Húðflúr

Fréttamynd

Nál, vinir og heimagert húðflúr

Stick and poke er tegund húðflúrs sem hefur orðið nokkuð áberandi upp á síðkastið en aðferðin er þó ævagömul og einföld. Með stick and poke má með nokkuð auðveldum máta koma hugmynd að einföldu húðflúri á húðina strax og án nokkurra málalenginga.

Lífið
Fréttamynd

Fagnar afreki með tattúi

Sextíu ár eru í dag frá því Sigurður Waage, fyrrverandi framkvæmdastjóri, stóð á tindi Hraundranga í Öxnadal, fyrstur manna. Í tilefni þess fékk hann sér tattú.

Lífið
Fréttamynd

Yfir 1200 manns sótt um í nýjum tattúþætti á Stöð 2

"Við vorum bjartsýn á góð viðbrögð fyrirfram, en ég held að mér sé óhætt að segja að enginn hafi átt von á þessum rosalega fjölda umsókna,“ segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, umsjónamaður Reykjavík Ink, sem hefjast á Stöð 2 í haust.

Lífið
Fréttamynd

Leita að fólki sem langar í húðflúr

Þættirnir Reykjavík Ink sýndir á Stöð 2 í haust. Leita að fólki sem vill fegra eldri húðflúr, fá húðflúr yfir ör eða vera auður strigi fyrir listmenn stofunnar.

Lífið
Fréttamynd

Vilja nafn liðinnar ástar í burt

Æ fleiri fara í lasermeðferð til að losna við húðflúr. Húðlæknir segir ýmsar hættur leynast í húðflúrum. Hann nefnir sýkingar, örmyndun og mögulega krabbamein.

Innlent
Fréttamynd

Með Hallgrímskirkju á sköflungnum

Knattspyrnumaðurinn Þórður Steinar Hreiðarsson, sem spilar með Þór á Akureyri, er með þónokkur húðflúr. Flúrið á sköflungnum hefur vakið nokkra athygli en þar er hann með mynd af Hallgrímskirkju.

Lífið
Fréttamynd

Flúraði Jón Jónsson á handlegginn

Sigrún Þorvaldsdóttir Norðfjörð er mikill aðdáandi tónlistarmannsins Jóns Jónssonar sem var meira en reiðubúinn að gefa henni eiginhandaráritun til flúrunar.

Lífið
Fréttamynd

Jón Gnarr fékk sér húðflúr í Ráðhúsinu

Jón Gnarr, borgarstjóri í Reykjavík, hóf helgina á því að fá sér húðflúr á skrifstofu sinni í Ráðhúsi Reykjavíkur. Það var enginn annar en Fjölnir Geir Bragason, eða Fjölnir Tattoo eins og hann er jafnan kallaður, sem tók að sér verkefnið.

Innlent
Fréttamynd

Sumar konur stara í sturtunni

Sífellt algengara verður að konur skreyti líkama sinn með stórum og áberandi listaverkum. Hólmfríður Helga Sigurðardóttir og Valgarður Gíslason ljósmyndari hittu vinkonurnar Hildi, Lindu, Bergrósu og Ólafíu sem allar eru for

Lífið
Fréttamynd

Stafsetningarvilla í tattúinu

Í Týndu kynslóðinni í kvöld verður spjallað við þekkta Íslendinga með tattú. Þá verður rætt við Stefán Lárus sem lenti í því að fá tattú með stafsetningarvillu, en hann lét flúra á sig setningu sem átti að innihalda orðið "diamond" en útkoman varð "dimond".

Lífið