Árborg „Við tökum allar kvartanir um áreitni á vinnustaðnum mjög alvarlega“ Herdís Gunnarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, segir að stofunin taki allar kvartanir um áreitni á vinnustaðnum mjög alvarlega. Innlent 4.5.2019 12:20 Fyrrverandi yfirmaður sjúkraflutninga á Suðurlandi talinn hafa áreitt samstarfskonur kynferðislega Fyrrverandi yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands er talinn hafa áreitt fjórar samstarfskonur sínar kynferðislega. Þetta er niðurstaða athugunar sérfræðinga. Innlent 3.5.2019 17:12 Á möguleika á að endurheimta peningana sína þökk sé skilvísri eldri konu Lögreglan á Suðurlandi auglýsir eftir eiganda peninga sem virðist hafa glatað þeim nærri Nettó á Selfossi á verkalýðsdaginn í gær, 1. maí. Innlent 2.5.2019 14:38 Hundrað konur í Zumba í sundi á Selfossi "Líkaminn er í rauninni bara einn sjöundi af eigin þyngd með vatn upp öxlum, þannig að ef þú ert sjötíu kíló þá ertu bara 10 kíló, þannig að þetta hentar rosalega mörgum, sérstaklega þeim sem eiga við einhvern stoðkerfisvanda“, segir Elísabet Kristjánsdóttir, stofnandi Vatns og heilsu á Selfossi, sem fagnar 20 ára afmæli þessa dagana. Innlent 28.4.2019 15:10 Gæsluvarðhald framlengt vegna brunans á Selfossi: Ekki fallist á að fyrri úrskurðir væru ógildir vegna dóms MDE Landsréttur staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Suðurlands um að framlengja gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður er um að hafa valdið eldsvoðanum á Selfossi þann 31. október á síðasta ári sem varð tveimur að bana. Innlent 25.4.2019 10:33 Skammarstrik Katrínar Jakobsdóttur "Ég er bara mjög fegin að mín skammarstrik eða mín hegðun á þessum tíma er ekki geymd að eilífu á Internetinu, ég er bara stórkostlega fegin, þið megið bara vera fegin líka,“ sagði forsætisráðherra og skellti upp úr á opnum stjórnmálafundi á Hótel Selfossi. Innlent 20.4.2019 12:23 Skrópuðu í skólanum til að mótmæla á Selfossi Fjöldi nemenda í efstu bekkjum Sunnulækjarskóla á Selfossi mætti á ráðhúströppurnar við Ráðhús Árborgar á Selfossi og létu í sér heyra, bæði með hvatningarópum og kröfuspjöldum, sem þau báru. Innlent 14.4.2019 09:43 Iðn, verk og tækninám slær í gegn á Suðurlandi Starfamessa var haldin miðvikudaginn 10. apríl í verknámshúsinu Hamri sem er hluti af Fjölbrautaskóla Suðurlands á vegum Atorku, sem er samtök atvinnurekenda á Suðurlandi, Samtökum Sunnlenskra sveitarfélaga og Sóknaráætlun Suðurlands. Innlent 13.4.2019 11:25 Peningarnir komust frá Hörpu til lögreglu á Suðurlandi Erlendur ferðamaður kom á lögreglustöðina á Selfossi í dag með peninga sem hann fann við tónlistarhúsið Hörpu í miðbæ Reykjavíkur. Innlent 10.4.2019 10:46 Kraftlyftingakonur sem borða lambakjöt og hafragraut Tvær kraftlyfingakonur á Selfossi komu heim hlaðnar af verðlaunapeningum en þær kepptu báðar á Special Olympics í Abu Dhabi. Báðar segjast þær vera svona sterkar því þær séu úr sveit og borði lambakjöt og hafragraut. Innlent 7.4.2019 18:56 Matarsóun er þriðji stærsti losunarvaldurinn á kolefni Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra hefur áhyggjur af því að matarsóun í heiminum sé þriðji stærsti losunarvaldurinn í heiminum yfir kolefni og leggur áherslu á að stjórnvöld axli þá ábyrgð að dragi vagninn með markmiðum í loftlagsmálum. Innlent 7.4.2019 12:52 Tveir Íslendingar fá heilablóðfall á dag Heilablóðfall verður þegar æð sem flytur súrefnis- og næringarríkt blóð til ákveðins svæði heilans stíflast eða springur. Um tveir Íslendingar fá að meðaltali heilablóðfall á dag en sú tala fer þó sífellt lækkandi. Innlent 30.3.2019 17:56 Allt stopp á Suðurlandsvegi vegna bíls sem þveraði veginn Löng bílaröð myndaðist á Suðurlandsvegi í austur í grennd við Litlu kaffistofuna nú á sjönda tímanum. Innlent 30.3.2019 18:22 Hrefna og Hrafn í beinni útsendingu allan sólarhringinn frá Selfossi Nú er hægt að fylgjast allan sólarhringinn með hröfnunum Hrefnu og Hrafni í gegnum vefmyndavél við verslun Byko á Selfossi en fuglarnir eru að útbúa Laup og undirbúa varp við verslunina. Innlent 30.3.2019 07:30 Lóan er komin að kveða burt snjóinn og leiðindin Heiðlóan er komin til landsins – og vorið með – en þrjár lóur sáust í Stokkseyrarfjöru í gær, 28. mars. Innlent 29.3.2019 22:03 Þrjár landsliðskonur á hestabraut Fjölbrautaskóla Suðurlands Hestabraut Fjölbrautaskóla Suðurlands nýtur mikilla vinsælda en 25 nemendur eru á brautinni, þarf af þrjár landsliðskonur í hestaíþróttum. Innlent 23.3.2019 18:07 Þingmaður VG: Sveitarfélögin geta lækkað leikskólagjöld eða fryst þau Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður Vinstri grænna segir mikilvægt að sveitarfélög landsins komi að þeim kjaraviðræðum, sem standa nú yfir. Innlent 23.3.2019 11:26 Rúta hafnaði utan vegar undir Ingólfsfjalli Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurlandi var bílstjórinn einn í bílnum en slasaðist ekki. Innlent 22.3.2019 09:46 Dæmd til að greiða tæpar 11 milljónir í bætur vegna leyndra galla á húsi Kaupendur töldu sig vera að fá vandaða eign þar sem fagmenn höfðu séð um frágang, svo reyndist ekki vera. Innlent 21.3.2019 10:14 Fokheldur menningarsalur á Selfossi í 33 ár "Já, mér finnst þessu vel lýst sem einu best geymda leyndarmáli Suðurlands. Það er ljóst að það þarf ekki mikið til svo hér geti verið mikil og blómleg menningarstarfsemi og ég veit auðvitað að það er mikill áhugi á því í héraði", segir Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra um ófullgerðan Menningarsal Suðurlands, sem hefur staðið fokheldur í 33 ár í Hótel Selfossi. Innlent 17.3.2019 18:01 Vinna úr gögnum alla næstu viku Tókst ekki að staðsetja bíl Páls Mars í Ölfusá í dag. Innlent 16.3.2019 18:03 Leita bíls með fjölgeislamæli Svæðisstjórn björgunarsveita á svæðinu mun funda með lögreglu um framhaldið eftir helgi. Innlent 4.3.2019 03:01 Næsta stóra aðgerð í Ölfusá verður með fjölgeisla Leit hefur staðið í allan dag af Páli Mar Guðjónssyni, sem talið er að hafa ekið í Ölfusá fyrir neðan Hótel Selfoss á mánudagskvöld. Leit dagsins bar ekki árangur. Innlent 3.3.2019 17:27 Leit hætt í Ölfusá án árangurs Leit í Ölfusá að manni sem talinn er hafa farið í ána 25. febrúar hefur verið hætt. Fundað verður um framhaldið. Innlent 3.3.2019 17:43 Nýtt heimili á Selfossi fyrir börn með fjölþættan vanda Á Selfossi hefur tekið til starfa heimili fyrir börn með fjölþættan vanda og langvarandi stuðningsþarfir. Innlent 3.3.2019 11:04 Leit heldur áfram í dag Áfram verður leitað að Páli Mar Guðjónssyni í Ölfusá í dag. Innlent 3.3.2019 11:26 Drónaleit í Ölfusá í dag Björgunarsveitarmenn munu leita með drónum í Ölfusá í dag en leitað er af Páli Mar Guðjónssyni, sem talið er að hafa ekið í ánna fyrir neðan Hótel Selfoss mánudagskvöldið 25. febrúar. Innlent 2.3.2019 11:16 Ætla að fjölgeislamæla gjána til að staðsetja bílinn Aðgerð sem þessi hefur ekki verið reynd áður í gjánni en nokkuð gott yfirlit yfir dýpt hennar með punktmælingum er til. Innlent 28.2.2019 16:12 Bænastund í Selfosskirkju vegna Páls Bænastundin verður í umsjón presta Selfosskirkju. Innlent 27.2.2019 21:48 Leit hætt við Ölfusá en hefst aftur af fullum þunga um helgina Leitin Páli Mar Guðjónssyni sem var einn í bíl sem fór í Ölfusá um klukkan tíu síðastliðið mánudagskvöld hefur ekki borið árangur. Leitinni hefur verið hætt í dag. Innlent 27.2.2019 18:38 « ‹ 31 32 33 34 35 36 … 36 ›
„Við tökum allar kvartanir um áreitni á vinnustaðnum mjög alvarlega“ Herdís Gunnarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, segir að stofunin taki allar kvartanir um áreitni á vinnustaðnum mjög alvarlega. Innlent 4.5.2019 12:20
Fyrrverandi yfirmaður sjúkraflutninga á Suðurlandi talinn hafa áreitt samstarfskonur kynferðislega Fyrrverandi yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands er talinn hafa áreitt fjórar samstarfskonur sínar kynferðislega. Þetta er niðurstaða athugunar sérfræðinga. Innlent 3.5.2019 17:12
Á möguleika á að endurheimta peningana sína þökk sé skilvísri eldri konu Lögreglan á Suðurlandi auglýsir eftir eiganda peninga sem virðist hafa glatað þeim nærri Nettó á Selfossi á verkalýðsdaginn í gær, 1. maí. Innlent 2.5.2019 14:38
Hundrað konur í Zumba í sundi á Selfossi "Líkaminn er í rauninni bara einn sjöundi af eigin þyngd með vatn upp öxlum, þannig að ef þú ert sjötíu kíló þá ertu bara 10 kíló, þannig að þetta hentar rosalega mörgum, sérstaklega þeim sem eiga við einhvern stoðkerfisvanda“, segir Elísabet Kristjánsdóttir, stofnandi Vatns og heilsu á Selfossi, sem fagnar 20 ára afmæli þessa dagana. Innlent 28.4.2019 15:10
Gæsluvarðhald framlengt vegna brunans á Selfossi: Ekki fallist á að fyrri úrskurðir væru ógildir vegna dóms MDE Landsréttur staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Suðurlands um að framlengja gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður er um að hafa valdið eldsvoðanum á Selfossi þann 31. október á síðasta ári sem varð tveimur að bana. Innlent 25.4.2019 10:33
Skammarstrik Katrínar Jakobsdóttur "Ég er bara mjög fegin að mín skammarstrik eða mín hegðun á þessum tíma er ekki geymd að eilífu á Internetinu, ég er bara stórkostlega fegin, þið megið bara vera fegin líka,“ sagði forsætisráðherra og skellti upp úr á opnum stjórnmálafundi á Hótel Selfossi. Innlent 20.4.2019 12:23
Skrópuðu í skólanum til að mótmæla á Selfossi Fjöldi nemenda í efstu bekkjum Sunnulækjarskóla á Selfossi mætti á ráðhúströppurnar við Ráðhús Árborgar á Selfossi og létu í sér heyra, bæði með hvatningarópum og kröfuspjöldum, sem þau báru. Innlent 14.4.2019 09:43
Iðn, verk og tækninám slær í gegn á Suðurlandi Starfamessa var haldin miðvikudaginn 10. apríl í verknámshúsinu Hamri sem er hluti af Fjölbrautaskóla Suðurlands á vegum Atorku, sem er samtök atvinnurekenda á Suðurlandi, Samtökum Sunnlenskra sveitarfélaga og Sóknaráætlun Suðurlands. Innlent 13.4.2019 11:25
Peningarnir komust frá Hörpu til lögreglu á Suðurlandi Erlendur ferðamaður kom á lögreglustöðina á Selfossi í dag með peninga sem hann fann við tónlistarhúsið Hörpu í miðbæ Reykjavíkur. Innlent 10.4.2019 10:46
Kraftlyftingakonur sem borða lambakjöt og hafragraut Tvær kraftlyfingakonur á Selfossi komu heim hlaðnar af verðlaunapeningum en þær kepptu báðar á Special Olympics í Abu Dhabi. Báðar segjast þær vera svona sterkar því þær séu úr sveit og borði lambakjöt og hafragraut. Innlent 7.4.2019 18:56
Matarsóun er þriðji stærsti losunarvaldurinn á kolefni Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra hefur áhyggjur af því að matarsóun í heiminum sé þriðji stærsti losunarvaldurinn í heiminum yfir kolefni og leggur áherslu á að stjórnvöld axli þá ábyrgð að dragi vagninn með markmiðum í loftlagsmálum. Innlent 7.4.2019 12:52
Tveir Íslendingar fá heilablóðfall á dag Heilablóðfall verður þegar æð sem flytur súrefnis- og næringarríkt blóð til ákveðins svæði heilans stíflast eða springur. Um tveir Íslendingar fá að meðaltali heilablóðfall á dag en sú tala fer þó sífellt lækkandi. Innlent 30.3.2019 17:56
Allt stopp á Suðurlandsvegi vegna bíls sem þveraði veginn Löng bílaröð myndaðist á Suðurlandsvegi í austur í grennd við Litlu kaffistofuna nú á sjönda tímanum. Innlent 30.3.2019 18:22
Hrefna og Hrafn í beinni útsendingu allan sólarhringinn frá Selfossi Nú er hægt að fylgjast allan sólarhringinn með hröfnunum Hrefnu og Hrafni í gegnum vefmyndavél við verslun Byko á Selfossi en fuglarnir eru að útbúa Laup og undirbúa varp við verslunina. Innlent 30.3.2019 07:30
Lóan er komin að kveða burt snjóinn og leiðindin Heiðlóan er komin til landsins – og vorið með – en þrjár lóur sáust í Stokkseyrarfjöru í gær, 28. mars. Innlent 29.3.2019 22:03
Þrjár landsliðskonur á hestabraut Fjölbrautaskóla Suðurlands Hestabraut Fjölbrautaskóla Suðurlands nýtur mikilla vinsælda en 25 nemendur eru á brautinni, þarf af þrjár landsliðskonur í hestaíþróttum. Innlent 23.3.2019 18:07
Þingmaður VG: Sveitarfélögin geta lækkað leikskólagjöld eða fryst þau Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður Vinstri grænna segir mikilvægt að sveitarfélög landsins komi að þeim kjaraviðræðum, sem standa nú yfir. Innlent 23.3.2019 11:26
Rúta hafnaði utan vegar undir Ingólfsfjalli Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurlandi var bílstjórinn einn í bílnum en slasaðist ekki. Innlent 22.3.2019 09:46
Dæmd til að greiða tæpar 11 milljónir í bætur vegna leyndra galla á húsi Kaupendur töldu sig vera að fá vandaða eign þar sem fagmenn höfðu séð um frágang, svo reyndist ekki vera. Innlent 21.3.2019 10:14
Fokheldur menningarsalur á Selfossi í 33 ár "Já, mér finnst þessu vel lýst sem einu best geymda leyndarmáli Suðurlands. Það er ljóst að það þarf ekki mikið til svo hér geti verið mikil og blómleg menningarstarfsemi og ég veit auðvitað að það er mikill áhugi á því í héraði", segir Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra um ófullgerðan Menningarsal Suðurlands, sem hefur staðið fokheldur í 33 ár í Hótel Selfossi. Innlent 17.3.2019 18:01
Vinna úr gögnum alla næstu viku Tókst ekki að staðsetja bíl Páls Mars í Ölfusá í dag. Innlent 16.3.2019 18:03
Leita bíls með fjölgeislamæli Svæðisstjórn björgunarsveita á svæðinu mun funda með lögreglu um framhaldið eftir helgi. Innlent 4.3.2019 03:01
Næsta stóra aðgerð í Ölfusá verður með fjölgeisla Leit hefur staðið í allan dag af Páli Mar Guðjónssyni, sem talið er að hafa ekið í Ölfusá fyrir neðan Hótel Selfoss á mánudagskvöld. Leit dagsins bar ekki árangur. Innlent 3.3.2019 17:27
Leit hætt í Ölfusá án árangurs Leit í Ölfusá að manni sem talinn er hafa farið í ána 25. febrúar hefur verið hætt. Fundað verður um framhaldið. Innlent 3.3.2019 17:43
Nýtt heimili á Selfossi fyrir börn með fjölþættan vanda Á Selfossi hefur tekið til starfa heimili fyrir börn með fjölþættan vanda og langvarandi stuðningsþarfir. Innlent 3.3.2019 11:04
Leit heldur áfram í dag Áfram verður leitað að Páli Mar Guðjónssyni í Ölfusá í dag. Innlent 3.3.2019 11:26
Drónaleit í Ölfusá í dag Björgunarsveitarmenn munu leita með drónum í Ölfusá í dag en leitað er af Páli Mar Guðjónssyni, sem talið er að hafa ekið í ánna fyrir neðan Hótel Selfoss mánudagskvöldið 25. febrúar. Innlent 2.3.2019 11:16
Ætla að fjölgeislamæla gjána til að staðsetja bílinn Aðgerð sem þessi hefur ekki verið reynd áður í gjánni en nokkuð gott yfirlit yfir dýpt hennar með punktmælingum er til. Innlent 28.2.2019 16:12
Bænastund í Selfosskirkju vegna Páls Bænastundin verður í umsjón presta Selfosskirkju. Innlent 27.2.2019 21:48
Leit hætt við Ölfusá en hefst aftur af fullum þunga um helgina Leitin Páli Mar Guðjónssyni sem var einn í bíl sem fór í Ölfusá um klukkan tíu síðastliðið mánudagskvöld hefur ekki borið árangur. Leitinni hefur verið hætt í dag. Innlent 27.2.2019 18:38
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent