindi í hraðbankann? Víða er opið í fordyri bankanna svo að fólk geti hanterað hraðbankann þar í næði. Þangað fer ég stundum að taka út túkalla. Skoðun 3.12.2018 15:58
Unglingar beðnir um ögrandi myndir Umfang sendinga á nektar- og ögrandi myndum meðal elstu nemenda grunnskóla var nýverið kannað. Um fjórðungur nemenda tíunda bekkjar hefur sent slíkar myndir. Innlent 3.12.2018 22:26
Macron er í töluverðu klandri Fjöldamótmæli síðustu þriggja helga bæta gráu ofan á svart hjá Frakklandsforseta. Mótmælin snúast í auknum mæli um hann sjálfan. 69 prósent Frakka lýsa sig andvíg forseta sínum og stjórnarandstæðingar segja Macron ekki skilja reiðina. Erlent 3.12.2018 22:24
Uppfylla skilyrði friðarviðræðna Hernaðarbandalagið sem Sádi-Arabar leiða í styrjöldinni gegn Hútum í Jemen samþykkti í gær að særðir hermenn Húta fengju að yfirgefa landið til þess að leita læknisaðstoðar. Erlent 3.12.2018 22:24
Fimm hundruð fengu jólabónus kjararáðs Fleiri en þjóðkjörnir fulltrúar fá veglegri jólabónus en gerist almennt á vinnumarkaði. Allir sem fengu laun ákvörðuð hjá kjararáði fengu 181 þúsund krónur. Innlent 3.12.2018 22:26
Katar segir sig úr samtökum olíuframleiðsluríkja Stjórnvöld í Katar tilkynntu í gær um að þau hygðust segja sig úr OPEC, samtökum olíuframleiðsluríkja, í janúar næstkomandi. Viðskipti erlent 3.12.2018 22:24
Verðlaun veitt í samkeppni um Stjórnarráðsreit Úrslit í samkeppni um skipulag og viðbyggingu við Stjórnarráðshúsið voru kynnt í gær. Innlent 3.12.2018 22:25