Birtist í Fréttablaðinu Ófögnuðurinn trekkir að Ég segi eins og Bjartur frændi: Ég er ekki að ná þessu. Bakþankar 22.10.2018 14:37 Framsýn og ábyrg fjármálastjórn Eitt af mikilvægustu viðfangsefnum stjórnmálanna er ráðstöfun almannafjár. Skoðun 22.10.2018 16:04 Hótanir í garð Theresu May fordæmdar Þingmenn úr bæði breska Verkamannaflokknum og Íhaldsflokknum komu Theresu May forsætisráðherra til varnar í gær eftir að The Sunday Times hafði eftir ónefndum þingmanni Íhaldsflokksins að brátt myndi May fá að finna fyrir því vegna þess hvernig hún hagar útgöngumálum. Erlent 22.10.2018 22:27 Jón Steinar fékk ekki bætur Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður og fyrrverandi hæstaréttarlögmaður, á ekki rétt á greiðslu úr málskostnaðartryggingu fjölskyldutryggingar sinnar vegna dómsmáls sem hann höfðaði til ógildingar áminningar sem hann hlaut hjá úrskurðarnefnd lögmanna. Innlent 22.10.2018 22:28 Telja úrtöluraddir vera áróður forréttindahópa Hræðsluáróður sé stundaður gegn kröfum um hækkun lægstu launa. Verkalýðsleiðtogar vísa úrtöluröddum til föðurhúsann Innlent 22.10.2018 22:28 Verslaði fyrir 2,5 milljarða Zamira Hajijeva frá Aserbaídsjan þarf að gera breskum yfirvöldum grein fyrir því hvernig hún hefur getað keypt lúxusvörur í versluninni Harrods í London fyrir jafnvirði tæplega 2,5 milljarða íslenskra króna. Erlent 22.10.2018 22:28 Ástandið mjög slæmt á Íslandi á stuttum tíma Í gær hófst sala á fatalínu Minningarsjóðs Einars Darra en allur ágóðinn fer í minningarsjóðinn. Lífið 21.10.2018 22:37 Sádar margsaga vegna hvarfs blaðamanns Stjórnvöld í Sádi-Arabíu viðurkenndu um helgina að blaðamaðurinn Jamal Khashoggi hafi týnt lífi á skrifstofu ræðismanns ríkisins í Tyrklandi. Erlent 21.10.2018 22:41 Róleg lög í öndvegi Guðrún Gunnarsdóttir, söngkona, gefur út plötu í dag sem nefnist Eilífa tungl. Hún segir róleg og falleg lög einkenna hana. Menning 21.10.2018 22:38 Óskhyggja ríki ekki við framkvæmdir Formaður Viðreisnar segir ljóst að breyta þurfi verklagsreglum þegar kemur að opinberum framkvæmdum og áætlanagerð. Allir flokkar þurfi að koma sér saman um það. Innlent 21.10.2018 22:48 Milljón og einn Þegar ég velti fyrir mér eilífðarspurningunni um tilgang lífsins kemur Lína Langsokkur iðulega upp í hugann. Teiknimyndirnar um Línu voru órjúfanlegur hluti af heimilislífinu þegar börnin mín voru yngri. Skoðun 21.10.2018 22:39 Lúxusverkir Á meðan við brunuðum hálfan Flórídaskaga til að ná flugi fann ég tilfinningu í maganum sem vakti mig til umhugsunar. Bakþankar 21.10.2018 22:36 Á móti frumvarpi sem bannar samninga í hagnaðarskyni Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu, tannlæknar og sjúkraþjálfarar telja glapræði að banna ríkinu að semja við fyrirtæki í heilbrigðisþjónustu sem rekin eru í hagnaðarskyni. Innlent 21.10.2018 22:41 Réttu barni bók Nú er tími vetrarfríanna hjá íslenskum grunnskólabörnum. Það er kærkomin tilbreyting að líta upp úr námsefninu bæði fyrir nemendur og kennara og vonandi gefst sem flestum færi á að njóta samverustunda í fríinu. Skoðun 21.10.2018 22:40 Jöklanna tindar Mannkyninu hefur ekki verið sérlega lagið að hlúa að dvalarstað sínum, Jörðinni, enda hefur það litið á hana sem ótæmandi uppsprettu auðlinda og hagað sér samkvæmt því. Skoðun 21.10.2018 22:40 Varðveitum þjóðleiðirnar Fyrr á öldum og allt fram á 20. öld var til víðtækt net göngu- og reiðleiða um allt land. Skoðun 21.10.2018 22:39 Erlend félög fælast mikinn kostnað Hár kostnaður við skráningu útibúa erlendra félaga hér á landi hefur haft þær afleiðingar að færri slík félög skrá sig hér á landi með þeim hætti. Innlent 21.10.2018 22:41 Blóðugir kjördagar í afgönsku kosningunum Þingkosningar fóru fram í Afganistan um helgina. Erlent 21.10.2018 22:41 Afmælishátíð íslenska hestsins í Danmörku Samtök eigenda íslenska hestsins í Danmörku héldu upp á fimmtíu ára afmæli sitt í gær í samvinnu við íslenska sendiráðið í Kaupmannahöfn og Íslandsstofu. Menning 21.10.2018 22:38 Vantar pláss fyrir skjöl hjá Þjóðskjalasafninu Þjóðskjalasafn Íslands hefur ekki tekið við skjölum undanfarna mánuði vegna plássleysis. Þjóðskjalavörður segir að lengi hafi legið fyrir í hvað stefndi og harmar að þessi staða sé komin upp. Innlent 21.10.2018 22:41 Áhersla á sjálfbærni Sjálfbærni verður leiðarljós formennskuáætlunar Íslands í Norðurskautsráðinu. Innlent 21.10.2018 22:41 Byggðastofnun geti ekki rækt hlutverk sitt vegna upplýsingaskorts Byggðastofnun getur ekki sinnt sínum lagalegu skyldum vegna skorts á upplýsingum í fjárlögum. Innlent 21.10.2018 22:41 Aftur til framtíðar Það reyndist enginn risastór, blálitaður og hjartalaga demantur í pakkanum dularfulla sem opnaður var á Guðbrandsdalssafninu í Noregi síðla sumars 2012. Lífið 19.10.2018 19:45 Maður verður að vera sæmilegur til samviskunnar Árið 2002 tók Gerður Kristný, þá ritstjóri Mannlífs, viðtal við konu sem hafði á unga aldri orðið fyrir kynferðisofbeldi. Lífið 19.10.2018 19:45 Saga sem er eins og lífið sjálft Sally Magnusson segir í fyrstu skáldsögu sinni frá Ástu Þorsteinsdóttur sem rænt var í Tyrkjaráninu. Tileinkar bókina vinkonu sinni Vigdísi Finnbogadóttur. Menning 19.10.2018 19:44 Andstæðurnar spennandi – að elska og hata á sama tíma Vetrarbræður, mynd Hlyns Pálmasonar, keppir um Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 30. október sem framlag Danmerkur. Hlynur segir hér frá nýjustu mynd sinni, Hvítur hvítur dagur, en tökum er nýlokið. Menning 19.10.2018 19:45 Ráða fyrrverandi varaforsætisráðherra Samfélagsmiðlarisinn Facebook tilkynnti í gær um að Nick Clegg, fyrrverandi varaforsætisráðherra Bretlands og formaður Frjálslyndra demókrata, hefði verið ráðinn yfirmaður heimsmála- og samskiptateymis fyrirtækisins. Erlent 19.10.2018 21:04 Skrásetur stundir í Kling og Bang Sara Riel opnar í dag sýningu sína Sjálfvirk/Automatic í Kling og Bang. Sara sýnir teikningar, málverk og skúlptúra, auk þess sem hún verður með daglegan gjörning í rýminu og gefur út bók tengda sýningunni. Menning 19.10.2018 19:43 Á fimmta hundrað gætu hafa sýkst Fréttablaðið rekur slóð og aðferðir hakkara sem sendu svikapóst á landsmenn í nafni lögreglunnar. Framkvæmdastjóri Netheima hvetur fólk til að vera á varðbergi gagnvart netveiðum. Innlent 19.10.2018 21:04 Slá heræfingum sínum á frest Bandaríkin og Suður-Kórea hætta við heræfingar. Ástæðan er viðræðurnar við Norður-Kóreu en einræðisríkið hefur ítrekað lýst yfir andúð sinni á æfingunum. Ekki í fyrsta sinn á árinu sem heræfingu er aflýst. Erlent 19.10.2018 21:04 « ‹ 212 213 214 215 216 217 218 219 220 … 334 ›
Ófögnuðurinn trekkir að Ég segi eins og Bjartur frændi: Ég er ekki að ná þessu. Bakþankar 22.10.2018 14:37
Framsýn og ábyrg fjármálastjórn Eitt af mikilvægustu viðfangsefnum stjórnmálanna er ráðstöfun almannafjár. Skoðun 22.10.2018 16:04
Hótanir í garð Theresu May fordæmdar Þingmenn úr bæði breska Verkamannaflokknum og Íhaldsflokknum komu Theresu May forsætisráðherra til varnar í gær eftir að The Sunday Times hafði eftir ónefndum þingmanni Íhaldsflokksins að brátt myndi May fá að finna fyrir því vegna þess hvernig hún hagar útgöngumálum. Erlent 22.10.2018 22:27
Jón Steinar fékk ekki bætur Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður og fyrrverandi hæstaréttarlögmaður, á ekki rétt á greiðslu úr málskostnaðartryggingu fjölskyldutryggingar sinnar vegna dómsmáls sem hann höfðaði til ógildingar áminningar sem hann hlaut hjá úrskurðarnefnd lögmanna. Innlent 22.10.2018 22:28
Telja úrtöluraddir vera áróður forréttindahópa Hræðsluáróður sé stundaður gegn kröfum um hækkun lægstu launa. Verkalýðsleiðtogar vísa úrtöluröddum til föðurhúsann Innlent 22.10.2018 22:28
Verslaði fyrir 2,5 milljarða Zamira Hajijeva frá Aserbaídsjan þarf að gera breskum yfirvöldum grein fyrir því hvernig hún hefur getað keypt lúxusvörur í versluninni Harrods í London fyrir jafnvirði tæplega 2,5 milljarða íslenskra króna. Erlent 22.10.2018 22:28
Ástandið mjög slæmt á Íslandi á stuttum tíma Í gær hófst sala á fatalínu Minningarsjóðs Einars Darra en allur ágóðinn fer í minningarsjóðinn. Lífið 21.10.2018 22:37
Sádar margsaga vegna hvarfs blaðamanns Stjórnvöld í Sádi-Arabíu viðurkenndu um helgina að blaðamaðurinn Jamal Khashoggi hafi týnt lífi á skrifstofu ræðismanns ríkisins í Tyrklandi. Erlent 21.10.2018 22:41
Róleg lög í öndvegi Guðrún Gunnarsdóttir, söngkona, gefur út plötu í dag sem nefnist Eilífa tungl. Hún segir róleg og falleg lög einkenna hana. Menning 21.10.2018 22:38
Óskhyggja ríki ekki við framkvæmdir Formaður Viðreisnar segir ljóst að breyta þurfi verklagsreglum þegar kemur að opinberum framkvæmdum og áætlanagerð. Allir flokkar þurfi að koma sér saman um það. Innlent 21.10.2018 22:48
Milljón og einn Þegar ég velti fyrir mér eilífðarspurningunni um tilgang lífsins kemur Lína Langsokkur iðulega upp í hugann. Teiknimyndirnar um Línu voru órjúfanlegur hluti af heimilislífinu þegar börnin mín voru yngri. Skoðun 21.10.2018 22:39
Lúxusverkir Á meðan við brunuðum hálfan Flórídaskaga til að ná flugi fann ég tilfinningu í maganum sem vakti mig til umhugsunar. Bakþankar 21.10.2018 22:36
Á móti frumvarpi sem bannar samninga í hagnaðarskyni Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu, tannlæknar og sjúkraþjálfarar telja glapræði að banna ríkinu að semja við fyrirtæki í heilbrigðisþjónustu sem rekin eru í hagnaðarskyni. Innlent 21.10.2018 22:41
Réttu barni bók Nú er tími vetrarfríanna hjá íslenskum grunnskólabörnum. Það er kærkomin tilbreyting að líta upp úr námsefninu bæði fyrir nemendur og kennara og vonandi gefst sem flestum færi á að njóta samverustunda í fríinu. Skoðun 21.10.2018 22:40
Jöklanna tindar Mannkyninu hefur ekki verið sérlega lagið að hlúa að dvalarstað sínum, Jörðinni, enda hefur það litið á hana sem ótæmandi uppsprettu auðlinda og hagað sér samkvæmt því. Skoðun 21.10.2018 22:40
Varðveitum þjóðleiðirnar Fyrr á öldum og allt fram á 20. öld var til víðtækt net göngu- og reiðleiða um allt land. Skoðun 21.10.2018 22:39
Erlend félög fælast mikinn kostnað Hár kostnaður við skráningu útibúa erlendra félaga hér á landi hefur haft þær afleiðingar að færri slík félög skrá sig hér á landi með þeim hætti. Innlent 21.10.2018 22:41
Blóðugir kjördagar í afgönsku kosningunum Þingkosningar fóru fram í Afganistan um helgina. Erlent 21.10.2018 22:41
Afmælishátíð íslenska hestsins í Danmörku Samtök eigenda íslenska hestsins í Danmörku héldu upp á fimmtíu ára afmæli sitt í gær í samvinnu við íslenska sendiráðið í Kaupmannahöfn og Íslandsstofu. Menning 21.10.2018 22:38
Vantar pláss fyrir skjöl hjá Þjóðskjalasafninu Þjóðskjalasafn Íslands hefur ekki tekið við skjölum undanfarna mánuði vegna plássleysis. Þjóðskjalavörður segir að lengi hafi legið fyrir í hvað stefndi og harmar að þessi staða sé komin upp. Innlent 21.10.2018 22:41
Áhersla á sjálfbærni Sjálfbærni verður leiðarljós formennskuáætlunar Íslands í Norðurskautsráðinu. Innlent 21.10.2018 22:41
Byggðastofnun geti ekki rækt hlutverk sitt vegna upplýsingaskorts Byggðastofnun getur ekki sinnt sínum lagalegu skyldum vegna skorts á upplýsingum í fjárlögum. Innlent 21.10.2018 22:41
Aftur til framtíðar Það reyndist enginn risastór, blálitaður og hjartalaga demantur í pakkanum dularfulla sem opnaður var á Guðbrandsdalssafninu í Noregi síðla sumars 2012. Lífið 19.10.2018 19:45
Maður verður að vera sæmilegur til samviskunnar Árið 2002 tók Gerður Kristný, þá ritstjóri Mannlífs, viðtal við konu sem hafði á unga aldri orðið fyrir kynferðisofbeldi. Lífið 19.10.2018 19:45
Saga sem er eins og lífið sjálft Sally Magnusson segir í fyrstu skáldsögu sinni frá Ástu Þorsteinsdóttur sem rænt var í Tyrkjaráninu. Tileinkar bókina vinkonu sinni Vigdísi Finnbogadóttur. Menning 19.10.2018 19:44
Andstæðurnar spennandi – að elska og hata á sama tíma Vetrarbræður, mynd Hlyns Pálmasonar, keppir um Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 30. október sem framlag Danmerkur. Hlynur segir hér frá nýjustu mynd sinni, Hvítur hvítur dagur, en tökum er nýlokið. Menning 19.10.2018 19:45
Ráða fyrrverandi varaforsætisráðherra Samfélagsmiðlarisinn Facebook tilkynnti í gær um að Nick Clegg, fyrrverandi varaforsætisráðherra Bretlands og formaður Frjálslyndra demókrata, hefði verið ráðinn yfirmaður heimsmála- og samskiptateymis fyrirtækisins. Erlent 19.10.2018 21:04
Skrásetur stundir í Kling og Bang Sara Riel opnar í dag sýningu sína Sjálfvirk/Automatic í Kling og Bang. Sara sýnir teikningar, málverk og skúlptúra, auk þess sem hún verður með daglegan gjörning í rýminu og gefur út bók tengda sýningunni. Menning 19.10.2018 19:43
Á fimmta hundrað gætu hafa sýkst Fréttablaðið rekur slóð og aðferðir hakkara sem sendu svikapóst á landsmenn í nafni lögreglunnar. Framkvæmdastjóri Netheima hvetur fólk til að vera á varðbergi gagnvart netveiðum. Innlent 19.10.2018 21:04
Slá heræfingum sínum á frest Bandaríkin og Suður-Kórea hætta við heræfingar. Ástæðan er viðræðurnar við Norður-Kóreu en einræðisríkið hefur ítrekað lýst yfir andúð sinni á æfingunum. Ekki í fyrsta sinn á árinu sem heræfingu er aflýst. Erlent 19.10.2018 21:04