Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Guðni Valur kvartar ekki yfir pappakassarúmunum í Ólympíuþorpinu Frjálsíþróttamaðurinn Guðni Valur Guðnason er eini íslenski keppandinn sem á eftir að keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó en hann keppir í undankeppni kringlukastsins aðfaranótt föstudags. Sport 29.7.2021 09:30 Norsku stelpurnar keyrðu yfir lið Svartfjallalands í seinni hálfleik Norska kvennalandsliðið í handbolta hélt sigurgöngu sinni áfram á Ólympíuleikunum í Tókýó í nótt og eru þær öruggar í átta liða úrslitin þegar tveir leikir eru eftir. Handbolti 29.7.2021 08:51 Luka Doncic með stig á mínútu í stórsigri á heimamönnum Luka Doncic og félagar í slóvenska körfuboltalandsliðinu áttu ekki í miklum erfiðleikum með að landa sínum öðrum sigri á Ólympíuleikunum í Tókýó í nótt. Körfubolti 29.7.2021 08:35 Heimsmeistarinn með kórónuveiruna og missir af Ólympíuleikunum Bandaríski stangarstökkvarinn Sam Kendricks verður ekki með á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir að hann greindist með COVID-19. Sport 29.7.2021 08:00 Allur verðlaunapallurinn undir heimsmetinu þegar það fyrsta féll á ÓL í ár Fyrsta heimsmetið í sundkeppninni á Ólympíuleikunum í Tókýó féll í nótt og það voru kínversku stelpurnar sem unnu þar óvænt gullverðlaunin. Kínverska sundkonan Zhang Yufei vann tvö gull í nótt og Bandaríkjamaðurinn Caeleb Dressel vann líka sitt annað gull á leikunum. Sport 29.7.2021 07:31 „Ég stend fyrir 82 milljónir flóttamanna og allar konur í Afghanistan“ Afganska hjólreiðakonan Masomah Ali Zada er á meðal 25 manns sem keppir fyrir lið flóttafólks á Ólympíuleikunum í Tókýó. Það er ekki aðeins mikilvægt fyrir hana persónulega, heldur einnig fyrir þúsundir kvenna um heim allan sem mega ekki einu sinni ferðast um á reiðhjóli. Sport 28.7.2021 23:31 Sest í helgan stein eftir áttundu Ólympíuleikana Fimleikakonan Oksana Chusovitina er sest í helgan stein eftir nær fjögurra áratuga feril. Chusovitina keppti á sínum áttundu og síðustu Ólympíuleikum, í Tókýó í Japan, en hún hefur keppt á hverjum einustu leikum frá árinu 1992 þegar leikarnir fóru fram í Barcelona. Sport 28.7.2021 20:58 Lærisveinn Vésteins sefur ekki á papparúmunum í Ólympíuþorpinu Sænski kringlukastarinn Daniel Ståhl, sem Vésteinn Hafsteinsson þjálfar, sefur í sérhönnuðu rúmi í Ólympíuþorpinu í Tókýó. Sport 28.7.2021 17:01 Gat nú fagnað ÓL-gullinu sem hún hélt að hún hefði unnið um helgina Hollenska hjólreiðakonan Annemiek van Vleuten varð Ólympíumeistari í brautarkeppni hjólreiðanna í Tókýó í nótt. Hún vann þar sín fyrstu gullverðlaun á leikunum en var þó ekki að fagna sigri í fyrsta sinn á þessum Ólympíuleikum. Sport 28.7.2021 14:31 Annað grátlegt tap hjá strákunum hans Alfreðs Strákarnir hans Alfreðs Gíslasonar í þýska handboltalandsliðinu urðu að sætta sig við tap fyrir Frakklandi, 30-29, í þriðja leik sínum í A-riðli Ólympíuleikanna í Tókýó. Handbolti 28.7.2021 14:03 „Vekur marga til umhugsunar um það álag sem er á herðum þessara keppenda“ Sú ákvörðun fimleikastjörnunnar Simone Biles að draga sig úr keppni á Ólympíuleikunum til að huga að andlegri heilsu sinni gæti haft mikil áhrif til frambúðar og skapað aukna umræðu um það umhverfi sem stærstu íþróttastjörnur heims lifa og hrærast í. Þetta segir Haukur Ingi Guðnason, fyrrverandi fótboltamaður sem hefur starfað við og kennt íþróttasálfræði. Sport 28.7.2021 13:01 Þjálfarinn sló hana í andlitið rétt fyrir keppni á Ólympíuleikunum Þýska júdókonan Martyna Trajdos var langt frá því að keppa um verðlaun í júdókeppni Ólympíuleikanna í Tókýó en hún var samt á milli tannanna hjá fólki eftir keppnina. Sport 28.7.2021 12:30 „Ef ég dey, berð þú þá ábyrgðina“ Rússinn Daniil Medvedev er kominn í átta manna úrslit í tenniskeppni Ólympíuleikanna en hann átti í miklum erfiðleikum í hitanum í nótt. Sport 28.7.2021 12:01 Phelps styður Biles: Í lagi að vera ekki í lagi Sigursælasti keppandi í sögu Ólympíuleikanna, Michael Phelps, styður ákvörðun fimleikastjörnunnar Simone Biles um að draga sig úr keppni í úrslitum fjölþrautarinnar á leikunum í Tókýó. Sport 28.7.2021 11:30 Snæfríður Sól bætti sinn besta árangur en Ragnheiður heldur Íslandsmetinu Snæfríður Sól Jórunnardóttir endaði í 34. sæti í undanrásum í 100 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Sport 28.7.2021 10:20 Aly Raisman stolt af Simone Biles: Það þurfti hugrekki til að hætta keppni Það hafa miklu fleiri hrósað fimleikakonunni Simone Biles en hafa gagnrýnt hana eftir óvænta atburði gærdagsins. Sport 28.7.2021 09:31 Gullið kom loksins hjá Ledecky en í kjölfarið á verstu frammistöðu ferilsins: „Hugsaði til ömmu og afa“ Katie Ledecky vann sín fyrstu gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Tókýó í nótt en þetta hafa þó ekki verið neinir draumaleikar hjá bandarísku sundstjörnunni. Sport 28.7.2021 08:31 Þriðja tapið í röð hjá liðum Dags og Arons Lærisveinar íslensku þjálfaranna Dags Sigurðssonar og Aron Kristjánssonar hafa enn ekki ná að fagna sigri í handboltakeppni Ólympíuleikanna í Tókýó. Handbolti 28.7.2021 08:01 Bandaríska körfuboltalandsliðið svaraði fyrir sig með risasigri í nótt Bandaríska körfuboltalandsliðið er komið á blað á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir 54 stiga sigur á Íran, 120-66, í öðrum leik sínum á leikunum. Körfubolti 28.7.2021 07:30 Hætt við að keppa: Biles mun ekki verja Ólympíutitil sinn í fjölþrautinni Bandaríska fimleikastjarnan Simone Biles mun ekki keppa í úrslitum fjölþrautarinnar á morgun á Ólympíuleikunum í Tókýó. Sport 28.7.2021 06:57 Fór úr því að geta varla gengið í að vinna Ólympíugull Bretinn Tom Dean hlaut í dag gullverðlaun á Ólympíuleikunum eftir hafa komið fyrstur í bakkann í 200 metra skriðsundi í lauginni í Tókýó. Dean átti erfiða leið á leikana. Sport 27.7.2021 23:31 Vill ekki staðfesta hvort hún taki frekari þátt á ÓL Fimleikastjarnan Simone Biles segir andlegt álag hafa valdið því að hún dró sig úr keppni er liðakeppni fór fram á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Bandaríkin hlutu silfur án Biles en Rússland fagnaði sigri. Sport 27.7.2021 19:31 Stærðfræðidoktor vann fyrsta ÓL-gull Austurríkis í hjólreiðum í meira en öld Stærðfræðingar eru vanir að vinna einir að lausn sinna vandamála og einn af nýjum Ólympíumeisturunum í Tókýó vill enga hjálp frá þjálfurum eða öðrum sérfræðingum þegar hún stundar sína íþrótt. Hún þorir að vera öðruvísi og það skilaði henni sögulegu Ólympíugulli. Sport 27.7.2021 15:01 Skoraði á 22 mínútna fresti í riðlakeppninni og setti Ólympíumet Hollenska markamaskínan Vivianne Miedema setti met þegar riðlakeppninni í fótbolta kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó lauk í dag. Fótbolti 27.7.2021 14:29 „Þegar ég sá tímann þá var ég smá hissa miðað við hvernig mér leið í vatninu“ Anton Sveinn McKee var vonsvikinn eftir að hann komst ekki áfram í undanúrslit í 200 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Tókýó. Sport 27.7.2021 14:01 Rússar nýttu sér fjarveru Biles og unnu fyrsta gullið í 29 ár Rússar unnu til gullverðlauna í liðakeppni kvenna í fimleikum á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Sport 27.7.2021 13:12 Stelpurnar hans Þóris byrja ÓL í Tókýó með tveimur stórsigrum Evrópumeistarar Noregs í handbolta kvenna unnu í dag níu marka sigur á Afríkumeisturum Angóla í öðrum leik liðanna á leikunum, 30-21, eftir að hafa verið 15-10 yfir í hálfleik. Handbolti 27.7.2021 12:04 Biles dró sig úr leik í liðakeppninni Simone Biles hefur lokið í leik í liðakeppni í fimleikum á Ólympíuleikunum í Tókýó. Sport 27.7.2021 11:52 Anton Sveinn langt frá markmiði sínu og komst ekki í undanúrslit Íslenski sundmaðurinn Anton Sveinn McKee var nokkuð frá sínu besta tíma í eina sundinu sínu á Ólympíuleikunum í Tókýó. Sport 27.7.2021 11:00 Bermúda eignaðist sinn fyrsta Ólympíumeistara: „Medalían er stærri en ég“ Flora Duffy frá Bermúdaeyjum skrifaði nýjan kafla í sögu þjóðar sinnar í nótt þegar hún vann þríþraut kvenna á Ólympíuleikunum i Tókýó. Sport 27.7.2021 10:30 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 15 ›
Guðni Valur kvartar ekki yfir pappakassarúmunum í Ólympíuþorpinu Frjálsíþróttamaðurinn Guðni Valur Guðnason er eini íslenski keppandinn sem á eftir að keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó en hann keppir í undankeppni kringlukastsins aðfaranótt föstudags. Sport 29.7.2021 09:30
Norsku stelpurnar keyrðu yfir lið Svartfjallalands í seinni hálfleik Norska kvennalandsliðið í handbolta hélt sigurgöngu sinni áfram á Ólympíuleikunum í Tókýó í nótt og eru þær öruggar í átta liða úrslitin þegar tveir leikir eru eftir. Handbolti 29.7.2021 08:51
Luka Doncic með stig á mínútu í stórsigri á heimamönnum Luka Doncic og félagar í slóvenska körfuboltalandsliðinu áttu ekki í miklum erfiðleikum með að landa sínum öðrum sigri á Ólympíuleikunum í Tókýó í nótt. Körfubolti 29.7.2021 08:35
Heimsmeistarinn með kórónuveiruna og missir af Ólympíuleikunum Bandaríski stangarstökkvarinn Sam Kendricks verður ekki með á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir að hann greindist með COVID-19. Sport 29.7.2021 08:00
Allur verðlaunapallurinn undir heimsmetinu þegar það fyrsta féll á ÓL í ár Fyrsta heimsmetið í sundkeppninni á Ólympíuleikunum í Tókýó féll í nótt og það voru kínversku stelpurnar sem unnu þar óvænt gullverðlaunin. Kínverska sundkonan Zhang Yufei vann tvö gull í nótt og Bandaríkjamaðurinn Caeleb Dressel vann líka sitt annað gull á leikunum. Sport 29.7.2021 07:31
„Ég stend fyrir 82 milljónir flóttamanna og allar konur í Afghanistan“ Afganska hjólreiðakonan Masomah Ali Zada er á meðal 25 manns sem keppir fyrir lið flóttafólks á Ólympíuleikunum í Tókýó. Það er ekki aðeins mikilvægt fyrir hana persónulega, heldur einnig fyrir þúsundir kvenna um heim allan sem mega ekki einu sinni ferðast um á reiðhjóli. Sport 28.7.2021 23:31
Sest í helgan stein eftir áttundu Ólympíuleikana Fimleikakonan Oksana Chusovitina er sest í helgan stein eftir nær fjögurra áratuga feril. Chusovitina keppti á sínum áttundu og síðustu Ólympíuleikum, í Tókýó í Japan, en hún hefur keppt á hverjum einustu leikum frá árinu 1992 þegar leikarnir fóru fram í Barcelona. Sport 28.7.2021 20:58
Lærisveinn Vésteins sefur ekki á papparúmunum í Ólympíuþorpinu Sænski kringlukastarinn Daniel Ståhl, sem Vésteinn Hafsteinsson þjálfar, sefur í sérhönnuðu rúmi í Ólympíuþorpinu í Tókýó. Sport 28.7.2021 17:01
Gat nú fagnað ÓL-gullinu sem hún hélt að hún hefði unnið um helgina Hollenska hjólreiðakonan Annemiek van Vleuten varð Ólympíumeistari í brautarkeppni hjólreiðanna í Tókýó í nótt. Hún vann þar sín fyrstu gullverðlaun á leikunum en var þó ekki að fagna sigri í fyrsta sinn á þessum Ólympíuleikum. Sport 28.7.2021 14:31
Annað grátlegt tap hjá strákunum hans Alfreðs Strákarnir hans Alfreðs Gíslasonar í þýska handboltalandsliðinu urðu að sætta sig við tap fyrir Frakklandi, 30-29, í þriðja leik sínum í A-riðli Ólympíuleikanna í Tókýó. Handbolti 28.7.2021 14:03
„Vekur marga til umhugsunar um það álag sem er á herðum þessara keppenda“ Sú ákvörðun fimleikastjörnunnar Simone Biles að draga sig úr keppni á Ólympíuleikunum til að huga að andlegri heilsu sinni gæti haft mikil áhrif til frambúðar og skapað aukna umræðu um það umhverfi sem stærstu íþróttastjörnur heims lifa og hrærast í. Þetta segir Haukur Ingi Guðnason, fyrrverandi fótboltamaður sem hefur starfað við og kennt íþróttasálfræði. Sport 28.7.2021 13:01
Þjálfarinn sló hana í andlitið rétt fyrir keppni á Ólympíuleikunum Þýska júdókonan Martyna Trajdos var langt frá því að keppa um verðlaun í júdókeppni Ólympíuleikanna í Tókýó en hún var samt á milli tannanna hjá fólki eftir keppnina. Sport 28.7.2021 12:30
„Ef ég dey, berð þú þá ábyrgðina“ Rússinn Daniil Medvedev er kominn í átta manna úrslit í tenniskeppni Ólympíuleikanna en hann átti í miklum erfiðleikum í hitanum í nótt. Sport 28.7.2021 12:01
Phelps styður Biles: Í lagi að vera ekki í lagi Sigursælasti keppandi í sögu Ólympíuleikanna, Michael Phelps, styður ákvörðun fimleikastjörnunnar Simone Biles um að draga sig úr keppni í úrslitum fjölþrautarinnar á leikunum í Tókýó. Sport 28.7.2021 11:30
Snæfríður Sól bætti sinn besta árangur en Ragnheiður heldur Íslandsmetinu Snæfríður Sól Jórunnardóttir endaði í 34. sæti í undanrásum í 100 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Sport 28.7.2021 10:20
Aly Raisman stolt af Simone Biles: Það þurfti hugrekki til að hætta keppni Það hafa miklu fleiri hrósað fimleikakonunni Simone Biles en hafa gagnrýnt hana eftir óvænta atburði gærdagsins. Sport 28.7.2021 09:31
Gullið kom loksins hjá Ledecky en í kjölfarið á verstu frammistöðu ferilsins: „Hugsaði til ömmu og afa“ Katie Ledecky vann sín fyrstu gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Tókýó í nótt en þetta hafa þó ekki verið neinir draumaleikar hjá bandarísku sundstjörnunni. Sport 28.7.2021 08:31
Þriðja tapið í röð hjá liðum Dags og Arons Lærisveinar íslensku þjálfaranna Dags Sigurðssonar og Aron Kristjánssonar hafa enn ekki ná að fagna sigri í handboltakeppni Ólympíuleikanna í Tókýó. Handbolti 28.7.2021 08:01
Bandaríska körfuboltalandsliðið svaraði fyrir sig með risasigri í nótt Bandaríska körfuboltalandsliðið er komið á blað á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir 54 stiga sigur á Íran, 120-66, í öðrum leik sínum á leikunum. Körfubolti 28.7.2021 07:30
Hætt við að keppa: Biles mun ekki verja Ólympíutitil sinn í fjölþrautinni Bandaríska fimleikastjarnan Simone Biles mun ekki keppa í úrslitum fjölþrautarinnar á morgun á Ólympíuleikunum í Tókýó. Sport 28.7.2021 06:57
Fór úr því að geta varla gengið í að vinna Ólympíugull Bretinn Tom Dean hlaut í dag gullverðlaun á Ólympíuleikunum eftir hafa komið fyrstur í bakkann í 200 metra skriðsundi í lauginni í Tókýó. Dean átti erfiða leið á leikana. Sport 27.7.2021 23:31
Vill ekki staðfesta hvort hún taki frekari þátt á ÓL Fimleikastjarnan Simone Biles segir andlegt álag hafa valdið því að hún dró sig úr keppni er liðakeppni fór fram á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Bandaríkin hlutu silfur án Biles en Rússland fagnaði sigri. Sport 27.7.2021 19:31
Stærðfræðidoktor vann fyrsta ÓL-gull Austurríkis í hjólreiðum í meira en öld Stærðfræðingar eru vanir að vinna einir að lausn sinna vandamála og einn af nýjum Ólympíumeisturunum í Tókýó vill enga hjálp frá þjálfurum eða öðrum sérfræðingum þegar hún stundar sína íþrótt. Hún þorir að vera öðruvísi og það skilaði henni sögulegu Ólympíugulli. Sport 27.7.2021 15:01
Skoraði á 22 mínútna fresti í riðlakeppninni og setti Ólympíumet Hollenska markamaskínan Vivianne Miedema setti met þegar riðlakeppninni í fótbolta kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó lauk í dag. Fótbolti 27.7.2021 14:29
„Þegar ég sá tímann þá var ég smá hissa miðað við hvernig mér leið í vatninu“ Anton Sveinn McKee var vonsvikinn eftir að hann komst ekki áfram í undanúrslit í 200 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Tókýó. Sport 27.7.2021 14:01
Rússar nýttu sér fjarveru Biles og unnu fyrsta gullið í 29 ár Rússar unnu til gullverðlauna í liðakeppni kvenna í fimleikum á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Sport 27.7.2021 13:12
Stelpurnar hans Þóris byrja ÓL í Tókýó með tveimur stórsigrum Evrópumeistarar Noregs í handbolta kvenna unnu í dag níu marka sigur á Afríkumeisturum Angóla í öðrum leik liðanna á leikunum, 30-21, eftir að hafa verið 15-10 yfir í hálfleik. Handbolti 27.7.2021 12:04
Biles dró sig úr leik í liðakeppninni Simone Biles hefur lokið í leik í liðakeppni í fimleikum á Ólympíuleikunum í Tókýó. Sport 27.7.2021 11:52
Anton Sveinn langt frá markmiði sínu og komst ekki í undanúrslit Íslenski sundmaðurinn Anton Sveinn McKee var nokkuð frá sínu besta tíma í eina sundinu sínu á Ólympíuleikunum í Tókýó. Sport 27.7.2021 11:00
Bermúda eignaðist sinn fyrsta Ólympíumeistara: „Medalían er stærri en ég“ Flora Duffy frá Bermúdaeyjum skrifaði nýjan kafla í sögu þjóðar sinnar í nótt þegar hún vann þríþraut kvenna á Ólympíuleikunum i Tókýó. Sport 27.7.2021 10:30
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent