Víetnam Fjórir dæmdir eftir að 39 fundust látin í vörubíl Dómstóll í Víetnam hefur dæmt fjóra einstaklinga til fangelsisvistar fyrir að hafa skipulagt ferð sem lauk með að 39 fundust látin í vörubíl á iðnaðarsvæði fyrir utan London á síðasta ári. Erlent 15.9.2020 07:50 Eigandi flutningabílsins játar að hafa orðið 39 að bana Erlent 28.8.2020 15:20 Meirihluti lækna myndi ekki vilja bóluefni Rússa Meirihluti rússneskra lækna myndi ekki vilja láta sprauta sig með nýju kórónuveirubóluefni sem rússnesk stjórnvöld segja að sé tilbúið vegna skorts á upplýsingum um bóluefnið og þess hve hratt bóluefnið var þróað og samþykkt. Erlent 14.8.2020 14:50 Þriðju stærstu borg Víetnam lokað vegna nýrra smita Yfirvöld í Víetnam hafa komið á tveggja vikna útgöngubanni í Da Nang, þriðju stærstu borg landsins, eftir að fyrstu nýju kórónuveirusmitin í meira en þrjá mánuði greindust á sjúkrahúsi þar. Erlent 28.7.2020 10:23 Íslendingar sem voru í sóttkví á herspítala í Víetnam komnir heim Íslendingar sem voru í sóttkví á herspítala í Víetnam vegna gruns um að hafa smitast af kórónuveirunni létu eins og beljur að vori þegar þeir voru látnir lausir á sunnudag að sögn einnar úr hópnum. Dvölin hafi líkst fangelsisvist. Innlent 17.3.2020 20:09 Íslendingarnir lausir úr sóttkví í Víetnam og á heimleið Fjórir Íslendingar sem voru í sóttkví í Víetnam eru á leið til landsins. Innlent 16.3.2020 12:17 Unnið að því að fá Íslendinga í sóttkví í Víetnam heim Fjórir Íslendingar eru enn í sóttkví í Víetnam. Utanríkisráðuneytið vinnur í því að koma þeim fyrr heim úr sóttkvínni reynist þeir ekki smitaðir. Innlent 14.3.2020 13:19 Eitt að fara í sóttkví en annað að vera „hreinlega settur í fangelsi“ Þóra Valný Yngvadóttir, ein fjögurra Íslendinga sem er í sóttkví í Víetnam vegna kórónuveirunnar, segir dvölina þar líkjast fangelsisvist. Innlent 10.3.2020 20:03 Fjórir Íslendingar í sóttkví í Víetnam Fjórir Íslendingar eru nú í sóttkví í Víetnam vegna kórónuveirunnar, samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu. Innlent 9.3.2020 10:28 Tveir fimmtán ára drengir á meðal hinna látnu í gámnum Lögregla hefur birt nöfn þeirra 39 sem fundust látin í kæligámi flutningabíls í Essex í Bretlandi þann 23. október síðastliðinn. Erlent 8.11.2019 20:32 Fólkið sem lést í gámnum var allt Víetnamar Upphaflega var talið að 39 manns sem fundust látnir í gámabíl væru Kínverjar. Erlent 1.11.2019 22:33 Þrjú látin laus úr haldi Þrjú sem handtekin voru í tengslum við dauða þeirra 39 sem fundust í gámi vörubíls í Essex hafa verið látin laus úr haldi gegn tryggingu. Erlent 27.10.2019 13:51 Bílstjórinn hefur verið ákærður fyrir manndráp Hinn 25 ára gamli Maurice Robinson hefur verið ákærður fyrir 39 manndráp. Erlent 26.10.2019 16:35 Hinstu skilaboð ungrar konu sem lést í flutningabílnum Að minnsta kosti sex hinna 39 sem fundust látin í flutningabíl í Essex í Bretlandi í vikunni eru talin vera frá Víetnam. Erlent 25.10.2019 22:22 Tvær nýjar keppnir í Formúlunni Dagatalið fyrir næsta tímabil í Formúlu 1 var birt í dag og þá kom í ljós að búið er að bæta við tveimur keppnum. Formúla 1 29.8.2019 09:43 Víetnam talið líklegasta skotmark kínverska hersins Nauðsynlegt er að fylgjast náið með samskiptum Kína og Víetnam í náinni framtíð. Kínverski herinn talinn hafa augastað á stríði við grannríkið til þess að öðlast reynslu sem hann telur sig þurfa á að halda. Erlent 3.6.2019 02:03 Efni sem valdið hefur fæðingargöllum hreinsað Bandaríkin hafa sett af stað margra milljón dollara verkefni til að hreinsa flugherstöð í Víetnam þar sem Bandaríkjaher notaði til að geyma efnavopnið Agent Orange, eða appelsínugula efnið. Erlent 21.4.2019 12:10 Verja 183 milljónum í hreinsunarstarf eftir Víetnamstríðið Bandaríska þróunarstofnunin USAID, mun verja 183 milljónum dala í hreinsunarátak á herstöðum Bandaríkjanna sem notaðar voru í Víetnamstríðinu Erlent 20.4.2019 23:19 Morðið á Kim Jong-nam: Víetnömsku konunni sleppt í næsta mánuði Lögmaður Doan Thi-Huong segir að henni verði sleppt úr malasísku fangelsi 3. maí næstkomandi. Erlent 13.4.2019 14:34 Konu sem sökuð er um að hafa myrt Kim sleppt á næstunni Doan Thi Huong, sem sökuð er að hafa myrt Kim Jong-nam, hálfbróður Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, á flugvellinum í Kúala Lumpur árið 2017 hefur játað vægara brot en hún var upprunalega ákærð fyrir. Erlent 1.4.2019 07:18 Lögðu hald á níu tonn af fílabeini Yfirvöld í Víetnam hefur lagt hald á um níu tonn af fílabeini í gámum sem sendir voru frá Afríkuríkinu Austur-Kongó. Erlent 29.3.2019 09:23 Trump hafi misskilið kröfur Norður-Kóreu Norður-kóresk stjórnvöld segja Bandaríkjaforseta hafa farið með rangt mál á blaðamannafundi sínum í Hanoi í Víetnam í gær. Erlent 1.3.2019 08:00 Gat ekki gengið að kröfum Kim Forseti og utanríkisráðherra Bandaríkjanna voru sammála um að fundur þeirra með sendinefnd Norður-Kóreu í Hanoi hafi verið góður. Erlent 28.2.2019 07:35 Viðræðum Trump og Kim óvænt slitið Leiðtogafundur Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Kim Jong-un, leiðtoga Norður Kóreu, í Víetnam sem fram fór í morgun varð mun styttri en menn höfðu gert ráð fyrir. Erlent 28.2.2019 06:52 Sannfærður um árangur í Hanoi Vel fór á með þeim Donald Trump Bandaríkjaforseta og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, á fyrsta degi leiðtogafundar þeirra í víetnömsku borginni Hanoi í gær. Erlent 28.2.2019 03:00 Fundur Trump og Kim hafinn Leiðtogarnir hittust nú fyrir skömmu þar sem þeir fögnuðu hvorum öðrum og héldu svo til kvöldverðar. Erlent 27.2.2019 11:57 Kim mættur til Víetnam fyrir fundinn með Trump Leiðtogi Norður-Kóreu ferðaðist með lest um 4.000 kílómetra leið frá Pjongjang. Erlent 26.2.2019 11:10 Óttast að Trump geri slæmt samkomulag til að geta lýst yfir sigri Sérfræðingar og ráðamenn í Bandaríkjunum að Donald Trump, forseti, muni gera slæmt samkomulag við Kim Jong-Un, einræðisherra Norður-Kóreu, til að geta státað sig af vel heppnuðum samningaviðræðum þeirra þegar þeir hittast í Hanoi í Víetnam á miðvikudaginn. Erlent 24.2.2019 14:36 Kim heldur til fundar við Trump Leiðtoginn ferðast með lest til Hanoi. Erlent 23.2.2019 22:58 Hárgreiðslur að hætti Trump og Kim vinsælar í Hanoi Hárskeri í borginni býður upp á ókeypis Trump og Kim hárgreiðslur. Erlent 20.2.2019 16:52 « ‹ 1 2 3 ›
Fjórir dæmdir eftir að 39 fundust látin í vörubíl Dómstóll í Víetnam hefur dæmt fjóra einstaklinga til fangelsisvistar fyrir að hafa skipulagt ferð sem lauk með að 39 fundust látin í vörubíl á iðnaðarsvæði fyrir utan London á síðasta ári. Erlent 15.9.2020 07:50
Meirihluti lækna myndi ekki vilja bóluefni Rússa Meirihluti rússneskra lækna myndi ekki vilja láta sprauta sig með nýju kórónuveirubóluefni sem rússnesk stjórnvöld segja að sé tilbúið vegna skorts á upplýsingum um bóluefnið og þess hve hratt bóluefnið var þróað og samþykkt. Erlent 14.8.2020 14:50
Þriðju stærstu borg Víetnam lokað vegna nýrra smita Yfirvöld í Víetnam hafa komið á tveggja vikna útgöngubanni í Da Nang, þriðju stærstu borg landsins, eftir að fyrstu nýju kórónuveirusmitin í meira en þrjá mánuði greindust á sjúkrahúsi þar. Erlent 28.7.2020 10:23
Íslendingar sem voru í sóttkví á herspítala í Víetnam komnir heim Íslendingar sem voru í sóttkví á herspítala í Víetnam vegna gruns um að hafa smitast af kórónuveirunni létu eins og beljur að vori þegar þeir voru látnir lausir á sunnudag að sögn einnar úr hópnum. Dvölin hafi líkst fangelsisvist. Innlent 17.3.2020 20:09
Íslendingarnir lausir úr sóttkví í Víetnam og á heimleið Fjórir Íslendingar sem voru í sóttkví í Víetnam eru á leið til landsins. Innlent 16.3.2020 12:17
Unnið að því að fá Íslendinga í sóttkví í Víetnam heim Fjórir Íslendingar eru enn í sóttkví í Víetnam. Utanríkisráðuneytið vinnur í því að koma þeim fyrr heim úr sóttkvínni reynist þeir ekki smitaðir. Innlent 14.3.2020 13:19
Eitt að fara í sóttkví en annað að vera „hreinlega settur í fangelsi“ Þóra Valný Yngvadóttir, ein fjögurra Íslendinga sem er í sóttkví í Víetnam vegna kórónuveirunnar, segir dvölina þar líkjast fangelsisvist. Innlent 10.3.2020 20:03
Fjórir Íslendingar í sóttkví í Víetnam Fjórir Íslendingar eru nú í sóttkví í Víetnam vegna kórónuveirunnar, samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu. Innlent 9.3.2020 10:28
Tveir fimmtán ára drengir á meðal hinna látnu í gámnum Lögregla hefur birt nöfn þeirra 39 sem fundust látin í kæligámi flutningabíls í Essex í Bretlandi þann 23. október síðastliðinn. Erlent 8.11.2019 20:32
Fólkið sem lést í gámnum var allt Víetnamar Upphaflega var talið að 39 manns sem fundust látnir í gámabíl væru Kínverjar. Erlent 1.11.2019 22:33
Þrjú látin laus úr haldi Þrjú sem handtekin voru í tengslum við dauða þeirra 39 sem fundust í gámi vörubíls í Essex hafa verið látin laus úr haldi gegn tryggingu. Erlent 27.10.2019 13:51
Bílstjórinn hefur verið ákærður fyrir manndráp Hinn 25 ára gamli Maurice Robinson hefur verið ákærður fyrir 39 manndráp. Erlent 26.10.2019 16:35
Hinstu skilaboð ungrar konu sem lést í flutningabílnum Að minnsta kosti sex hinna 39 sem fundust látin í flutningabíl í Essex í Bretlandi í vikunni eru talin vera frá Víetnam. Erlent 25.10.2019 22:22
Tvær nýjar keppnir í Formúlunni Dagatalið fyrir næsta tímabil í Formúlu 1 var birt í dag og þá kom í ljós að búið er að bæta við tveimur keppnum. Formúla 1 29.8.2019 09:43
Víetnam talið líklegasta skotmark kínverska hersins Nauðsynlegt er að fylgjast náið með samskiptum Kína og Víetnam í náinni framtíð. Kínverski herinn talinn hafa augastað á stríði við grannríkið til þess að öðlast reynslu sem hann telur sig þurfa á að halda. Erlent 3.6.2019 02:03
Efni sem valdið hefur fæðingargöllum hreinsað Bandaríkin hafa sett af stað margra milljón dollara verkefni til að hreinsa flugherstöð í Víetnam þar sem Bandaríkjaher notaði til að geyma efnavopnið Agent Orange, eða appelsínugula efnið. Erlent 21.4.2019 12:10
Verja 183 milljónum í hreinsunarstarf eftir Víetnamstríðið Bandaríska þróunarstofnunin USAID, mun verja 183 milljónum dala í hreinsunarátak á herstöðum Bandaríkjanna sem notaðar voru í Víetnamstríðinu Erlent 20.4.2019 23:19
Morðið á Kim Jong-nam: Víetnömsku konunni sleppt í næsta mánuði Lögmaður Doan Thi-Huong segir að henni verði sleppt úr malasísku fangelsi 3. maí næstkomandi. Erlent 13.4.2019 14:34
Konu sem sökuð er um að hafa myrt Kim sleppt á næstunni Doan Thi Huong, sem sökuð er að hafa myrt Kim Jong-nam, hálfbróður Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, á flugvellinum í Kúala Lumpur árið 2017 hefur játað vægara brot en hún var upprunalega ákærð fyrir. Erlent 1.4.2019 07:18
Lögðu hald á níu tonn af fílabeini Yfirvöld í Víetnam hefur lagt hald á um níu tonn af fílabeini í gámum sem sendir voru frá Afríkuríkinu Austur-Kongó. Erlent 29.3.2019 09:23
Trump hafi misskilið kröfur Norður-Kóreu Norður-kóresk stjórnvöld segja Bandaríkjaforseta hafa farið með rangt mál á blaðamannafundi sínum í Hanoi í Víetnam í gær. Erlent 1.3.2019 08:00
Gat ekki gengið að kröfum Kim Forseti og utanríkisráðherra Bandaríkjanna voru sammála um að fundur þeirra með sendinefnd Norður-Kóreu í Hanoi hafi verið góður. Erlent 28.2.2019 07:35
Viðræðum Trump og Kim óvænt slitið Leiðtogafundur Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Kim Jong-un, leiðtoga Norður Kóreu, í Víetnam sem fram fór í morgun varð mun styttri en menn höfðu gert ráð fyrir. Erlent 28.2.2019 06:52
Sannfærður um árangur í Hanoi Vel fór á með þeim Donald Trump Bandaríkjaforseta og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, á fyrsta degi leiðtogafundar þeirra í víetnömsku borginni Hanoi í gær. Erlent 28.2.2019 03:00
Fundur Trump og Kim hafinn Leiðtogarnir hittust nú fyrir skömmu þar sem þeir fögnuðu hvorum öðrum og héldu svo til kvöldverðar. Erlent 27.2.2019 11:57
Kim mættur til Víetnam fyrir fundinn með Trump Leiðtogi Norður-Kóreu ferðaðist með lest um 4.000 kílómetra leið frá Pjongjang. Erlent 26.2.2019 11:10
Óttast að Trump geri slæmt samkomulag til að geta lýst yfir sigri Sérfræðingar og ráðamenn í Bandaríkjunum að Donald Trump, forseti, muni gera slæmt samkomulag við Kim Jong-Un, einræðisherra Norður-Kóreu, til að geta státað sig af vel heppnuðum samningaviðræðum þeirra þegar þeir hittast í Hanoi í Víetnam á miðvikudaginn. Erlent 24.2.2019 14:36
Hárgreiðslur að hætti Trump og Kim vinsælar í Hanoi Hárskeri í borginni býður upp á ókeypis Trump og Kim hárgreiðslur. Erlent 20.2.2019 16:52
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent