Hafnabolti Ömurlegir mánuðir fyrir íþróttaaðdáendur í Philadelphia Sértu frá Philadelphia í Bandaríkjunum og elskar íþróttir má reikna með að það sé heldur þungt yfir þér um þessar mundir. Það hefur bókstaflega ekkert gengið upp hjá íþróttaliðum borgarinnar undanfarna sex mánuði. Sport 15.5.2023 23:30 Sex leikmenn sama félags hafa dáið úr sjaldgæfu krabbameini Óhugguleg örlög leikmanna úr sama íþróttafélagi í Bandaríkjunum eru farnir að sannfæra marga um að orsakavaldurinn gæti hafi verið gervigrasið sem liðið lék heimaleiki sína á. Könunu á efnum úr grasinu staðfesti að sá grunur átti rétt á sér. Sport 13.3.2023 10:01 Veðjaði á sjálfan sig og fékk tuttugu milljarða betri samning ári síðar Hafnaboltamaðurinn Aaron Judge spilar áfram í New York næstu árin eftir að hann gekk frá nýjum risasamningi við lið New York Yankees. Sport 7.12.2022 23:31 71 árs húsgagnamógull vann ellefu milljarða á sigri Houston Astros Houston Astros var um helgina bandarískur meistari í hafnabolta eða urðu öllu heldur heimsmeistarar í hafnabolta eins og Bandaríkjamenn kalla titilinn sinn. Það var þó maður ótengdur félaginu sem fagnaði sigrinum kannski meira en flestir aðrir. Sport 7.11.2022 17:01 Sýndi stuðningsmönnunum fingurinn eftir að þeir létu eiginmanninn heyra það Ofurfyrirsætan Kate Upton var í miklu stuði á leik fimm í úrslitum MLB-deildarinnar í hafnabolta vestanhafs á dögunum. Sport 7.11.2022 08:30 Börnin kynntu pabba sinn til leiks í lokaleiknum Hafnaboltamaðurinn Stephen Vogt lék sinn síðasta leik á ferlinum á dögunum og fékk mjög sæta og skemmtilega kveðju við þau tímamót. Sport 7.10.2022 14:01 Hafnaboltaspjald seldist á tæplega tvo milljarða Nýtt heimsmet var slegið á uppboði á laugardagskvöldið þegar dýrasta hafnaboltaspjald sögunnar var selt fyrir 12,6 milljónir bandaríkjadala. Spjaldið er 70 ára gamalt. Sport 29.8.2022 10:31 Dýrasta hafnaboltaspjald sögunnar Safnkort af hafnaboltastjörnunni Mickey Mantle seldist í dag á uppboði á 12,6 milljónir dollara, tæpan 1,8 milljarð íslenskra króna. Með sölunni varð spjaldið að dýrasta hafnaboltaspjaldi sögunnar. Erlent 28.8.2022 17:33 Missti símann úr vasanum í miðjum leik Í flestum íþróttagreinum þarf íþróttafólkið að skilja símann við sig en greinilega ekki í öllum. Sport 10.8.2022 16:30 Stórveldið Yankees valdi Íslending í nýliðavalinu Kristófer Jonathan Bow varð fyrsti Íslendingurinn til að vera valinn í nýliðavali MLB-deildarinnar. Nýliðaval MLB-deildarinnar í hafnabolta lauk síðasta þriðjudag þar sem Kristófer Jonathan Bow er kastari og var valinn númer 430 í fjórtándu umferð af stórveldinu New York Yankees. Sport 21.7.2022 13:01 Fékk aftur bolta í höfuðið á 150 km/klst Kelsey Wingert, fréttakona AT&T SportsNet í Bandaríkjunum, er á batavegi eftir að hafa fengið bolta í höfuðið en talið er að boltinn hafi ferðast á 150 km/klst hraða. Sport 25.5.2022 10:31 Alyssa Nakken heldur áfram að brjóta blað í sögu hafnaboltans Það er ljóst að hin 31 árs gamla Alyssa Nakken hefur skráð sig í sögubækur MLB-deildarinnar í hafnabolta. Hún er ekki aðeins fyrsta konan til að hafa verið ráðin í fullt starf sem þjálfari heldur er hún einnig fyrsta konan til að stíga inn á völlinn og þjálfa á meðan leik stendur. Sport 13.4.2022 08:31 Grínaðist með að hafa misst af módelstörfum eftir að hafa fengið hafnabolta í augað Heppnin var ekki beint í liði með Rachel Balkovec á æfingu hjá hafnaboltaliðinu Tampa Tarpons á dögunum. Sport 30.3.2022 12:00 Atlanta Braves í úrslit MLB deildarinnar | Mæta óvinsælasta liði Bandaríkjanna Þá er ljóst hvaða tvö lið munu mætast í heimsseríunni í bandarísku hafnaboltadeildinni, MLB. Atlanta Braves sigraði Los Angeles Dodgers í nótt, 4-2, og þar með seríuna í sex leikjum. Atlanta mætir hinu óvinsæla Houston Astros, sem sló út Boston Red Sox. Sport 24.10.2021 11:31 Móðir og tveggja ára sonur hennar létust á hafnaboltaleik Lögreglan í San Diego í Bandaríkjunum rannsakar nú hræðilegt slys sem varð á hafnaboltaleik San Diego Padres og Atlanta Braves. Sport 27.9.2021 07:01 Conor McGregor með vandræðalega lélegt kast á hafnaboltaleik Bardagamaðurinn Conor McGregor er ekki mikill kastari ef marka má frammistöðu hans á hafnaboltaleik Chicago Cubs og Minnesota Twins í Bandaríkjunum. Sport 22.9.2021 16:00 Dæmdur í ævilangt bann eftir að hafa kastað hafnabolta í leikmann Stuðningsmaður New York Yankees sem kastaði hafnabolta í Alex Verdugo, leikmann Boston Red Sox, hefur verið dæmdur í ævilangt bann frá leikjum í MLB-deildinni. Sport 19.7.2021 11:01 Ástæðan fyrir því að þetta er Bobby Bonilla dagurinn í Bandaríkjunum 1. júlí er ávallt frábær dagur fyrir hafnaboltaleikmanninn Bobby Bonilla. Bonilla er reyndar orðinn 58 ára gamall og hætti að spila fyrir tveimur áratugum síðan. Hann fær samt enn borgað fyrir að gera ekki neitt. Sport 1.7.2021 15:30 Ætla að losa sig við rúmlega aldargamalt gælunafn Bandaríska hafnaboltaliðið Cleveland Indians ætlar að skipta um gælunafn sem liðið hefur verið með í rúma öld. Sport 14.12.2020 15:31 Vissi að hann væri með veiruna en fagnaði samt með liðsfélögum sínum Hafnaboltamaðurinn Justin Turner braut allar sóttvarnarreglur í bókinni þegar hann tók þátt í fögnuði síns liðs aðeins tveimur klukkutímum eftir að hann greindist með COVID-19. Sport 30.10.2020 10:31 Los Angeles borg á nú líka meistaralið hafnaboltans í Bandaríkjunum Englaborgin hefur eignast tvö meistaralið á síðustu viku og bæði félög voru búin að bíða lengi eftir titlunum. Sport 28.10.2020 11:31 Borga fúlgur fjár til að horfa á hafnaboltaleiki á húsþökum Þrátt fyrir að mega ekki vera á vellinum gefst fólki kostur á vera viðstatt leiki hafnaboltaliðsins Chicago Cubs. Sport 27.7.2020 14:31 Las á Facebook að fjölskylda hans hefði verið myrt Hann missti bæði konu sína og barn með hryllilegum hætti og frétti það síðan á afar óheppilegan hátt. Sport 5.5.2020 11:00 Bestu íþróttamyndir síðari ára Þar sem fáir íþróttaviðburðir eru á dagskrá þessa dagana þá er um að gera að nýta tímann í að horfa á sumar af bestu íþróttamyndum allra tíma. Í fréttinni er listi af eftirminnilegustu íþróttamyndum sem undirritaður hefur séð á lífsleiðinni. Sport 4.4.2020 17:01 Tebow spilar fyrir landslið Filippseyja Íþróttamaðurinn Tim Tebow heldur áfram að feta nýjar slóðir og næst hjá honum er að spila hafnabolta fyrir landslið Filippseyja. Sport 27.2.2020 11:45 LeBron skiptir sér af hafnaboltanum Það er allt upp í loft í bandarísku MLB-hafnaboltadeildinni eftir stærsta skandal í sögu deildarinnar síðan allir voru á sterum þar. Sport 19.2.2020 11:27 Ellefu ára með skilti á Yankees-vellinum en nú með stærsta samninginn Kastarinn Gerritt Cole skrifaði undir ótrúlegan samning við NY Yankees í gær og á blaðamannafundinum mætti hann með frægt skilti sem hann hélt á sem stuðningsmaður liðsins aðeins elleu ára gamall. Sport 19.12.2019 09:53 Maríjúana orðið leyfilegt í hafnaboltanum Forráðamenn MLB-deildarinnar í hafnabolta tilkynntu í gær breytingar á lyfjareglum deildarinnar þar sem helst vekur athygli að maríjúana er ekki lengur á bannlista. Sport 13.12.2019 09:42 Sagður fá 40 milljarða króna fyrir að spila hafnabolta Kastarinn eftirsótti Gerritt Cole var í dag sagður vera á leið til NY Yankees í MLB-hafnaboltadeildinni og þar mun hann fá metsamning. Sport 11.12.2019 09:00 Bjórelskandi hafnaboltaáhorfandinn fékk sína eigin auglýsingu | Myndband Jeff Adams varð óvænt stjarna í Bandaríkjunum er hann sleppti því að grípa bolta á leik í World Series en kaus þess í stað að halda þéttingsfast um bjórana sína. Sport 30.10.2019 07:22 « ‹ 1 2 3 ›
Ömurlegir mánuðir fyrir íþróttaaðdáendur í Philadelphia Sértu frá Philadelphia í Bandaríkjunum og elskar íþróttir má reikna með að það sé heldur þungt yfir þér um þessar mundir. Það hefur bókstaflega ekkert gengið upp hjá íþróttaliðum borgarinnar undanfarna sex mánuði. Sport 15.5.2023 23:30
Sex leikmenn sama félags hafa dáið úr sjaldgæfu krabbameini Óhugguleg örlög leikmanna úr sama íþróttafélagi í Bandaríkjunum eru farnir að sannfæra marga um að orsakavaldurinn gæti hafi verið gervigrasið sem liðið lék heimaleiki sína á. Könunu á efnum úr grasinu staðfesti að sá grunur átti rétt á sér. Sport 13.3.2023 10:01
Veðjaði á sjálfan sig og fékk tuttugu milljarða betri samning ári síðar Hafnaboltamaðurinn Aaron Judge spilar áfram í New York næstu árin eftir að hann gekk frá nýjum risasamningi við lið New York Yankees. Sport 7.12.2022 23:31
71 árs húsgagnamógull vann ellefu milljarða á sigri Houston Astros Houston Astros var um helgina bandarískur meistari í hafnabolta eða urðu öllu heldur heimsmeistarar í hafnabolta eins og Bandaríkjamenn kalla titilinn sinn. Það var þó maður ótengdur félaginu sem fagnaði sigrinum kannski meira en flestir aðrir. Sport 7.11.2022 17:01
Sýndi stuðningsmönnunum fingurinn eftir að þeir létu eiginmanninn heyra það Ofurfyrirsætan Kate Upton var í miklu stuði á leik fimm í úrslitum MLB-deildarinnar í hafnabolta vestanhafs á dögunum. Sport 7.11.2022 08:30
Börnin kynntu pabba sinn til leiks í lokaleiknum Hafnaboltamaðurinn Stephen Vogt lék sinn síðasta leik á ferlinum á dögunum og fékk mjög sæta og skemmtilega kveðju við þau tímamót. Sport 7.10.2022 14:01
Hafnaboltaspjald seldist á tæplega tvo milljarða Nýtt heimsmet var slegið á uppboði á laugardagskvöldið þegar dýrasta hafnaboltaspjald sögunnar var selt fyrir 12,6 milljónir bandaríkjadala. Spjaldið er 70 ára gamalt. Sport 29.8.2022 10:31
Dýrasta hafnaboltaspjald sögunnar Safnkort af hafnaboltastjörnunni Mickey Mantle seldist í dag á uppboði á 12,6 milljónir dollara, tæpan 1,8 milljarð íslenskra króna. Með sölunni varð spjaldið að dýrasta hafnaboltaspjaldi sögunnar. Erlent 28.8.2022 17:33
Missti símann úr vasanum í miðjum leik Í flestum íþróttagreinum þarf íþróttafólkið að skilja símann við sig en greinilega ekki í öllum. Sport 10.8.2022 16:30
Stórveldið Yankees valdi Íslending í nýliðavalinu Kristófer Jonathan Bow varð fyrsti Íslendingurinn til að vera valinn í nýliðavali MLB-deildarinnar. Nýliðaval MLB-deildarinnar í hafnabolta lauk síðasta þriðjudag þar sem Kristófer Jonathan Bow er kastari og var valinn númer 430 í fjórtándu umferð af stórveldinu New York Yankees. Sport 21.7.2022 13:01
Fékk aftur bolta í höfuðið á 150 km/klst Kelsey Wingert, fréttakona AT&T SportsNet í Bandaríkjunum, er á batavegi eftir að hafa fengið bolta í höfuðið en talið er að boltinn hafi ferðast á 150 km/klst hraða. Sport 25.5.2022 10:31
Alyssa Nakken heldur áfram að brjóta blað í sögu hafnaboltans Það er ljóst að hin 31 árs gamla Alyssa Nakken hefur skráð sig í sögubækur MLB-deildarinnar í hafnabolta. Hún er ekki aðeins fyrsta konan til að hafa verið ráðin í fullt starf sem þjálfari heldur er hún einnig fyrsta konan til að stíga inn á völlinn og þjálfa á meðan leik stendur. Sport 13.4.2022 08:31
Grínaðist með að hafa misst af módelstörfum eftir að hafa fengið hafnabolta í augað Heppnin var ekki beint í liði með Rachel Balkovec á æfingu hjá hafnaboltaliðinu Tampa Tarpons á dögunum. Sport 30.3.2022 12:00
Atlanta Braves í úrslit MLB deildarinnar | Mæta óvinsælasta liði Bandaríkjanna Þá er ljóst hvaða tvö lið munu mætast í heimsseríunni í bandarísku hafnaboltadeildinni, MLB. Atlanta Braves sigraði Los Angeles Dodgers í nótt, 4-2, og þar með seríuna í sex leikjum. Atlanta mætir hinu óvinsæla Houston Astros, sem sló út Boston Red Sox. Sport 24.10.2021 11:31
Móðir og tveggja ára sonur hennar létust á hafnaboltaleik Lögreglan í San Diego í Bandaríkjunum rannsakar nú hræðilegt slys sem varð á hafnaboltaleik San Diego Padres og Atlanta Braves. Sport 27.9.2021 07:01
Conor McGregor með vandræðalega lélegt kast á hafnaboltaleik Bardagamaðurinn Conor McGregor er ekki mikill kastari ef marka má frammistöðu hans á hafnaboltaleik Chicago Cubs og Minnesota Twins í Bandaríkjunum. Sport 22.9.2021 16:00
Dæmdur í ævilangt bann eftir að hafa kastað hafnabolta í leikmann Stuðningsmaður New York Yankees sem kastaði hafnabolta í Alex Verdugo, leikmann Boston Red Sox, hefur verið dæmdur í ævilangt bann frá leikjum í MLB-deildinni. Sport 19.7.2021 11:01
Ástæðan fyrir því að þetta er Bobby Bonilla dagurinn í Bandaríkjunum 1. júlí er ávallt frábær dagur fyrir hafnaboltaleikmanninn Bobby Bonilla. Bonilla er reyndar orðinn 58 ára gamall og hætti að spila fyrir tveimur áratugum síðan. Hann fær samt enn borgað fyrir að gera ekki neitt. Sport 1.7.2021 15:30
Ætla að losa sig við rúmlega aldargamalt gælunafn Bandaríska hafnaboltaliðið Cleveland Indians ætlar að skipta um gælunafn sem liðið hefur verið með í rúma öld. Sport 14.12.2020 15:31
Vissi að hann væri með veiruna en fagnaði samt með liðsfélögum sínum Hafnaboltamaðurinn Justin Turner braut allar sóttvarnarreglur í bókinni þegar hann tók þátt í fögnuði síns liðs aðeins tveimur klukkutímum eftir að hann greindist með COVID-19. Sport 30.10.2020 10:31
Los Angeles borg á nú líka meistaralið hafnaboltans í Bandaríkjunum Englaborgin hefur eignast tvö meistaralið á síðustu viku og bæði félög voru búin að bíða lengi eftir titlunum. Sport 28.10.2020 11:31
Borga fúlgur fjár til að horfa á hafnaboltaleiki á húsþökum Þrátt fyrir að mega ekki vera á vellinum gefst fólki kostur á vera viðstatt leiki hafnaboltaliðsins Chicago Cubs. Sport 27.7.2020 14:31
Las á Facebook að fjölskylda hans hefði verið myrt Hann missti bæði konu sína og barn með hryllilegum hætti og frétti það síðan á afar óheppilegan hátt. Sport 5.5.2020 11:00
Bestu íþróttamyndir síðari ára Þar sem fáir íþróttaviðburðir eru á dagskrá þessa dagana þá er um að gera að nýta tímann í að horfa á sumar af bestu íþróttamyndum allra tíma. Í fréttinni er listi af eftirminnilegustu íþróttamyndum sem undirritaður hefur séð á lífsleiðinni. Sport 4.4.2020 17:01
Tebow spilar fyrir landslið Filippseyja Íþróttamaðurinn Tim Tebow heldur áfram að feta nýjar slóðir og næst hjá honum er að spila hafnabolta fyrir landslið Filippseyja. Sport 27.2.2020 11:45
LeBron skiptir sér af hafnaboltanum Það er allt upp í loft í bandarísku MLB-hafnaboltadeildinni eftir stærsta skandal í sögu deildarinnar síðan allir voru á sterum þar. Sport 19.2.2020 11:27
Ellefu ára með skilti á Yankees-vellinum en nú með stærsta samninginn Kastarinn Gerritt Cole skrifaði undir ótrúlegan samning við NY Yankees í gær og á blaðamannafundinum mætti hann með frægt skilti sem hann hélt á sem stuðningsmaður liðsins aðeins elleu ára gamall. Sport 19.12.2019 09:53
Maríjúana orðið leyfilegt í hafnaboltanum Forráðamenn MLB-deildarinnar í hafnabolta tilkynntu í gær breytingar á lyfjareglum deildarinnar þar sem helst vekur athygli að maríjúana er ekki lengur á bannlista. Sport 13.12.2019 09:42
Sagður fá 40 milljarða króna fyrir að spila hafnabolta Kastarinn eftirsótti Gerritt Cole var í dag sagður vera á leið til NY Yankees í MLB-hafnaboltadeildinni og þar mun hann fá metsamning. Sport 11.12.2019 09:00
Bjórelskandi hafnaboltaáhorfandinn fékk sína eigin auglýsingu | Myndband Jeff Adams varð óvænt stjarna í Bandaríkjunum er hann sleppti því að grípa bolta á leik í World Series en kaus þess í stað að halda þéttingsfast um bjórana sína. Sport 30.10.2019 07:22
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent