HM 2018 í Rússlandi Messi og Ronaldo snúa til baka í landsliðin sín á sama tíma Lionel Messi og Cristiano Ronaldo duttu út af HM á sama degi og snúa líka til baka í landsliðin sín á sama tíma Fótbolti 22.3.2019 06:41 Betri árangur að vinna Þjóðadeildina en að komast í undanúrslit á HM Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, telur að liðið geti strax í sumar bætt árangurinn sinn frá því á HM í Rússlandi í fyrra. Fótbolti 20.3.2019 06:41 Toppliðin í Evrópu myndu neita að mæta í nýju FIFA-keppnina Alþjóða knattspyrnusambandið hefur fengið skýr skilaboð frá toppklúbbunum í Evrópu sem taka ekki vel í nýja og stærri heimsmeistarakeppni félagsliða. Fótbolti 15.3.2019 14:42 Messi búinn að jafna sig eftir HM og gefur aftur kost á sér Lionel Messi hefur ekki spilað með argentínska landsliðið síðan að liðið datt út í sextán liða úrslitum á HM í Rússlandi. Það breytist seinna í þessum mánuði. Fótbolti 8.3.2019 08:26 Síle bætist í hópinn fyrir suðurameríska HM 2030 framboðið Það eru talsverðar líkur á því að HM í fótbolta árið 2030 verði haldið í Suður-Ameríku. Síle hefur nú bæst í hópinn með Argentínu, Paragvæ og Úrúgvæ sem vilja fá að halda keppnina öll saman. Fótbolti 15.2.2019 07:58 „Hetjan sem gat flogið“ á forsíðum ensku blaðanna Bresku blöðin minnast markvarðarins Gordon Banks á forsíðum sínum í morgun en Banks lést í gær 81 árs að aldri. Enski boltinn 13.2.2019 08:07 Hundruð milljóna til HM hópsins KSÍ greiddi landsliðsmönnum karla í knattspyrnu, þjálfurum og aðstoðarfólki 415 milljónir króna í tengslum við heimsmeistaramótið í Rússlandi. Innlent 8.2.2019 15:01 Spilaði leik í undankeppni HM með bleyju og sagði frá því Knattspyrnumenn þurfa oft að harka af sér þegar mikilvægi leikjanna kallar á slíkt. Dæmin eru mýmörg en ein saga frá undankeppni HM fer langt með að slá allar hinar út. Fótbolti 25.1.2019 09:55 Nýr hundrað prósent áfengisskattur í Katar Katar heldur heimsmeistarakeppnina í fótbolta eftir fjögur ár og fótboltaáhugafólk mun þá streyma til landsins til að fylgjast með keppninni. Enski boltinn 2.1.2019 12:21 Rúrik nýtur lífsins í Ríó með brasilískri fyrirsætu Sú heppna heitir Nathalia Soliani og er á mála hjá fyrirsætuskrifstofunni IMG Models. Lífið 30.12.2018 19:39 Ummæli ársins: Klaustursmálið, drullusokkur og maðurinn sem gleypti Messi Nokkur af eftirminnilegustu ummælum ársins 2018. Innlent 12.12.2018 10:54 Næstum því helmingur heimsins horfði á fyrstu heimsmeistarakeppni Íslands Niðurstöður rannsóknar á vegum Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sýna að næstum því helmingur alls fólks í heiminum horfði eitthvað á HM í fótbolta í Rússlandi síðasta sumar. Fótbolti 21.12.2018 15:08 Heimsótti Katar í tilefni þess að úrslitaleikur HM fer fram á þessum tíma eftir fjögur ár Í gær voru nákvæmlega fjögur ár í það að úrslitaleikur heimsmeistaramótsins í knattspyrnu verði spilaður í Katar. Fótbolti 19.12.2018 12:41 Spilaði ekki mínútu með Víkingum en reddaði félaginu samt 9,7 milljónum Tvö íslensk félög áttu leikmanna á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Rússlandi síðasta sumar og Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur nú tilkynnt hversu mikinn pening félög fá fyrir eiga leikmann á mótinu. Fótbolti 5.12.2018 10:06 Lars Lagerbäck búinn að minnka forskot Íslands á FIFA-listanum um 30 sæti á árinu Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er komið niður í 37. sæti á nýjasta styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins og hefur íslenska liðið fallið niður um 19 sæti frá því í mars. Góðkunningi okkar er aftur á móti á uppleið. Fótbolti 29.11.2018 11:02 Hanskarnir sem Hannes notaði til að verja víti Messi eru orðnir safngripur Einn eftirminnilegasti dagurinn í íslensku íþróttalífi á árinu 2018 var þegar íslenska knattspyrnulandsliðið náði jafntefli á móti Argentínu í sínum fyrsta leik frá upphafi í úrslitakeppni HM. Fótbolti 26.11.2018 14:47 FIFA skoðar möguleikann á að hafa HM á tveggja ára fresti Tillaga er nú inn á borði hjá FIFA um að hafa aðeins tvö ár á milli heimsmmeistarakeppna í knattspyrnu karla í stað fjögurra eins og það hefur verið allra tíð frá fyrstu HM í fótbolta árið 1930. Fótbolti 26.11.2018 07:59 Fjögur ár í fyrsta leik á HM í Katar Næsta heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu fer fram í olíuríkinu Katar í Mið-Austurlöndum árið 2022. Eins og flestir vita þá fer keppnin fram á nýjum tíma. Fótbolti 21.11.2018 14:04 „Eina skiptið sem þið munið sjá mig gráta“ Tim Cahill barðist við tárin eftir síðasta landsleikinn sinn í dag en hann lék þá sinn 108. og síðasta leik fyrir ástralska landsliðið. Fótbolti 20.11.2018 14:44 Þýska fótboltalandsliðið í mínus á þessu ári Árið 2018 er ár sem þýska knattspyrnulandsliðið vill gleyma sem fyrst. Fótbolti 20.11.2018 09:11 Aron Einar gefur út bók: Ég hef fullorðnast í sviðsljósinu Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, er að gefa út bók um þessi jól en hann segist vilja miðla því til næstu kynslóðar hvað hann og strákarnir í landsliðinu hafi lagt á sig til að ná árangri. Bókin hans Aron Einars heitir "Aron - Sagan mín“ Fótbolti 8.11.2018 08:35 Rússar komu í veg fyrir drónaárásir á HM í sumar HM í fótbolta í Rússlandi síðasta sumar gekk eins og í sögu en þar var íslenska landsliðið í fyrsta sinn með í úrslitakeppni HM. Fótbolti 7.11.2018 13:00 HM-farar gætu brunnið inni með rúblurnar Af stóru bönkunum þremur býður Landsbankinn einn upp á það að skipta rússneskum rúblum yfir í íslenskar krónur. Viðskipti innlent 5.10.2018 15:42 Kostnaður KSÍ við þátttöku Íslands á HM tæpur milljarður króna KSÍ ánægt með að kostnaður var undir því sem búist var við. Fótbolti 3.10.2018 08:24 Heimi og KSÍ greinir á um bónusgreiðslur vegna HM Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsins, stendur í stappi við Knattspyrnusamband Íslands að fá bónusgreiðslur greiddar sem hann telur sig eiga rétt á samkvæmt samningi. Fótbolti 26.9.2018 18:34 Þetta eru þjóðirnar átján sem hafa farið upp fyrir Ísland á FIFA-listanum síðan í mars Íslenska fótboltalandsliðið er í 36. sæti á nýjum FIFA-lista en nýjasti styrkleikalisti Alþjóðaknattspyrnusambandsins var gefinn út í morgun. Fótbolti 20.9.2018 08:49 BBC fjallar um sjúkan og spilltan fótboltaheim í Alsír Alsír var einu sinni eitt af stórveldum afríska fótboltans en nú má fótboltalandsliðið í Alsír muna sinn fífil fegri. Fótbolti 19.9.2018 08:45 Rússneskur stjórnarandstæðingur fluttur á sjúkrahús í Berlín eftir mögulega eitrun Þekktur rússneskur stjórnarandstæðingur er sagður hafa tapað sjón og geta hvorki talað né gengið eftir mögulega meinta eitrun. Erlent 15.9.2018 23:14 Liðsfélagi Gylfa hjá Everton sjóðheitur með brasilíska landsliðinu Richarlison hefur byrjað tímabilið vel með Everton og hann fylgdi því eftir með flottri frammistöðu með brasilíska landsliðinu í nótt. Enski boltinn 12.9.2018 07:46 Pogba ákvað að gera ekkert við hárið fyrir HM til að láta lítið fyrir sér fara Paul Pogba hefur oft á tíðum verið gagnrýndur fyrir að hugsa of mikið um útlitið en ekki nógu mikið um fótboltann. Hann var frábær á HM í Rússlandi í sumar og hefur nú sagt að hann hafi viljandi haldið aftur af sér í hárgreiðslunum á meðan HM stóð. Fótbolti 11.9.2018 11:07 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 93 ›
Messi og Ronaldo snúa til baka í landsliðin sín á sama tíma Lionel Messi og Cristiano Ronaldo duttu út af HM á sama degi og snúa líka til baka í landsliðin sín á sama tíma Fótbolti 22.3.2019 06:41
Betri árangur að vinna Þjóðadeildina en að komast í undanúrslit á HM Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, telur að liðið geti strax í sumar bætt árangurinn sinn frá því á HM í Rússlandi í fyrra. Fótbolti 20.3.2019 06:41
Toppliðin í Evrópu myndu neita að mæta í nýju FIFA-keppnina Alþjóða knattspyrnusambandið hefur fengið skýr skilaboð frá toppklúbbunum í Evrópu sem taka ekki vel í nýja og stærri heimsmeistarakeppni félagsliða. Fótbolti 15.3.2019 14:42
Messi búinn að jafna sig eftir HM og gefur aftur kost á sér Lionel Messi hefur ekki spilað með argentínska landsliðið síðan að liðið datt út í sextán liða úrslitum á HM í Rússlandi. Það breytist seinna í þessum mánuði. Fótbolti 8.3.2019 08:26
Síle bætist í hópinn fyrir suðurameríska HM 2030 framboðið Það eru talsverðar líkur á því að HM í fótbolta árið 2030 verði haldið í Suður-Ameríku. Síle hefur nú bæst í hópinn með Argentínu, Paragvæ og Úrúgvæ sem vilja fá að halda keppnina öll saman. Fótbolti 15.2.2019 07:58
„Hetjan sem gat flogið“ á forsíðum ensku blaðanna Bresku blöðin minnast markvarðarins Gordon Banks á forsíðum sínum í morgun en Banks lést í gær 81 árs að aldri. Enski boltinn 13.2.2019 08:07
Hundruð milljóna til HM hópsins KSÍ greiddi landsliðsmönnum karla í knattspyrnu, þjálfurum og aðstoðarfólki 415 milljónir króna í tengslum við heimsmeistaramótið í Rússlandi. Innlent 8.2.2019 15:01
Spilaði leik í undankeppni HM með bleyju og sagði frá því Knattspyrnumenn þurfa oft að harka af sér þegar mikilvægi leikjanna kallar á slíkt. Dæmin eru mýmörg en ein saga frá undankeppni HM fer langt með að slá allar hinar út. Fótbolti 25.1.2019 09:55
Nýr hundrað prósent áfengisskattur í Katar Katar heldur heimsmeistarakeppnina í fótbolta eftir fjögur ár og fótboltaáhugafólk mun þá streyma til landsins til að fylgjast með keppninni. Enski boltinn 2.1.2019 12:21
Rúrik nýtur lífsins í Ríó með brasilískri fyrirsætu Sú heppna heitir Nathalia Soliani og er á mála hjá fyrirsætuskrifstofunni IMG Models. Lífið 30.12.2018 19:39
Ummæli ársins: Klaustursmálið, drullusokkur og maðurinn sem gleypti Messi Nokkur af eftirminnilegustu ummælum ársins 2018. Innlent 12.12.2018 10:54
Næstum því helmingur heimsins horfði á fyrstu heimsmeistarakeppni Íslands Niðurstöður rannsóknar á vegum Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sýna að næstum því helmingur alls fólks í heiminum horfði eitthvað á HM í fótbolta í Rússlandi síðasta sumar. Fótbolti 21.12.2018 15:08
Heimsótti Katar í tilefni þess að úrslitaleikur HM fer fram á þessum tíma eftir fjögur ár Í gær voru nákvæmlega fjögur ár í það að úrslitaleikur heimsmeistaramótsins í knattspyrnu verði spilaður í Katar. Fótbolti 19.12.2018 12:41
Spilaði ekki mínútu með Víkingum en reddaði félaginu samt 9,7 milljónum Tvö íslensk félög áttu leikmanna á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Rússlandi síðasta sumar og Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur nú tilkynnt hversu mikinn pening félög fá fyrir eiga leikmann á mótinu. Fótbolti 5.12.2018 10:06
Lars Lagerbäck búinn að minnka forskot Íslands á FIFA-listanum um 30 sæti á árinu Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er komið niður í 37. sæti á nýjasta styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins og hefur íslenska liðið fallið niður um 19 sæti frá því í mars. Góðkunningi okkar er aftur á móti á uppleið. Fótbolti 29.11.2018 11:02
Hanskarnir sem Hannes notaði til að verja víti Messi eru orðnir safngripur Einn eftirminnilegasti dagurinn í íslensku íþróttalífi á árinu 2018 var þegar íslenska knattspyrnulandsliðið náði jafntefli á móti Argentínu í sínum fyrsta leik frá upphafi í úrslitakeppni HM. Fótbolti 26.11.2018 14:47
FIFA skoðar möguleikann á að hafa HM á tveggja ára fresti Tillaga er nú inn á borði hjá FIFA um að hafa aðeins tvö ár á milli heimsmmeistarakeppna í knattspyrnu karla í stað fjögurra eins og það hefur verið allra tíð frá fyrstu HM í fótbolta árið 1930. Fótbolti 26.11.2018 07:59
Fjögur ár í fyrsta leik á HM í Katar Næsta heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu fer fram í olíuríkinu Katar í Mið-Austurlöndum árið 2022. Eins og flestir vita þá fer keppnin fram á nýjum tíma. Fótbolti 21.11.2018 14:04
„Eina skiptið sem þið munið sjá mig gráta“ Tim Cahill barðist við tárin eftir síðasta landsleikinn sinn í dag en hann lék þá sinn 108. og síðasta leik fyrir ástralska landsliðið. Fótbolti 20.11.2018 14:44
Þýska fótboltalandsliðið í mínus á þessu ári Árið 2018 er ár sem þýska knattspyrnulandsliðið vill gleyma sem fyrst. Fótbolti 20.11.2018 09:11
Aron Einar gefur út bók: Ég hef fullorðnast í sviðsljósinu Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, er að gefa út bók um þessi jól en hann segist vilja miðla því til næstu kynslóðar hvað hann og strákarnir í landsliðinu hafi lagt á sig til að ná árangri. Bókin hans Aron Einars heitir "Aron - Sagan mín“ Fótbolti 8.11.2018 08:35
Rússar komu í veg fyrir drónaárásir á HM í sumar HM í fótbolta í Rússlandi síðasta sumar gekk eins og í sögu en þar var íslenska landsliðið í fyrsta sinn með í úrslitakeppni HM. Fótbolti 7.11.2018 13:00
HM-farar gætu brunnið inni með rúblurnar Af stóru bönkunum þremur býður Landsbankinn einn upp á það að skipta rússneskum rúblum yfir í íslenskar krónur. Viðskipti innlent 5.10.2018 15:42
Kostnaður KSÍ við þátttöku Íslands á HM tæpur milljarður króna KSÍ ánægt með að kostnaður var undir því sem búist var við. Fótbolti 3.10.2018 08:24
Heimi og KSÍ greinir á um bónusgreiðslur vegna HM Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsins, stendur í stappi við Knattspyrnusamband Íslands að fá bónusgreiðslur greiddar sem hann telur sig eiga rétt á samkvæmt samningi. Fótbolti 26.9.2018 18:34
Þetta eru þjóðirnar átján sem hafa farið upp fyrir Ísland á FIFA-listanum síðan í mars Íslenska fótboltalandsliðið er í 36. sæti á nýjum FIFA-lista en nýjasti styrkleikalisti Alþjóðaknattspyrnusambandsins var gefinn út í morgun. Fótbolti 20.9.2018 08:49
BBC fjallar um sjúkan og spilltan fótboltaheim í Alsír Alsír var einu sinni eitt af stórveldum afríska fótboltans en nú má fótboltalandsliðið í Alsír muna sinn fífil fegri. Fótbolti 19.9.2018 08:45
Rússneskur stjórnarandstæðingur fluttur á sjúkrahús í Berlín eftir mögulega eitrun Þekktur rússneskur stjórnarandstæðingur er sagður hafa tapað sjón og geta hvorki talað né gengið eftir mögulega meinta eitrun. Erlent 15.9.2018 23:14
Liðsfélagi Gylfa hjá Everton sjóðheitur með brasilíska landsliðinu Richarlison hefur byrjað tímabilið vel með Everton og hann fylgdi því eftir með flottri frammistöðu með brasilíska landsliðinu í nótt. Enski boltinn 12.9.2018 07:46
Pogba ákvað að gera ekkert við hárið fyrir HM til að láta lítið fyrir sér fara Paul Pogba hefur oft á tíðum verið gagnrýndur fyrir að hugsa of mikið um útlitið en ekki nógu mikið um fótboltann. Hann var frábær á HM í Rússlandi í sumar og hefur nú sagt að hann hafi viljandi haldið aftur af sér í hárgreiðslunum á meðan HM stóð. Fótbolti 11.9.2018 11:07