Birtist í Fréttablaðinu Harka leysir af samráð í pólitík „Það er svona aukin sundrung sem hefur verið að færast í stjórnmál á Vesturlöndum á liðnum árum og þessari auknu sundrungu hefur fylgt aukin harka í hinni pólitísku umræðu frá því sem verið hafði til skamms tíma,“ segir Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, aðspurður um þá stemningu sem ríkt hefur í borgarstjórn frá kosningum. Innlent 17.8.2018 22:10 Allir liðir í stuði Dansari ársins, Þyri Huld, náði skjótum bata eftir aðgerð og þakkar hún lifandi fæði fyrir. Hún heldur úti Instagram-síðu um mataræði sitt og opnar heimasíðu á næstu dögum. Lífið 17.8.2018 22:08 Við erum kölluð til að lifa lífinu lifandi Karl Sigurbjörnsson tekst á við krabbamein af æðruleysi. Hann er í framhaldsmeðferð og segir batahorfur góðar. Trúarvissan styrkir hann í baráttunni við veikindin. Lífið 17.8.2018 22:08 Fengu milljarða til framkvæmda Framkvæmdastjórn ESB svaraði ítölskum stjórnvöldum fullum hálsi í gær. Erlent 17.8.2018 22:10 Skutluþjónusta í boði á Menningarnótt Strætó hvetur ökumenn til að nýta sér skutluþjónustu sem verður í boði á Menningarnótt. Þannig munu strætisvagnar aka frá Laugardalshöll, um Borgartún, að Hlemmi og beinustu leið upp að Hallgrímskirkju og til baka. Innlent 17.8.2018 22:10 Ó, guð vors lands?… Í ágústmánuði 1982 var frumsýnd ný íslensk bíómynd. Lífið 17.8.2018 22:08 Arcade Fire á Íslandi: Hvetja fólk til að mæta á dansskónum Kanadíska indírokksveitin spilar í Laugardalshöll á þriðjudagskvöld. Lofa skemmtilegum tónleikum og hvetja aðdáendur til að mæta á dansskónum. Lífið 17.8.2018 22:06 Ekki á nástrái Samfélagið er að vakna til lífs eftir vætusamt sumar. Stutt er þar til þing kemur saman. Mörg hitamál bíða afgreiðslu. Skoðun 17.8.2018 22:09 Lifi byltingin! Ég var í stórafmæli Ragnars Stefánssonar vinar míns á dögunum. Skoðun 17.8.2018 22:06 „Lífið gengur fyrir“ Birgir Örn Steinarsson, oft nefndur Biggi Maus, þekkir af eigin raun að missa góðan vin langt fyrir aldur fram. Hann kemur fram á tónleikunum Hammond í Hörpu til minningar um vin sinn Bjarka Friðriksson sem lést úr heilahimnubólgu aðeins nítján ára. Lífið 17.8.2018 09:50 Mætast í fyrsta sinn í úrslitum Þótt Stjarnan og Breiðablik hafi samtals fjórtán sinnum orðið bikarmeistarar mætast þau í fyrsta sinn í bikarúrslitum í kvöld. Blikar unnu báða leiki liðanna í Pepsi-deildinni, þann fyrri með fjögurra marka mun. Fótbolti 17.8.2018 02:02 Nýja og gamla Ísland á tónleikum í Hörpu Fagur kórsöngur og fögur tónlist, frábærir tónleikar. Gagnrýni 17.8.2018 02:00 Madonna Madonna varð sextíu ára í gær. Ótrúlegt en satt. Eða ekki. Aldur er aldrei jafn afstæður og í tilfelli Madonnu enda er hún sannkölluð kvenmynd eilífðarinnar. Hún er náttúruafl, síkvik og margbreytileg. Skoðun 17.8.2018 02:01 Raforka í brennidepli fyrir kosningar Sá möguleiki er fyrir hendi að Svíar muni þurfa að flytja inn raforku yfir vetrarmánuðina til að anna eftirspurn. Staða uppistöðulóna er víða léleg vegna skorts á regni í sumar. Framtíð orkusamkomulags frá 2016 er óviss. Erlent 17.8.2018 02:02 Mánaðarlaunin tvær milljónir Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri í Mosfellsbæ, hefur skrifað undir nýjan ráðningarsamning. Mánaðarlaun hans verða tæpar tvær milljónir króna. Innlent 17.8.2018 02:00 Risavaxið erfðamengi hveitis kortlagt Undanfarin 13 ár hafa vísindamenn um allan heim unnið að raðgreiningu og ítarlegri kortlagningu á erfðamengi brauðhveitis. Innlent 17.8.2018 02:01 Fólk áttar sig á að það geti minnkað vistsporið sitt Matar- og blómamarkaði verður slegið upp í Svaðastaðahöll á Sauðárkróki um helgina, með afurðir úr auðlindum nærumhverfisins, bæði til sjávar og sveita. Innlent 17.8.2018 02:02 Ellefu vikna bið eftir gjaldskrá póstsins Íslandspósti bar að senda Póst- og fjarskiptastofnun nýja gjaldskrá fyrir ellefu vikum. Gjaldskráin er nú til meðferðar hjá stjórnvaldinu. Viðskipti innlent 17.8.2018 02:00 Ráðdeild í Reykjavík? Þegar vel árar eykst eigið fé landsmanna og skuldir minnka. Þar með lækkar fjármagnskostnaður og svigrúm skapast til fjárfestinga eða sparnaðar. Skoðun 17.8.2018 02:01 Sex vilja setjast í formannsstól Sex gefa kost á sér í formannskjöri hjá Neytendasamtökunum. Framboðsfrestur rann út á miðnætti í gær. Ný forysta verður kosin á þingi samtakanna í október. Viðskipti innlent 17.8.2018 02:00 Upp við vegg Það er gömul saga og ný að fjárfesting í flugiðnaði er afar áhættusöm. Skoðun 17.8.2018 02:01 Fimmtán sem biðu eftir plássi á Vogi dóu í fyrra Fimmtán þeirra einstaklinga sem biðu eftir meðferð á Vogi í fyrra létust áður en til meðferðar kom. Ellefu af biðlistanum létust árið 2016. Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir á Vogi, gagnrýnir heilbrigðisyfirvöld. Innlent 17.8.2018 02:00 Björguðu andarnefju úr Engey Björgunarfólki tókst í gærkvöld að koma á flot annarri af tveimur andarnefjum sem strönduðu í fjörunni í Engey í gær. Talið var að hún myndi spjara sig. Hin andarnefjan drapst skömmu áður en flæddi að henni. Innlent 17.8.2018 02:02 Hljóðmaður Guns N' Roses endaði óvænt á Bræðslunni Röð tilviljana skilaði Leon Fink, einum af hljóðsérfræðingum bandarísku rokkhljómsveitarinnar Guns N' Roses alla leið á Borgarfjörð eystri í kjölfar vel heppnaðra tónleika sveitarinnar á Laugardalsvelli fyrir skemmstu. Lífið 17.8.2018 02:02 Mæla ekki með friðlýsingu sundhallar Minjastofnun telur sér ekki fært að eiga frumkvæði að því að leggja til friðlýsingu Sundhallar Keflavíkur. Þessi ákvörðun var tekin í kjölfar fundar húsafriðunarnefndar síðastliðinn mánudag. Innlent 17.8.2018 02:00 Erfitt að ræða misréttið segja landsliðskonur Fyrrverandi félögum Þóru Helgadóttur í kvennalandsliðinu finnst erfitt að ræða það kynjamisrétti í íslenskri knattspyrnu á síðustu áratugum sem Þóra lýsti í gær. Innlent 17.8.2018 02:01 Borgin hefur varið 11,3 milljónum í sálfræðinga vegna eineltismála „Upphæðin er slík að ég sé fyrir mér enn meiri ástæðu til að færa þessi mál betur inn í borgina og mannauðsdeildina,“ segir Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins. Innlent 17.8.2018 02:00 Ásakanir ganga á víxl í ráðhúsi Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, birti í gærkvöld tölvuskeyti sem vísað var til í bókun sem hún, ásamt fulltrúum Sjálfstæðisflokks og Flokks fólksins, lagði fram á fundi borgarráðs í gær. Innlent 17.8.2018 02:00 Verð, laun og lífshamingja Af öllum þeim þúsundum eða tugþúsundum auglýsinga frá matvöruverslunum sem ég hef séð um ævina er ég viss um að ég gæti talið á fingrum annarrar handar tilvikin þegar reynt er að selja vörurnar á grundvelli gæða frekar en verðs. Skoðun 17.8.2018 02:01 Sjáðu auglýsinguna sem þótti of hræðileg fyrir YouTube Kvikmyndafyrirtækið New Line setti á dögunum í umferð nýjar auglýsingu á YouTube fyrir komandi hrollvekju sem ber nafnfið The Nun. Lífið 15.8.2018 13:16 « ‹ 248 249 250 251 252 253 254 255 256 … 334 ›
Harka leysir af samráð í pólitík „Það er svona aukin sundrung sem hefur verið að færast í stjórnmál á Vesturlöndum á liðnum árum og þessari auknu sundrungu hefur fylgt aukin harka í hinni pólitísku umræðu frá því sem verið hafði til skamms tíma,“ segir Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, aðspurður um þá stemningu sem ríkt hefur í borgarstjórn frá kosningum. Innlent 17.8.2018 22:10
Allir liðir í stuði Dansari ársins, Þyri Huld, náði skjótum bata eftir aðgerð og þakkar hún lifandi fæði fyrir. Hún heldur úti Instagram-síðu um mataræði sitt og opnar heimasíðu á næstu dögum. Lífið 17.8.2018 22:08
Við erum kölluð til að lifa lífinu lifandi Karl Sigurbjörnsson tekst á við krabbamein af æðruleysi. Hann er í framhaldsmeðferð og segir batahorfur góðar. Trúarvissan styrkir hann í baráttunni við veikindin. Lífið 17.8.2018 22:08
Fengu milljarða til framkvæmda Framkvæmdastjórn ESB svaraði ítölskum stjórnvöldum fullum hálsi í gær. Erlent 17.8.2018 22:10
Skutluþjónusta í boði á Menningarnótt Strætó hvetur ökumenn til að nýta sér skutluþjónustu sem verður í boði á Menningarnótt. Þannig munu strætisvagnar aka frá Laugardalshöll, um Borgartún, að Hlemmi og beinustu leið upp að Hallgrímskirkju og til baka. Innlent 17.8.2018 22:10
Arcade Fire á Íslandi: Hvetja fólk til að mæta á dansskónum Kanadíska indírokksveitin spilar í Laugardalshöll á þriðjudagskvöld. Lofa skemmtilegum tónleikum og hvetja aðdáendur til að mæta á dansskónum. Lífið 17.8.2018 22:06
Ekki á nástrái Samfélagið er að vakna til lífs eftir vætusamt sumar. Stutt er þar til þing kemur saman. Mörg hitamál bíða afgreiðslu. Skoðun 17.8.2018 22:09
Lifi byltingin! Ég var í stórafmæli Ragnars Stefánssonar vinar míns á dögunum. Skoðun 17.8.2018 22:06
„Lífið gengur fyrir“ Birgir Örn Steinarsson, oft nefndur Biggi Maus, þekkir af eigin raun að missa góðan vin langt fyrir aldur fram. Hann kemur fram á tónleikunum Hammond í Hörpu til minningar um vin sinn Bjarka Friðriksson sem lést úr heilahimnubólgu aðeins nítján ára. Lífið 17.8.2018 09:50
Mætast í fyrsta sinn í úrslitum Þótt Stjarnan og Breiðablik hafi samtals fjórtán sinnum orðið bikarmeistarar mætast þau í fyrsta sinn í bikarúrslitum í kvöld. Blikar unnu báða leiki liðanna í Pepsi-deildinni, þann fyrri með fjögurra marka mun. Fótbolti 17.8.2018 02:02
Nýja og gamla Ísland á tónleikum í Hörpu Fagur kórsöngur og fögur tónlist, frábærir tónleikar. Gagnrýni 17.8.2018 02:00
Madonna Madonna varð sextíu ára í gær. Ótrúlegt en satt. Eða ekki. Aldur er aldrei jafn afstæður og í tilfelli Madonnu enda er hún sannkölluð kvenmynd eilífðarinnar. Hún er náttúruafl, síkvik og margbreytileg. Skoðun 17.8.2018 02:01
Raforka í brennidepli fyrir kosningar Sá möguleiki er fyrir hendi að Svíar muni þurfa að flytja inn raforku yfir vetrarmánuðina til að anna eftirspurn. Staða uppistöðulóna er víða léleg vegna skorts á regni í sumar. Framtíð orkusamkomulags frá 2016 er óviss. Erlent 17.8.2018 02:02
Mánaðarlaunin tvær milljónir Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri í Mosfellsbæ, hefur skrifað undir nýjan ráðningarsamning. Mánaðarlaun hans verða tæpar tvær milljónir króna. Innlent 17.8.2018 02:00
Risavaxið erfðamengi hveitis kortlagt Undanfarin 13 ár hafa vísindamenn um allan heim unnið að raðgreiningu og ítarlegri kortlagningu á erfðamengi brauðhveitis. Innlent 17.8.2018 02:01
Fólk áttar sig á að það geti minnkað vistsporið sitt Matar- og blómamarkaði verður slegið upp í Svaðastaðahöll á Sauðárkróki um helgina, með afurðir úr auðlindum nærumhverfisins, bæði til sjávar og sveita. Innlent 17.8.2018 02:02
Ellefu vikna bið eftir gjaldskrá póstsins Íslandspósti bar að senda Póst- og fjarskiptastofnun nýja gjaldskrá fyrir ellefu vikum. Gjaldskráin er nú til meðferðar hjá stjórnvaldinu. Viðskipti innlent 17.8.2018 02:00
Ráðdeild í Reykjavík? Þegar vel árar eykst eigið fé landsmanna og skuldir minnka. Þar með lækkar fjármagnskostnaður og svigrúm skapast til fjárfestinga eða sparnaðar. Skoðun 17.8.2018 02:01
Sex vilja setjast í formannsstól Sex gefa kost á sér í formannskjöri hjá Neytendasamtökunum. Framboðsfrestur rann út á miðnætti í gær. Ný forysta verður kosin á þingi samtakanna í október. Viðskipti innlent 17.8.2018 02:00
Upp við vegg Það er gömul saga og ný að fjárfesting í flugiðnaði er afar áhættusöm. Skoðun 17.8.2018 02:01
Fimmtán sem biðu eftir plássi á Vogi dóu í fyrra Fimmtán þeirra einstaklinga sem biðu eftir meðferð á Vogi í fyrra létust áður en til meðferðar kom. Ellefu af biðlistanum létust árið 2016. Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir á Vogi, gagnrýnir heilbrigðisyfirvöld. Innlent 17.8.2018 02:00
Björguðu andarnefju úr Engey Björgunarfólki tókst í gærkvöld að koma á flot annarri af tveimur andarnefjum sem strönduðu í fjörunni í Engey í gær. Talið var að hún myndi spjara sig. Hin andarnefjan drapst skömmu áður en flæddi að henni. Innlent 17.8.2018 02:02
Hljóðmaður Guns N' Roses endaði óvænt á Bræðslunni Röð tilviljana skilaði Leon Fink, einum af hljóðsérfræðingum bandarísku rokkhljómsveitarinnar Guns N' Roses alla leið á Borgarfjörð eystri í kjölfar vel heppnaðra tónleika sveitarinnar á Laugardalsvelli fyrir skemmstu. Lífið 17.8.2018 02:02
Mæla ekki með friðlýsingu sundhallar Minjastofnun telur sér ekki fært að eiga frumkvæði að því að leggja til friðlýsingu Sundhallar Keflavíkur. Þessi ákvörðun var tekin í kjölfar fundar húsafriðunarnefndar síðastliðinn mánudag. Innlent 17.8.2018 02:00
Erfitt að ræða misréttið segja landsliðskonur Fyrrverandi félögum Þóru Helgadóttur í kvennalandsliðinu finnst erfitt að ræða það kynjamisrétti í íslenskri knattspyrnu á síðustu áratugum sem Þóra lýsti í gær. Innlent 17.8.2018 02:01
Borgin hefur varið 11,3 milljónum í sálfræðinga vegna eineltismála „Upphæðin er slík að ég sé fyrir mér enn meiri ástæðu til að færa þessi mál betur inn í borgina og mannauðsdeildina,“ segir Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins. Innlent 17.8.2018 02:00
Ásakanir ganga á víxl í ráðhúsi Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, birti í gærkvöld tölvuskeyti sem vísað var til í bókun sem hún, ásamt fulltrúum Sjálfstæðisflokks og Flokks fólksins, lagði fram á fundi borgarráðs í gær. Innlent 17.8.2018 02:00
Verð, laun og lífshamingja Af öllum þeim þúsundum eða tugþúsundum auglýsinga frá matvöruverslunum sem ég hef séð um ævina er ég viss um að ég gæti talið á fingrum annarrar handar tilvikin þegar reynt er að selja vörurnar á grundvelli gæða frekar en verðs. Skoðun 17.8.2018 02:01
Sjáðu auglýsinguna sem þótti of hræðileg fyrir YouTube Kvikmyndafyrirtækið New Line setti á dögunum í umferð nýjar auglýsingu á YouTube fyrir komandi hrollvekju sem ber nafnfið The Nun. Lífið 15.8.2018 13:16