Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Meistari í húmor

Edda Björgvinsdóttir segist rétt nýbúin að slíta barnskónum en í vor eru fjórir áratugir frá því að hún lauk lokaprófi frá Leiklistarskóla Íslands. Edda segist fyrst og fremst vera leikkona en hún er jafnframt með háskólagráðu í jákvæðri sálfræði og heldur fyrirlestra og námskeið um húmor og hamingju.

Lífið
Fréttamynd

Samflokksmenn vilja ekki styðja Donald Trump

Stór hluti Repúblikana í bæði fulltrúa- og öldungadeild bandaríska þingsins er ekki tilbúinn til þess að lýsa yfir stuðningi við komandi forsetaframboð Donalds Trump, sitjandi forseta og samflokksmanns þeirra.

Erlent
Fréttamynd

Fuglahræður vernda fuglana frá hreyflum

Mikil vinna lögð í að minnka líkur á árekstrum dýra við flugvélar. Árekstrar við fugla voru 36 í fyrra á flugvallarsvæðum Isavia. Hreindýr, tófur og kanínur hafa ratað inn á flugvallarsvæðin. Beita meðal annars sírenum og púðurskotum.

Innlent
Fréttamynd

Nýr forseti segir byltinguna halda áfram

Valdatíð Castro-bræðra á enda. Nýr forseti tekinn við. Sá lofar því að byltingin haldi áfram og segir ekkert pláss fyrir kapítalista í þessu eins flokks kommúnistaríki. Castro-bræður voru við völd á Kúbu í nærri sex áratugi.

Erlent
Fréttamynd

Vilji fyrir algerri afvopnun

Yfirvöld í Norður-Kóreu hafa tjáð nágrönnum sínum í suðri vilja sinn til þess að afkjarnorkuvæða Kóreuskaga alfarið.

Erlent
Fréttamynd

Danir þróa lygamælisapp

Rannsakendur við Kaupmannahafnarháskóla munu í dag birta afrakstur rannsóknar sinnar og vinnu að snjallsímaforriti sem getur sagt til um hvort notandi símans sé fullkomlega heiðarlegur eða ekki.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Valur þarf stórleik frá aukaleikurunum

Úrslitaeinvígi Hauka og Vals í Domino's-deild kvenna hefst á Ásvöllum í kvöld. Sagan er með Haukum sem eru í leit að fjórða meistaratitli félagsins en Valur leikur til úrslita í kvennaflokki í fyrsta sinn.

Körfubolti
Fréttamynd

Ráðherra fylgist með viðbrögðum að utan

Formaður Hvalaskoðunarsamtaka Íslands vonaði að hvalveiðisögu Íslendinga væri lokið. Hvalur hf. hyggst hefja veiðar á ný í sumar eftir tveggja ára hlé. Boða fæðubótarefni úr afurðum gegn járnskorti. Áhyggjur af viðbrögðum erlendis.

Innlent
Fréttamynd

Samstaða um netöryggi?

Þrátt fyrir að Ísland státi af toppeinkunn frá Alþjóðafjarskiptasambandinu í upplýsingatækni og fjarskiptum er enn langt í land með að við náum sömu stöðu í netöryggismálum. Þessu þarf að kippa í liðinn sem fyrst.

Skoðun
Fréttamynd

Hreinar strendur – alltaf

Á ársfundi Orkuveitu Reykjavíkur í síðustu viku lýsti ég því yfir að markmið Veitna, dótturfélags OR sem rekur fráveituna, væri að strendur Reykjavíkur verði hreinar – alltaf. Hér skýri ég nánar hvað við er að etja og hvað þarf til.

Skoðun
Fréttamynd

Réttið hlut ljósmæðra!

Ef hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum sækir sér framhaldsmenntun og sérhæfir sig sem ljósmóðir, lækkar hún í launum.

Skoðun
Fréttamynd

Fjárausturinn

Eitt þúsund og tólf milljarðar króna. Það verða útgjöld ríkissjóðs árið 2023 samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar.

Skoðun
Fréttamynd

Brúðkaupstertur Stalíns

Að loknum frækilegum sigri gegn nasistum í síðari heimsstyrjöldinni ákvað Jósef Stalín að byggja skýjakljúfa í Moskvu til að stappa stálinu í Rússa og til að sýna Bandaríkjamönnum að fleiri en þeir kynnu að reisa háhýsi.

Skoðun
Fréttamynd

Einangraðir og vannærðir eldri borgarar

Rúmliggjandi aldraður einstæðingur með eina maltdós og lýsisflösku í ísskápnum var einn þeirra þrettán í sjálfstæðri búsetu sem Berglind Soffía Blöndal rannsakaði í meistararitgerð sinni.

Skoðun
Fréttamynd

Kenndin krukk í sköpunarverkið

Í flestum helstu trúarbrögðum heims eru guðirnir sagðir almáttugir, þó svo oftar en ekki komi annað í ljós við nákvæmari lestur hinna helgu rita.

Skoðun
Fréttamynd

Rætin ummæli

Mjög ósönn og rætin ummæli um SÁÁ eru höfð eftir Kristínu Pálsdóttur, talskonu Rótarinnar, félags kvenna með áfengis- og fíknivanda, í Fréttablaðinu 11. apríl sl.

Skoðun
Fréttamynd

Nýjar leiðir við að skjóta undan skatti

Ferðaþjónustan notar erlendar bókunarsíður og erlenda posa til að komast hjá tekjuskráningu. Eftirlit Ríkisskattstjóra oft erfiðleikum bundið. Málum hefur verið vísað til Skattrannsóknarstjóra.

Innlent