Hjálparstarf Jólasveinar gáfu Hjálparstarfi kirkjunnar 1,3 milljónir króna Jólasveinar úr Jólasveinaþjónustu Skyrgáms afhentu Hjálparstarfi kirkjunnar 1,3 milljónir króna við Grensáskirkju í morgun. Um er að ræða 20 prósent af veltu þjónustunnar sem sveinarnir hafa gefið samtökunum frá árinu 1997. Lífið 4.12.2020 11:49 Hjálpræðisherinn stefnir á opnun á nýjum stað eftir helgi Flokksleiðtogi Hjálpræðishersins í Reykjavík vonar að hægt verði að hefja starfsemi í nýjum herkastala strax eftir helgi. Mikil þörf sé á þjónustu við þá sem minnst megi sín en reiknað sé með að allt að átta hundruð manns sæki þjónustu til hersins í viku hverri. Innlent 2.12.2020 20:00 Gefa þúsund gjafakort: „Það mun koma sér rosalega vel að geta gefið fjölskyldunum kort fyrir jólin“ Fyrirtækið CCP hefur styrkt Fjölskylduhjálp Íslands, Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur og Rauða kross Íslands með gjafakortum fyrir fimmtán milljónir króna sem munu koma þúsund einstaklingum og fjölskyldum vel um hátíðirnar. Innlent 1.12.2020 14:04 Fordæmir að fátækir þurfi að híma í biðröðum eftir mat Samhæfingarstjóri samtaka fólks í fátækt segir niðurlægjandi að þurfa að bíða í röð eftir aðstoð hjálparsamtaka og óskar eftir að fyrirkomulaginu verði breytt. Fjórfalt fleiri glími við fátækt nú en í upphafi árs. Meiri örvænting einkenni þá sem nái ekki endum saman. Innlent 26.11.2020 20:23 „Sumir hváðu þegar þjónustustjóri listasafns hringdi til að spyrja um líðan“ Starfsfólk hinna ýmsu stofnana borgarinnar hafa í kórónuveirufaraldrinum tekið að sér heimilisstörf í neyðarskýlum og hringt í næstum 800 eldri borgara. Sumir hváðu þegar ég kynnti mig sem þjónustustjóra Listasafns Reykjavíkur, segir starfsmaður. Innlent 19.11.2020 19:00 Þörfin fyrir mataraðstoð sjaldan verið eins mikil „Fólk er áhyggjufullt og sorgmætt og í raun og veru veit ekki sitt rjúkandi ráð," segir formaður Fjölskylduhjálpar Íslands. Innlent 17.11.2020 18:56 COVID-19: Íslendingum þakkað rausnarlegt framlag til Malaví Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) fagnar framlagi Íslands til að greiða fyrir hjálpargögn til Malaví vegna COVID-19 og tryggja skilvirka dreifingu þeirra um landið Heimsmarkmiðin 10.11.2020 14:25 Kaupfélag Skagfirðinga gefur fjörutíu þúsund máltíðir fyrir jólin Kaupfélag Skagfirðinga og dótturfélög þess í matvælaframleiðslu hafa ákveðið að gefa fólki í neyð hér á landi matvöru fram til jóla sem samsvarar 40 þúsund máltíðum. Innlent 30.10.2020 07:49 Sendifulltrúi Rauða krossins á Íslandi að störfum í Jemen Kolbrún Þorsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur og sendifulltrúi Rauða krossins á Íslandi er að störfum á meðferðardeild fyrir einstaklinga sem veikjast af COVID-19 í Aden í suðurhluta Jemen Heimsmarkmiðin 28.10.2020 14:01 Flúðu Venesúela og leita nú að vinnu ásamt hundruðum samlanda sinna Síðustu mánuði hafa um 700 hælisleitendur fengið alþjóðlega vernd hér á landi og fá þá dvalarleyfi hér í eitt til fjögur ár. Þessi fjöldi hefur sjaldan eða aldrei verið meiri hér á landi. Hjón þaðan segja sig sárvanta vinnu svo lífið komist í eðlilegt horf en stundum sé ruglingslegt hvert eigi leita og hvernig. Innlent 3.9.2020 21:01 Rúmlega 16 milljónir söfnuðust fyrir Beirút hjá Rauða krossinum Neyðarsöfnun Rauða krossins fyrir íbúa Beirút vegna sprengingarinnar sem varð þar í síðustu viku er lokið. Rúmlega 16 milljónir söfnuðust og renna til Rauða krossins í Líbanon. Innlent 14.8.2020 13:17 Í mínus Félagsráðgjafar Hjálparstarfs kirkjunnar taka í síauknum mæli á móti fjölskyldum sem eru í þeirri stöðu að hafa minna en ekkert á milli handanna eftir að fastaútgjöld heimilisins hafa verið greidd um mánaðamót. Skoðun 7.8.2020 10:30 COVID-19: Afleiðingarnar alvarlegri en sjúkdómurinn fyrir börn Þótt börn séu ekki mörg meðal þeirra rúmlega 700 þúsund einstaklinga sem látist hafa af völdum COVID-19 deyja þúsundir barna vegna óbeinna afleiðinga faraldursins og milljónir barna eru í lífshættu, einkum vegna vannæringar í fátækjum ríkjum. Heimsmarkmiðin 6.8.2020 13:25 Hildur og Antonía opnuðu snyrtistofu í garðinum og söfnuðu fyrir SOS Barnaþorpin „Við fengum heldur betur ánægjulega heimsókn á skrifstofuna okkar í gær. Hingað komu tvær 6 ára dömur, Hildur og Antonía, með 5.500 krónur sem þær söfnuðu fyrir SOS Barnaþorpin.“ Lífið 17.6.2020 07:01 Skrifað undir tvo nýja samninga um neyðar- og mannúðaraðstoð Af hálfu utanríkisráðuneytisins hefur verið skrifað undir tvo nýja fjögurra ára samninga um stuðning Íslands við mannúðaraðstoð og neyðarviðbrögð. Heimsmarkmiðin 3.6.2020 10:56 Rifjar upp björgunaraðgerðirnar á Haítí: „Maður grét þegar maður kom út“ „En að sama skapi, ófá börnin hafa brosað til manns, sem hafa þakkað manni fyrir, hafa verið vítamínsprauta sem maður fær í hjartað til að vega upp á móti þessum erfiðu hlutum sem maður upplifir.“ Innlent 31.5.2020 14:31 Mörgum börnum líður illa vegna faraldurs og verkfalla Ellefu samtöl við börn tengd sjálfsvígum voru hjá Hjálparsíma Rauða krossins 1717 í apríl. Verkefnastjóri Hjálparsímans segir mikið óvissuástand undanfarið hafa haft áhrif á mörg börn sem líði illa. Innlent 9.5.2020 19:56 Fæðuskortur í skugga COVID-19 Í Afríku sunnan Sahara búa yfir 20 milljónir barna og foreldrar þeirra við mikinn fæðuskort. COVID-19 smitum í Afríku fjölgar nú ört og mikil hætta er á hraðri útbreiðslu í álfunni þar sem innviðir eru ekki nógu sterkir til að stemma stigu við faraldrinum. Skoðun 21.4.2020 11:39 Hægt að innleiða áfallahjálp í daglega rútínu vinnustaða Doktor Sigríður Björk Þormar segir vinnustaði geta gripið inn í með áfallahjálp á margvíslegan hátt og að slíkt inngrip þurfi alls ekkert að vera svo flókið né kostnaðarsamt. Atvinnulíf 30.3.2020 14:54 Rauði krossinn er til staðar Á erfiðum tímum er mikilvægt að styðja sig við ættingja, vini og vinnufélaga, en þetta á aðeins við um þá sem eiga slíkt tengslanet. Fjöldi fólks býr ekki svo vel, á ekki fjölskyldu og situr eitt, hrætt og einmana – jafnvel á stofnun, í fangelsi eða í ótryggu húsnæði og jafnvel á á götunni. Skoðun 1.4.2020 08:00 Geðheilsan skiptir líka máli Rauði krossinn hefur nokkrar áhyggjur af þeim sem glíma við andlega erfiðleika á tímum sem þessum. Skoðun 31.3.2020 08:01 Einmanaleiki: Hinn faldi faraldur Manneskjan er að eðlisfari félagsvera og má segja að það sé hluti af grunnþörfum mannsins að fá félagsskap. Við höfum flest upplifað einmanaleika einhvern tímann á lífsleiðinni. Skoðun 30.3.2020 08:01 Einangrunin eykst dag frá degi og einmanaleikinn svíður Fjölmargir einstaklingar sitja í fangelsi á Íslandi og á óvissutímum líkt og nú er hætt við að þeir gleymist. Í miklum óstöðuleika upplifir þessi hópur óöryggi og aukna streitu, líkt og flestir aðrir. Skoðun 27.3.2020 09:01 Afríka í hættu COVID-19 veiran er búin að breyta heiminum. Hann verður aldrei aftur samur.En veiran hefur ekki enn sagt sitt síðasta. Skoðun 26.3.2020 07:31 Hvernig held ég mig heima ef ég er heimilislaus? Að halda sig heima er ekki möguleiki fyrir heimilislausa einstaklinga. Fyrirmæli yfirvalda til almennings á þessum tíma – einangrun, aukið hreinlæti og að halda sig heima – eru ekki raunsæ fyrir einstaklinga sem glíma við heimilisleysi. Skoðun 25.3.2020 11:00 Ástin (og neyðin) á tímum kórónuveirunnar Miðað við fréttaflutning undanfarinna vikna mætti halda að það sé kominn á heimsfriður, fátækt hafi verið útrýmt og allir hafi aðeins það eina hlutverk að kveða COVID-19 í kútinn. Skoðun 20.3.2020 16:01 „Ef við ætlum að standa undir nafni sem samfélag þá verðum við að hjálpa þeim“ Hópur sjálfboðaliða mun sinna matarúthlutunum á meðan samkomubann er í gildi. Yfir 600 heimili á höfuðborgarsvæðinu þurfa á slíkri aðstoð að halda. Innlent 15.3.2020 18:21 Hópur sjálfboðaliða mun sinna matarúthlutunum á meðan samkomubann er í gildi Stór hópur sjálfboðaliða hefur ákveðið að bregðast við og sinna úthlutun á höfuðborgarsvæðinu. Slysavarnarfélagið Landsbjörg mun keyra vörurnar heim til þeirra sem þurfa á mataraðstoð að halda. Innlent 15.3.2020 12:06 Hundruð manna fá ekki matargjafir Mæðrastyrksnefnd verður lokuð næstu vikuna vegna kórónuveirunnar. Þeir verst settu geta beðið um neyðaraðstoð og framkvæmdastjórinn bindur vonir við að félagsþjónustan grípi hópinn. Innlent 12.3.2020 17:49 Burt með fátæktina Á aðalfundi Rauða krossins á Íslandi árið 2018 var samþykkt að stofna sjóð þar sem einstaklingar og fjölskyldur sem byggju við sárafátækt gætu sótt um styrki. Ákveðið var að verkefnið tæki til tveggja ára. Skoðun 4.3.2020 13:24 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 … 9 ›
Jólasveinar gáfu Hjálparstarfi kirkjunnar 1,3 milljónir króna Jólasveinar úr Jólasveinaþjónustu Skyrgáms afhentu Hjálparstarfi kirkjunnar 1,3 milljónir króna við Grensáskirkju í morgun. Um er að ræða 20 prósent af veltu þjónustunnar sem sveinarnir hafa gefið samtökunum frá árinu 1997. Lífið 4.12.2020 11:49
Hjálpræðisherinn stefnir á opnun á nýjum stað eftir helgi Flokksleiðtogi Hjálpræðishersins í Reykjavík vonar að hægt verði að hefja starfsemi í nýjum herkastala strax eftir helgi. Mikil þörf sé á þjónustu við þá sem minnst megi sín en reiknað sé með að allt að átta hundruð manns sæki þjónustu til hersins í viku hverri. Innlent 2.12.2020 20:00
Gefa þúsund gjafakort: „Það mun koma sér rosalega vel að geta gefið fjölskyldunum kort fyrir jólin“ Fyrirtækið CCP hefur styrkt Fjölskylduhjálp Íslands, Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur og Rauða kross Íslands með gjafakortum fyrir fimmtán milljónir króna sem munu koma þúsund einstaklingum og fjölskyldum vel um hátíðirnar. Innlent 1.12.2020 14:04
Fordæmir að fátækir þurfi að híma í biðröðum eftir mat Samhæfingarstjóri samtaka fólks í fátækt segir niðurlægjandi að þurfa að bíða í röð eftir aðstoð hjálparsamtaka og óskar eftir að fyrirkomulaginu verði breytt. Fjórfalt fleiri glími við fátækt nú en í upphafi árs. Meiri örvænting einkenni þá sem nái ekki endum saman. Innlent 26.11.2020 20:23
„Sumir hváðu þegar þjónustustjóri listasafns hringdi til að spyrja um líðan“ Starfsfólk hinna ýmsu stofnana borgarinnar hafa í kórónuveirufaraldrinum tekið að sér heimilisstörf í neyðarskýlum og hringt í næstum 800 eldri borgara. Sumir hváðu þegar ég kynnti mig sem þjónustustjóra Listasafns Reykjavíkur, segir starfsmaður. Innlent 19.11.2020 19:00
Þörfin fyrir mataraðstoð sjaldan verið eins mikil „Fólk er áhyggjufullt og sorgmætt og í raun og veru veit ekki sitt rjúkandi ráð," segir formaður Fjölskylduhjálpar Íslands. Innlent 17.11.2020 18:56
COVID-19: Íslendingum þakkað rausnarlegt framlag til Malaví Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) fagnar framlagi Íslands til að greiða fyrir hjálpargögn til Malaví vegna COVID-19 og tryggja skilvirka dreifingu þeirra um landið Heimsmarkmiðin 10.11.2020 14:25
Kaupfélag Skagfirðinga gefur fjörutíu þúsund máltíðir fyrir jólin Kaupfélag Skagfirðinga og dótturfélög þess í matvælaframleiðslu hafa ákveðið að gefa fólki í neyð hér á landi matvöru fram til jóla sem samsvarar 40 þúsund máltíðum. Innlent 30.10.2020 07:49
Sendifulltrúi Rauða krossins á Íslandi að störfum í Jemen Kolbrún Þorsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur og sendifulltrúi Rauða krossins á Íslandi er að störfum á meðferðardeild fyrir einstaklinga sem veikjast af COVID-19 í Aden í suðurhluta Jemen Heimsmarkmiðin 28.10.2020 14:01
Flúðu Venesúela og leita nú að vinnu ásamt hundruðum samlanda sinna Síðustu mánuði hafa um 700 hælisleitendur fengið alþjóðlega vernd hér á landi og fá þá dvalarleyfi hér í eitt til fjögur ár. Þessi fjöldi hefur sjaldan eða aldrei verið meiri hér á landi. Hjón þaðan segja sig sárvanta vinnu svo lífið komist í eðlilegt horf en stundum sé ruglingslegt hvert eigi leita og hvernig. Innlent 3.9.2020 21:01
Rúmlega 16 milljónir söfnuðust fyrir Beirút hjá Rauða krossinum Neyðarsöfnun Rauða krossins fyrir íbúa Beirút vegna sprengingarinnar sem varð þar í síðustu viku er lokið. Rúmlega 16 milljónir söfnuðust og renna til Rauða krossins í Líbanon. Innlent 14.8.2020 13:17
Í mínus Félagsráðgjafar Hjálparstarfs kirkjunnar taka í síauknum mæli á móti fjölskyldum sem eru í þeirri stöðu að hafa minna en ekkert á milli handanna eftir að fastaútgjöld heimilisins hafa verið greidd um mánaðamót. Skoðun 7.8.2020 10:30
COVID-19: Afleiðingarnar alvarlegri en sjúkdómurinn fyrir börn Þótt börn séu ekki mörg meðal þeirra rúmlega 700 þúsund einstaklinga sem látist hafa af völdum COVID-19 deyja þúsundir barna vegna óbeinna afleiðinga faraldursins og milljónir barna eru í lífshættu, einkum vegna vannæringar í fátækjum ríkjum. Heimsmarkmiðin 6.8.2020 13:25
Hildur og Antonía opnuðu snyrtistofu í garðinum og söfnuðu fyrir SOS Barnaþorpin „Við fengum heldur betur ánægjulega heimsókn á skrifstofuna okkar í gær. Hingað komu tvær 6 ára dömur, Hildur og Antonía, með 5.500 krónur sem þær söfnuðu fyrir SOS Barnaþorpin.“ Lífið 17.6.2020 07:01
Skrifað undir tvo nýja samninga um neyðar- og mannúðaraðstoð Af hálfu utanríkisráðuneytisins hefur verið skrifað undir tvo nýja fjögurra ára samninga um stuðning Íslands við mannúðaraðstoð og neyðarviðbrögð. Heimsmarkmiðin 3.6.2020 10:56
Rifjar upp björgunaraðgerðirnar á Haítí: „Maður grét þegar maður kom út“ „En að sama skapi, ófá börnin hafa brosað til manns, sem hafa þakkað manni fyrir, hafa verið vítamínsprauta sem maður fær í hjartað til að vega upp á móti þessum erfiðu hlutum sem maður upplifir.“ Innlent 31.5.2020 14:31
Mörgum börnum líður illa vegna faraldurs og verkfalla Ellefu samtöl við börn tengd sjálfsvígum voru hjá Hjálparsíma Rauða krossins 1717 í apríl. Verkefnastjóri Hjálparsímans segir mikið óvissuástand undanfarið hafa haft áhrif á mörg börn sem líði illa. Innlent 9.5.2020 19:56
Fæðuskortur í skugga COVID-19 Í Afríku sunnan Sahara búa yfir 20 milljónir barna og foreldrar þeirra við mikinn fæðuskort. COVID-19 smitum í Afríku fjölgar nú ört og mikil hætta er á hraðri útbreiðslu í álfunni þar sem innviðir eru ekki nógu sterkir til að stemma stigu við faraldrinum. Skoðun 21.4.2020 11:39
Hægt að innleiða áfallahjálp í daglega rútínu vinnustaða Doktor Sigríður Björk Þormar segir vinnustaði geta gripið inn í með áfallahjálp á margvíslegan hátt og að slíkt inngrip þurfi alls ekkert að vera svo flókið né kostnaðarsamt. Atvinnulíf 30.3.2020 14:54
Rauði krossinn er til staðar Á erfiðum tímum er mikilvægt að styðja sig við ættingja, vini og vinnufélaga, en þetta á aðeins við um þá sem eiga slíkt tengslanet. Fjöldi fólks býr ekki svo vel, á ekki fjölskyldu og situr eitt, hrætt og einmana – jafnvel á stofnun, í fangelsi eða í ótryggu húsnæði og jafnvel á á götunni. Skoðun 1.4.2020 08:00
Geðheilsan skiptir líka máli Rauði krossinn hefur nokkrar áhyggjur af þeim sem glíma við andlega erfiðleika á tímum sem þessum. Skoðun 31.3.2020 08:01
Einmanaleiki: Hinn faldi faraldur Manneskjan er að eðlisfari félagsvera og má segja að það sé hluti af grunnþörfum mannsins að fá félagsskap. Við höfum flest upplifað einmanaleika einhvern tímann á lífsleiðinni. Skoðun 30.3.2020 08:01
Einangrunin eykst dag frá degi og einmanaleikinn svíður Fjölmargir einstaklingar sitja í fangelsi á Íslandi og á óvissutímum líkt og nú er hætt við að þeir gleymist. Í miklum óstöðuleika upplifir þessi hópur óöryggi og aukna streitu, líkt og flestir aðrir. Skoðun 27.3.2020 09:01
Afríka í hættu COVID-19 veiran er búin að breyta heiminum. Hann verður aldrei aftur samur.En veiran hefur ekki enn sagt sitt síðasta. Skoðun 26.3.2020 07:31
Hvernig held ég mig heima ef ég er heimilislaus? Að halda sig heima er ekki möguleiki fyrir heimilislausa einstaklinga. Fyrirmæli yfirvalda til almennings á þessum tíma – einangrun, aukið hreinlæti og að halda sig heima – eru ekki raunsæ fyrir einstaklinga sem glíma við heimilisleysi. Skoðun 25.3.2020 11:00
Ástin (og neyðin) á tímum kórónuveirunnar Miðað við fréttaflutning undanfarinna vikna mætti halda að það sé kominn á heimsfriður, fátækt hafi verið útrýmt og allir hafi aðeins það eina hlutverk að kveða COVID-19 í kútinn. Skoðun 20.3.2020 16:01
„Ef við ætlum að standa undir nafni sem samfélag þá verðum við að hjálpa þeim“ Hópur sjálfboðaliða mun sinna matarúthlutunum á meðan samkomubann er í gildi. Yfir 600 heimili á höfuðborgarsvæðinu þurfa á slíkri aðstoð að halda. Innlent 15.3.2020 18:21
Hópur sjálfboðaliða mun sinna matarúthlutunum á meðan samkomubann er í gildi Stór hópur sjálfboðaliða hefur ákveðið að bregðast við og sinna úthlutun á höfuðborgarsvæðinu. Slysavarnarfélagið Landsbjörg mun keyra vörurnar heim til þeirra sem þurfa á mataraðstoð að halda. Innlent 15.3.2020 12:06
Hundruð manna fá ekki matargjafir Mæðrastyrksnefnd verður lokuð næstu vikuna vegna kórónuveirunnar. Þeir verst settu geta beðið um neyðaraðstoð og framkvæmdastjórinn bindur vonir við að félagsþjónustan grípi hópinn. Innlent 12.3.2020 17:49
Burt með fátæktina Á aðalfundi Rauða krossins á Íslandi árið 2018 var samþykkt að stofna sjóð þar sem einstaklingar og fjölskyldur sem byggju við sárafátækt gætu sótt um styrki. Ákveðið var að verkefnið tæki til tveggja ára. Skoðun 4.3.2020 13:24
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent