HM 2019 í Frakklandi

Heimsmeistararnir auðveldlega í 16-liða úrslitin
Bandaríkin fóru auðveldlega inn í 16-liða úrslit HM kvenna með 3-0 sigri á Síle í dag.

Svíar létu fimm mörk duga gegn Tælendingum
Svíþjóð tryggði sér farseðilinn í 16-liða úrslit með stórsigri á Tælandi, 5-1.

Kanada komið í 16-liða úrslitin
Kanada tryggði sæti sitt í 16-liða úrslitum á HM kvenna í fótbolta með tveggja marka sigri á Nýjá-Sjálandi.

Miedema sló markametið þegar Hollendingar tryggðu sér farseðilinn í 16-liða úrslit
Evrópumeistararnir eru komnir áfram í 16-liða úrslit HM kvenna.

Neville: Deilum gleði þeirra og sorg
Leikurinn gegn Argentínu á HM í gær hafði mikla þýðingu fyrir tvo leikmenn enska landsliðsins.

Nýliðarnir á HM tapað öllum leikjunum með samtals 15 marka mun
Engin af þeim fjórum þjóðum sem eru að taka þátt á HM kvenna í fyrsta sinn hafa unnið leik í Frakklandi.

Englendingar komnir áfram
Eitt mark dugði Englandi til sigurs á Argentínu í D-riðli heimsmeistaramóts kvenna.

Ítalía í 16-liða úrslit eftir stórsigur
Cristiana Girelli skoraði þrennu þegar Ítalía vann Jamaíku, 0-5, í C-riðli heimsmeistaramóts kvenna í dag.

Yfirburðasigur Japans fór langt með að senda Skota heim
Skotland er í slæmum málum á HM kvenna eftir eins marks tap gegn Japan í annarri umferð riðlakeppninnar í dag.

Fyrst til að skora á fimm heimsmeistaramótum
Marta skráði sig í sögubækurnar í gær.

Nauðsynlegur sigur Kínverja
Kína mætir Spáni í úrslitaleik um 2. sætið í B-riðli HM kvenna.

Magnaður endurkomusigur Ástrala á Brössum
Ástralía lenti 0-2 undir gegn Brasilíu en kom til baka og vann afar mikilvægan sigur í C-riðli heimsmeistaramóts kvenna.

Fékk lægstu einkunnina eftir skrautlegt sjálfsmark | María sú fjórða hæsta hjá Noregi
María fékk aftur fína einkunn hjá lesendum BBC.

„Ísland vann England á sama leikvangi og María brýtur niður allt og alla“
María Þórisdóttir spilaði allan leikinn í vörn Noregs er þær töpuðu 2-1 fyrir Frökkum á HM kvena í gærkvöldi en sigurmarkið kom úr vítaspyrnu tuttugu mínútum fyrir leikslok.

Umdeilt víti og ótrúlegt sjálfsmark í sigri Frakklands á Noregi
Frakkland er í góðri stöðu í A-riðli HM kvenna eftir sigur á Noregi í hörkuleik í Nice.

Þjóðverjar með fullt hús stiga á HM
Þýskaland fór langleiðina með að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum HM kvenna með sigri á Spáni í kvöld.

Mikilvægur sigur Nígeríu
Nígería náði í þrjú gríðarmikilvæg stig í A-riðli á HM kvenna í fótbolta með sigri á Suður-Kóreu í dag.

Óttast að leikmenn misnoti breytingar á reglum um hendi
Breytingarnar á fótboltareglunum sem komnar eru í notkun hér á Íslandi og á HM kvenna vekja áhyggjur um að leikmenn muni vísvitandi skjóta boltanum í hendur andstæðinganna til þess að fá vítaspyrnur.

Sjáðu mörkin 13 bandarísku heimsmeistararnir skoruðu í kvöld
Heimsmeistararnir sýndu mátt sinn og megin gegn Tælandi.

Heimsmeistararnir skoruðu 13 mörk gegn Tælendingum
Bandaríkin unnu sögulegan sigur á Tælandi á HM kvenna.

Þrumur og eldingar þegar Svíþjóð vann Síle
Gera þurfti 40 mínútna hlé á leik Síle og Svíþjóðar á HM í Frakklandi vegna þrumuveðurs.

Dramatískur sigur Evrópumeistaranna
Jill Roord var hetja Hollendinga gegn Nýja Sjálandi á HM kvenna í fótbolta þegar hún skoraði eina mark leiksins í uppbótartíma.

Heims- og Evrópumeistararnir mæta til leiks í dag
Þrír leikir fara fram á HM kvenna í Frakklandi í dag.

Eitt mark dugði Kanada til sigurs
Varnarmaðurinn Kadeisha Buchanan tryggði Kanada sigur á Kamerún á HM kvenna í kvöld.

Vonbrigði hjá silfurliðinu
Ekkert mark var skorað í fyrri leik dagsins á HM kvenna.

Metáhorf á leik Englands og Skotlands
Aldrei hafa fleiri horft á kvennaleik í Bretlandi en í gær.

England með sigur á Skotlandi í fyrsta leik
England er komið á blað á HM í Frakklandi eftir sigur á nágrönnum sínum í Skotlandi í fyrsta leik.

Í sjöunda sinn á HM og sú elsta til að taka þátt
Brasilíska goðsögnin Formiga skráði sig heldur betur í sögubækurnar í dag þegar hún lék allan leikinn á miðju Brasilíu þegar liðið vann 3-0 sigur á Jamaíka í fyrstu umferð HM í Frakklandi.

Cristiane afgreiddi Jamaíku: Elsti leikmaðurinn til að skora þrjú mörk á HM
Jamaíka getur þakkað markverðinum Sydney Schneider að ekki fór verr.

„70% af jörðinni er þakið vatni, restin er María Þórisdóttir“
María fékk mikið lof fyrir frammistöðu sína gegn Nígeríu.