Benedikt Jóhannesson Ég vantreysti öllum Fyrir tæplega 20 árum sagði gamall kennari minn frá ráði sem prestur nokkur gaf henni ráð þegar hún var ung stúlka á leiðinni út í lífið: „Mundu að það er engum að treysta.“ Ekki dró það úr þunga sögunnar að bæði kennarinn og presturinn voru vel þekkt á sinni tíð. Skoðun 24.4.2023 10:01 Hver kynslóð fær sitt Í grein sem birtist í morgun hjá Innherja á Vísi.is gætir mikils misskilnings um eðli þeirra breytinga sem gerðar voru á samþykktum Lífeyrissjóðs verzlunarmanna og Gildis lífeyrissjóðs. Vitnað er til Bjarna Guðmundssonar tryggingstærðfræðings sem telur að með „fordæmalausum“ umreikningi lífeyrisréttinda sé brotið „gróflega á eignarrétti yngri sjóðfélaga.“ Umræðan 9.6.2022 16:07 Gagnsæi gegn tortryggni Ég fer fyrir flokki sem trúir því að ein besta leiðin í að bæta vinnubrögð stjórnsýslu og stjórnmála sé aukið gagnsæi. Í Viðreisn trúum við því að efla þurfi traust almennings gagnvart stjórnvöldum og stjórnmálunum almennt og eyða tortryggni. Skoðun 9.10.2017 15:32 Ertu til í að vinna sex vikur á ári fyrir krónuna? Þjóðin og krónan hafa fylgst að í gegnum þykkt um þunnt. Krónuvinir telja hana öllum miðlum betri – sannkallaðan vin í raun. En hún er sjaldan vinur allra á sama tíma heldur sveiflast hún eins og strá í vindi. Skoðun 5.10.2017 16:11 Má fjármálaráðherra hafna krónunni? Íslenska krónan er óútreiknanleg eins og glöggt hefur komið fram undanfarna daga. Örlitlar breytingar í utanríkisverslun og gjaldeyrisflæði geta haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar á hag fyrirtækja og almennings. Skoðun 19.7.2017 21:56 Hvað er Viðreisn? Viðreisn er frjálslynt stjórnmálaafl sem vill réttlátt samfélag, stöðugleika, viðskiptafrelsi og vestræna samvinnu. Stjórnmálaflokkarnir hreykja sér af því að styðja ákveðna hópa eða stéttir umfram aðra, en neytendur hafa engan flokk. Skoðun 13.4.2016 16:15 Hernaðurinn gegn þjóðinni Langt er síðan á Íslandi hefur verið ríkisstjórn sem berst jafn kinnroðalaust fyrir sérhagsmunum eins og sú sem nú er við völd. Um þetta eru sífellt fleiri dæmi. Fyrir skömmu vildi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra festa lágt auðlindagjald í sessi í aldarfjórðung. Skoðun 6.1.2016 16:05 Stúdentar frá MR – sameinist! Nú eru á lífi rúmlega tíu þúsund stúdentar frá Menntaskólanum í Reykjavík. Það er meira en einn af hverjum tuttugu og fimm Íslendingum tuttugu ára og eldri. Skoðun 20.5.2015 18:21 Tökum völdin af stjórnmálamönnum Kvótakerfið og hugmyndir um sanngjarnt afgjald af auðlindinni haft skipt þjóðinni í fylkingar. Stjórnvöld hafa heykst á því að hafa einfalt kerfi og vilja nú flækja málin með því að gera nýtingarsamninga til langs tíma með ýmiss konar útúrdúrum og flækjum, auk þess sem tortryggni ríkir um að gjaldið verði ekki sanngjarnt. Skoðun 29.4.2015 18:09 Menntaskólinn í Reykjavík er alltaf númer átján í röðinni Við Lækjargötuna stendur fallegt hús með langa sögu. Þar var þjóðfundurinn haldinn og þar hafa margir þeirra sem gert hafa garðinn frægan á Íslandi gengið um ganga og numið fræði af snjöllum lærimeisturum. Skoðun 7.11.2014 17:30 Sjálfstæðismönnum má treysta Mér er minnisstætt þegar ég heyrði konu af vinstri kantinum segja frá fyrstu samskiptum sínum við bankakerfið fyrir áratugum. Skoðun 27.6.2013 16:53 Óðurinn til gleðinnar Icesave-dómurinn er gleðilegur og sýnir að réttlæti dómstólsins er ekki í hlutfalli við stærð þjóðanna, þó að ýmsir hafi gert því skóna áður en hann féll. Allir sanngjarnir menn hljóta að fallast á að æskilegt sé að málið verði skoðað ítarlega frá upphafi og hvernig aðkoma og skoðanir manna hafa þróast og hvers vegna. Skoðun 31.1.2013 21:58 Siðaðra þjóða háttur Þegar fulltrúar allra helstu flokka sameinuðust um að skipa nýja samninganefnd um Icesave vorið 2010 gátu landsmenn verið vissir um að í nefndinni væru þeir menn sem best myndu halda á málstað Íslands. Færustu lögmenn sem vöruðu við undanslætti fyrri samninga. Skoðun 5.4.2011 17:45 Ráðherra í framúrkeyrslu Í Fréttablaðinu laugardaginn 11. september segir fyrrverandi heilbrigðisráðherra aðspurður um hvers vegna hann hafi skipt út allri stjórn Sjúkratrygginga Íslands: „Hinu er ekki að leyna að framúrkeyrsla Sjúkratrygginga er ólíðandi. Mér fannst ríkja ákveðin uppgjöf innan stjórnarinnar gagnvart því að halda sig innan ramma fjárlaga." Skoðun 13.9.2010 20:55 Tólf rök með Evrópu-sambandsaðild Íslands Benedikt Jóhannesson skrifar um Evrópusambandsaðild Skoðun 11.2.2010 10:32 Í ESB fyrir Samfylkinguna? Eftir að landsfundi Sjálfstæðisflokksins var frestað um tvo mánuði er eins og öll umræða um Evrópu hafi horfið. Fram að þeim tíma var kröftugt starf í málefnanefndum flokksins og sérstök Evrópunefnd hélt fundi um málið út um allt land. Hugmyndin hafði verið sú að nefndin skilaði áliti fyrir landsfundinn. Síðan hefur nánast ekkert gerst í þessum málum. Skoðun 10.3.2009 19:16 Innlendir vendipunktar: Íslenska krónan - in memoriam Staða íslensku krónunnar hefur líklega aldrei verið veikari en eftir hrakningar haustsins og ófáir telja að hún eigi sér ekki viðreisnar von. Benedikt Jóhannesson segir að enn um sinn verði krónan gjaldmiðill þjóðarinnar - engum til gleði eða gagns. Skoðun 26.12.2008 16:18 Frestur er á öllu bestur Margir hafa orð á því hve yfirvegaður Geir Haarde sé í viðtölum. Hann láti vart haggast þó að hart sé að honum sótt. Þetta er rétt og sannarlega lofsvert. Hins vegar er það mjög til baga hve mörgum málum ríkisstjórnin og einkum Sjálfstæðismenn ýta á undan sér og geta ekki tekið af skarið. Skoðun 26.11.2008 19:06
Ég vantreysti öllum Fyrir tæplega 20 árum sagði gamall kennari minn frá ráði sem prestur nokkur gaf henni ráð þegar hún var ung stúlka á leiðinni út í lífið: „Mundu að það er engum að treysta.“ Ekki dró það úr þunga sögunnar að bæði kennarinn og presturinn voru vel þekkt á sinni tíð. Skoðun 24.4.2023 10:01
Hver kynslóð fær sitt Í grein sem birtist í morgun hjá Innherja á Vísi.is gætir mikils misskilnings um eðli þeirra breytinga sem gerðar voru á samþykktum Lífeyrissjóðs verzlunarmanna og Gildis lífeyrissjóðs. Vitnað er til Bjarna Guðmundssonar tryggingstærðfræðings sem telur að með „fordæmalausum“ umreikningi lífeyrisréttinda sé brotið „gróflega á eignarrétti yngri sjóðfélaga.“ Umræðan 9.6.2022 16:07
Gagnsæi gegn tortryggni Ég fer fyrir flokki sem trúir því að ein besta leiðin í að bæta vinnubrögð stjórnsýslu og stjórnmála sé aukið gagnsæi. Í Viðreisn trúum við því að efla þurfi traust almennings gagnvart stjórnvöldum og stjórnmálunum almennt og eyða tortryggni. Skoðun 9.10.2017 15:32
Ertu til í að vinna sex vikur á ári fyrir krónuna? Þjóðin og krónan hafa fylgst að í gegnum þykkt um þunnt. Krónuvinir telja hana öllum miðlum betri – sannkallaðan vin í raun. En hún er sjaldan vinur allra á sama tíma heldur sveiflast hún eins og strá í vindi. Skoðun 5.10.2017 16:11
Má fjármálaráðherra hafna krónunni? Íslenska krónan er óútreiknanleg eins og glöggt hefur komið fram undanfarna daga. Örlitlar breytingar í utanríkisverslun og gjaldeyrisflæði geta haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar á hag fyrirtækja og almennings. Skoðun 19.7.2017 21:56
Hvað er Viðreisn? Viðreisn er frjálslynt stjórnmálaafl sem vill réttlátt samfélag, stöðugleika, viðskiptafrelsi og vestræna samvinnu. Stjórnmálaflokkarnir hreykja sér af því að styðja ákveðna hópa eða stéttir umfram aðra, en neytendur hafa engan flokk. Skoðun 13.4.2016 16:15
Hernaðurinn gegn þjóðinni Langt er síðan á Íslandi hefur verið ríkisstjórn sem berst jafn kinnroðalaust fyrir sérhagsmunum eins og sú sem nú er við völd. Um þetta eru sífellt fleiri dæmi. Fyrir skömmu vildi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra festa lágt auðlindagjald í sessi í aldarfjórðung. Skoðun 6.1.2016 16:05
Stúdentar frá MR – sameinist! Nú eru á lífi rúmlega tíu þúsund stúdentar frá Menntaskólanum í Reykjavík. Það er meira en einn af hverjum tuttugu og fimm Íslendingum tuttugu ára og eldri. Skoðun 20.5.2015 18:21
Tökum völdin af stjórnmálamönnum Kvótakerfið og hugmyndir um sanngjarnt afgjald af auðlindinni haft skipt þjóðinni í fylkingar. Stjórnvöld hafa heykst á því að hafa einfalt kerfi og vilja nú flækja málin með því að gera nýtingarsamninga til langs tíma með ýmiss konar útúrdúrum og flækjum, auk þess sem tortryggni ríkir um að gjaldið verði ekki sanngjarnt. Skoðun 29.4.2015 18:09
Menntaskólinn í Reykjavík er alltaf númer átján í röðinni Við Lækjargötuna stendur fallegt hús með langa sögu. Þar var þjóðfundurinn haldinn og þar hafa margir þeirra sem gert hafa garðinn frægan á Íslandi gengið um ganga og numið fræði af snjöllum lærimeisturum. Skoðun 7.11.2014 17:30
Sjálfstæðismönnum má treysta Mér er minnisstætt þegar ég heyrði konu af vinstri kantinum segja frá fyrstu samskiptum sínum við bankakerfið fyrir áratugum. Skoðun 27.6.2013 16:53
Óðurinn til gleðinnar Icesave-dómurinn er gleðilegur og sýnir að réttlæti dómstólsins er ekki í hlutfalli við stærð þjóðanna, þó að ýmsir hafi gert því skóna áður en hann féll. Allir sanngjarnir menn hljóta að fallast á að æskilegt sé að málið verði skoðað ítarlega frá upphafi og hvernig aðkoma og skoðanir manna hafa þróast og hvers vegna. Skoðun 31.1.2013 21:58
Siðaðra þjóða háttur Þegar fulltrúar allra helstu flokka sameinuðust um að skipa nýja samninganefnd um Icesave vorið 2010 gátu landsmenn verið vissir um að í nefndinni væru þeir menn sem best myndu halda á málstað Íslands. Færustu lögmenn sem vöruðu við undanslætti fyrri samninga. Skoðun 5.4.2011 17:45
Ráðherra í framúrkeyrslu Í Fréttablaðinu laugardaginn 11. september segir fyrrverandi heilbrigðisráðherra aðspurður um hvers vegna hann hafi skipt út allri stjórn Sjúkratrygginga Íslands: „Hinu er ekki að leyna að framúrkeyrsla Sjúkratrygginga er ólíðandi. Mér fannst ríkja ákveðin uppgjöf innan stjórnarinnar gagnvart því að halda sig innan ramma fjárlaga." Skoðun 13.9.2010 20:55
Tólf rök með Evrópu-sambandsaðild Íslands Benedikt Jóhannesson skrifar um Evrópusambandsaðild Skoðun 11.2.2010 10:32
Í ESB fyrir Samfylkinguna? Eftir að landsfundi Sjálfstæðisflokksins var frestað um tvo mánuði er eins og öll umræða um Evrópu hafi horfið. Fram að þeim tíma var kröftugt starf í málefnanefndum flokksins og sérstök Evrópunefnd hélt fundi um málið út um allt land. Hugmyndin hafði verið sú að nefndin skilaði áliti fyrir landsfundinn. Síðan hefur nánast ekkert gerst í þessum málum. Skoðun 10.3.2009 19:16
Innlendir vendipunktar: Íslenska krónan - in memoriam Staða íslensku krónunnar hefur líklega aldrei verið veikari en eftir hrakningar haustsins og ófáir telja að hún eigi sér ekki viðreisnar von. Benedikt Jóhannesson segir að enn um sinn verði krónan gjaldmiðill þjóðarinnar - engum til gleði eða gagns. Skoðun 26.12.2008 16:18
Frestur er á öllu bestur Margir hafa orð á því hve yfirvegaður Geir Haarde sé í viðtölum. Hann láti vart haggast þó að hart sé að honum sótt. Þetta er rétt og sannarlega lofsvert. Hins vegar er það mjög til baga hve mörgum málum ríkisstjórnin og einkum Sjálfstæðismenn ýta á undan sér og geta ekki tekið af skarið. Skoðun 26.11.2008 19:06
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent