Eldri borgarar Einmanaleiki: Hinn faldi faraldur Manneskjan er að eðlisfari félagsvera og má segja að það sé hluti af grunnþörfum mannsins að fá félagsskap. Við höfum flest upplifað einmanaleika einhvern tímann á lífsleiðinni. Skoðun 30.3.2020 08:01 Stjörnurnar sungu fyrir eldri borgara í Mörkinni Sönghópurinn Lóurnar ásamt fleiri komu fram fyrir heimilisfólk á hjúkrunarheimilinu Mörkin en aðstandendur þeirra hafa ekki mátt koma í heimsókn síðustu misseri. Lífið 27.3.2020 14:39 „Við höfum ekki gefið þau tilmæli út að afar og ömmur megi ekki hitta barnabörnin sín“ Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að ekki hafi verið gefin út þau tilmæli að ömmur og afar megi ekki hitta barnabörnin sín. Það sé af og frá. Innlent 26.3.2020 15:50 Sjötugur fastur á Spáni og óttast um líf sitt og heilsu Óskar Hrafn Ólafsson fyrrverandi skipstjóri sér enga leið færa heim. Innlent 24.3.2020 08:55 Fær ekki að hitta eiginkonu sína til sextíu ára „Enginn getur komið í staðinn fyrir ástvin“, segir maður sem hefur ekki fengið að hitta eiginkonu sína í nærri hálfan mánuð vegna heimsóknarbanns á hjúkrunarheimilum. Þau hjónin hafa verið saman í sextíu ár og segir hann aðskilnaðinn síðustu vikur hafa tekið verulega á. Innlent 20.3.2020 21:30 „Þetta er nákvæmlega sú kynslóð sem vill aldrei vera byrði“ Mikilvægt er að aðstandendur geri sér grein fyrir því að margir eldri borgarar vilji ekki vera byrði og forðist jafnvel að óska eftir aðstoð ef á þarf að halda. Þetta eigi einkum við um þá sem búi einir og eru sérstaklega einangraðir á tímum kórónuveirunnar. Innlent 20.3.2020 10:51 Hugsanlegt að þúsundir eldra fólks séu búnar að loka sig af vegna veirunnar Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir að mun fleiri séu í sóttkví hér á landi en opinberar tölur segja til um. Innlent 19.3.2020 13:54 Heimsóknabann og möguleg samskipti Corona veiran veður yfir heiminn og jafnvel ráðherrar og þingmenn smitast. Skoðun 19.3.2020 10:01 Undirbúa aðgerðir sem snúa að viðkvæmustu hópum samfélagsins Ásmundur Einar Daðason barna- og félagsmálaráðherra segist vona að upplýsingar varðandi áhrif útbreiðslu kórónuveirunnar á viðkvæmustu hópa samfélagsins verði gefnar út sem fyrst. Verið Innlent 12.3.2020 12:53 Heyrir daglega í fjölskyldu sinni í gengum síma vegna heimsóknarbanns Íbúi á Hrafnistu heyrir daglega í fjölskyldu sinni í síma meðan á heimsóknarbanni stendur vegna kórónuveirunnar. Innlent 9.3.2020 20:39 Fresta aðalfundi Félags eldri borgara vegna kórónuveirunnar Félag eldri borgara hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins sem átti að fara fram fimmtudaginn 12. mars. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi félagsins í dag. Innlent 9.3.2020 18:36 „Við megum ekki láta veiruna yfirtaka allt“ Landlæknir segir mikilvægt að ekki verði rof í heilbrigðisþjónustu vegna kórónuveirunnar, ekki eigi til að mynda að afpanta læknistíma nema að höfðu samráði við lækna. Innlent 9.3.2020 15:11 Skoða að kalla inn heilbrigðisstarfsfólk sem komið er á eftirlaun Sex einstaklingar greindust með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum hér á landi í dag og eru stjórnvöld farin að undirbúa aðgerðir til þess að bregðast við álagi. Innlent 8.3.2020 17:05 Stöðva heimsóknir til íbúa Hrafnistuheimilanna Í Hrafnistuheimilunum átta, sem staðsett eru í fimm sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu og í Reykjanesbæ hefur verið tekin sú ákvörðun að stöðva allar heimsóknir til íbúa frá og með morgundeginum, 7. mars. Innlent 6.3.2020 20:15 Grái herinn í góðum gír þrátt fyrir kórónuveiru Þórunn Sveinbjörnsdóttir segir eldri borgara verða 45 þúsund í árslok og óttast ekki að kórónuveiran höggvi skörð í hópinn. Innlent 5.3.2020 10:47 Telur stjórnvöld draga lappirnar því þeir öldnu eru undir Baldur Hermannsson heldur því fram að yngra fólki þyki ekkert verra þó kvarnist úr hópi eldri borgara. Innlent 4.3.2020 16:36 Sólbakaðir eldri borgarar á Selfossi beðnir um að halda sig frá félagsvistinni í bráð Guðfinna Ólafsdóttir, formaður Félags eldri borgara á Selfossi, bendir sínu fólki á að spritta hendur. Innlent 26.2.2020 16:22 „Snýst þetta um að þreyta mannskapinn?“ Formaður velferðarnefndar veltir fyrir sér hvort það sé réttmætt að aðeins þeim einstaklingi sem sótti dómsmál vegna ólögmætra skerðinga á ellilífeyrisgreiðslum frá Tryggingastofnun fái greidda dráttarvexti á meðan aðrir sem urðu fyrir sömu skerðingu fá aðeins greidda almenna vexti. Innlent 25.2.2020 13:40 Bað þingmenn að byggja málflutning sinn á staðreyndum Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu ríkisstjórnina fyrir að hafa ekki brugðist nægilega vel við þeim skorti sem sé á hjúkrunarrými fyrir aldraða. Innlent 22.1.2020 17:53 Sjötugur kennari sem sagt var upp stefnir borginni Með málinu vill Landssamband eldri borgara láta reyna á það hvort að lagaákvæði sem kveður á um að ríkisstarfsmenn láti af störfum þegar þeir verði sjötugir eigi einnig við um grunnskólakennara sem starfa hjá Reykjavíkurborg. Innlent 22.1.2020 07:34 Eldri borgarar eiga að borða allt sem þeim finnst gott og nóg af próteini Hollur og góður matur er öllum nauðsynlegur en sérstaklega er mikilvægt að eldra fólk sé duglegt að borða kjöt, fisk og kjúkling, auk þess að drekka nóg af vökva. Þetta segir Berglind Soffía Ásbjörnsdóttir Blöndal, næringarfræðingur í Hveragerði. Innlent 19.1.2020 18:57 Ingibjörg í toppstandi á níræðisaldri: Gengur allt, fer mikið í ræktina og komin með kærasta Ingibjörg Leifsdóttir fyrrverandi læknaritari er orðin 81 árs en er nýbyrjuð í World Class á fullu og gefur líkamsræktin henni mikið. Lífið 10.1.2020 09:39 Hver bjó til ellilífeyrisþega? Eftirlaun eiga sér rætur til seinni hluta nítjándu aldar í Prússlandi þegar fólk sem náði 70 ára aldri gat fengið borgaralaun frá samfélaginu enda oft útslitið. Skoðun 6.12.2019 08:33 Stofna samtök veikra og aldraðra: „Kerfið er mafía“ Samtök sem vernda veika og aldraða voru stofnuð í dag. Tilgangurinn er að styðja fólk í baráttu sinni við heilbrigðiskerfið. Innlent 30.11.2019 17:39 Vill aðgerðaáætlun gegn öldrunarfordómum Öldrunarfordómar eru rótgrónir víða í samfélaginu og því þarf að breyta. Þetta segir þingmaður Vinstri grænna sem hyggst leggja fram þingsályktunartillögu að unnin verði aðgerðaáætlun gegn öldrunarfordómum. Innlent 28.11.2019 19:03 Segja upplifun ættingja ekki lýsingu á raunverulegri atburðarás Málið hefur vakið mikla athygli en ættingjar Ingólfs gagnrýna Hrafnistu harðlega vegna málsins og segja starfsfólk hafa hundsað alvarlegt ástand hans. Innlent 7.11.2019 20:29 „Fyrir þeim var bara enn eitt herbergi að losna á Hrafnistu“ Sandra Gunnarsdóttir gagnrýnir stjórnendur Hrafnistu harðlega en afi hennar dó afar þjáður í faðmi aðstandenda. Innlent 7.11.2019 14:16 Forsetinn og Hjaltalín opnuðu Iceland Airwaves á elliheimilinu Grund Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves var formlega sett á elliheimilinu Grund í morgun. Búist er við allt að tíu þúsund gestum á hátíðina í ár. Lífið 6.11.2019 11:47 Dalbrautarþorpið mitt og þitt Í dag, 6. nóvember, eru liðin fjörtíu ár frá því að Dalbraut 21-27 hóf starfsemi sína. Skoðun 5.11.2019 12:48 "Það eru ekki nógu mörg rúm fyrir allt þetta veika fólk“ Róbert Marvin Gíslason vekur athygli á brotalömum í heilbrigðiskerfinu í nýlegum pistli þar sem hann fer yfir síðustu daga aldraðrar frænku sinnar. Innlent 3.11.2019 11:29 « ‹ 20 21 22 23 24 ›
Einmanaleiki: Hinn faldi faraldur Manneskjan er að eðlisfari félagsvera og má segja að það sé hluti af grunnþörfum mannsins að fá félagsskap. Við höfum flest upplifað einmanaleika einhvern tímann á lífsleiðinni. Skoðun 30.3.2020 08:01
Stjörnurnar sungu fyrir eldri borgara í Mörkinni Sönghópurinn Lóurnar ásamt fleiri komu fram fyrir heimilisfólk á hjúkrunarheimilinu Mörkin en aðstandendur þeirra hafa ekki mátt koma í heimsókn síðustu misseri. Lífið 27.3.2020 14:39
„Við höfum ekki gefið þau tilmæli út að afar og ömmur megi ekki hitta barnabörnin sín“ Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að ekki hafi verið gefin út þau tilmæli að ömmur og afar megi ekki hitta barnabörnin sín. Það sé af og frá. Innlent 26.3.2020 15:50
Sjötugur fastur á Spáni og óttast um líf sitt og heilsu Óskar Hrafn Ólafsson fyrrverandi skipstjóri sér enga leið færa heim. Innlent 24.3.2020 08:55
Fær ekki að hitta eiginkonu sína til sextíu ára „Enginn getur komið í staðinn fyrir ástvin“, segir maður sem hefur ekki fengið að hitta eiginkonu sína í nærri hálfan mánuð vegna heimsóknarbanns á hjúkrunarheimilum. Þau hjónin hafa verið saman í sextíu ár og segir hann aðskilnaðinn síðustu vikur hafa tekið verulega á. Innlent 20.3.2020 21:30
„Þetta er nákvæmlega sú kynslóð sem vill aldrei vera byrði“ Mikilvægt er að aðstandendur geri sér grein fyrir því að margir eldri borgarar vilji ekki vera byrði og forðist jafnvel að óska eftir aðstoð ef á þarf að halda. Þetta eigi einkum við um þá sem búi einir og eru sérstaklega einangraðir á tímum kórónuveirunnar. Innlent 20.3.2020 10:51
Hugsanlegt að þúsundir eldra fólks séu búnar að loka sig af vegna veirunnar Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir að mun fleiri séu í sóttkví hér á landi en opinberar tölur segja til um. Innlent 19.3.2020 13:54
Heimsóknabann og möguleg samskipti Corona veiran veður yfir heiminn og jafnvel ráðherrar og þingmenn smitast. Skoðun 19.3.2020 10:01
Undirbúa aðgerðir sem snúa að viðkvæmustu hópum samfélagsins Ásmundur Einar Daðason barna- og félagsmálaráðherra segist vona að upplýsingar varðandi áhrif útbreiðslu kórónuveirunnar á viðkvæmustu hópa samfélagsins verði gefnar út sem fyrst. Verið Innlent 12.3.2020 12:53
Heyrir daglega í fjölskyldu sinni í gengum síma vegna heimsóknarbanns Íbúi á Hrafnistu heyrir daglega í fjölskyldu sinni í síma meðan á heimsóknarbanni stendur vegna kórónuveirunnar. Innlent 9.3.2020 20:39
Fresta aðalfundi Félags eldri borgara vegna kórónuveirunnar Félag eldri borgara hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins sem átti að fara fram fimmtudaginn 12. mars. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi félagsins í dag. Innlent 9.3.2020 18:36
„Við megum ekki láta veiruna yfirtaka allt“ Landlæknir segir mikilvægt að ekki verði rof í heilbrigðisþjónustu vegna kórónuveirunnar, ekki eigi til að mynda að afpanta læknistíma nema að höfðu samráði við lækna. Innlent 9.3.2020 15:11
Skoða að kalla inn heilbrigðisstarfsfólk sem komið er á eftirlaun Sex einstaklingar greindust með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum hér á landi í dag og eru stjórnvöld farin að undirbúa aðgerðir til þess að bregðast við álagi. Innlent 8.3.2020 17:05
Stöðva heimsóknir til íbúa Hrafnistuheimilanna Í Hrafnistuheimilunum átta, sem staðsett eru í fimm sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu og í Reykjanesbæ hefur verið tekin sú ákvörðun að stöðva allar heimsóknir til íbúa frá og með morgundeginum, 7. mars. Innlent 6.3.2020 20:15
Grái herinn í góðum gír þrátt fyrir kórónuveiru Þórunn Sveinbjörnsdóttir segir eldri borgara verða 45 þúsund í árslok og óttast ekki að kórónuveiran höggvi skörð í hópinn. Innlent 5.3.2020 10:47
Telur stjórnvöld draga lappirnar því þeir öldnu eru undir Baldur Hermannsson heldur því fram að yngra fólki þyki ekkert verra þó kvarnist úr hópi eldri borgara. Innlent 4.3.2020 16:36
Sólbakaðir eldri borgarar á Selfossi beðnir um að halda sig frá félagsvistinni í bráð Guðfinna Ólafsdóttir, formaður Félags eldri borgara á Selfossi, bendir sínu fólki á að spritta hendur. Innlent 26.2.2020 16:22
„Snýst þetta um að þreyta mannskapinn?“ Formaður velferðarnefndar veltir fyrir sér hvort það sé réttmætt að aðeins þeim einstaklingi sem sótti dómsmál vegna ólögmætra skerðinga á ellilífeyrisgreiðslum frá Tryggingastofnun fái greidda dráttarvexti á meðan aðrir sem urðu fyrir sömu skerðingu fá aðeins greidda almenna vexti. Innlent 25.2.2020 13:40
Bað þingmenn að byggja málflutning sinn á staðreyndum Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu ríkisstjórnina fyrir að hafa ekki brugðist nægilega vel við þeim skorti sem sé á hjúkrunarrými fyrir aldraða. Innlent 22.1.2020 17:53
Sjötugur kennari sem sagt var upp stefnir borginni Með málinu vill Landssamband eldri borgara láta reyna á það hvort að lagaákvæði sem kveður á um að ríkisstarfsmenn láti af störfum þegar þeir verði sjötugir eigi einnig við um grunnskólakennara sem starfa hjá Reykjavíkurborg. Innlent 22.1.2020 07:34
Eldri borgarar eiga að borða allt sem þeim finnst gott og nóg af próteini Hollur og góður matur er öllum nauðsynlegur en sérstaklega er mikilvægt að eldra fólk sé duglegt að borða kjöt, fisk og kjúkling, auk þess að drekka nóg af vökva. Þetta segir Berglind Soffía Ásbjörnsdóttir Blöndal, næringarfræðingur í Hveragerði. Innlent 19.1.2020 18:57
Ingibjörg í toppstandi á níræðisaldri: Gengur allt, fer mikið í ræktina og komin með kærasta Ingibjörg Leifsdóttir fyrrverandi læknaritari er orðin 81 árs en er nýbyrjuð í World Class á fullu og gefur líkamsræktin henni mikið. Lífið 10.1.2020 09:39
Hver bjó til ellilífeyrisþega? Eftirlaun eiga sér rætur til seinni hluta nítjándu aldar í Prússlandi þegar fólk sem náði 70 ára aldri gat fengið borgaralaun frá samfélaginu enda oft útslitið. Skoðun 6.12.2019 08:33
Stofna samtök veikra og aldraðra: „Kerfið er mafía“ Samtök sem vernda veika og aldraða voru stofnuð í dag. Tilgangurinn er að styðja fólk í baráttu sinni við heilbrigðiskerfið. Innlent 30.11.2019 17:39
Vill aðgerðaáætlun gegn öldrunarfordómum Öldrunarfordómar eru rótgrónir víða í samfélaginu og því þarf að breyta. Þetta segir þingmaður Vinstri grænna sem hyggst leggja fram þingsályktunartillögu að unnin verði aðgerðaáætlun gegn öldrunarfordómum. Innlent 28.11.2019 19:03
Segja upplifun ættingja ekki lýsingu á raunverulegri atburðarás Málið hefur vakið mikla athygli en ættingjar Ingólfs gagnrýna Hrafnistu harðlega vegna málsins og segja starfsfólk hafa hundsað alvarlegt ástand hans. Innlent 7.11.2019 20:29
„Fyrir þeim var bara enn eitt herbergi að losna á Hrafnistu“ Sandra Gunnarsdóttir gagnrýnir stjórnendur Hrafnistu harðlega en afi hennar dó afar þjáður í faðmi aðstandenda. Innlent 7.11.2019 14:16
Forsetinn og Hjaltalín opnuðu Iceland Airwaves á elliheimilinu Grund Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves var formlega sett á elliheimilinu Grund í morgun. Búist er við allt að tíu þúsund gestum á hátíðina í ár. Lífið 6.11.2019 11:47
Dalbrautarþorpið mitt og þitt Í dag, 6. nóvember, eru liðin fjörtíu ár frá því að Dalbraut 21-27 hóf starfsemi sína. Skoðun 5.11.2019 12:48
"Það eru ekki nógu mörg rúm fyrir allt þetta veika fólk“ Róbert Marvin Gíslason vekur athygli á brotalömum í heilbrigðiskerfinu í nýlegum pistli þar sem hann fer yfir síðustu daga aldraðrar frænku sinnar. Innlent 3.11.2019 11:29
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent