Bandaríski fótboltinn Hollywood-stjörnurnar sáu Messi leggja upp tvö gegn meisturunum Margar af stærstu stjörnum Hollywood lögðu leið sína á leik Los Angeles og Inter Miami til að berja Lionel Messi augum. Fótbolti 4.9.2023 08:31 Dagur og félagar unnu gegn toppliðinu | Óvænt tap Nökkva og félaga Bandaríska MLS-deildinn í knattspyrnu hélt áfram í nótt og komu tveir Íslendingar við sögu í leikjum næturinnar. Dagur Dan Þórhallsson og félagar hans í Orlando City unnu góðan 0-1 útisigur gegn FC Cincinnati, en Nökkvi Þeyr Þórisson og félagar í St. Louis City máttu þola 2-1 tap gegn Sporting Kansas City. Fótbolti 3.9.2023 09:30 Varamaðurinn Nökkvi tryggði St. Louis nauman sigur Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði annað mark St. Louis City er liðið vann nauman 2-1 sigur gegn tíu leikmönnum FC Dallas í bandarísku MLS-deildinni í knattspyrnu í nótt. Fótbolti 31.8.2023 07:32 Megan Rapinoe leggur landsliðsskóna á hilluna í lok næsta mánaðar Bandaríska knattspyrnukonan Megan Rapinoe ætlar sér að leggja landsliðsskóna á hilluna eftir leik Bandaríkjanna gegn Suður-Afríku í lok næsta mánaðar. Fótbolti 30.8.2023 08:30 Beckham hitti Modric í Króatíu David Beckham hefur verið duglegur að fá stórstjörnur til Inter Miami og einn besti leikmaður sinnar kynslóðar gæti nú verið á leið til Flórída. Fótbolti 29.8.2023 15:00 Messi lyfti Inter af botninum Lionel Messi heldur áfram að gera það gott hjá Inter Miami en liðið vann í nótt sinn fyrsta deildarleik í háa herrans tíð og lyfti sér af botni deildarinnar. Messi innsiglaði sigur liðsins með laglegu marki undir lok leiks. Fótbolti 27.8.2023 09:33 Chelsea staðfestir kaup á markverði Markvörðurinn Djordje Petrovic er genginn til liðs við Chelsea frá New England Revolution. Chelsea greiðir bandaríska liðinu 14 milljónir punda fyrir Serbann. Enski boltinn 26.8.2023 22:16 Fyrrum hermaður eltir Messi eins og skugginn Koma Lionel Messi í MLS-deildina hefur verið vel heppnuð hingað til. Fyrrum hermaður sem fylgir Argentínumanninum eins og skugginn hefur vakið töluverða athygli. Fótbolti 25.8.2023 07:00 Messi búinn að koma Inter Miami í annan úrslitaleik: Hetja án þess að skora Lionel Messi skoraði reyndar ekki í nótt en hann var samt aðalmaðurinn þegar lið hans Inter Miami tryggði sér sæti í öðrum úrslitaleiknum á tímabilinu eftir að sá argentínski gekk til liðs við félagið. Fótbolti 24.8.2023 08:00 Ída Marín með frábært mark beint úr aukaspyrnu í Bandaríkjunum Ída Marín Hermannsdóttir átti sannkallaðan stórleik með Louisiana State University í bandaríska háskólaboltanum. Fótbolti 22.8.2023 13:01 Enn skorar Messi og Inter Miami tryggði sér titilinn Inter Miami tryggði sér deildabikarameistaratitilinn í nótt með sigri gegn Nashville í hádramatískri vítaspyrnukeppni. Staðan að venjulegum leiktíma loknum var 1-1, þar sem Lionel Messi var á skotskónum fyrir Inter Miami. Fótbolti 20.8.2023 10:16 Messi útskýrir fögn sín Knattspyrnumaðurinn Lionel Messi hefur byrjað af krafti með Inter Miami og skorað 9 mörk í aðeins sex leikjum. Hann hefur fagnað þónokkuð af mörkunum á einstakan hátt og var spurður út í það. Fótbolti 19.8.2023 10:45 Chelsea horfir til Bandaríkjanna og gæti slegið enn eitt félagsskiptametið Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur farið mikinn á félagsskiptamarkaðnum undanfarin misseri og félagið hefur eytt hundruð milljónum punda. Nú horfir félagið til Bandaríkjanna í leit að markverði. Fótbolti 17.8.2023 11:01 Níu mörk í sex leikjum og Messi og félagar á leið í bikarúrslit Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi, einn besti knattspyrnumaður sögunnar, hefur heldur betur farið vel af stað hjá nýju félagi eftir að hann gekk í raðir Inter Miami frá PSG. Hann skoraði sitt níunda mark fyrir félagið er liðið mætti Philadelphia Union í undanúrslitum bikarsins í nótt. Fótbolti 16.8.2023 08:31 Úr stálinu í Sheffield í sólina í Los Angeles Goðsögnin Billy Sharp hefur ákveðið að kalla þetta gott á Englandi eftir hrikalega farsælan feril og færa sig um set. Hann yfirgaf Sheffield United í sumar og hefur nú samið við LA Galaxy í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Enski boltinn 15.8.2023 23:30 Fimmti sigurinn í röð hjá Messi og félögum Inter Miami vann sinn fimmta sigur í röð í gærkvöldi þegar liðið lagði Charlotte í bandaríska deildarbikarnum 4-0. Messi var á skotskónum að vanda. Fótbolti 13.8.2023 09:30 Þurftu að fresta fyrsta MLS-leik Messi af því að það gengur of vel Góður árangur Inter Miami með Lionel Messi innan borðs hefur kallað á breytingar á leikjadagskrá liðsins. Fótbolti 10.8.2023 16:31 Miðaverð á leikina hækkað um átta hundruð prósent Það var frekar lítið mál að kaupa miða á leiki Inter Miami fyrir stuttu en eftir að Lionel Messi klæddist Inter treyjunni þá eru þetta heitustu miðarnir í bandarísku deildinni. Fótbolti 9.8.2023 17:01 Atvinnumannalið samdi við þrettán ára strák Bandaríska USL liðið Sacramento Republic samdi í gær við kornungan leikmann og gerði hann um leið að yngsta leikmanni í atvinnumannaliðsíþróttunum í Bandaríkjunum. Fótbolti 9.8.2023 11:31 Í fjórða sæti yfir þá markahæstu í sögu félagsins eftir aðeins fjóra leiki Lionel Messi er bara búinn að spila fjóra leiki fyrir Inter Miami í Bandaríkjunum en er þegar kominn upp í fjórða sæti yfir markahæstu leikmenn félagsins. Fótbolti 8.8.2023 16:01 Messi með tvennu og Inter Miami áfram eftir vítaspyrnukeppni Lionel Messi hefur skorað sjö mörk í fyrstu fjórum leikjum sínum með Inter Miami. Fótbolti 7.8.2023 09:14 Ramos frestar viðræðum við Sádana til að reyna að komast til Messi í Miami Sergio Ramos, fyrrverandi fyrirliði Real Madrid, hefur slegið viðræðum við félög í Sádi-Arabíu á frest til að freista þess að semja við Inter Miami sem Lionel Messi leikur með. Fótbolti 4.8.2023 14:31 Lloyd dregur í land: „Ég ann þessu liði“ Carli Lloyd, ein besta fótboltakona allra tíma, hefur dregið í land með gagnrýni sína á bandaríska landsliðið sem komst naumlega upp úr sínum riðli á HM. Fótbolti 3.8.2023 14:30 Sjáðu magnaðan Messi skora tvö mörk til viðbótar fyrir Miami Lionel Messi raðar inn mörkum í búningi Inter Miami og liðið sem gat ekki unnið leik vinnur nú hvern sigurinn á fætur öðrum. Fótbolti 3.8.2023 09:21 Vilja selja Nökkva í eina af fimm bestu deildum heims Nökkvi Þeyr Þórisson segir að sú vegferð sem St. Louis City ætli fyrir hann hafi orðið til þess að hann gekk í raðir félagsins. Það ætlar að selja hann í eina af fimm bestu deildum Evrópu. Fótbolti 3.8.2023 09:00 Messi slær met í treyjusölu í Bandaríkjunum Lionel Messi æðið í Bandaríkjunum heldur áfram. Íþróttavörumerkið Fanatics hefur gefið það út að sala á treyju Lionel Messi á fyrsta sólarhringnum væri sú söluhæsta frá upphafi hjá íþróttamanni sem skiptir um lið. Sport 2.8.2023 22:31 Belgía níunda landið sem Guðlaugur Victor spilar í Íslenski landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson er genginn í raðir Eupen í Belgíu frá bandaríska liðinu DC United. Fótbolti 28.7.2023 10:26 Kim Kardashian blandar sér í umræðuna hvort Messi eða Ronaldo sé betri Kim Kardashian hefur blandað sér í umræðuna um hvor sé betri, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Fótbolti 26.7.2023 08:31 Messi með tvö mörk og stoðsendingu í stórsigri Inter Miami Lionel Messi fer heldur betur vel af stað með Inter Miami og hefur skorað þrjú mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum með liðinu. Fótbolti 26.7.2023 07:02 Messi tileinkaði vængbrotnum liðsfélaga sigurmarkið Einn efnilegasti leikmaður Inter Miami, Ian Fray, hefur verið afar óheppinn með meiðsli á sínum ferli. Fray lenti í sínum þriðju krossbandameiðslum í fyrsta leik Messi með Inter Miami. Fótbolti 23.7.2023 17:31 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 14 ›
Hollywood-stjörnurnar sáu Messi leggja upp tvö gegn meisturunum Margar af stærstu stjörnum Hollywood lögðu leið sína á leik Los Angeles og Inter Miami til að berja Lionel Messi augum. Fótbolti 4.9.2023 08:31
Dagur og félagar unnu gegn toppliðinu | Óvænt tap Nökkva og félaga Bandaríska MLS-deildinn í knattspyrnu hélt áfram í nótt og komu tveir Íslendingar við sögu í leikjum næturinnar. Dagur Dan Þórhallsson og félagar hans í Orlando City unnu góðan 0-1 útisigur gegn FC Cincinnati, en Nökkvi Þeyr Þórisson og félagar í St. Louis City máttu þola 2-1 tap gegn Sporting Kansas City. Fótbolti 3.9.2023 09:30
Varamaðurinn Nökkvi tryggði St. Louis nauman sigur Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði annað mark St. Louis City er liðið vann nauman 2-1 sigur gegn tíu leikmönnum FC Dallas í bandarísku MLS-deildinni í knattspyrnu í nótt. Fótbolti 31.8.2023 07:32
Megan Rapinoe leggur landsliðsskóna á hilluna í lok næsta mánaðar Bandaríska knattspyrnukonan Megan Rapinoe ætlar sér að leggja landsliðsskóna á hilluna eftir leik Bandaríkjanna gegn Suður-Afríku í lok næsta mánaðar. Fótbolti 30.8.2023 08:30
Beckham hitti Modric í Króatíu David Beckham hefur verið duglegur að fá stórstjörnur til Inter Miami og einn besti leikmaður sinnar kynslóðar gæti nú verið á leið til Flórída. Fótbolti 29.8.2023 15:00
Messi lyfti Inter af botninum Lionel Messi heldur áfram að gera það gott hjá Inter Miami en liðið vann í nótt sinn fyrsta deildarleik í háa herrans tíð og lyfti sér af botni deildarinnar. Messi innsiglaði sigur liðsins með laglegu marki undir lok leiks. Fótbolti 27.8.2023 09:33
Chelsea staðfestir kaup á markverði Markvörðurinn Djordje Petrovic er genginn til liðs við Chelsea frá New England Revolution. Chelsea greiðir bandaríska liðinu 14 milljónir punda fyrir Serbann. Enski boltinn 26.8.2023 22:16
Fyrrum hermaður eltir Messi eins og skugginn Koma Lionel Messi í MLS-deildina hefur verið vel heppnuð hingað til. Fyrrum hermaður sem fylgir Argentínumanninum eins og skugginn hefur vakið töluverða athygli. Fótbolti 25.8.2023 07:00
Messi búinn að koma Inter Miami í annan úrslitaleik: Hetja án þess að skora Lionel Messi skoraði reyndar ekki í nótt en hann var samt aðalmaðurinn þegar lið hans Inter Miami tryggði sér sæti í öðrum úrslitaleiknum á tímabilinu eftir að sá argentínski gekk til liðs við félagið. Fótbolti 24.8.2023 08:00
Ída Marín með frábært mark beint úr aukaspyrnu í Bandaríkjunum Ída Marín Hermannsdóttir átti sannkallaðan stórleik með Louisiana State University í bandaríska háskólaboltanum. Fótbolti 22.8.2023 13:01
Enn skorar Messi og Inter Miami tryggði sér titilinn Inter Miami tryggði sér deildabikarameistaratitilinn í nótt með sigri gegn Nashville í hádramatískri vítaspyrnukeppni. Staðan að venjulegum leiktíma loknum var 1-1, þar sem Lionel Messi var á skotskónum fyrir Inter Miami. Fótbolti 20.8.2023 10:16
Messi útskýrir fögn sín Knattspyrnumaðurinn Lionel Messi hefur byrjað af krafti með Inter Miami og skorað 9 mörk í aðeins sex leikjum. Hann hefur fagnað þónokkuð af mörkunum á einstakan hátt og var spurður út í það. Fótbolti 19.8.2023 10:45
Chelsea horfir til Bandaríkjanna og gæti slegið enn eitt félagsskiptametið Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur farið mikinn á félagsskiptamarkaðnum undanfarin misseri og félagið hefur eytt hundruð milljónum punda. Nú horfir félagið til Bandaríkjanna í leit að markverði. Fótbolti 17.8.2023 11:01
Níu mörk í sex leikjum og Messi og félagar á leið í bikarúrslit Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi, einn besti knattspyrnumaður sögunnar, hefur heldur betur farið vel af stað hjá nýju félagi eftir að hann gekk í raðir Inter Miami frá PSG. Hann skoraði sitt níunda mark fyrir félagið er liðið mætti Philadelphia Union í undanúrslitum bikarsins í nótt. Fótbolti 16.8.2023 08:31
Úr stálinu í Sheffield í sólina í Los Angeles Goðsögnin Billy Sharp hefur ákveðið að kalla þetta gott á Englandi eftir hrikalega farsælan feril og færa sig um set. Hann yfirgaf Sheffield United í sumar og hefur nú samið við LA Galaxy í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Enski boltinn 15.8.2023 23:30
Fimmti sigurinn í röð hjá Messi og félögum Inter Miami vann sinn fimmta sigur í röð í gærkvöldi þegar liðið lagði Charlotte í bandaríska deildarbikarnum 4-0. Messi var á skotskónum að vanda. Fótbolti 13.8.2023 09:30
Þurftu að fresta fyrsta MLS-leik Messi af því að það gengur of vel Góður árangur Inter Miami með Lionel Messi innan borðs hefur kallað á breytingar á leikjadagskrá liðsins. Fótbolti 10.8.2023 16:31
Miðaverð á leikina hækkað um átta hundruð prósent Það var frekar lítið mál að kaupa miða á leiki Inter Miami fyrir stuttu en eftir að Lionel Messi klæddist Inter treyjunni þá eru þetta heitustu miðarnir í bandarísku deildinni. Fótbolti 9.8.2023 17:01
Atvinnumannalið samdi við þrettán ára strák Bandaríska USL liðið Sacramento Republic samdi í gær við kornungan leikmann og gerði hann um leið að yngsta leikmanni í atvinnumannaliðsíþróttunum í Bandaríkjunum. Fótbolti 9.8.2023 11:31
Í fjórða sæti yfir þá markahæstu í sögu félagsins eftir aðeins fjóra leiki Lionel Messi er bara búinn að spila fjóra leiki fyrir Inter Miami í Bandaríkjunum en er þegar kominn upp í fjórða sæti yfir markahæstu leikmenn félagsins. Fótbolti 8.8.2023 16:01
Messi með tvennu og Inter Miami áfram eftir vítaspyrnukeppni Lionel Messi hefur skorað sjö mörk í fyrstu fjórum leikjum sínum með Inter Miami. Fótbolti 7.8.2023 09:14
Ramos frestar viðræðum við Sádana til að reyna að komast til Messi í Miami Sergio Ramos, fyrrverandi fyrirliði Real Madrid, hefur slegið viðræðum við félög í Sádi-Arabíu á frest til að freista þess að semja við Inter Miami sem Lionel Messi leikur með. Fótbolti 4.8.2023 14:31
Lloyd dregur í land: „Ég ann þessu liði“ Carli Lloyd, ein besta fótboltakona allra tíma, hefur dregið í land með gagnrýni sína á bandaríska landsliðið sem komst naumlega upp úr sínum riðli á HM. Fótbolti 3.8.2023 14:30
Sjáðu magnaðan Messi skora tvö mörk til viðbótar fyrir Miami Lionel Messi raðar inn mörkum í búningi Inter Miami og liðið sem gat ekki unnið leik vinnur nú hvern sigurinn á fætur öðrum. Fótbolti 3.8.2023 09:21
Vilja selja Nökkva í eina af fimm bestu deildum heims Nökkvi Þeyr Þórisson segir að sú vegferð sem St. Louis City ætli fyrir hann hafi orðið til þess að hann gekk í raðir félagsins. Það ætlar að selja hann í eina af fimm bestu deildum Evrópu. Fótbolti 3.8.2023 09:00
Messi slær met í treyjusölu í Bandaríkjunum Lionel Messi æðið í Bandaríkjunum heldur áfram. Íþróttavörumerkið Fanatics hefur gefið það út að sala á treyju Lionel Messi á fyrsta sólarhringnum væri sú söluhæsta frá upphafi hjá íþróttamanni sem skiptir um lið. Sport 2.8.2023 22:31
Belgía níunda landið sem Guðlaugur Victor spilar í Íslenski landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson er genginn í raðir Eupen í Belgíu frá bandaríska liðinu DC United. Fótbolti 28.7.2023 10:26
Kim Kardashian blandar sér í umræðuna hvort Messi eða Ronaldo sé betri Kim Kardashian hefur blandað sér í umræðuna um hvor sé betri, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Fótbolti 26.7.2023 08:31
Messi með tvö mörk og stoðsendingu í stórsigri Inter Miami Lionel Messi fer heldur betur vel af stað með Inter Miami og hefur skorað þrjú mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum með liðinu. Fótbolti 26.7.2023 07:02
Messi tileinkaði vængbrotnum liðsfélaga sigurmarkið Einn efnilegasti leikmaður Inter Miami, Ian Fray, hefur verið afar óheppinn með meiðsli á sínum ferli. Fray lenti í sínum þriðju krossbandameiðslum í fyrsta leik Messi með Inter Miami. Fótbolti 23.7.2023 17:31