Toshiki Toma Kirkjan - þægilegt pláss? Biskupskjör er að nálgast. Bráðum fær þjóðkirkjan nýjan biskup. Ég sé stuðningsgreinar fyrir ákveðna frambjóðendur á hverjum degi og hlusta einnig á umræðu um biskupskjörið bæði meðal vígðra og leikmanna í kringum mig. Skoðun 8.4.2024 10:01 Leið til heillandi kirkju – Guðrúnu sem biskup Ég undirritaður styð Guðrúnu Karls Helgudóttur í komandi biskupskjöri. Ég vil taka það fram að ég er ekki tengdur neinum af frambjóðendunum á einhvern hátt, en þekki þau öll í gegnum störf mín sem prestur innflytjenda. Skoðun 6.4.2024 07:30 „Útlendingamálin“ - stór vandamálapakki? Undanfarna daga hefur eins konar áróður einkennst í umræðu stjórnandi fólks í þjóðfélaginu. Guðrún Hafsteinsdóttir, nýorðinn dómsmálaráðherra, sagði í viðtali við RÚV í kjölfar embættistökunnar: „Kerfi útlendingamála sé komið að þolmörkum.“ Skoðun 21.6.2023 06:00 Að sjá fórnarlamb sem fórnarlamb Munið þið eftir máli Marte Dalelv frá árinu 2013? Marte var norsk, þá 24 ára gömul kona er hún kærði samstarfsmann sinn fyrir nauðgun í Dubai. Hún leitaði til lögreglu og bjóst við því að löggæslukerfið myndi vernda hana og réttindi hennar. Skoðun 22.6.2021 07:01 Að vernda virðuleika flóttafólks Hvernig getur kirkjan aðstoðað flóttafólk - umsækjendur um alþjóðlega vernd (eða hælisleitendur)? Af hverju ætti hún að gera það? Þessar tvær spurningar eru meginleiðarstef okkar sem störfum á vegum kirkjunnar að málefnum flóttafólks. Skoðun 8.6.2021 11:31 Er þetta góð fyrirmynd? Fréttir síðustu daga herma að Útlendingastofnun hafi tekið þá ákvörðun að leggja niður grunnþjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd ef viðkomandi umsækjandi neitar að fara í skimun fyrir kórónuveirunni, svonefnt PCR próf. Skoðun 1.6.2021 12:01 Vanhugsun eða falin dagskrá? - breytingartillaga um útlendingalög Í frumvarpi um breytingar á lögum um útlendinga sem er nú lagt fyrir á Alþingi eru margskonar gallar sem geta valdið alvarlegum skerðingum á réttindum flóttafólks og erlendra ríkisborgara. Skoðun 9.6.2020 16:33 Ég mótmæli breytingartillögu á útlendingalögum Frumvarp um breytingar á útlendingalögum hefur verið lagt fram á alþingi af dómsmálaráðherra. Um þetta frumvarp hafa nú þegar nokkur samtök eða stofnanir sem eiga erindi um útlendingamál tjáð sig um og lýst yfir áhyggjum vegna nokkurra atriða í frumvarpinu. Skoðun 28.5.2020 08:01 Orð sem éta mann Frá örófi alda hefur allskonar fólk í ólíkum löndum haft trú á því að orð hafi líf og kraft. Við Japanir trúðum að sérhvert orð væri með sinn sérstaka anda. Skoðun 20.3.2019 19:04 Er það svo erfitt að tala við flóttafólk? Flóttafólk sem hefur aðsetur á Ásbrú í Reykjanesbæ dvelur þessa daga á Austvelli í Reykjavík. Það borðar og sefur í tjald þó að það rigni, snjói og kalt sé. Þau hafa nú dvalið þar í meira en viku. Hvers vegna gerir fólkið slíkt? Skoðun 18.3.2019 21:15 Upplifun kvenna og innflytjenda Skoðun 17.1.2018 20:46 Ástin troðin niður af tabúi, hatri og kerfinu Hugsum okkur að við værum í lífshættu og yrðum að flýja heimaland okkar. Við bönkum á dyrnar í næsta ríki og biðjum um hjálp. Skoðun 7.3.2017 12:10 Er Ítalía núna öruggt land fyrir flóttafólk? Skoðun 11.1.2017 14:54 Sönnun um framlag hælisleitanda til íslensks samfélags Morteza Songolzadeh er 35 ára Írani með MA-gráðu í enskri bókmenntafræði. Hann er hávaxinn, heilbrigður og mjög ljúfur strákur. Skoðun 24.8.2016 22:30 Hælisumsóknir er varða börn – áskorun til alþingismanna Ágætu alþingismenn.Eins og við sjáum og heyrum í fréttum þessa daga, er mörgum umsækjendum um alþjóðlega vernd vísað úr landi. Oft er um að ræða fjölskyldur með börn sem hafa myndað hér félagsleg tengsl á meðan á meðferð umsóknar þeirra stóð. Skoðun 7.6.2016 16:22 Hver er mannúð? – saga Amirs Amir er 29 ára samkynhneigður maður. Amir bjó í flóttamannabúðum á Ítalíu og varð þar fyrir miklu áfalli þegar nokkrir menn réðust á hann og börðu hann og nauðguðu. Hann var skilinn eftir meðvitundarlaus. Skoðun 12.3.2016 18:04 Eze, Martin og Chris eiga skilið dvalarleyfi Þriggja til fjögurra ára tímaskeið er óvenjulega langur tími fyrir brottvísun vegna Dyflinnarreglugerðar. Skoðun 16.2.2016 19:15 Sýrlenskur strákur í vanda á Íslandi Hinn 15. október 1993 var afar sérstakur dagur fyrir mig því dóttir mín fæddist þann dag í Stykkishólmi. Hún ólst upp í góðu umhverfi og stundar nú nám í Háskóla Íslands. Lífið brosir við henni. Skoðun 26.1.2016 18:56 Listin að lifa saman Við höfum tekið skref í þá átt að geta sagt það list að lifa saman. List sem skapast af fjölbreytileika mannlífs, ólíkum bakgrunni okkar, venjum, gildum, menningu og trúararfi. Skoðun 23.11.2015 16:47 Hvaðan flýr fólk Ég er þeirrar skoðunar að Dyflinnarreglugerðin sé meingölluð á svo margvíslegan hátt og það að halda í hana leysir enginn vandamál. Skoðun 24.9.2015 11:15 Ekki næs - Dyflinnarkerfið virðir ekki manneskjur Skoðun 18.9.2015 20:33 HIV og "hælisleitendur“ Fréttir um HIV-smitaðan einstakling sem jafnframt er hælisleitandi á Íslandi hafa vakið athygli þjóðfélagsins og verið mikið ræddar. Skoðun 25.7.2015 11:55 Á öldum umræðna um Dyflinnarregluna Framkvæmdastjórn ESB lýsti í síðustu viku yfir vilja sínum um að breyta móttökukerfi flóttamanna innan ESB. Tillagan er sú að jafna álaginu á móttöku flóttamanna með því að dreifa ábyrgðinni á meðal aðildarríkjanna. Skoðun 20.5.2015 18:21 Kerfi sem étur manneskjur á flótta Dyflinnarreglugerðin byggist ekki á mannréttindum. Hún byggist á pólitík og hentugleika Evrópuríkjanna. Skoðun 27.4.2015 12:12 Fögnum og grátum með náunga okkar Tíminn flýgur. Í dag 11. mars eru fjögur ár liðin síðan jarðskjálftar og flóðbylgjur skóku Japan árið 2011. Um 16.000 manns létu lífið nær samstundis og 2.600 manns er saknað. Hamfarirnar höfðu og hafa haft gríðarleg áhrif á japanskt samfélag Skoðun 10.3.2015 17:07 Fórnarlömb Dyflinnarkerfisins Ég hef verið að fylgjast með málum nokkurra einstaklinga frá Afríku sem hafa sótt um alþjóðlega vernd á Íslandi. Mál hvers og eins er sjálfstætt og einstakt en samt eru nokkur atriði sem þau eiga sameiginleg. Skoðun 9.2.2015 16:41 Fólk á flótta og í bið Eins og sést í hinni nýju stefnu yfirvalda hérlendis efast enginn um mikilvægi þess að umsókn um alþjóðlega vernd skuli verða afgreidd almennilega innan þolanlegs biðtíma. Skoðun 11.1.2015 20:56 Valkostur til samtals og friðar Þekkið þið dæmisögu um Ibrahim Ibn Adham, fræga íslamska þjóðhöfðingjann á 8. öld? Einu sinni var hann ungur konungur í Balk í Persíu. Eina nóttina þegar hann var hálfsofandi hugsaði hann um frið og velgengni í konungsríkinu sínu. Skoðun 29.10.2014 09:14 Rétturinn til að auðkenna sig Sérhver maður sem býr á Íslandi eða dvelur hér á ákveðnu tímabili vegna vinnu sinnar eða náms hefur rétt til þess að auðkenna sig. Og raunar er það svo að um þessi réttindi er fjallað í íslenskum stjórnsýslulögum, þar sem þau eru nefnd kennitala. Skoðun 14.10.2014 16:57 Heimsókn til fólks á flótta Heimsóknarþjónusta sjálfboðsliða hjá Rauða krossinum á Íslandi við hælisleitendur hófst árið 2006 og ég hef tekið þátt í henni frá upphafi fram til dagsins í dag. Skoðun 29.9.2014 12:01 « ‹ 1 2 ›
Kirkjan - þægilegt pláss? Biskupskjör er að nálgast. Bráðum fær þjóðkirkjan nýjan biskup. Ég sé stuðningsgreinar fyrir ákveðna frambjóðendur á hverjum degi og hlusta einnig á umræðu um biskupskjörið bæði meðal vígðra og leikmanna í kringum mig. Skoðun 8.4.2024 10:01
Leið til heillandi kirkju – Guðrúnu sem biskup Ég undirritaður styð Guðrúnu Karls Helgudóttur í komandi biskupskjöri. Ég vil taka það fram að ég er ekki tengdur neinum af frambjóðendunum á einhvern hátt, en þekki þau öll í gegnum störf mín sem prestur innflytjenda. Skoðun 6.4.2024 07:30
„Útlendingamálin“ - stór vandamálapakki? Undanfarna daga hefur eins konar áróður einkennst í umræðu stjórnandi fólks í þjóðfélaginu. Guðrún Hafsteinsdóttir, nýorðinn dómsmálaráðherra, sagði í viðtali við RÚV í kjölfar embættistökunnar: „Kerfi útlendingamála sé komið að þolmörkum.“ Skoðun 21.6.2023 06:00
Að sjá fórnarlamb sem fórnarlamb Munið þið eftir máli Marte Dalelv frá árinu 2013? Marte var norsk, þá 24 ára gömul kona er hún kærði samstarfsmann sinn fyrir nauðgun í Dubai. Hún leitaði til lögreglu og bjóst við því að löggæslukerfið myndi vernda hana og réttindi hennar. Skoðun 22.6.2021 07:01
Að vernda virðuleika flóttafólks Hvernig getur kirkjan aðstoðað flóttafólk - umsækjendur um alþjóðlega vernd (eða hælisleitendur)? Af hverju ætti hún að gera það? Þessar tvær spurningar eru meginleiðarstef okkar sem störfum á vegum kirkjunnar að málefnum flóttafólks. Skoðun 8.6.2021 11:31
Er þetta góð fyrirmynd? Fréttir síðustu daga herma að Útlendingastofnun hafi tekið þá ákvörðun að leggja niður grunnþjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd ef viðkomandi umsækjandi neitar að fara í skimun fyrir kórónuveirunni, svonefnt PCR próf. Skoðun 1.6.2021 12:01
Vanhugsun eða falin dagskrá? - breytingartillaga um útlendingalög Í frumvarpi um breytingar á lögum um útlendinga sem er nú lagt fyrir á Alþingi eru margskonar gallar sem geta valdið alvarlegum skerðingum á réttindum flóttafólks og erlendra ríkisborgara. Skoðun 9.6.2020 16:33
Ég mótmæli breytingartillögu á útlendingalögum Frumvarp um breytingar á útlendingalögum hefur verið lagt fram á alþingi af dómsmálaráðherra. Um þetta frumvarp hafa nú þegar nokkur samtök eða stofnanir sem eiga erindi um útlendingamál tjáð sig um og lýst yfir áhyggjum vegna nokkurra atriða í frumvarpinu. Skoðun 28.5.2020 08:01
Orð sem éta mann Frá örófi alda hefur allskonar fólk í ólíkum löndum haft trú á því að orð hafi líf og kraft. Við Japanir trúðum að sérhvert orð væri með sinn sérstaka anda. Skoðun 20.3.2019 19:04
Er það svo erfitt að tala við flóttafólk? Flóttafólk sem hefur aðsetur á Ásbrú í Reykjanesbæ dvelur þessa daga á Austvelli í Reykjavík. Það borðar og sefur í tjald þó að það rigni, snjói og kalt sé. Þau hafa nú dvalið þar í meira en viku. Hvers vegna gerir fólkið slíkt? Skoðun 18.3.2019 21:15
Ástin troðin niður af tabúi, hatri og kerfinu Hugsum okkur að við værum í lífshættu og yrðum að flýja heimaland okkar. Við bönkum á dyrnar í næsta ríki og biðjum um hjálp. Skoðun 7.3.2017 12:10
Sönnun um framlag hælisleitanda til íslensks samfélags Morteza Songolzadeh er 35 ára Írani með MA-gráðu í enskri bókmenntafræði. Hann er hávaxinn, heilbrigður og mjög ljúfur strákur. Skoðun 24.8.2016 22:30
Hælisumsóknir er varða börn – áskorun til alþingismanna Ágætu alþingismenn.Eins og við sjáum og heyrum í fréttum þessa daga, er mörgum umsækjendum um alþjóðlega vernd vísað úr landi. Oft er um að ræða fjölskyldur með börn sem hafa myndað hér félagsleg tengsl á meðan á meðferð umsóknar þeirra stóð. Skoðun 7.6.2016 16:22
Hver er mannúð? – saga Amirs Amir er 29 ára samkynhneigður maður. Amir bjó í flóttamannabúðum á Ítalíu og varð þar fyrir miklu áfalli þegar nokkrir menn réðust á hann og börðu hann og nauðguðu. Hann var skilinn eftir meðvitundarlaus. Skoðun 12.3.2016 18:04
Eze, Martin og Chris eiga skilið dvalarleyfi Þriggja til fjögurra ára tímaskeið er óvenjulega langur tími fyrir brottvísun vegna Dyflinnarreglugerðar. Skoðun 16.2.2016 19:15
Sýrlenskur strákur í vanda á Íslandi Hinn 15. október 1993 var afar sérstakur dagur fyrir mig því dóttir mín fæddist þann dag í Stykkishólmi. Hún ólst upp í góðu umhverfi og stundar nú nám í Háskóla Íslands. Lífið brosir við henni. Skoðun 26.1.2016 18:56
Listin að lifa saman Við höfum tekið skref í þá átt að geta sagt það list að lifa saman. List sem skapast af fjölbreytileika mannlífs, ólíkum bakgrunni okkar, venjum, gildum, menningu og trúararfi. Skoðun 23.11.2015 16:47
Hvaðan flýr fólk Ég er þeirrar skoðunar að Dyflinnarreglugerðin sé meingölluð á svo margvíslegan hátt og það að halda í hana leysir enginn vandamál. Skoðun 24.9.2015 11:15
HIV og "hælisleitendur“ Fréttir um HIV-smitaðan einstakling sem jafnframt er hælisleitandi á Íslandi hafa vakið athygli þjóðfélagsins og verið mikið ræddar. Skoðun 25.7.2015 11:55
Á öldum umræðna um Dyflinnarregluna Framkvæmdastjórn ESB lýsti í síðustu viku yfir vilja sínum um að breyta móttökukerfi flóttamanna innan ESB. Tillagan er sú að jafna álaginu á móttöku flóttamanna með því að dreifa ábyrgðinni á meðal aðildarríkjanna. Skoðun 20.5.2015 18:21
Kerfi sem étur manneskjur á flótta Dyflinnarreglugerðin byggist ekki á mannréttindum. Hún byggist á pólitík og hentugleika Evrópuríkjanna. Skoðun 27.4.2015 12:12
Fögnum og grátum með náunga okkar Tíminn flýgur. Í dag 11. mars eru fjögur ár liðin síðan jarðskjálftar og flóðbylgjur skóku Japan árið 2011. Um 16.000 manns létu lífið nær samstundis og 2.600 manns er saknað. Hamfarirnar höfðu og hafa haft gríðarleg áhrif á japanskt samfélag Skoðun 10.3.2015 17:07
Fórnarlömb Dyflinnarkerfisins Ég hef verið að fylgjast með málum nokkurra einstaklinga frá Afríku sem hafa sótt um alþjóðlega vernd á Íslandi. Mál hvers og eins er sjálfstætt og einstakt en samt eru nokkur atriði sem þau eiga sameiginleg. Skoðun 9.2.2015 16:41
Fólk á flótta og í bið Eins og sést í hinni nýju stefnu yfirvalda hérlendis efast enginn um mikilvægi þess að umsókn um alþjóðlega vernd skuli verða afgreidd almennilega innan þolanlegs biðtíma. Skoðun 11.1.2015 20:56
Valkostur til samtals og friðar Þekkið þið dæmisögu um Ibrahim Ibn Adham, fræga íslamska þjóðhöfðingjann á 8. öld? Einu sinni var hann ungur konungur í Balk í Persíu. Eina nóttina þegar hann var hálfsofandi hugsaði hann um frið og velgengni í konungsríkinu sínu. Skoðun 29.10.2014 09:14
Rétturinn til að auðkenna sig Sérhver maður sem býr á Íslandi eða dvelur hér á ákveðnu tímabili vegna vinnu sinnar eða náms hefur rétt til þess að auðkenna sig. Og raunar er það svo að um þessi réttindi er fjallað í íslenskum stjórnsýslulögum, þar sem þau eru nefnd kennitala. Skoðun 14.10.2014 16:57
Heimsókn til fólks á flótta Heimsóknarþjónusta sjálfboðsliða hjá Rauða krossinum á Íslandi við hælisleitendur hófst árið 2006 og ég hef tekið þátt í henni frá upphafi fram til dagsins í dag. Skoðun 29.9.2014 12:01