HM 2018 í Rússlandi Rúnar Alex væri til í að fá skýrari svör um hvort hann er númer tvö eða þrjú Rúnar Alex Rúnarsson er klár ef kallið kemur og undirbýr sig þannig fyrir alla leiki. Fótbolti 12.6.2018 09:03 Tveir dagar í HM: Leikurinn sem sjokkeraði brasilísku þjóðina og eyðilagði líf eins manns Árið 1950 héldu Brasilíumenn heimsmeistarakeppnina í fótbolta og byggðu stærsta leikvang heims til að hýsa sigurveisluna þegar landslið þeirra myndi vinna langþráðan heimsmeistaratitil í knattspyrnu. 16. júlí 1950 breytist aftur á móti í einn svartasta dag í sögu brasilísku þjóðarinnar. Fótbolti 12.6.2018 09:25 Birkir Már reiknar ekki með því að horfa á myndina um sjálfan sig Ég get ekki horft á sjálfan mig í viðtölum þannig að ég á aldrei eftir að sjá þessa mynd nema að planta mér með hinum strákunum, segir Birkir Már. Lífið 11.6.2018 11:22 Dúllan bjargaði landsliðsfyrirliðanum | Myndir Þegar neyðin er stærst þá er Siggi dúlla næst. Það þekkja strákarnir í fótboltalandsliðinu vel. Fótbolti 12.6.2018 09:28 Stelast til að horfa á og mynda strákana á æfingum Ekki allir íbúar Kabardinka fara eftir fyrirmælum yfirvalda. Fótbolti 12.6.2018 08:31 HM í dag: Tómar fær aldrei nóg af uppáhaldinu hennar Klöru Þriðji þáttur HM í dag kominn í loftið. Fótbolti 12.6.2018 07:05 Sjáðu stjörnum prýdda auglýsingu markmannsins Þúsundþjalasmiðurinn og landsliðsmarkmaðurinn Hannes Þór Halldórsson leikstýrði nýrri auglýsingu Coca-Cola, sem framleidd var fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu. Lífið 12.6.2018 08:44 Þurfti að skera öll fallegu seglin frá KSÍ Vindurinn heldur áfram að gera starfsmönnum á æfingasvæði strákanna okkar í Kabardinka lífið leitt. Fótbolti 12.6.2018 08:25 Albert lék lukkudýr og gaf leikmönnum KR jólakort Albert Guðmundsson gaf tveimur landsliðsmönnum árlega jólakort en er nú á HM á meðan þeir sitja heima. Fótbolti 11.6.2018 10:54 Fjölmörg íslensk börn notið góðs af skóstærð og góðmennsku Birkis Bjarna Gleður Birki að geta glatt aðra. Fótbolti 11.6.2018 15:13 Styrkur Argentínumanna hefur ekkert breyst Helgi Kolviðsson, aðstoðarmaður Heimis Hallgrímssonar, segir fyrstu kynni af Rússlandi góð. Landsliðið æfði í viðurvist um 2.000 áhorfenda í gær þar sem menn hristu af sér ferðaþreytuna. Helgi segir að það hafi ekki mikil áhrif þótt argentínska liðið hafi misst af vináttulandsleiknum gegn Ísraelum. Fótbolti 11.6.2018 06:30 Rúllar Gylfa upp í borðtennis og þakkar guði fyrir skort á golfvöllum Jóhann Berg Guðmundsson var frábær á síðustu leiktíð með Burnley í ensku úrvalsdeildinni. Hlutverk hans með landsliðinu verður alltaf stærra og stærra. Hann er ánægður með aðstöðuna sem liðinu eru búin. Fótbolti 11.6.2018 11:28 Belgar ósigraðir í tæp tvö ár er þeir mæta á HM Belgía kemur með 4-1 sigur á Kosta-Ríka í farteskinu inn á heimsmeistaramótið í Rússlandi en Belgarnir komu til baka eftir að hafa lent undir. Fótbolti 11.6.2018 20:47 Borgarstjórinn í Moskvu gefur grænt ljós á Íslendingapartý Tólfan trommar undir víkingaklappi og Jón Jónsson og Frikki Dór trylla mannskapinn í hjarta Moskvu á laugardaginn. Innlent 11.6.2018 20:25 Raggi Sig tók með sér bækur til Rússlands Ragnar Sigurðsson spilar núna með þriðja liðinu í Rússlandi. Hann lék fyrst með Krasnodar og var í fyrra í láni hjá Rubin Kazan en í janúar í ár fór hann til Rostov. Með því liði spila einnig Sverrir Ingi Ingason og Björn Bergmann Sigurðarson. Fótbolti 11.6.2018 11:42 Hannes: Ósanngjarnt að bera þetta saman við paradís á jörð Landsliðsmarkvörðurinn nýtur lífsins fyrstu dagana í Rússlandi en erfitt er að bera aðstæður hér saman við Annecy. Fótbolti 11.6.2018 13:36 Höfuðmeiðslin ekki að angra Giroud Didier Deschamps, þjálfari franska landsliðsins í knattspyrnu, reiknar með að framherjinn Oliver Giorud verði klár í slaginn fyrir fyrsta leik gegn Áströlum á HM. Fótbolti 10.6.2018 18:46 Kitlar í þjálfaraputtana á æfingum í Rússlandi Magnús Gylfason er þjóðþekktur fótboltaþjálfari. Hann er hins vegar í öðru hlutverki með íslenska landsliðinu í Rússlandi þar sem hann hefur í nógu að snúast. Fótbolti 11.6.2018 08:17 „Kannski enda ég í vinstri bakverði þegar ég kem heim“ Á meðan Birkir Már Sævarsson er með landsliðinu gengur Valsmönnum allt í haginn á Íslandsmótinu. Fótbolti 11.6.2018 10:22 Örfá ágæt ráð fyrir alla sem ætla til Rússlands á HM Listi yfir nokkra hluti sem alls ekki gleymast auk nokkurra ráða sem gott er að hafa í huga. Vísir naut liðsinnis Hauks Haukssonar, sem hefur starfað og búið í Rússlandi árum saman, til þess að taka saman listann. Innlent 11.6.2018 15:09 Kveðja frá Rússlandi: Í bullinu að bíða eftir pasta Að horfa á myndband er góð skemmtun. Að fara út að borða í Rússlandi er ekki góð skemmtun. Lífið 10.6.2018 21:32 Alisson vonast til að semja áður en HM hefst Alisson Becker, markvörður Brasilíu, vonast til þess að framtíð hans verði ráðin áður en HM í Rússlandi hefst. Liverpool og Real Madrid eru sögð vera í viðræðum við kappann. Fótbolti 11.6.2018 10:19 Sverrir Ingi: Þetta köllum við nú bara hafgolu Sverrir Ingi Ingason, miðvörður íslenska landsliðsins, er klár í slaginn ef kallið kemur fyrir leikinn á móti Argentínu. Fótbolti 11.6.2018 09:58 Hjörvar fékk góða hugmynd til að auglýsa Sumarmessuna Þegar tveir góðir menn hittast í messu hjá Rikka G þá fæðast góðar hugmyndir. Fótbolti 11.6.2018 08:45 Taktu prófið og kannaðu hvort þú sért sannur stuðningsmaður Íslands Nú er hægt að svara spurningalista á BBC til að sýna það og sanna að þú sért stuðningsmaður íslenska liðsins út í gegn. Fótbolti 11.6.2018 08:26 Öryggisfulltrúi KSÍ fundar tvisvar á dag með lögregluyfirvöldum Það hvílir mikil ábyrgð á herðum Víðis Reynissonar öryggisfulltrúa að sjá til þess ásamt yfirvöldum í Rússlandi að strákarnir okkar séu öruggir allan tímann hér í landi. Fótbolti 11.6.2018 09:04 Sleit krossband í hné og missir af HM Kólumbíumenn hafa orðið fyrir áfalli, skömmu áður en flautað verður til leiks á HM í Rússlandi. Fótbolti 11.6.2018 07:00 3 dagar í HM: Fékk skó lánaða hjá varamanni og setti markamet sem verður líklega aldrei slegið Þrettán mörk í sex leikjum. Flest liðin á HM í Rússlandi væru eflaust mjög sátt með slíkt markaskor í heimsmeistarakeppninni sem hefst á fimmtudaginn. Það er því ekkert skrýtið að knattspyrnuspekingar tali jafnan um markametið sem verður líklega aldrei slegið. Fótbolti 11.6.2018 10:01 Messi ýjar að því að HM í Rússlandi verði hans síðasta HM í Rússlandi gæti orðið síðasta keppni Lionel Messi með argentínska landsliðinu en hann hefur aðeins einu sinni unnið til gullverðlauna með Argentínu. Fótbolti 11.6.2018 08:35 Aron, Alfreð og Birkir æfðu allir í morgun Það er allt að smella hjá strákunum okkar á lokasprettinum fyrir HM. Það gátu allir tekið þátt á æfingunni í dag. Líka fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. Fótbolti 11.6.2018 10:35 « ‹ 31 32 33 34 35 36 37 38 39 … 93 ›
Rúnar Alex væri til í að fá skýrari svör um hvort hann er númer tvö eða þrjú Rúnar Alex Rúnarsson er klár ef kallið kemur og undirbýr sig þannig fyrir alla leiki. Fótbolti 12.6.2018 09:03
Tveir dagar í HM: Leikurinn sem sjokkeraði brasilísku þjóðina og eyðilagði líf eins manns Árið 1950 héldu Brasilíumenn heimsmeistarakeppnina í fótbolta og byggðu stærsta leikvang heims til að hýsa sigurveisluna þegar landslið þeirra myndi vinna langþráðan heimsmeistaratitil í knattspyrnu. 16. júlí 1950 breytist aftur á móti í einn svartasta dag í sögu brasilísku þjóðarinnar. Fótbolti 12.6.2018 09:25
Birkir Már reiknar ekki með því að horfa á myndina um sjálfan sig Ég get ekki horft á sjálfan mig í viðtölum þannig að ég á aldrei eftir að sjá þessa mynd nema að planta mér með hinum strákunum, segir Birkir Már. Lífið 11.6.2018 11:22
Dúllan bjargaði landsliðsfyrirliðanum | Myndir Þegar neyðin er stærst þá er Siggi dúlla næst. Það þekkja strákarnir í fótboltalandsliðinu vel. Fótbolti 12.6.2018 09:28
Stelast til að horfa á og mynda strákana á æfingum Ekki allir íbúar Kabardinka fara eftir fyrirmælum yfirvalda. Fótbolti 12.6.2018 08:31
HM í dag: Tómar fær aldrei nóg af uppáhaldinu hennar Klöru Þriðji þáttur HM í dag kominn í loftið. Fótbolti 12.6.2018 07:05
Sjáðu stjörnum prýdda auglýsingu markmannsins Þúsundþjalasmiðurinn og landsliðsmarkmaðurinn Hannes Þór Halldórsson leikstýrði nýrri auglýsingu Coca-Cola, sem framleidd var fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu. Lífið 12.6.2018 08:44
Þurfti að skera öll fallegu seglin frá KSÍ Vindurinn heldur áfram að gera starfsmönnum á æfingasvæði strákanna okkar í Kabardinka lífið leitt. Fótbolti 12.6.2018 08:25
Albert lék lukkudýr og gaf leikmönnum KR jólakort Albert Guðmundsson gaf tveimur landsliðsmönnum árlega jólakort en er nú á HM á meðan þeir sitja heima. Fótbolti 11.6.2018 10:54
Fjölmörg íslensk börn notið góðs af skóstærð og góðmennsku Birkis Bjarna Gleður Birki að geta glatt aðra. Fótbolti 11.6.2018 15:13
Styrkur Argentínumanna hefur ekkert breyst Helgi Kolviðsson, aðstoðarmaður Heimis Hallgrímssonar, segir fyrstu kynni af Rússlandi góð. Landsliðið æfði í viðurvist um 2.000 áhorfenda í gær þar sem menn hristu af sér ferðaþreytuna. Helgi segir að það hafi ekki mikil áhrif þótt argentínska liðið hafi misst af vináttulandsleiknum gegn Ísraelum. Fótbolti 11.6.2018 06:30
Rúllar Gylfa upp í borðtennis og þakkar guði fyrir skort á golfvöllum Jóhann Berg Guðmundsson var frábær á síðustu leiktíð með Burnley í ensku úrvalsdeildinni. Hlutverk hans með landsliðinu verður alltaf stærra og stærra. Hann er ánægður með aðstöðuna sem liðinu eru búin. Fótbolti 11.6.2018 11:28
Belgar ósigraðir í tæp tvö ár er þeir mæta á HM Belgía kemur með 4-1 sigur á Kosta-Ríka í farteskinu inn á heimsmeistaramótið í Rússlandi en Belgarnir komu til baka eftir að hafa lent undir. Fótbolti 11.6.2018 20:47
Borgarstjórinn í Moskvu gefur grænt ljós á Íslendingapartý Tólfan trommar undir víkingaklappi og Jón Jónsson og Frikki Dór trylla mannskapinn í hjarta Moskvu á laugardaginn. Innlent 11.6.2018 20:25
Raggi Sig tók með sér bækur til Rússlands Ragnar Sigurðsson spilar núna með þriðja liðinu í Rússlandi. Hann lék fyrst með Krasnodar og var í fyrra í láni hjá Rubin Kazan en í janúar í ár fór hann til Rostov. Með því liði spila einnig Sverrir Ingi Ingason og Björn Bergmann Sigurðarson. Fótbolti 11.6.2018 11:42
Hannes: Ósanngjarnt að bera þetta saman við paradís á jörð Landsliðsmarkvörðurinn nýtur lífsins fyrstu dagana í Rússlandi en erfitt er að bera aðstæður hér saman við Annecy. Fótbolti 11.6.2018 13:36
Höfuðmeiðslin ekki að angra Giroud Didier Deschamps, þjálfari franska landsliðsins í knattspyrnu, reiknar með að framherjinn Oliver Giorud verði klár í slaginn fyrir fyrsta leik gegn Áströlum á HM. Fótbolti 10.6.2018 18:46
Kitlar í þjálfaraputtana á æfingum í Rússlandi Magnús Gylfason er þjóðþekktur fótboltaþjálfari. Hann er hins vegar í öðru hlutverki með íslenska landsliðinu í Rússlandi þar sem hann hefur í nógu að snúast. Fótbolti 11.6.2018 08:17
„Kannski enda ég í vinstri bakverði þegar ég kem heim“ Á meðan Birkir Már Sævarsson er með landsliðinu gengur Valsmönnum allt í haginn á Íslandsmótinu. Fótbolti 11.6.2018 10:22
Örfá ágæt ráð fyrir alla sem ætla til Rússlands á HM Listi yfir nokkra hluti sem alls ekki gleymast auk nokkurra ráða sem gott er að hafa í huga. Vísir naut liðsinnis Hauks Haukssonar, sem hefur starfað og búið í Rússlandi árum saman, til þess að taka saman listann. Innlent 11.6.2018 15:09
Kveðja frá Rússlandi: Í bullinu að bíða eftir pasta Að horfa á myndband er góð skemmtun. Að fara út að borða í Rússlandi er ekki góð skemmtun. Lífið 10.6.2018 21:32
Alisson vonast til að semja áður en HM hefst Alisson Becker, markvörður Brasilíu, vonast til þess að framtíð hans verði ráðin áður en HM í Rússlandi hefst. Liverpool og Real Madrid eru sögð vera í viðræðum við kappann. Fótbolti 11.6.2018 10:19
Sverrir Ingi: Þetta köllum við nú bara hafgolu Sverrir Ingi Ingason, miðvörður íslenska landsliðsins, er klár í slaginn ef kallið kemur fyrir leikinn á móti Argentínu. Fótbolti 11.6.2018 09:58
Hjörvar fékk góða hugmynd til að auglýsa Sumarmessuna Þegar tveir góðir menn hittast í messu hjá Rikka G þá fæðast góðar hugmyndir. Fótbolti 11.6.2018 08:45
Taktu prófið og kannaðu hvort þú sért sannur stuðningsmaður Íslands Nú er hægt að svara spurningalista á BBC til að sýna það og sanna að þú sért stuðningsmaður íslenska liðsins út í gegn. Fótbolti 11.6.2018 08:26
Öryggisfulltrúi KSÍ fundar tvisvar á dag með lögregluyfirvöldum Það hvílir mikil ábyrgð á herðum Víðis Reynissonar öryggisfulltrúa að sjá til þess ásamt yfirvöldum í Rússlandi að strákarnir okkar séu öruggir allan tímann hér í landi. Fótbolti 11.6.2018 09:04
Sleit krossband í hné og missir af HM Kólumbíumenn hafa orðið fyrir áfalli, skömmu áður en flautað verður til leiks á HM í Rússlandi. Fótbolti 11.6.2018 07:00
3 dagar í HM: Fékk skó lánaða hjá varamanni og setti markamet sem verður líklega aldrei slegið Þrettán mörk í sex leikjum. Flest liðin á HM í Rússlandi væru eflaust mjög sátt með slíkt markaskor í heimsmeistarakeppninni sem hefst á fimmtudaginn. Það er því ekkert skrýtið að knattspyrnuspekingar tali jafnan um markametið sem verður líklega aldrei slegið. Fótbolti 11.6.2018 10:01
Messi ýjar að því að HM í Rússlandi verði hans síðasta HM í Rússlandi gæti orðið síðasta keppni Lionel Messi með argentínska landsliðinu en hann hefur aðeins einu sinni unnið til gullverðlauna með Argentínu. Fótbolti 11.6.2018 08:35
Aron, Alfreð og Birkir æfðu allir í morgun Það er allt að smella hjá strákunum okkar á lokasprettinum fyrir HM. Það gátu allir tekið þátt á æfingunni í dag. Líka fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. Fótbolti 11.6.2018 10:35