Frakkland Frakklandsforseti húðskammaði ísraelskan lögreglumann Emmanuel Macron Frakklandsforseti setti ofan í við ísraelskan lögreglumann fyrir að hafa verið inni í kaþólskri kirkju á yfirráðasvæði Frakklands í Jerúsalem í dag. Erlent 22.1.2020 22:47 Missir þriðju Michelin-stjörnuna eftir 55 ár á toppnum Franski matarheimurinn nötrar eftir að fréttir hófu að berast af því að eftir rúmlega hálfa öld með þrjár Michelin-stjörnur muni veitingastaður Paul Bocuse í Lyon missa eina stjörnuna. Viðskipti erlent 17.1.2020 09:39 Virkja ágreiningsákvæði í samningi við Íran Evrópusambandsríkin sem eru aðilar að kjarnorkusamningnum við Íran sögðust í dag hafa virkjað ágreiningsákvæði samningsins eftir að Íran dró úr þátttöku sinni. Erlent 14.1.2020 16:42 Fundu lík í lendingarbúnaði flugvélar sem lenti í París Flugfélagið Air France staðfesti þessar fregnir á Twitter-síðu sinni í gær og greindi frá frá því að líkið hafi fundist í vél á leið frá borginni Abidjan síðasta þriðjudag. Erlent 9.1.2020 20:35 Annar hnífamaður skotinn í Frakklandi Lögreglan í Metz í Frakklandi skaut í dag mann, sem vopnaður var hnífi.. Fyrir aðeins tveimur dögum stakk annar maður einn til bana og særði tvö önnur í grennd við höfuðborgina París. Erlent 5.1.2020 21:27 Hnífaárás rétt utan við París rannsökuð sem hryðjuverk Andhryðjuverkadeild lögreglunnar í París rannsakar hnífaárás sem átti sér stað í bænum Villejuif nærri París í gær. Erlent 4.1.2020 21:21 Maður sem stakk vegfarendur skotinn til bana nærri París Tveir eru taldir látnir eftir að vopnaður maður stakk vegfarendur í garði í bæ nærri París í dag. Erlent 3.1.2020 14:37 Í fyrsta skipti engin jólamessa í Notre Dame frá 1803 Engin miðnæturmessa var í Notre Dame í París á aðfangadagskvöld eins og verið hefur frá árinu 1803. Sóknarprestur kirkjunnar segir aðeins helmingslíkur á að hægt verði að bjarga kirkjunni eftir eldsvoðann á árinu. Erlent 25.12.2019 18:50 Fatahönnuðurinn Emanuel Ungaro látinn Franski fatahönnuðurinn Emanuel Ungaro er látinn, 86 ára að aldri. Erlent 22.12.2019 17:35 Macron biðlar til lestarstarfsmanna að spilla ekki hátíðunum Verkföll samgöngustarfsmanna hefur haft mikil áhrif á lestar- og flugferðir í Frakklandi. Erlent 22.12.2019 08:07 Átta látnir í miklu óveðri í Evrópu Átta hafa látist í miklu stormviðri sem geisað hefur á Spáni, Portúgal og Frakklandi í dag. Auk mikils hvassviðris hefur gríðarleg úrkoma fylgt veðrinu. Erlent 21.12.2019 20:51 Leiðtogi franskra vinstri öfgamanna dæmdur fyrir að ógna lögreglu Dómstóll í Frakklandi hefur dæmt Jean-Luc Mélenchon í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að ógna lögreglumönnum að strörfum við húsleit á heimili og skrifstofum Mélenchon. Erlent 9.12.2019 11:41 Tyrkir senda fjórar konur ISIS-liða og sjö börn til Frakklands Innanríkisráðuneyti Tyrklands sagði að um hryðjuverkamenn væri að ræða en Tyrkir segjast halda um 1.200 erlendum ISIS-liðum. Allir verði sendir til heimalanda sinna. Erlent 9.12.2019 11:17 Macron boðar til fundar vegna verkfallsaðgerða Forseti Frakklands, Emmanuel Macron, hefur boðið til fundar með ráðherrum sem komið hafa að umdeildum áformum breytingar á eftirlaunakerfi landsins. Erlent 8.12.2019 11:27 Gulvestungar mótmæltu í París í dag Mótmælt var í Frakklandi í dag og voru mótmælendur í gulum vestum áberandi. Spenna hefur verið í landinu síðustu daga vegna ætlunar Emmanuels Macron, Frakklandsforseta og yfirvalda þar í landi, að breyta lífeyrislögum. Erlent 7.12.2019 17:18 Formaður VR segir spennuþrungið andrúmsloft í Frakklandi Verkfallsaðgerðir vegna áforma frönsku ríkisstjórnarinnar um breytingar á eftirlaunakerfi landsins héldu áfram í dag. Formaður VR er staddur í París og segir mikla spennu í loftinu. Erlent 6.12.2019 17:53 Eldur og táragas í Frakklandi Milljónir lögðu niður störf í Frakklandi í dag. Verkfallið lamaði almenningssamgöngur og skólastarf. Ekki er útlit fyrir að öldurnar lægi næstu daga. Erlent 5.12.2019 18:07 Eiffelturninn lokaður og lamaðar almenningssamgöngur Umfangsmiklar verkfallsaðferðir franskra stéttarfélaga hafa haft mikil áhrif á franskt samfélag það sem af er degi. Erlent 5.12.2019 12:50 Milljónir leggja niður störf í Frakklandi Einar víðtækustu verkfallsaðgerðir í áraraðir eru nú að hefjast í Frakklandi. Erlent 5.12.2019 07:14 Undirbúa sig fyrir umfangsmestu verkfallsaðgerðir landsins í áratugi Frakkar eru öllu vanir þegar kemur að verkfallsaðgerðum og mótmælum en talið er líklegt að aðgerðirnar muni lama samfélagið í Frakklandi en þær gætu staðið yfir fram að jólum. Erlent 4.12.2019 17:43 Krotuðu hakakrossa á rúmlega hundrað legsteina við grafir gyðinga Skemmdarverkin eru nýjasta dæmið þegar kemur að gyðingahatursárásum í Frakklandi. Erlent 4.12.2019 14:01 „Helmingslíkur“ á því að upp úr sjóði á leiðtogafundi NATO Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lenti í Bretlandi í gærkvöldi þar sem hann mun sækja leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins en nú eru 70 ár liðin frá því það var stofnað. Erlent 2.12.2019 23:44 Björgunarsveitarmenn létust í þyrluslysi Þrír franskir björgunarsveitarmenn létu lífið í gærnótt þegar þyrla þeirra hrapaði í grennd við borgina Marseille í suðurhluta landsins. Erlent 2.12.2019 07:08 Merkel ósammála Macron og segir NATO aldrei hafa verið mikilvægara Angela Merkel Þýskalandskanslari sagði í dag að Atlantshafsbandalagið væri alveg jafnmikilvægt nú og í kalda stríðinu. Evrópa gæti ekki varið sig sjálf og þyrfti að treysta á NATO-samstarfið. Erlent 27.11.2019 18:15 Þrettán franskir hermenn fórust í þyrluslysi Þrettán franskir hermenn fórust í þyrluslysi í aðgerð hersins gegn íslömskum öfgamönnum í Malí í gærkvöldi. Erlent 26.11.2019 09:09 Þrennt látið eftir flóð í Frakklandi og á Ítalíu Mikið rigndi í Frakklandi og á Ítalíu þessa helgina, rigningin olli flóðum víðsvegar um löndin tvö. Að minnsta kosti þrír eru látnir vegna flóðanna og þá hafa samgöngur orðið fyrir truflunum og skriður hafa fallið. Erlent 24.11.2019 19:53 Freistar þess að ná fram réttlæti sautján árum eftir morðið á Elodie Elodie Kulik var á leið heim af veitingastað í janúar árið 2002 þegar henni var rænt, nauðgað og hún loks myrt. Erlent 21.11.2019 23:31 Þunguð kona lést eftir hundsbit Kona á þrítugsaldri lést eftir að hafa orðið fyrir árás hunda í norðanverðu Frakklandi. Erlent 20.11.2019 07:30 Táningsstúlka lést þegar brú hrundi í Frakklandi Brú yfir ána Tarn í bænum Mirepoix-sur-Tarn hrundi í morgun. Erlent 18.11.2019 13:38 Kveikti í sjálfum sér vegna bágrar fjárhagsstöðu Hópur nemenda mótmælti á götum franskra borga vegna stöðu ungs fólks í landinu. Mótmælin voru í því skyni að sýna samstöðu með 22 ára manni sem reyndi að fremja sjálfsvíg á föstudag. Erlent 12.11.2019 23:46 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 43 ›
Frakklandsforseti húðskammaði ísraelskan lögreglumann Emmanuel Macron Frakklandsforseti setti ofan í við ísraelskan lögreglumann fyrir að hafa verið inni í kaþólskri kirkju á yfirráðasvæði Frakklands í Jerúsalem í dag. Erlent 22.1.2020 22:47
Missir þriðju Michelin-stjörnuna eftir 55 ár á toppnum Franski matarheimurinn nötrar eftir að fréttir hófu að berast af því að eftir rúmlega hálfa öld með þrjár Michelin-stjörnur muni veitingastaður Paul Bocuse í Lyon missa eina stjörnuna. Viðskipti erlent 17.1.2020 09:39
Virkja ágreiningsákvæði í samningi við Íran Evrópusambandsríkin sem eru aðilar að kjarnorkusamningnum við Íran sögðust í dag hafa virkjað ágreiningsákvæði samningsins eftir að Íran dró úr þátttöku sinni. Erlent 14.1.2020 16:42
Fundu lík í lendingarbúnaði flugvélar sem lenti í París Flugfélagið Air France staðfesti þessar fregnir á Twitter-síðu sinni í gær og greindi frá frá því að líkið hafi fundist í vél á leið frá borginni Abidjan síðasta þriðjudag. Erlent 9.1.2020 20:35
Annar hnífamaður skotinn í Frakklandi Lögreglan í Metz í Frakklandi skaut í dag mann, sem vopnaður var hnífi.. Fyrir aðeins tveimur dögum stakk annar maður einn til bana og særði tvö önnur í grennd við höfuðborgina París. Erlent 5.1.2020 21:27
Hnífaárás rétt utan við París rannsökuð sem hryðjuverk Andhryðjuverkadeild lögreglunnar í París rannsakar hnífaárás sem átti sér stað í bænum Villejuif nærri París í gær. Erlent 4.1.2020 21:21
Maður sem stakk vegfarendur skotinn til bana nærri París Tveir eru taldir látnir eftir að vopnaður maður stakk vegfarendur í garði í bæ nærri París í dag. Erlent 3.1.2020 14:37
Í fyrsta skipti engin jólamessa í Notre Dame frá 1803 Engin miðnæturmessa var í Notre Dame í París á aðfangadagskvöld eins og verið hefur frá árinu 1803. Sóknarprestur kirkjunnar segir aðeins helmingslíkur á að hægt verði að bjarga kirkjunni eftir eldsvoðann á árinu. Erlent 25.12.2019 18:50
Fatahönnuðurinn Emanuel Ungaro látinn Franski fatahönnuðurinn Emanuel Ungaro er látinn, 86 ára að aldri. Erlent 22.12.2019 17:35
Macron biðlar til lestarstarfsmanna að spilla ekki hátíðunum Verkföll samgöngustarfsmanna hefur haft mikil áhrif á lestar- og flugferðir í Frakklandi. Erlent 22.12.2019 08:07
Átta látnir í miklu óveðri í Evrópu Átta hafa látist í miklu stormviðri sem geisað hefur á Spáni, Portúgal og Frakklandi í dag. Auk mikils hvassviðris hefur gríðarleg úrkoma fylgt veðrinu. Erlent 21.12.2019 20:51
Leiðtogi franskra vinstri öfgamanna dæmdur fyrir að ógna lögreglu Dómstóll í Frakklandi hefur dæmt Jean-Luc Mélenchon í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að ógna lögreglumönnum að strörfum við húsleit á heimili og skrifstofum Mélenchon. Erlent 9.12.2019 11:41
Tyrkir senda fjórar konur ISIS-liða og sjö börn til Frakklands Innanríkisráðuneyti Tyrklands sagði að um hryðjuverkamenn væri að ræða en Tyrkir segjast halda um 1.200 erlendum ISIS-liðum. Allir verði sendir til heimalanda sinna. Erlent 9.12.2019 11:17
Macron boðar til fundar vegna verkfallsaðgerða Forseti Frakklands, Emmanuel Macron, hefur boðið til fundar með ráðherrum sem komið hafa að umdeildum áformum breytingar á eftirlaunakerfi landsins. Erlent 8.12.2019 11:27
Gulvestungar mótmæltu í París í dag Mótmælt var í Frakklandi í dag og voru mótmælendur í gulum vestum áberandi. Spenna hefur verið í landinu síðustu daga vegna ætlunar Emmanuels Macron, Frakklandsforseta og yfirvalda þar í landi, að breyta lífeyrislögum. Erlent 7.12.2019 17:18
Formaður VR segir spennuþrungið andrúmsloft í Frakklandi Verkfallsaðgerðir vegna áforma frönsku ríkisstjórnarinnar um breytingar á eftirlaunakerfi landsins héldu áfram í dag. Formaður VR er staddur í París og segir mikla spennu í loftinu. Erlent 6.12.2019 17:53
Eldur og táragas í Frakklandi Milljónir lögðu niður störf í Frakklandi í dag. Verkfallið lamaði almenningssamgöngur og skólastarf. Ekki er útlit fyrir að öldurnar lægi næstu daga. Erlent 5.12.2019 18:07
Eiffelturninn lokaður og lamaðar almenningssamgöngur Umfangsmiklar verkfallsaðferðir franskra stéttarfélaga hafa haft mikil áhrif á franskt samfélag það sem af er degi. Erlent 5.12.2019 12:50
Milljónir leggja niður störf í Frakklandi Einar víðtækustu verkfallsaðgerðir í áraraðir eru nú að hefjast í Frakklandi. Erlent 5.12.2019 07:14
Undirbúa sig fyrir umfangsmestu verkfallsaðgerðir landsins í áratugi Frakkar eru öllu vanir þegar kemur að verkfallsaðgerðum og mótmælum en talið er líklegt að aðgerðirnar muni lama samfélagið í Frakklandi en þær gætu staðið yfir fram að jólum. Erlent 4.12.2019 17:43
Krotuðu hakakrossa á rúmlega hundrað legsteina við grafir gyðinga Skemmdarverkin eru nýjasta dæmið þegar kemur að gyðingahatursárásum í Frakklandi. Erlent 4.12.2019 14:01
„Helmingslíkur“ á því að upp úr sjóði á leiðtogafundi NATO Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lenti í Bretlandi í gærkvöldi þar sem hann mun sækja leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins en nú eru 70 ár liðin frá því það var stofnað. Erlent 2.12.2019 23:44
Björgunarsveitarmenn létust í þyrluslysi Þrír franskir björgunarsveitarmenn létu lífið í gærnótt þegar þyrla þeirra hrapaði í grennd við borgina Marseille í suðurhluta landsins. Erlent 2.12.2019 07:08
Merkel ósammála Macron og segir NATO aldrei hafa verið mikilvægara Angela Merkel Þýskalandskanslari sagði í dag að Atlantshafsbandalagið væri alveg jafnmikilvægt nú og í kalda stríðinu. Evrópa gæti ekki varið sig sjálf og þyrfti að treysta á NATO-samstarfið. Erlent 27.11.2019 18:15
Þrettán franskir hermenn fórust í þyrluslysi Þrettán franskir hermenn fórust í þyrluslysi í aðgerð hersins gegn íslömskum öfgamönnum í Malí í gærkvöldi. Erlent 26.11.2019 09:09
Þrennt látið eftir flóð í Frakklandi og á Ítalíu Mikið rigndi í Frakklandi og á Ítalíu þessa helgina, rigningin olli flóðum víðsvegar um löndin tvö. Að minnsta kosti þrír eru látnir vegna flóðanna og þá hafa samgöngur orðið fyrir truflunum og skriður hafa fallið. Erlent 24.11.2019 19:53
Freistar þess að ná fram réttlæti sautján árum eftir morðið á Elodie Elodie Kulik var á leið heim af veitingastað í janúar árið 2002 þegar henni var rænt, nauðgað og hún loks myrt. Erlent 21.11.2019 23:31
Þunguð kona lést eftir hundsbit Kona á þrítugsaldri lést eftir að hafa orðið fyrir árás hunda í norðanverðu Frakklandi. Erlent 20.11.2019 07:30
Táningsstúlka lést þegar brú hrundi í Frakklandi Brú yfir ána Tarn í bænum Mirepoix-sur-Tarn hrundi í morgun. Erlent 18.11.2019 13:38
Kveikti í sjálfum sér vegna bágrar fjárhagsstöðu Hópur nemenda mótmælti á götum franskra borga vegna stöðu ungs fólks í landinu. Mótmælin voru í því skyni að sýna samstöðu með 22 ára manni sem reyndi að fremja sjálfsvíg á föstudag. Erlent 12.11.2019 23:46