Hveragerði Snarpur jarðskjálfti á Suðurlandi Tilkynningar um skjálftann, sem var 3,9 stig, hafa borist frá íbúum víða á Suðurlandi og höfuðborgarsvæðinu. Innlent 10.1.2020 13:33 Hvergerðingur fann systur sína í Orlando eftir 73 ár Vilhjálmur Auðunn Albertsson, sem var ættleiddur sem barn fann nýlega hálfsystur sína í Bandaríkjunum og hitti hana í fyrsta skipti um jólin. Vilhjálmur er 73 ára en systir hans er 79 ára. Innlent 4.1.2020 18:24 Sluppu eftir að mikill reykur myndaðist út frá potti á eldavél Slökkvilið Brunavarna Árnessýslu fékk tilkynningu skömmu eftir miðnætti um að eldur hafi komið upp í íbúðarhúsi við Hveramörk. Innlent 8.12.2019 00:57 Bíll lenti á umferðarskilti og valt á Suðurlandsvegi Bílvelta átti sér stað í gær rétt á móts við Hveragerði. Tilkynning barst um atvikið á ellefta tímanum í gærkvöldi og var slökkvilið, lögregla og sjúkraflutningateymi sent á vettvang. Innlent 30.11.2019 16:42 Málið er ást en ekki hjónaband segja Ölfusingar við Hvergerðinga Fulltrúar meirihluta Sjálfstæðisflokks í bæjarstjórn Ölfuss hafa hafnað ósk Hvergerðinga um viðræður um sameiningu sveitarfélaganna. Innlent 30.11.2019 02:29 Óútskýrð ítrekuð kattadráp í Hveragerði Nokkrir kettir hafa drepist í Hveragerði án nokkurra skýringa. Bæjaryfirvöld ætla að taka málið í sínar hendur. Innlent 9.11.2019 11:27 Njótum jólanna án þess að kála okkur Á Heilsustofnuninni Hveragerði er í desember boðið upp á helgarnámskeið í heilsu með Geir Gunnari Markússyni næringarfræðingi sem aðstoðar fólk við að halda sér á sporinu í mánuði allsnægta. Jól 5.11.2019 07:32 Gæfusöm að lenda í kulnun Maður getur orðið veikur ef maður skrifar meira en maður les, segir Guðrún Eva Mínervudóttir sem er mikilvægi hvíldar afar hugleikið. Hún segist heppin að hafa fyrir nokkrum misserum komist í kulnunarástand. Hún kunni betur að sleppa takinu Lífið 2.11.2019 11:14 Lögreglumaðurinn sem fann ekki kannabisvökvann neitaði sök Verjandi mannsins bað jafnframt um þriggja vikna frest til að skila greinargerð. Innlent 31.10.2019 10:43 Kinu látinn fara frá Hamri 1. deildarlið Hamars í Hveragerði ákvað í dag að segja upp samningi sínum við Bandaríkjamanninn Kinu Rochford. Körfubolti 30.10.2019 14:51 Lögreglumaður ákærður fyrir að finna ekki kannabis við húsleit Lögreglumaður á Suðurlandi hefur verið ákærður fyrir brot í opinberu starfi með því að hafa látið hjá líða að leggja hald á kannabisblandaðan vökva við húsleit í Hveragerði. Innlent 30.10.2019 08:41 Kinu hatar að vera á Íslandi | Biður Allah um að halda rasistunum fjarri Einn dáðasti leikmaður Dominos-deildar karla á síðustu leiktíð, Kinu Rochford, hefur ekki átt sjö dagana sæla með Hamri í 1. deildinni. Körfubolti 29.10.2019 12:28 Stökk út og fékk slökkvitæki hjá lögreglu þegar eldur kviknaði í bílnum Brunavarnir Árnessýslu voru kallaðar út í morgun þegar kviknaði í vörubifreið í Kömbunum. Innlent 29.10.2019 10:56 Hellisheiði lokað eftir að flutningabíll fauk á vegrið Vegagerðin segir frá því að umferð sé nú beint um Þrengsli. Innlent 24.10.2019 14:12 Umhverfisuppeldi í Hveragerði gengur vel Árlega semur Hveragerðisbær við börn í grunnskóla bæjarins um að tína rusl á völdum svæðum. Verkefnið hefur gefið góða raun og vakið krakkana til umhugsunar um umhverfismál. Að launum fá börnin styrk upp í skólaferðalag. Innlent 15.10.2019 01:05 Grunaður um peningaþvætti og fíkniefnaframleiðslu í Hveragerði Lögreglan á Suðurlandi framkvæmdi húsleit í húsi í Hveragerði í liðinni viku og handtók húsráðanda. Innlent 7.10.2019 10:37 Sameinast öll sveitarfélög í Árnessýslu? Helgi Sigurður Haraldsson, forseti bæjarstjórnar í Árborg vill sjá sameiningu allra sveitarfélaga í Árnessýslu í eitt stórt og öflugt sveitarfélag. Innlent 6.10.2019 19:06 Nýjum tankbíl ætlað að tryggja frekar öryggi í sumarhúsabyggð Brunavarnir Árnessýslu fengu í gær afhenta nýja Bens tankbifreið í bílaflota slökkviliðsins. Henni er ætlað að tryggja enn frekar öryggi í sumarhúsabyggðinni í Árnessýslu. Innlent 3.10.2019 20:02 Rafmagnsleysi á Suðurlandi í morgunsárið Rafmagnsleysið náði í það minnsta til Selfoss, Hveragerðis, Þorlákshafnar, Stokkseyri og Eyrarbakka. Innlent 18.9.2019 06:24 Jarðskjálfti við Hrómundartind fannst í Hveragerði Jörð skalf við Hrómundartind á Hengilssvæðinu í morgun þega skjálfti að stærðinni þrír mældist 2,4 kílómetra suðaustur af tindinum. Innlent 11.9.2019 10:46 Ragnheiður og Búi Steinn voru fyrst með 100 kílómetrana Hlaupið átti að hefjast á föstudagskvöld en því var frestað um sólarhring vegna veðurs. Innlent 8.9.2019 14:35 Hengilshlaupið hófst í kvöld sólarhring á eftir áætlun Hengill Ultra Trail er lengsta utanvegahlaup á Íslandi og er nú haldið áttunda árið í röð. Hlaupið er frá Skyrgerðinni í Hveragerði, upp Reykjadal að Ölkelduhnjúki og í kring um hann. Innlent 7.9.2019 22:51 Hengilshlaupinu frestað vegna veðurs Hengils Ultra hlaupinu hefur verið frestað þar til í kvöld vegna veðurs. Innlent 7.9.2019 14:24 Svartaþoka og sést ekki stika á milli á Hellisheiði Maður sér þetta ofboðslega illa og svo er nýtt malbik í bleytu pínu hált, segir Gísli Reynisson rútubílstjóri. Innlent 27.8.2019 06:47 Sinubruninn sagður áminning um að fara varlega með eld við þurran gróður Formaður hjálparsveitar skáta í Hveragerði segir að kviknað hafi í út frá glóð þegar flugeldum var skotið upp. Varaslökkviliðsstjóri telur hættu ekki hafa verið á ferð. Innlent 18.8.2019 11:46 Kviknaði í út frá flugeldasýningu í Hveragerði: „Hér skíðlogar brekkan“ Eldur kviknaði í gróðri út frá flugeldasýningunni á bæjarhátíðinni Blómstrandi dögum á ellefta tímanum í kvöld. Eldurinn varð talsverður að sögn sjónarvotta. Innlent 18.8.2019 00:06 Kjörís gaf gestum sínum þrjú tonn af ís í dag Mörg þúsund manns heimsóttu Kjörís í Hveragerði í dag á 50 ára afmæli fyrirtækisins og fengu gefins ís. Um þrjú tonn af ís fóru ofan í gesti dagsins. Innlent 17.8.2019 19:59 Hellisheiði lokuð til miðnættis vegna malbikunar Í dag, fimmtudaginn 15. ágúst, er áfram unnið að malbikun á Hellisheiði milli Hveragerðis og Hellisheiðarvirkjunar. Innlent 15.8.2019 13:37 Hellisheiði lokuð í austurátt í kvöld og nótt Hellisheiði verður lokuð til austurs í kvöld og nótt á meðan unnið er að malbiksviðgerðum. Innlent 7.8.2019 13:37 Efna til hjólastólarallýs niður Kambana Í kvöld ætla einstaklingar sem bundnir eru við hjólastól að efna til hjólastólarallýs niður Kambana frá Kambabrún niður í Hveragerði. Lagt verður af stað frá Olís Norðlingaholti klukkan 17 og hefst rallýið niður Kambana klukkan 18. Innlent 5.8.2019 16:38 « ‹ 9 10 11 12 13 14 … 14 ›
Snarpur jarðskjálfti á Suðurlandi Tilkynningar um skjálftann, sem var 3,9 stig, hafa borist frá íbúum víða á Suðurlandi og höfuðborgarsvæðinu. Innlent 10.1.2020 13:33
Hvergerðingur fann systur sína í Orlando eftir 73 ár Vilhjálmur Auðunn Albertsson, sem var ættleiddur sem barn fann nýlega hálfsystur sína í Bandaríkjunum og hitti hana í fyrsta skipti um jólin. Vilhjálmur er 73 ára en systir hans er 79 ára. Innlent 4.1.2020 18:24
Sluppu eftir að mikill reykur myndaðist út frá potti á eldavél Slökkvilið Brunavarna Árnessýslu fékk tilkynningu skömmu eftir miðnætti um að eldur hafi komið upp í íbúðarhúsi við Hveramörk. Innlent 8.12.2019 00:57
Bíll lenti á umferðarskilti og valt á Suðurlandsvegi Bílvelta átti sér stað í gær rétt á móts við Hveragerði. Tilkynning barst um atvikið á ellefta tímanum í gærkvöldi og var slökkvilið, lögregla og sjúkraflutningateymi sent á vettvang. Innlent 30.11.2019 16:42
Málið er ást en ekki hjónaband segja Ölfusingar við Hvergerðinga Fulltrúar meirihluta Sjálfstæðisflokks í bæjarstjórn Ölfuss hafa hafnað ósk Hvergerðinga um viðræður um sameiningu sveitarfélaganna. Innlent 30.11.2019 02:29
Óútskýrð ítrekuð kattadráp í Hveragerði Nokkrir kettir hafa drepist í Hveragerði án nokkurra skýringa. Bæjaryfirvöld ætla að taka málið í sínar hendur. Innlent 9.11.2019 11:27
Njótum jólanna án þess að kála okkur Á Heilsustofnuninni Hveragerði er í desember boðið upp á helgarnámskeið í heilsu með Geir Gunnari Markússyni næringarfræðingi sem aðstoðar fólk við að halda sér á sporinu í mánuði allsnægta. Jól 5.11.2019 07:32
Gæfusöm að lenda í kulnun Maður getur orðið veikur ef maður skrifar meira en maður les, segir Guðrún Eva Mínervudóttir sem er mikilvægi hvíldar afar hugleikið. Hún segist heppin að hafa fyrir nokkrum misserum komist í kulnunarástand. Hún kunni betur að sleppa takinu Lífið 2.11.2019 11:14
Lögreglumaðurinn sem fann ekki kannabisvökvann neitaði sök Verjandi mannsins bað jafnframt um þriggja vikna frest til að skila greinargerð. Innlent 31.10.2019 10:43
Kinu látinn fara frá Hamri 1. deildarlið Hamars í Hveragerði ákvað í dag að segja upp samningi sínum við Bandaríkjamanninn Kinu Rochford. Körfubolti 30.10.2019 14:51
Lögreglumaður ákærður fyrir að finna ekki kannabis við húsleit Lögreglumaður á Suðurlandi hefur verið ákærður fyrir brot í opinberu starfi með því að hafa látið hjá líða að leggja hald á kannabisblandaðan vökva við húsleit í Hveragerði. Innlent 30.10.2019 08:41
Kinu hatar að vera á Íslandi | Biður Allah um að halda rasistunum fjarri Einn dáðasti leikmaður Dominos-deildar karla á síðustu leiktíð, Kinu Rochford, hefur ekki átt sjö dagana sæla með Hamri í 1. deildinni. Körfubolti 29.10.2019 12:28
Stökk út og fékk slökkvitæki hjá lögreglu þegar eldur kviknaði í bílnum Brunavarnir Árnessýslu voru kallaðar út í morgun þegar kviknaði í vörubifreið í Kömbunum. Innlent 29.10.2019 10:56
Hellisheiði lokað eftir að flutningabíll fauk á vegrið Vegagerðin segir frá því að umferð sé nú beint um Þrengsli. Innlent 24.10.2019 14:12
Umhverfisuppeldi í Hveragerði gengur vel Árlega semur Hveragerðisbær við börn í grunnskóla bæjarins um að tína rusl á völdum svæðum. Verkefnið hefur gefið góða raun og vakið krakkana til umhugsunar um umhverfismál. Að launum fá börnin styrk upp í skólaferðalag. Innlent 15.10.2019 01:05
Grunaður um peningaþvætti og fíkniefnaframleiðslu í Hveragerði Lögreglan á Suðurlandi framkvæmdi húsleit í húsi í Hveragerði í liðinni viku og handtók húsráðanda. Innlent 7.10.2019 10:37
Sameinast öll sveitarfélög í Árnessýslu? Helgi Sigurður Haraldsson, forseti bæjarstjórnar í Árborg vill sjá sameiningu allra sveitarfélaga í Árnessýslu í eitt stórt og öflugt sveitarfélag. Innlent 6.10.2019 19:06
Nýjum tankbíl ætlað að tryggja frekar öryggi í sumarhúsabyggð Brunavarnir Árnessýslu fengu í gær afhenta nýja Bens tankbifreið í bílaflota slökkviliðsins. Henni er ætlað að tryggja enn frekar öryggi í sumarhúsabyggðinni í Árnessýslu. Innlent 3.10.2019 20:02
Rafmagnsleysi á Suðurlandi í morgunsárið Rafmagnsleysið náði í það minnsta til Selfoss, Hveragerðis, Þorlákshafnar, Stokkseyri og Eyrarbakka. Innlent 18.9.2019 06:24
Jarðskjálfti við Hrómundartind fannst í Hveragerði Jörð skalf við Hrómundartind á Hengilssvæðinu í morgun þega skjálfti að stærðinni þrír mældist 2,4 kílómetra suðaustur af tindinum. Innlent 11.9.2019 10:46
Ragnheiður og Búi Steinn voru fyrst með 100 kílómetrana Hlaupið átti að hefjast á föstudagskvöld en því var frestað um sólarhring vegna veðurs. Innlent 8.9.2019 14:35
Hengilshlaupið hófst í kvöld sólarhring á eftir áætlun Hengill Ultra Trail er lengsta utanvegahlaup á Íslandi og er nú haldið áttunda árið í röð. Hlaupið er frá Skyrgerðinni í Hveragerði, upp Reykjadal að Ölkelduhnjúki og í kring um hann. Innlent 7.9.2019 22:51
Hengilshlaupinu frestað vegna veðurs Hengils Ultra hlaupinu hefur verið frestað þar til í kvöld vegna veðurs. Innlent 7.9.2019 14:24
Svartaþoka og sést ekki stika á milli á Hellisheiði Maður sér þetta ofboðslega illa og svo er nýtt malbik í bleytu pínu hált, segir Gísli Reynisson rútubílstjóri. Innlent 27.8.2019 06:47
Sinubruninn sagður áminning um að fara varlega með eld við þurran gróður Formaður hjálparsveitar skáta í Hveragerði segir að kviknað hafi í út frá glóð þegar flugeldum var skotið upp. Varaslökkviliðsstjóri telur hættu ekki hafa verið á ferð. Innlent 18.8.2019 11:46
Kviknaði í út frá flugeldasýningu í Hveragerði: „Hér skíðlogar brekkan“ Eldur kviknaði í gróðri út frá flugeldasýningunni á bæjarhátíðinni Blómstrandi dögum á ellefta tímanum í kvöld. Eldurinn varð talsverður að sögn sjónarvotta. Innlent 18.8.2019 00:06
Kjörís gaf gestum sínum þrjú tonn af ís í dag Mörg þúsund manns heimsóttu Kjörís í Hveragerði í dag á 50 ára afmæli fyrirtækisins og fengu gefins ís. Um þrjú tonn af ís fóru ofan í gesti dagsins. Innlent 17.8.2019 19:59
Hellisheiði lokuð til miðnættis vegna malbikunar Í dag, fimmtudaginn 15. ágúst, er áfram unnið að malbikun á Hellisheiði milli Hveragerðis og Hellisheiðarvirkjunar. Innlent 15.8.2019 13:37
Hellisheiði lokuð í austurátt í kvöld og nótt Hellisheiði verður lokuð til austurs í kvöld og nótt á meðan unnið er að malbiksviðgerðum. Innlent 7.8.2019 13:37
Efna til hjólastólarallýs niður Kambana Í kvöld ætla einstaklingar sem bundnir eru við hjólastól að efna til hjólastólarallýs niður Kambana frá Kambabrún niður í Hveragerði. Lagt verður af stað frá Olís Norðlingaholti klukkan 17 og hefst rallýið niður Kambana klukkan 18. Innlent 5.8.2019 16:38
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent