Kosningar 2016 Erlendir fjölmiðlar fjalla um árangur Pírata Fjölmiðlar ekki sammála um hvort frammistaða Pírata í kosningum hafi verið vonbrigði eða sigur. Innlent 30.10.2016 16:38 Forseti fundar með öllum flokkum á morgun Síðast skellti „umboðsmaður“ sér í bústað með Bjarna Ben og pönnukökur voru bakaðar. Innlent 30.10.2016 16:11 Ljóst að Píratar og Sjálfstæðisflokkur verða ekki saman í ríkisstjórn Landsmenn velta nú margir hverjir fyrir sér möguleikanum á myndun næstu ríkisstjórnar. Innlent 30.10.2016 15:54 Willum Þór heldur áfram með KR Willum Þór Þórsson heldur áfram í vesturbænum eftir úrslit kosninganna í nótt og stýrir KR-liðinu í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 30.10.2016 15:09 Könnun: Hvaða ríkisstjórn hugnast þér best? Taktu könnun um hvaða ríkisstjórn þér líst best á. Innlent 30.10.2016 14:19 Krísufundur hjá stjórn Samfylkingarinnar Flokkurinn hlaut sína verstu kosningu frá því að flokkurinn var stofnaður árið 2000 og fékk 5,7 prósent atkvæða. Innlent 30.10.2016 14:52 Björt framtíð hefur ekki útilokað samstarf við Sjálfstæðisflokkinn Möguleikinn á stjórn Viðreisnar, Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar gæti enn verið fyrir hendi. Innlent 30.10.2016 14:40 Sigurður Ingi skilaði umboðinu til Guðna Á fundinum baðst ráðherra lausnar fyrir sig og ríkisstjórn sína. Innlent 30.10.2016 14:36 Katrín um samstarf við Sjálfstæðisflokkinn: „Myndi enda illa fyrir mig“ "Eins og við höfum talað skýrt og heiðarlega um þá erum við líklega lengst frá hvort öðru, við Bjarni, á hinu pólitíska litrófi,“ sagði Katrín. Innlent 30.10.2016 14:17 Árni Páll sér ekki eftir einni stund „Nú er þessum kafla lokið,“ segir fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar. Innlent 30.10.2016 14:15 Bjarni: Eðlilegt að Sjálfstæðisflokkurinn láti reyna á stjórnarmyndun "Ég ætla að benda á nokkrar augljósar staðreyndirnar. Við erum með mest fylgi í öllum kjördæmum. Við erum með fyrsta þingmann í öllum kjördæmum.“ Innlent 30.10.2016 13:38 Grátklökkir glænýir þingmenn Vísir skautaði yfir Facebook og komst að því að nýir þingmenn ætla ekki að bregðast landslýð. Innlent 30.10.2016 12:55 Kjörsókn aldrei verið minni Ríkisstjórnin er fallin en ríkisstjórnarflokkarnir tveir fengu tuttugu og níu þingmenn kjörna í Alþingiskosningunum í gær af sextíu og þremur. Að minnsta kosti þrjá flokka þarf til að mynda nýja meirihlutastjórn á Alþingi. Kjörsókn hefur aldrei verið minni en í kosningunum í gær. Innlent 30.10.2016 12:35 Viðreisn vill ekki í „Píratabandalagið“ og útilokar samstarf við ríkisstjórnarflokkana Fimm flokka vinstristjórn ekki í kortunum ef marka má orð Benedikts Jóhannessonar, formanns Viðreisnar. Innlent 30.10.2016 12:14 Nýir flokkar senuþjófar í kosningunum Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Kjarnans og Grétar Þór Eyþórsson prófessor í stjórnmálafræði fóru yfir hápunkta nýafstaðinna kosninga í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Innlent 30.10.2016 11:13 Elsti og yngsti þingmaðurinn: Sjálfstæðiskonan og Vinstri græni forsetaframbjóðandinn Elsti og yngsti þingmaðurinn eru bæði nýliðar á þingi. Það eru þau Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskólanemi og Ari Trausti Guðmundsson jarðfræðingur. Innlent 30.10.2016 11:35 Bein útsending: Leiðtogar flokkanna í hádegisfréttum Stöðvar 2 Leiðtogar stjórnmálaflokkanna sem náðu manni inn á þing munu mæta til Heimis Más Péturssonar í hádegisfréttum Stöðvar 2. Innlent 30.10.2016 11:00 Stjórnarflokkarnir græddu tvo þingmenn á kosningakerfinu Kerfið sveik VG og Bjarta framtíð um sitthvorn þingmanninn. Innlent 30.10.2016 10:52 Ekki mikið eftir af þingflokki Samfylkingarinnar Logi Már Einarsson, varaformaður Samfylkingarinnar er eini kjördæmakjörni þingmaður flokksins eftir kosningarnar Innlent 30.10.2016 10:32 Umturnun á þingheimi: 32 nýir þingmenn taka sæti 32 nýir þingmenn taka sæti. Þar af eru 22 sem aldrei hafa áður tekið sæti á þingi. Innlent 30.10.2016 10:28 Þessi duttu út af þingi: Össur, Sigríður Inga og Willum Þór öll úti Mikil þingreynsla er horfin úr þingflokki Samfylkingarinnar miðað við úrslit kosninganna. Innlent 30.10.2016 08:52 Lokatölur fyrir landið allt: Ekki möguleiki á tveggja flokka stjórn Ekki er möguleiki á að mynda tveggja flokka ríkisstjórn. Þetta varð ljóst eftir að úrslit kosninganna lágu fyrir á tíunda tímanum í dag. Innlent 30.10.2016 09:34 Bein útsending: Sprengisandur á Bylgjunni Kristján Kristjánsson gerir upp kosningarnar. Innlent 30.10.2016 05:32 Aldrei fleiri konur á þingi 30 konur munu sitja á Alþingi á næsta kjörtímabili. Innlent 30.10.2016 09:23 Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Tveir aðstoðarmenn ráðherra orðnir þingmenn Nú liggja lokatölur fyrir á landsvísu og er Sjálfstæðisflokkurinn stærsti flokkurinn á þingi með 29 prósent atkvæða á landsvísu. Innlent 30.10.2016 09:17 Lokatölur í Suðurkjördæmi: Unnur Brá nær endurkjöri Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, nær endurkjöri samkvæmt lokatölum í Suðurkjördæmi, en talningu lauk þar klukkan 7:10 í morgun. Innlent 30.10.2016 07:37 Lokatölur í Norðaustur: Samfylking heldur einum manni Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn í kjördæminu og hlaut 6014 atkvæði eða 26,5 prósent. Innlent 30.10.2016 07:23 Lokatölur í Suðvestur: Vilhjálmur Bjarnason nær endurkjöri Ljóst er að Vilhjálmur Bjarnason nær endurkjöri sem þingmaður Sjálfstæðisflokksins nú þegar lokatölur liggja fyrir í Suðvesturkjördæmi. Innlent 30.10.2016 07:09 Í beinni: Úrslitin ráðast eftir langa nótt Kjörstöðum á landinu var langflestum lokað klukkan 22 í gærkvöldi. Innlent 30.10.2016 06:28 Vandræði við talningu í Suðurkjördæmi Reiknað er með að síðustu tölur í kosningum verði ljósar öðru hvoru megin við klukkan átta. Innlent 30.10.2016 05:38 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 39 ›
Erlendir fjölmiðlar fjalla um árangur Pírata Fjölmiðlar ekki sammála um hvort frammistaða Pírata í kosningum hafi verið vonbrigði eða sigur. Innlent 30.10.2016 16:38
Forseti fundar með öllum flokkum á morgun Síðast skellti „umboðsmaður“ sér í bústað með Bjarna Ben og pönnukökur voru bakaðar. Innlent 30.10.2016 16:11
Ljóst að Píratar og Sjálfstæðisflokkur verða ekki saman í ríkisstjórn Landsmenn velta nú margir hverjir fyrir sér möguleikanum á myndun næstu ríkisstjórnar. Innlent 30.10.2016 15:54
Willum Þór heldur áfram með KR Willum Þór Þórsson heldur áfram í vesturbænum eftir úrslit kosninganna í nótt og stýrir KR-liðinu í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 30.10.2016 15:09
Könnun: Hvaða ríkisstjórn hugnast þér best? Taktu könnun um hvaða ríkisstjórn þér líst best á. Innlent 30.10.2016 14:19
Krísufundur hjá stjórn Samfylkingarinnar Flokkurinn hlaut sína verstu kosningu frá því að flokkurinn var stofnaður árið 2000 og fékk 5,7 prósent atkvæða. Innlent 30.10.2016 14:52
Björt framtíð hefur ekki útilokað samstarf við Sjálfstæðisflokkinn Möguleikinn á stjórn Viðreisnar, Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar gæti enn verið fyrir hendi. Innlent 30.10.2016 14:40
Sigurður Ingi skilaði umboðinu til Guðna Á fundinum baðst ráðherra lausnar fyrir sig og ríkisstjórn sína. Innlent 30.10.2016 14:36
Katrín um samstarf við Sjálfstæðisflokkinn: „Myndi enda illa fyrir mig“ "Eins og við höfum talað skýrt og heiðarlega um þá erum við líklega lengst frá hvort öðru, við Bjarni, á hinu pólitíska litrófi,“ sagði Katrín. Innlent 30.10.2016 14:17
Árni Páll sér ekki eftir einni stund „Nú er þessum kafla lokið,“ segir fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar. Innlent 30.10.2016 14:15
Bjarni: Eðlilegt að Sjálfstæðisflokkurinn láti reyna á stjórnarmyndun "Ég ætla að benda á nokkrar augljósar staðreyndirnar. Við erum með mest fylgi í öllum kjördæmum. Við erum með fyrsta þingmann í öllum kjördæmum.“ Innlent 30.10.2016 13:38
Grátklökkir glænýir þingmenn Vísir skautaði yfir Facebook og komst að því að nýir þingmenn ætla ekki að bregðast landslýð. Innlent 30.10.2016 12:55
Kjörsókn aldrei verið minni Ríkisstjórnin er fallin en ríkisstjórnarflokkarnir tveir fengu tuttugu og níu þingmenn kjörna í Alþingiskosningunum í gær af sextíu og þremur. Að minnsta kosti þrjá flokka þarf til að mynda nýja meirihlutastjórn á Alþingi. Kjörsókn hefur aldrei verið minni en í kosningunum í gær. Innlent 30.10.2016 12:35
Viðreisn vill ekki í „Píratabandalagið“ og útilokar samstarf við ríkisstjórnarflokkana Fimm flokka vinstristjórn ekki í kortunum ef marka má orð Benedikts Jóhannessonar, formanns Viðreisnar. Innlent 30.10.2016 12:14
Nýir flokkar senuþjófar í kosningunum Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Kjarnans og Grétar Þór Eyþórsson prófessor í stjórnmálafræði fóru yfir hápunkta nýafstaðinna kosninga í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Innlent 30.10.2016 11:13
Elsti og yngsti þingmaðurinn: Sjálfstæðiskonan og Vinstri græni forsetaframbjóðandinn Elsti og yngsti þingmaðurinn eru bæði nýliðar á þingi. Það eru þau Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskólanemi og Ari Trausti Guðmundsson jarðfræðingur. Innlent 30.10.2016 11:35
Bein útsending: Leiðtogar flokkanna í hádegisfréttum Stöðvar 2 Leiðtogar stjórnmálaflokkanna sem náðu manni inn á þing munu mæta til Heimis Más Péturssonar í hádegisfréttum Stöðvar 2. Innlent 30.10.2016 11:00
Stjórnarflokkarnir græddu tvo þingmenn á kosningakerfinu Kerfið sveik VG og Bjarta framtíð um sitthvorn þingmanninn. Innlent 30.10.2016 10:52
Ekki mikið eftir af þingflokki Samfylkingarinnar Logi Már Einarsson, varaformaður Samfylkingarinnar er eini kjördæmakjörni þingmaður flokksins eftir kosningarnar Innlent 30.10.2016 10:32
Umturnun á þingheimi: 32 nýir þingmenn taka sæti 32 nýir þingmenn taka sæti. Þar af eru 22 sem aldrei hafa áður tekið sæti á þingi. Innlent 30.10.2016 10:28
Þessi duttu út af þingi: Össur, Sigríður Inga og Willum Þór öll úti Mikil þingreynsla er horfin úr þingflokki Samfylkingarinnar miðað við úrslit kosninganna. Innlent 30.10.2016 08:52
Lokatölur fyrir landið allt: Ekki möguleiki á tveggja flokka stjórn Ekki er möguleiki á að mynda tveggja flokka ríkisstjórn. Þetta varð ljóst eftir að úrslit kosninganna lágu fyrir á tíunda tímanum í dag. Innlent 30.10.2016 09:34
Bein útsending: Sprengisandur á Bylgjunni Kristján Kristjánsson gerir upp kosningarnar. Innlent 30.10.2016 05:32
Aldrei fleiri konur á þingi 30 konur munu sitja á Alþingi á næsta kjörtímabili. Innlent 30.10.2016 09:23
Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Tveir aðstoðarmenn ráðherra orðnir þingmenn Nú liggja lokatölur fyrir á landsvísu og er Sjálfstæðisflokkurinn stærsti flokkurinn á þingi með 29 prósent atkvæða á landsvísu. Innlent 30.10.2016 09:17
Lokatölur í Suðurkjördæmi: Unnur Brá nær endurkjöri Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, nær endurkjöri samkvæmt lokatölum í Suðurkjördæmi, en talningu lauk þar klukkan 7:10 í morgun. Innlent 30.10.2016 07:37
Lokatölur í Norðaustur: Samfylking heldur einum manni Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn í kjördæminu og hlaut 6014 atkvæði eða 26,5 prósent. Innlent 30.10.2016 07:23
Lokatölur í Suðvestur: Vilhjálmur Bjarnason nær endurkjöri Ljóst er að Vilhjálmur Bjarnason nær endurkjöri sem þingmaður Sjálfstæðisflokksins nú þegar lokatölur liggja fyrir í Suðvesturkjördæmi. Innlent 30.10.2016 07:09
Í beinni: Úrslitin ráðast eftir langa nótt Kjörstöðum á landinu var langflestum lokað klukkan 22 í gærkvöldi. Innlent 30.10.2016 06:28
Vandræði við talningu í Suðurkjördæmi Reiknað er með að síðustu tölur í kosningum verði ljósar öðru hvoru megin við klukkan átta. Innlent 30.10.2016 05:38