Birtist í Fréttablaðinu Tollar á pitsu, pasta og súkkulaði felldir niður Nýr tollasamningur Íslands og Evrópusambandsins(ESB), sem gerður var haustið 2015, tók gildi í gær. Viðskipti innlent 2.5.2018 03:32 Stórmótameistarinn Iniesta Það er komið að tímamótum á ferli Andrés Iniesta. Hann er á förum frá Barcelona og allar líkur eru á því að hann láti staðar numið með spænska landsliðinu eftir HM. Hann kveður á sviðinu sem honum hefur liðið best á. Fótbolti 1.5.2018 03:34 Fann nokkra galla á fullkomnu atriði Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Max Petrov fengu fullt hús stiga í sjónvarpsþættinum Allir geta dansað á sunnudag og flugu inn í úrslitaþáttinn sem verður á sunnudag. Lífið 1.5.2018 09:56 Dansandi háskólanemar Ingibjörg Ásta Tómasdóttir stundar nám í ensku við Háskóla Íslands. Þrátt fyrir miklar annir gefur hún sér tíma til að dansa með Háskóladansinum og segir það bæta andlega og líkamlega líðan sína. Lífið 1.5.2018 03:33 Stöndum saman gegn aukinni misskiptingu Í dag fögnum við alþjóðlegum baráttudegi verkafólks með kröfugöngum og baráttufundum um allt land. Skoðun 1.5.2018 03:34 Þetta verður stærsti leikurinn á ferlinum Sara Björk Gunnarsdóttir verður líklega fyrsti íslenski leikmaðurinn til að spila úrslitaleik í Meistaradeild Evrópu. Sara Björk hefur verið á skotskónum fyrir Wolfsburg á leiktíðinni, en fram undan eru mörg spennandi verkefni hjá liði Fótbolti 1.5.2018 03:34 Öryggi eða öngstræti Það er nöturlegt að fólk í fullri vinnu geti tæpast framfleytt sér og fjölskyldum sínum. Skoðun 1.5.2018 03:33 Svefnskortur er heilsuspillandi Matthew Walker er taugavísindamaður og sálfræðingur sem rannsakar áhrif svefns á heilsu. Hann heldur því fram að skortur á svefni veiki ónæmiskerfið, skaði heilsuna og stytti lífið. Lífið 1.5.2018 03:31 Óþarfi að leyna niðurstöðunni Fyrrverandi ráðherra furðar sig á að niðurstaða rannsóknar um starfshætti forstjóra Barnaverndarstofu sé ekki birt opinberlega. Innlent 1.5.2018 08:33 Dapurlegt sameiningarafl Einn af hverjum fimm einstaklingum á Íslandi á aldrinum 18 til 24 ára segist oft eða mjög oft finna fyrir einkennum sjúkdóms sem tengdur er við 26 prósent auknar líkur á ótímabæru dauðsfalli. Skoðun 1.5.2018 03:40 Haukar meistarar eftir níu ára langa bið Enginn leikmaður Hauka orðið Íslandsmeistari áður fyrir utan Helenu Sverrisdóttur. Margir leikmenn lögðu lóð á vogarskálarnar hjá Haukaliðinu og mikil liðsheild lagði grunninn að sigrinum á Val í oddaleik á Ásvöllum í gær, 74-70. Körfubolti 1.5.2018 03:34 Tæklaðu prófatörnina með stæl Nú standa yfir próf og það er ansi erfiður tími. Lífið 1.5.2018 03:36 Breyttir tímar Ég er bæði íhaldssamur og þrjóskur. Skoðun 1.5.2018 03:33 Yfirlýsingin verði ekki pólitískt deilumál Moon Jae-in, forseti Suður-Kóreu, kallaði í gær eftir því að suðurkóreska þingið fullgilti yfirlýsinguna sem hann undirritaði með Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, eftir fund þeirra í landamærabænum Panmunjom á föstudaginn. Erlent 1.5.2018 03:40 Harmar ranga upplýsingagjöf úr Valhöll Formaður fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík hvetur alla útlendinga sem hafa búið hér nógu lengi til að hafa öðlast kosningarétt til að nota hann og kjósa í komandi kosningum. Innlent 1.5.2018 03:30 Margir íhugað sjálfsvíg Fjórtán prósent svarenda í könnun Maskínu hafa haft áhyggjur af sjálfsskaða- eða sjálfsvígshugleiðingum. Vandinn er meiri hjá tekjulágum og einhleypum. Innlent 1.5.2018 03:33 Spáir betri kjörum og spennandi bankakerfi Breytingum sem eru að verða í bankakerfinu hefur verið líkt við breytingar sem urðu á fjarskiptamarkaði fyrir 20 árum. Forstjóri Meniga spáir því að neytendur muni hagnast; verð muni lækka og þjónustan batna með nýrri tilskipun frá Evrópusambandi. Viðskipti innlent 1.5.2018 03:30 Göngugötur allt árið Árið 1931 var Laugavegurinn gerður að einstefnu í vesturátt og samtímis varð Hverfisgata að einstefnu í austurátt. Skoðun 1.5.2018 03:33 Vill fækka helgidögum Skírdagur og annar í hvítasunnu eiga ekki að vera helgidagar þjóðkirkjunnar. Erlent 1.5.2018 03:30 Nórósýking á Landspítala Einn sjúklingur á bráðaöldrunarlækningadeild B4 á Landspítalanum í Fossvogi sýktist af nóróveiru í síðustu viku. Innlent 1.5.2018 03:30 Fjársjóðsleyfið rann út í gær Viðskipti innlent 1.5.2018 03:33 Áfrýja máli um persónuvernd Facebook vill frest til að áfrýja máli sem aktívistinn Max Schrems höfðaði gegn fyrirtækinu á Írlandi. Viðskipti innlent 1.5.2018 03:33 Íranar horfa ásökunaraugum á Ísraela Eldflaugum skotið á bækistöðvar íranskra hermanna í norðurhluta Sýrlands. Enginn hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni. Íranar telja Ísraela hins vegar líklegasta. Írönsk yfirvöld hafna því að íranskir hermenn hafi fallið í árásunum. Erlent 1.5.2018 03:30 Atlantsolía lofar lægsta eldsneytisverði Íslands Atlantsolía segir nágrönnum sínum í Costco stríð á hendur á stöð sinni í Kaplakrika. Afnema alla afslætti, krefjast engra meðlimakorta eða skráningar og lækka lítraverð á bensíni og dísil umtalsvert. Viðskipti innlent 1.5.2018 03:30 Eins manns liðið á Selhurst Park Wilfried Zaha sýndi snilli sína í 5-0 sigri Crystal Palace á Leicester City. Hann er stærsta ástæða þess að liðið er nánast búið að bjarga sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 30.4.2018 01:18 Ómærð hetja KR-inga kvaddi með fimmta titlinum í röð Karlalið KR í körfubolta varð Íslandsmeistari fimmta árið í röð með sigri á Tindastóli í fjórða leik liðanna í DHL-höllinni á laugardaginn. Þetta var síðasti leikur Darra Hilmarssonar fyrir KR en hann flytur til Svíþjóðar í sumar. Körfubolti 30.4.2018 01:18 Allt undir á Ásvöllum Það ræðst í kvöld hvort Haukar eða Valur verður Íslandsmeistari í körfubolta kvenna. Staðan í einvígi liðanna er jöfn, 2-2, en allir leikirnir hafa unnist á heimavelli. Haukar eru deildarmeistarar og því fer oddaleikurinn fram á heimavelli þeirra á Ásvöllum. Körfubolti 30.4.2018 01:18 Göngugötur Miðbær Reykjavíkur á að iða af lífi, þangað á að vera gaman að koma og þar á að vera gott að vera. Skoðun 30.4.2018 01:16 Haltu kjafti og vertu sæt Hannyrðapönkarinn Sigrún Bragadóttir varð fyrir kynferðisofbeldi sem barn og notar hannyrðapönkið til úrvinnslu á afleiðingum þess. Lífið 30.4.2018 05:33 Innflytjendur fá röng boð um kosningarétt Innflytjendur fá símtöl frá skrifstofu Sjálfstæðisflokks með upplýsingum um að ríkisborgararétt þurfi til að kjósa í borgarstjórnarkosningum. Innflytjandi á lista Samfylkingar segir meirihluta innflytjenda ómeðvitaðan um kosningarétt Innlent 30.4.2018 01:17 « ‹ 305 306 307 308 309 310 311 312 313 … 334 ›
Tollar á pitsu, pasta og súkkulaði felldir niður Nýr tollasamningur Íslands og Evrópusambandsins(ESB), sem gerður var haustið 2015, tók gildi í gær. Viðskipti innlent 2.5.2018 03:32
Stórmótameistarinn Iniesta Það er komið að tímamótum á ferli Andrés Iniesta. Hann er á förum frá Barcelona og allar líkur eru á því að hann láti staðar numið með spænska landsliðinu eftir HM. Hann kveður á sviðinu sem honum hefur liðið best á. Fótbolti 1.5.2018 03:34
Fann nokkra galla á fullkomnu atriði Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Max Petrov fengu fullt hús stiga í sjónvarpsþættinum Allir geta dansað á sunnudag og flugu inn í úrslitaþáttinn sem verður á sunnudag. Lífið 1.5.2018 09:56
Dansandi háskólanemar Ingibjörg Ásta Tómasdóttir stundar nám í ensku við Háskóla Íslands. Þrátt fyrir miklar annir gefur hún sér tíma til að dansa með Háskóladansinum og segir það bæta andlega og líkamlega líðan sína. Lífið 1.5.2018 03:33
Stöndum saman gegn aukinni misskiptingu Í dag fögnum við alþjóðlegum baráttudegi verkafólks með kröfugöngum og baráttufundum um allt land. Skoðun 1.5.2018 03:34
Þetta verður stærsti leikurinn á ferlinum Sara Björk Gunnarsdóttir verður líklega fyrsti íslenski leikmaðurinn til að spila úrslitaleik í Meistaradeild Evrópu. Sara Björk hefur verið á skotskónum fyrir Wolfsburg á leiktíðinni, en fram undan eru mörg spennandi verkefni hjá liði Fótbolti 1.5.2018 03:34
Öryggi eða öngstræti Það er nöturlegt að fólk í fullri vinnu geti tæpast framfleytt sér og fjölskyldum sínum. Skoðun 1.5.2018 03:33
Svefnskortur er heilsuspillandi Matthew Walker er taugavísindamaður og sálfræðingur sem rannsakar áhrif svefns á heilsu. Hann heldur því fram að skortur á svefni veiki ónæmiskerfið, skaði heilsuna og stytti lífið. Lífið 1.5.2018 03:31
Óþarfi að leyna niðurstöðunni Fyrrverandi ráðherra furðar sig á að niðurstaða rannsóknar um starfshætti forstjóra Barnaverndarstofu sé ekki birt opinberlega. Innlent 1.5.2018 08:33
Dapurlegt sameiningarafl Einn af hverjum fimm einstaklingum á Íslandi á aldrinum 18 til 24 ára segist oft eða mjög oft finna fyrir einkennum sjúkdóms sem tengdur er við 26 prósent auknar líkur á ótímabæru dauðsfalli. Skoðun 1.5.2018 03:40
Haukar meistarar eftir níu ára langa bið Enginn leikmaður Hauka orðið Íslandsmeistari áður fyrir utan Helenu Sverrisdóttur. Margir leikmenn lögðu lóð á vogarskálarnar hjá Haukaliðinu og mikil liðsheild lagði grunninn að sigrinum á Val í oddaleik á Ásvöllum í gær, 74-70. Körfubolti 1.5.2018 03:34
Yfirlýsingin verði ekki pólitískt deilumál Moon Jae-in, forseti Suður-Kóreu, kallaði í gær eftir því að suðurkóreska þingið fullgilti yfirlýsinguna sem hann undirritaði með Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, eftir fund þeirra í landamærabænum Panmunjom á föstudaginn. Erlent 1.5.2018 03:40
Harmar ranga upplýsingagjöf úr Valhöll Formaður fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík hvetur alla útlendinga sem hafa búið hér nógu lengi til að hafa öðlast kosningarétt til að nota hann og kjósa í komandi kosningum. Innlent 1.5.2018 03:30
Margir íhugað sjálfsvíg Fjórtán prósent svarenda í könnun Maskínu hafa haft áhyggjur af sjálfsskaða- eða sjálfsvígshugleiðingum. Vandinn er meiri hjá tekjulágum og einhleypum. Innlent 1.5.2018 03:33
Spáir betri kjörum og spennandi bankakerfi Breytingum sem eru að verða í bankakerfinu hefur verið líkt við breytingar sem urðu á fjarskiptamarkaði fyrir 20 árum. Forstjóri Meniga spáir því að neytendur muni hagnast; verð muni lækka og þjónustan batna með nýrri tilskipun frá Evrópusambandi. Viðskipti innlent 1.5.2018 03:30
Göngugötur allt árið Árið 1931 var Laugavegurinn gerður að einstefnu í vesturátt og samtímis varð Hverfisgata að einstefnu í austurátt. Skoðun 1.5.2018 03:33
Vill fækka helgidögum Skírdagur og annar í hvítasunnu eiga ekki að vera helgidagar þjóðkirkjunnar. Erlent 1.5.2018 03:30
Nórósýking á Landspítala Einn sjúklingur á bráðaöldrunarlækningadeild B4 á Landspítalanum í Fossvogi sýktist af nóróveiru í síðustu viku. Innlent 1.5.2018 03:30
Áfrýja máli um persónuvernd Facebook vill frest til að áfrýja máli sem aktívistinn Max Schrems höfðaði gegn fyrirtækinu á Írlandi. Viðskipti innlent 1.5.2018 03:33
Íranar horfa ásökunaraugum á Ísraela Eldflaugum skotið á bækistöðvar íranskra hermanna í norðurhluta Sýrlands. Enginn hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni. Íranar telja Ísraela hins vegar líklegasta. Írönsk yfirvöld hafna því að íranskir hermenn hafi fallið í árásunum. Erlent 1.5.2018 03:30
Atlantsolía lofar lægsta eldsneytisverði Íslands Atlantsolía segir nágrönnum sínum í Costco stríð á hendur á stöð sinni í Kaplakrika. Afnema alla afslætti, krefjast engra meðlimakorta eða skráningar og lækka lítraverð á bensíni og dísil umtalsvert. Viðskipti innlent 1.5.2018 03:30
Eins manns liðið á Selhurst Park Wilfried Zaha sýndi snilli sína í 5-0 sigri Crystal Palace á Leicester City. Hann er stærsta ástæða þess að liðið er nánast búið að bjarga sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 30.4.2018 01:18
Ómærð hetja KR-inga kvaddi með fimmta titlinum í röð Karlalið KR í körfubolta varð Íslandsmeistari fimmta árið í röð með sigri á Tindastóli í fjórða leik liðanna í DHL-höllinni á laugardaginn. Þetta var síðasti leikur Darra Hilmarssonar fyrir KR en hann flytur til Svíþjóðar í sumar. Körfubolti 30.4.2018 01:18
Allt undir á Ásvöllum Það ræðst í kvöld hvort Haukar eða Valur verður Íslandsmeistari í körfubolta kvenna. Staðan í einvígi liðanna er jöfn, 2-2, en allir leikirnir hafa unnist á heimavelli. Haukar eru deildarmeistarar og því fer oddaleikurinn fram á heimavelli þeirra á Ásvöllum. Körfubolti 30.4.2018 01:18
Göngugötur Miðbær Reykjavíkur á að iða af lífi, þangað á að vera gaman að koma og þar á að vera gott að vera. Skoðun 30.4.2018 01:16
Haltu kjafti og vertu sæt Hannyrðapönkarinn Sigrún Bragadóttir varð fyrir kynferðisofbeldi sem barn og notar hannyrðapönkið til úrvinnslu á afleiðingum þess. Lífið 30.4.2018 05:33
Innflytjendur fá röng boð um kosningarétt Innflytjendur fá símtöl frá skrifstofu Sjálfstæðisflokks með upplýsingum um að ríkisborgararétt þurfi til að kjósa í borgarstjórnarkosningum. Innflytjandi á lista Samfylkingar segir meirihluta innflytjenda ómeðvitaðan um kosningarétt Innlent 30.4.2018 01:17