Laugardalsvöllur Sjáðu umræðuna um þjóðarleikvanga í Pallborðinu Ráðherra og formenn KSÍ og KKÍ voru gestir Henrys Birgis Gunnarssonar í Pallborðinu þar sem rætt var um þjóðarleikvanga. Þátturinn var í beinni útsendingu hér á Vísi. Sport 9.12.2021 13:31 Segir það ekki ganga að Ísland sé að spila heimaleiki sína í Rússlandi Er ný ríkisstjórn var tilkynnt í gær varð ljóst að Ásmundur Einar Daðason er mennta- og barnamálaráðherra Íslands. Hann mun einnig sinna verkefnum tengdum æskulýðs- og íþróttamálum. Þar á meðal er uppbygging á þjóðarleikvöngum Íslands. Sport 29.11.2021 22:15 Formaður KSÍ segir íslenskt knattspyrnufólk búa við hræðilegar aðstæður í Laugardal Aðstöðuleysi herjar að öllum stóru íþróttasamböndum landsins um þessar mundir og formaður stærsta sérsambandsins er ómyrk í máli þegar kemur að umræðu um Laugardalsvöllinn. Fótbolti 6.11.2021 11:30 Máttarstólpar heiðraðir á Laugardalsvelli í kvöld Tveir af máttarstólpunum í karlalandsliði Íslands í fótbolta á stærstu sigurstundum í sögu þess verða heiðraðir á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 11.10.2021 13:30 Gæti orðið fyrsta undankeppnin í meira en fjörutíu ár án heimasigurs Í kvöld er síðasti möguleikinn fyrir íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu að vinna leik á Laugardalsvellinum í undankeppni HM í Katar 2022. Fótbolti 11.10.2021 12:31 Ísak Bergmann yngsti markaskorari landsliðsins frá upphafi Ísak Bergmann Jóhannesson sett nýtt met í kvöld þegar hann jafnaði metin á móti Armeníu í undankeppni HM. Hann er yngsti markaskorari landsliðsins, bæði í landsleik og í keppnisleik. Fótbolti 8.10.2021 20:26 Þurfa að æfa í kaldri áhaldageymslu Frjálsíþróttafólk þarf að æfa í kaldri áhaldageymslu á meðan rafíþróttamótið í Laugardalshöll fer fram. Formaður Frjálsíþróttasambands Íslands segir að stöðugt sé þrengt að iðkendum, sem meðal annars hafi skilað hátt í þrjátíu prósenta brottfalli úr íþróttinni. Innlent 7.10.2021 21:31 Segir ekkert því til fyrirstöðu að frjálsar íþróttir fái eigin þjóðarleikvang í Laugardal „Með því að frjálsar hafi ekki pláss lengur á Laugardalsvelli þá þurfum við nýjan leikvang,“ sagði Freyr Ólafsson, formaður Frjálsíþróttasamband Íslands í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Sport 22.9.2021 19:30 Ólýsanleg adrenalín tilfinning sem er ekki hægt að koma í orð „Þetta eru tíu ár og margir sigrar en ef við tölum um leiki og úrslit er það eina sem ég heyri er bara Lionel Messi varslan,“ sagði Hannes Þór Halldórsson í viðtali við Stöð 2 og Vísi um sín eftirminnilegustu augnablik með íslenska landsliðinu. Fótbolti 11.9.2021 08:00 Bæta við fjórum hólfum og selja 800 miða á leikinn við Þýskaland Nú í hádeginu fara í sölu 800 miðar á leik Íslands gegn stórliði Þýskalands í undankeppni HM karla í fótbolta. Leikurinn er á Laugardalsvelli á miðvikudagskvöld. Fótbolti 6.9.2021 10:01 Krefjast að kynferðisafbrotamálum verði ekki pakkað ofan í skúffu Forvarnahópurinn Bleiki fíllinn og samtökin Öfgar efndu til samstöðufundar við Laugardalsvöll til stuðnings þolendum kynferðisofbeldis í dag. Innlent 2.9.2021 18:29 Halda sig við 200 manna hólf þó 500 megi koma saman KSÍ mun halda sig við ellefu 200 manna hólf á komandi landsleikjum gegn Norður-Makedóníu og Þýskalandi þó reglugerð sem heimili að 500 manns komi saman á viðburðum taki gildi á morgun. Innlent 2.9.2021 16:18 Ólympíuleikarnir og aðstaða frjálsíþróttafólks í Reykjavík Mikið er frábært að lífið sé smám saman að færast í eðlilegra horf eftir að heimsfaraldurinn skall á. Við erum að byrja að lifa með þessum vágesti og feta okkur í átt að lífinu líkt og það var fyrir heimsfaraldur. Það er því einstaklega gleðilegt að Ólympíuleikarnir sem áttu að fara fram síðasta sumar gátu farið fram núna í sumar og þvílík veisla sem hefur verið að fylgjast með því frábæra íþróttafólki sem þar keppti. Skoðun 2.9.2021 12:02 Hótaði að skjóta flóðljósin á Laugardalsvelli niður Maðurinn sem hafði í hótunum við starfsfólk Knattspyrnusambands Íslands í höfuðstöðvum sambandsins fyrr í dag hótaði að nota skotvopn til þess að skjóta flóðljós Laugardalsvallar niður. Innlent 31.8.2021 18:47 Lögregla kölluð til að höfuðstöðvum KSÍ Lögreglan var kölluð til að höfuðstöðvum KSÍ fyrr í dag þegar maður gekk þar inn og hafði í hótunum í starfsfólk. Þetta staðfestir Jóhann Karl Þórisson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við fréttastofu. Innlent 31.8.2021 14:48 Myndasyrpa: Æft í skugga atburða síðustu daga Íslenska karlalandsliðið í fótbolta æfði í annað sinn á Laugardalsvelli í dag fyrir leikina sem framundan eru í undankeppni HM 2022. Íslenski boltinn 31.8.2021 13:47 Knattspyrnukempur giftu sig á Laugardalsvelli Helena Ólafsdóttir og Guðlaug Jónsdóttir knattspyrnukempur gengu í heilagt hjónaband um helgina. Það fór vel á því að þær létu pússa sig saman á þjóðarleikvanginum sjálfum, Laugardalsvelli. Lífið 23.8.2021 17:27 Búin undir að fá þúsundir á Laugardalsvöll ef Svandís gefur grænt ljós Eins og staðan er núna gætu 2.300 áhorfendur mætt á hvern af leikjum Íslands við Þýskaland, Rúmeníu og Norður-Makedóníu, í undankeppni HM karla í fótbolta. Vonir standa hins vegar til þess að fleiri fái að mæta á Laugardalsvöll. Fótbolti 20.8.2021 13:01 Auglýsingar og sjónvarpspallur taka 500 sæti á Laugardalsvelli Gera þarf talsverðar breytingar á Laugardalsvelli og fórna 500 sætum vegna stórrar útsendingar þýskrar sjónvarpsstöðvar frá leik Íslands og Þýskalands í undankeppni HM karla í fótbolta í næsta mánuði. Fótbolti 20.8.2021 11:40 Breiðablik mætir Aberdeen á Laugardalsvelli Fyrri leikur Breiðabliks og Aberdeen í 3. umferð forkeppni forkeppni Sambandsdeildar Evrópu fer fram á Laugardalsvelli þar sem Kópavogsvöllur stenst ekki kröfur UEFA. Fótbolti 3.8.2021 10:22 Íslensk fótboltalið á vergangi ef þeim gengur vel „Það er ljóst að ástandið er alvarlegt,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, um þá staðreynd að ef að íslenskum fótboltaliðum vegnar vel í alþjóðlegri keppni hafa þau engan stað til að spila á í vetur. Fótbolti 16.7.2021 09:01 Íslenskt frjálsíþróttafólk nær því að þurfa ekki að leita á náðir nágranna „Við höfum þurft að vísa frá okkur mótum. Við erum til dæmis inni í „róteringu“ með hinum Norðurlöndunum varðandi mót og höfum bara þurft að afsaka okkur og leita á náðir nágranna okkar á meðan að ástandið er svona. Það er algjör skandall.“ Sport 4.2.2021 10:01 „Nauðsynlegt að byggja nýjan Laugardalsvöll“ Guðni Bergsson, formaður KSÍ, vonast til að byrjað verði að spila á nýjum Laugardalsvelli á allra næstu árum. Íslenski boltinn 8.1.2021 12:00 Segir löngu tímabært að ráðast í gerð nýs þjóðarleikvangs | Telur Laugardal miðstöð íþrótta Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, telur löngu tímabært að hefja byggingu nýs þjóðarleikvangs. Bæði fyrir knattspyrnu og íþróttir innanhúss. Sport 15.11.2020 11:16 Guðni Bergsson um fréttir dagsins: Gríðarlega ánægður og þakklátur Guðni Bergsson, formaður KSÍ, fagnar fréttum dagsins um að ríkisstjórn Íslands hafi samþykkt að hefja viðræður við Reykjavíkurborg um næstu skref vegna byggingar nýs þjóðarleikvangs í knattspyrnu. Íslenski boltinn 10.11.2020 15:01 Vonast til að nýr fimmtán þúsund manna Laugardalsvöllur rísi innan fimm ára Hreyfing virðist vera komin á mál nýs þjóðarleikvangs í fótbolta og vonast er til að hann rísi innan fimm ára. Íslenski boltinn 10.11.2020 14:07 Mistök að hafa leyft þjálfurunum að vera á leiknum Þjálfarar íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hefðu ekki átt að fá leyfi til að vera á leiknum gegn Belgíu í gær. Fótbolti 15.10.2020 11:32 Þorgrímur sagður hafa brotið sóttvarnareglur Þorgrímur Þráinsson er sagður hafa brotið sóttvarnareglur þegar hann gekk inn á Laugardalsvöllinn eftir leikinn gegn Rúmeníu og faðmaði mann og annan. Fótbolti 15.10.2020 07:49 Hamrén: Þeir hljómuðu eins og þeir væru að minnsta kosti 6.000 Landsliðsþjálfarinn var ánægður með sigurinn og frammistöðuna gegn Rúmeníu í kvöld. Fótbolti 8.10.2020 21:34 Gaupi kíkti í Laugardalinn: „Það er mikið búið að ganga á“ Undirbúningur KSÍ fyrir leikinn mikilvæga gegn Rúmeníu hefur verið í gangi í marga mánuði en á fimmtudaginn fer leikurinn loksins fram. Vonandi. Guðjón Guðmundsson kíkti þar af leiðandi í Laugardalinn. Fótbolti 7.10.2020 07:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
Sjáðu umræðuna um þjóðarleikvanga í Pallborðinu Ráðherra og formenn KSÍ og KKÍ voru gestir Henrys Birgis Gunnarssonar í Pallborðinu þar sem rætt var um þjóðarleikvanga. Þátturinn var í beinni útsendingu hér á Vísi. Sport 9.12.2021 13:31
Segir það ekki ganga að Ísland sé að spila heimaleiki sína í Rússlandi Er ný ríkisstjórn var tilkynnt í gær varð ljóst að Ásmundur Einar Daðason er mennta- og barnamálaráðherra Íslands. Hann mun einnig sinna verkefnum tengdum æskulýðs- og íþróttamálum. Þar á meðal er uppbygging á þjóðarleikvöngum Íslands. Sport 29.11.2021 22:15
Formaður KSÍ segir íslenskt knattspyrnufólk búa við hræðilegar aðstæður í Laugardal Aðstöðuleysi herjar að öllum stóru íþróttasamböndum landsins um þessar mundir og formaður stærsta sérsambandsins er ómyrk í máli þegar kemur að umræðu um Laugardalsvöllinn. Fótbolti 6.11.2021 11:30
Máttarstólpar heiðraðir á Laugardalsvelli í kvöld Tveir af máttarstólpunum í karlalandsliði Íslands í fótbolta á stærstu sigurstundum í sögu þess verða heiðraðir á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 11.10.2021 13:30
Gæti orðið fyrsta undankeppnin í meira en fjörutíu ár án heimasigurs Í kvöld er síðasti möguleikinn fyrir íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu að vinna leik á Laugardalsvellinum í undankeppni HM í Katar 2022. Fótbolti 11.10.2021 12:31
Ísak Bergmann yngsti markaskorari landsliðsins frá upphafi Ísak Bergmann Jóhannesson sett nýtt met í kvöld þegar hann jafnaði metin á móti Armeníu í undankeppni HM. Hann er yngsti markaskorari landsliðsins, bæði í landsleik og í keppnisleik. Fótbolti 8.10.2021 20:26
Þurfa að æfa í kaldri áhaldageymslu Frjálsíþróttafólk þarf að æfa í kaldri áhaldageymslu á meðan rafíþróttamótið í Laugardalshöll fer fram. Formaður Frjálsíþróttasambands Íslands segir að stöðugt sé þrengt að iðkendum, sem meðal annars hafi skilað hátt í þrjátíu prósenta brottfalli úr íþróttinni. Innlent 7.10.2021 21:31
Segir ekkert því til fyrirstöðu að frjálsar íþróttir fái eigin þjóðarleikvang í Laugardal „Með því að frjálsar hafi ekki pláss lengur á Laugardalsvelli þá þurfum við nýjan leikvang,“ sagði Freyr Ólafsson, formaður Frjálsíþróttasamband Íslands í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Sport 22.9.2021 19:30
Ólýsanleg adrenalín tilfinning sem er ekki hægt að koma í orð „Þetta eru tíu ár og margir sigrar en ef við tölum um leiki og úrslit er það eina sem ég heyri er bara Lionel Messi varslan,“ sagði Hannes Þór Halldórsson í viðtali við Stöð 2 og Vísi um sín eftirminnilegustu augnablik með íslenska landsliðinu. Fótbolti 11.9.2021 08:00
Bæta við fjórum hólfum og selja 800 miða á leikinn við Þýskaland Nú í hádeginu fara í sölu 800 miðar á leik Íslands gegn stórliði Þýskalands í undankeppni HM karla í fótbolta. Leikurinn er á Laugardalsvelli á miðvikudagskvöld. Fótbolti 6.9.2021 10:01
Krefjast að kynferðisafbrotamálum verði ekki pakkað ofan í skúffu Forvarnahópurinn Bleiki fíllinn og samtökin Öfgar efndu til samstöðufundar við Laugardalsvöll til stuðnings þolendum kynferðisofbeldis í dag. Innlent 2.9.2021 18:29
Halda sig við 200 manna hólf þó 500 megi koma saman KSÍ mun halda sig við ellefu 200 manna hólf á komandi landsleikjum gegn Norður-Makedóníu og Þýskalandi þó reglugerð sem heimili að 500 manns komi saman á viðburðum taki gildi á morgun. Innlent 2.9.2021 16:18
Ólympíuleikarnir og aðstaða frjálsíþróttafólks í Reykjavík Mikið er frábært að lífið sé smám saman að færast í eðlilegra horf eftir að heimsfaraldurinn skall á. Við erum að byrja að lifa með þessum vágesti og feta okkur í átt að lífinu líkt og það var fyrir heimsfaraldur. Það er því einstaklega gleðilegt að Ólympíuleikarnir sem áttu að fara fram síðasta sumar gátu farið fram núna í sumar og þvílík veisla sem hefur verið að fylgjast með því frábæra íþróttafólki sem þar keppti. Skoðun 2.9.2021 12:02
Hótaði að skjóta flóðljósin á Laugardalsvelli niður Maðurinn sem hafði í hótunum við starfsfólk Knattspyrnusambands Íslands í höfuðstöðvum sambandsins fyrr í dag hótaði að nota skotvopn til þess að skjóta flóðljós Laugardalsvallar niður. Innlent 31.8.2021 18:47
Lögregla kölluð til að höfuðstöðvum KSÍ Lögreglan var kölluð til að höfuðstöðvum KSÍ fyrr í dag þegar maður gekk þar inn og hafði í hótunum í starfsfólk. Þetta staðfestir Jóhann Karl Þórisson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við fréttastofu. Innlent 31.8.2021 14:48
Myndasyrpa: Æft í skugga atburða síðustu daga Íslenska karlalandsliðið í fótbolta æfði í annað sinn á Laugardalsvelli í dag fyrir leikina sem framundan eru í undankeppni HM 2022. Íslenski boltinn 31.8.2021 13:47
Knattspyrnukempur giftu sig á Laugardalsvelli Helena Ólafsdóttir og Guðlaug Jónsdóttir knattspyrnukempur gengu í heilagt hjónaband um helgina. Það fór vel á því að þær létu pússa sig saman á þjóðarleikvanginum sjálfum, Laugardalsvelli. Lífið 23.8.2021 17:27
Búin undir að fá þúsundir á Laugardalsvöll ef Svandís gefur grænt ljós Eins og staðan er núna gætu 2.300 áhorfendur mætt á hvern af leikjum Íslands við Þýskaland, Rúmeníu og Norður-Makedóníu, í undankeppni HM karla í fótbolta. Vonir standa hins vegar til þess að fleiri fái að mæta á Laugardalsvöll. Fótbolti 20.8.2021 13:01
Auglýsingar og sjónvarpspallur taka 500 sæti á Laugardalsvelli Gera þarf talsverðar breytingar á Laugardalsvelli og fórna 500 sætum vegna stórrar útsendingar þýskrar sjónvarpsstöðvar frá leik Íslands og Þýskalands í undankeppni HM karla í fótbolta í næsta mánuði. Fótbolti 20.8.2021 11:40
Breiðablik mætir Aberdeen á Laugardalsvelli Fyrri leikur Breiðabliks og Aberdeen í 3. umferð forkeppni forkeppni Sambandsdeildar Evrópu fer fram á Laugardalsvelli þar sem Kópavogsvöllur stenst ekki kröfur UEFA. Fótbolti 3.8.2021 10:22
Íslensk fótboltalið á vergangi ef þeim gengur vel „Það er ljóst að ástandið er alvarlegt,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, um þá staðreynd að ef að íslenskum fótboltaliðum vegnar vel í alþjóðlegri keppni hafa þau engan stað til að spila á í vetur. Fótbolti 16.7.2021 09:01
Íslenskt frjálsíþróttafólk nær því að þurfa ekki að leita á náðir nágranna „Við höfum þurft að vísa frá okkur mótum. Við erum til dæmis inni í „róteringu“ með hinum Norðurlöndunum varðandi mót og höfum bara þurft að afsaka okkur og leita á náðir nágranna okkar á meðan að ástandið er svona. Það er algjör skandall.“ Sport 4.2.2021 10:01
„Nauðsynlegt að byggja nýjan Laugardalsvöll“ Guðni Bergsson, formaður KSÍ, vonast til að byrjað verði að spila á nýjum Laugardalsvelli á allra næstu árum. Íslenski boltinn 8.1.2021 12:00
Segir löngu tímabært að ráðast í gerð nýs þjóðarleikvangs | Telur Laugardal miðstöð íþrótta Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, telur löngu tímabært að hefja byggingu nýs þjóðarleikvangs. Bæði fyrir knattspyrnu og íþróttir innanhúss. Sport 15.11.2020 11:16
Guðni Bergsson um fréttir dagsins: Gríðarlega ánægður og þakklátur Guðni Bergsson, formaður KSÍ, fagnar fréttum dagsins um að ríkisstjórn Íslands hafi samþykkt að hefja viðræður við Reykjavíkurborg um næstu skref vegna byggingar nýs þjóðarleikvangs í knattspyrnu. Íslenski boltinn 10.11.2020 15:01
Vonast til að nýr fimmtán þúsund manna Laugardalsvöllur rísi innan fimm ára Hreyfing virðist vera komin á mál nýs þjóðarleikvangs í fótbolta og vonast er til að hann rísi innan fimm ára. Íslenski boltinn 10.11.2020 14:07
Mistök að hafa leyft þjálfurunum að vera á leiknum Þjálfarar íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hefðu ekki átt að fá leyfi til að vera á leiknum gegn Belgíu í gær. Fótbolti 15.10.2020 11:32
Þorgrímur sagður hafa brotið sóttvarnareglur Þorgrímur Þráinsson er sagður hafa brotið sóttvarnareglur þegar hann gekk inn á Laugardalsvöllinn eftir leikinn gegn Rúmeníu og faðmaði mann og annan. Fótbolti 15.10.2020 07:49
Hamrén: Þeir hljómuðu eins og þeir væru að minnsta kosti 6.000 Landsliðsþjálfarinn var ánægður með sigurinn og frammistöðuna gegn Rúmeníu í kvöld. Fótbolti 8.10.2020 21:34
Gaupi kíkti í Laugardalinn: „Það er mikið búið að ganga á“ Undirbúningur KSÍ fyrir leikinn mikilvæga gegn Rúmeníu hefur verið í gangi í marga mánuði en á fimmtudaginn fer leikurinn loksins fram. Vonandi. Guðjón Guðmundsson kíkti þar af leiðandi í Laugardalinn. Fótbolti 7.10.2020 07:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent