
Tímamót

Kaffihúsafundur Spaugstofubræðra vekur athygli: „Aldrei verið ferskari og til í allt“
Spaugstofumennirnir Pálmi Gestsson, Örn Árnason, Randver Þorláksson, Sigurður Sigurjónsson og Karl Ágúst Úlfsson hittust á kaffihúsi í morgun og fóru yfir málin.

Eiga loksins von á barni eftir langa baráttu við ófrjósemi
Hjónin Ása Hulda Oddsdóttir og Hörður Þór Jóhannsson eiga von á barni, en þau hafa um árabil staðið í baráttu við ófrjósemi.

Eyjan Traustholtshólmi bjargaði Hákoni frá alkóhólisma
Hákon Kjalar Hjördísarson og hundur hans Skuggi búa einir á eyjunni Traustholtshólma sem er rétt fyrir ofan mynni Þjórsár eða í 30 mínútna ökufæri frá Selfossi og bjóða þar ferðamönnum upp á ævintýralega upplifun á einum friðsælasta stað landsins.

Hanna Rún og Nikita eignuðust stúlku
Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev eignuðust í gær sitt annað barn. Fyrir áttu þau einn dreng en í gærkvöldi kom falleg stúlka í heiminn.

Helga Arnar og Bragi eignuðust dreng: „Þetta lundarfar lýsir honum best“
„Þessi dásamlegi drengur og óskabarn kom í heiminn síðastliðinn fimmtudag á þeirri fallegu dagsetningu 02.01.20. Móðirin átti yndislega þriggja tíma fæðingu með aðstoð ótrúlegrar ljósmóður á fæðingardeild LSH sem gerði þessi upplifun ógleymanlega.“

„Dönsum saman inn í 2020 sem afskaplega hamingjusamt kærustupar“
Heiða Ólafsdóttir, söngkona, og Helgi Páll Helgason eru nýtt par en þau greina bæði frá því í stöðufærslu á Facebook.

Salka Sól og Arnar Freyr eignuðust stúlku
Tónlistarhjónin Arnar Freyr Frostason og Salka Sól Eyfeld eignuðust stúlku undir lok ársins 2019.

Heiðar Logi og Ástrós nýtt par
Heiðar Logi Elíasson, einn þekktasti brimbrettakappi landsins, og dansarinn Ástrós Traustadóttir eru nýjasta stjörnuparið.

Fyrsta barn ársins stór drengur sem hefur þegar fengið nafn
Fyrsta barn ársins er drengur fæddur á Landspítalanum klukkan 02:19 í nótt og hefur hann fengið nafnið Emil Rafn, sem merkir iðinn og vingjarnlegur.

Frægir sem fundu ástina árið 2019
Á hverju ári greinir Vísir ávallt frá nýjum pörum og þá sérstaklega kemur að íslensku stjörnunum.

Veðurstofa Íslands fagnar 100 ára afmæli
Veðurstofa Íslands var stofnuð á þessum degi árið 1920.

Frægir fjölguðu sér árið 2019
Það er ávallt mikið gleðiefni þegar börn koma í heiminn í fyrsta sinn.

Elsti hjúkrunarfræðingur landsins er 100 ára í dag
Sigrún Hermannsdóttir fagnar 100 ára afmæli sínu í dag. Hún er elsti hjúkrunarfræðingur landsins og man tímana tvenna úr því starfi. Hún byrjaði að læra hjúkrunarfræði tuttugu og tveggja ára gömul.

Þórhildur Sunna fékk bónorð á aðfangadag
Jólin komu snemma í ár að sögn Þórhildar Sunnu.

„Feginn að vera ekki inni í þessum vítahring lengur“
Tónlistamaðurinn Franz Gunnarsson upplifir sín fjórðu edrú jól í röð í ár en hann hætti að drekka fyrir tæplega fimm árum.

Ellý Ármanns og Hlynur ganga í það heilaga næsta sumar
"Ég er að fara að giftast þessari ofurkonu elska hana mest af öllu,“ segir athafnarmaðurinn Hlynur Jakobsson í færslu á Facebook en hann og Ellý Ármanns ætla að gifta sig 13.júní næsta sumar.

Auðunn og Rakel skírðu soninn
Auðunn Blöndal og Rakel Þormarsdóttir hafa gefið syni sínum nafn.

Rauð veðurviðvörun í fyrsta sinn
Rauð veðurviðvörun mun taka gildi í fyrsta sinn hér á landi klukkan 17 á morgun og nær hún til Norðurlands vestra og Stranda.

Dóttir Frikka Dórs og Lísu kom í heiminn á afmælisdegi ömmu sinnar
Tónlistarmaðurinn vinsæli Friðrik Dór Jónsson og eiginkona hans Lísa Hafliðadóttir eignuðust dóttur 13. nóvember síðastliðinn.

Tónlistarelítan fagnaði með þrítugum Hauki
Haukur Henriksen, Akureyringur sem stundum er nefndur bílstjóri stóru stjarnanna, sló upp veislu í gær til að fagna þrítugsafmæli sínu. Haukur er vel tengdur í bransann og blés því til veislunnar á miðvikudagskvöldi enda margir af hans nánustu að skemmta um helgar.

Níu vörður á ferli Margrétar Láru
Vísir fer yfir helstur vörðurnar á glæsilegum ferli Margrétar Láru Viðarsdóttur.

Margrét Lára leggur skóna á hilluna
Markahæsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins frá upphafi hefur lagt skóna á hilluna.

Steindi og Sigrún eiga von á barni
Steinþór Hróar Steinþórsson sjónvarpsmaður og Sigrún Sigurðardóttir snyrti- og förðungarfræðingur eiga von á barni. Steinþór Hróar, sem best er þekktur sem Steindi Jr., greinir frá þessu á Instagram.

Elísabet og Aðalsteinn eiga von á barni
"Það er lukka mín í lífinu að vera umkringd fallegum, klárum og góðum karlmönnum. Eitthvað segir mér að molinn í bumbunni verði engin undantekning. Vorboði 2020 verður eitthvað svo extra ljúfur.“

Barn Auðuns og Rakelar komið í heiminn
Frumburður Auðuns Blöndal og Rakelar Þormarsdóttur er kominn í heiminn.

Franskra sjómanna minnst í Hólavallakirkjugarði
Vopnahlésdagsins, 11.11., er jafnan minnst klukkan 11 í Frakklandi við gröf óþekkta hermannsins eða minnismerki um fallna hermenn. Hér hefur franska sendiráðið athöfn við minnismerki um franska sjómenn í Hólavallagarði.

Þær kunnu söguna utan að
Í Gvendarhúsi í Vestmannaeyjum afhenti húsráðandinn, Sigurgeir Jónsson kennari, þremur afastelpum hverri sitt eintakið af nýrri, myndskreyttri bók fyrir skemmstu.

Ragnheiður og Reynir nýtt par
Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir ráðgjafi í vinnusálfræði og fyrrum ungfrú Ísland og Reynir Grétarsson stofnandi og eignandi Credit Info opinberuðu ástarsamband sitt á Facebook um helgina.

Fyrsta verkfæraverslunin
Verslunin Brynja fagnar aldarafmæli í dag. Hún plumar sig á Laugaveginum innan um lundabúðir og kaffihús. Búðargluggar hennar voru í byrjun þeir stærstu í borginni.

Nökkvi um sambandsslitin: „Við erum að tækla þetta með kærleik“
„Sambandsslit eru alltaf erfið en ég get sagt það með öllu mínu hjarta að samskiptin við Önnu er afar góð og við erum að tækla þetta með kærleik,“