Egyptaland

Fréttamynd

Grófu upp 7000 ára gamalt þorp

Fornleifafræðingar sem hafa verið að störfum í Nílarósum í Egyptalandi hafa nú fundið leyfar áður ófundinnar mannabyggðar. Talið er að búið hafi verið í þorpinu áður en faraóatímabil Egyptalands hófst.

Erlent
Fréttamynd

Flugræningi framseldur til Egyptalands

Egypskur maður sem rændi flugvél og lét lenda henni á Kýpur hefur nú verið framseldur frá Kýpur til Egyptalands, rúmum tveimur árum eftir að verknaðurinn átti sér stað.

Erlent
Fréttamynd

Ný lög hefta frelsi egypskra netnotenda

Forseti Egyptalands staðfesti í dag nýja internet löggjöf í Egyptalandi, Andstæðingar forsetans segja hann vera að bæla niður vettvang gagnrýni á störf ríkisstjórnarinnar.

Erlent
Fréttamynd

Sisi hafði betur með 97 prósent atkvæða

Fyrirsjáanlegur sigur sitjandi forseta Egyptalands var staðfestur í dag. Hann mætti engri raunverulegri mótspyrnu í kosninga­baráttunni. Stjórnarandstæðingar drógu framboð til baka eftir hótanir. Eini mótframbjóðandinn var stuðningsmaður al-Sisi.

Erlent
Fréttamynd

Óumflýjanlegur sigur Sisi í forsetakosningum

Forsetakosningar í Egyptalandi standa nú yfir. Nær öruggt að Sisi nái endurkjöri. Andstæðingur sagður leiksoppur stjórnvalda, er stuðningsmaður Sisi. Stjórnarandstæðingum meinað að bjóða siForsetakosningar í Egyptalandi hófust í gær en Egyptum gefst einnig kostur á að greiða atkvæði í dag og á morgun. fram. Lokað á gagnrýna fjölmiðla.

Erlent