Tímamót

Fréttamynd

Ætlar að leggja niður Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Nýsköpunarráðherra ætlar að leggja niður Nýsköpunarmiðstöð Íslands um næstu áramót og finna nýjan farveg þeim verkefnum sem haldið verður áfram. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir nýsköpunarráðherra tilkynnti þetta á fundi ríkisstjórnar í morgun.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Harpa og Guðmundur eiga von á tvíburum

„Í dag erum við þrjú á heimilinu, bráðum verðum við fimm. Við Guðmundur Böðvar eigum von á eineggja tvíburum í sumar,“ segir förðunarmeistarinn Harpa Káradóttir í færslu á Instagram.

Lífið
Fréttamynd

208 nemendur brautskráðir úr HR

Brautskráðir voru 208 nemendur úr Háskólanum í Reykjavík við hátíðlega athöfn í Eldborgarsal Hörpu í gær. 153 nemendur voru brautskráðir úr grunnnámi, 54 úr meistaranámi og einn úr doktorsnámi.

Innlent
Fréttamynd

Þorbjörn og Ása eignuðust dreng

"Frumburður okkar Ásu, hraustur og fallegur drengur, fæddist á Landspítalanum í gærmorgun. Drengurinn, sem heldur hér um baugfingur föður síns.“

Lífið
Fréttamynd

Breytir formlega um nafn

Rapparinn Sean John Combs hefur í gegnum tíðina gengið undir nöfnunum Puff Daddy, Puffy, P. Diddy, Diddy. Hann breytir reglulega um nöfn og hefur gert það í gegnum árin.

Lífið