Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Uppsagnir á Þingvöllum Átta landvörðum og einum verkefnisstjóra hjá Þjóðgarðinum á Þingvöllum var sagt upp í morgun. Tilkynng var um uppsagnirnar á starfsmannafundi í morgun að sögn þjóðgarðsvarðar. Innlent 12.10.2020 19:36 Fjarnemendur í hjúkrunarfræði vilja fjarnám í stað verklegs vegna faraldurs Hjúkrunarfræðinemar í fjarnámi við Háskólann á Akureyri hafa óskað eftir að sleppa við verklegt nám við skólann vegna kórónuveirufaraldursins. Skólinn segir slíka viðveru nauðsynlega í ákveðnum áföngum jafnvel þó nemendur komi frá höfuðborgarsvæðinu. Innlent 12.10.2020 19:00 Gengið vonum framar að ná utan um smit á hjúkrunarheimilum Forstjóri Hrafnistu segir að vel hafi gengið að ná utan um þau kórónuveirusmit sem greinst hafa á heimilum Hrafnistu. Innlent 12.10.2020 18:53 Faðir Totti lést af völdum kórónuveirunnar Enzo Totti, faðir goðsagnarinnar Francesco Totti og fyrrum heimsmeistari, er látinn af völdum kórónuveirunnar 76 ára að aldri. Fótbolti 12.10.2020 18:00 Hægt að ná tökum á faraldrinum með réttum tólum Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmaður Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, sagði o í dag að hægt væri að ná tökum á heimsfaraldri nýju kórónuveirunnar tiltölulega fljótt. Erlent 12.10.2020 15:47 Væri skaðlegt að bólusetja heila þjóð áður en öðrum er hleypt að Magnús Gottfreðsson sérfræðingur í smitsjúkdómum segir að viðkvæmir hópar og framlínufólk ætti alls staðar að vera í forgangi þegar bólusetningar við kórónuveirunni hefjast að lokum. Innlent 12.10.2020 15:19 Ferðin í Hrútafjörð ekki á vegum Stjörnunnar Stjarnan hefur sent frá sér tilkynningu til að árétta að æfingaferð körfuboltaliðs félagsins í Hrútafjörð, þvert á tilmæli sóttvarnayfirvalda, hafi ekki verið skipulögð af félaginu. Körfubolti 12.10.2020 14:17 Óánægja meðal nemenda að þurfa nú í verknám Háskólinn á Akureyrir ráðleggur fólki í hjúkrunarfræðinámi við skólann að klára verklegt nám sem nú stendur yfir að sögn fulltrúa nemendaráðs innan hjúkrunarfræðisviðs skólans. Afar misjafnar skoðanir eru meðal nemenda með tímasetninguna vegna tilmæla sóttvarnalæknis. Innlent 12.10.2020 14:00 Minnir á að 200 gætu dáið ef veiran fengi að leika lausum hala Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði á upplýsingafundi almannavarna í morgun að í umræðunni um nauðsyn þess að grípa til harðra aðgerða í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn vantaði að ræða hvaða kynni að gerast ef veiran fengi að leika lausum hala um samfélagið. Innlent 12.10.2020 13:52 Forseti GSÍ skilur reiði kylfinga Haukur Örn Birgisson, forseti GSÍ, segir að það hafi verið erfitt að hunsa tilmæli sóttvarnayfirvalda um að loka golfvöllum á höfuðborgarsvæðinu. Golf 12.10.2020 13:32 Telur veiruna leggjast þyngra á Covid-sýkta hópinn í farsóttarhúsinu en áður Gylfi Þór Þorsteinsson, umsjónarmaður farsóttarhúss, segist nema breytingu til hins verra á Covid-sýkta hópnum sem nú dvelur í farsóttarhúsinu sé miðað við ástand þeirra sem veikir voru í farsóttarhúsinu í fyrstu bylgju faraldursins. Einkennin séu bæði meiri og öðruvísi. Innlent 12.10.2020 13:01 Minna á að brunavarnir megi ekki víkja fyrir sóttvörnum Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins minnir á það í nýrri færslu á Facebook-síðu sinni að brunavarnir megi ekki víkja sóttvörnum. Innlent 12.10.2020 12:25 Telur að mótefnapartí gæti endað illa Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir kveðst skilja hugmyndir um „mótefnapartí“, samkvæmi fyrir þá sem hafa fengið kórónuveiruna og myndað mótefni fyrir henni. Innlent 12.10.2020 12:15 Breskir vertar hóta málssókn Breskir bar- og næturklúbbaeigendur segjast ætla að fara í mál við ríkið verði frekari takmarkanir eða lokanir settar á. Viðskipti erlent 12.10.2020 12:08 Þórólfur segir börn ekki sýkjast frekar nú Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir það ekki eiga við rök að styðjast að fleiri börn og ungmenni séu að sýkjast nú en áður. Innlent 12.10.2020 11:20 Skelltu sér í æfingabúðir út á land þrátt fyrir tilmælin Leikmenn meistaraflokks kvenna í körfubolta hjá Stjörnunni í Garðabæ lögðu land undir fót á föstudaginn. Leiðin lá á Reyki í Hrútafirði þar sem Margrét Sturlaugsdóttir þjálfari hafði skipulagt skólabúðir með æfingaívafi. Innlent 12.10.2020 11:14 Evrópuríki hyggja á hertari aðgerðir Hertar samkomutakmarkanir verða kynntar víða um Evrópu á næstu dögum en kórónuveirufaraldurinn er í miklum uppgangi víðast hvar í álfunni. Erlent 12.10.2020 11:10 50 greindust með veiruna innanlands 33 voru í sóttkví við greiningu, en sautján utan sóttkvíar. Innlent 12.10.2020 10:55 Hlustum á þreytu Nú þegar við erum stödd í þriðju bylgju Covid 19, þá eru mörg þeirra sem sýktust í vor enn að kljást við heilsubresti sökum veirunnar. Skoðun 12.10.2020 10:31 Færri inniliggjandi í dag en í gær Af þeim 23 sem eru á spítalanum núna eru þrír á gjörgæslu og þar af tveir í öndunarvél. Innlent 12.10.2020 10:14 Svona var 123. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag. Innlent 12.10.2020 10:12 Sex Inter-menn með kórónuveiruna og Mílanó-slagurinn í hættu Óttast er að stórleikur Inter og AC Milan um næstu helgi geti ekki farið fram vegna kórónuveirusmita í herbúðum Inter. Fótbolti 12.10.2020 10:00 Bríet frumflutti plötuna með ljósasýningu undir stjörnubjörtum himni í Krýsuvík Sönkonan Bríet Ísis Elfar gaf út nýja plötu um helgina, Kveðja Bríet. Hún frumflutti plötuna með bílahlustun í yfirgefinni naumu í Krýsuvík. Platan er persónuleg og fjallar um það hvað djúp sár gróa hægt. Tónlist 12.10.2020 08:39 Bæta við einni hæð fyrir fólk í einangrun Rauði krossinn hefur útbúið 4. hæðina á Hótel Rauðará fyrir einangrun sjúklinga sem eru með Covid-19. Innlent 12.10.2020 08:03 Allir íbúar níu milljóna manna borgar fara í skimun Yfirvöld í kínversku borginni Qingdao ætla að prófa hvern einasta borgarbúa fyrir kórónuveirunni á næstu fimm dögum, en í Qingdao búa níu milljónir manna. Erlent 12.10.2020 06:54 Búist við hörðustu aðgerðunum í Liverpool og nágrenni Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands mun í dag kynna hertar aðgerðir sem eiga að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlent 12.10.2020 06:34 Ósáttur við að hafa verið slitinn úr samhengi í auglýsingu Trumps Erlent 11.10.2020 23:00 Trump segist ónæmur og hvergi banginn Donald Trump segir að staðfesting lækna hans á því að hann sé ónæmur gagnvart Covid-19 eftir kórónuveirusmit geri það að verkum að hann geti aftur farið á fullt í kosningabaráttunni fyrir forsetakosningarnar í næsta mánuði. Erlent 11.10.2020 21:44 Ítalir og Bretar reyna að komast hjá því að setja á útgöngubann Búist er við því að leiðtogar í Bretland og Ítalíu munu á morgun kynna til leiks aðgerðir til þess að stemma í stigu við aukningu á kórónuveirusmitum í löndunum tveimur. Erlent 11.10.2020 20:55 Vill opinber vottorð svo þeir sem eru með mótefni geti hjálpað Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú Íslands og eiginkona Ólafs Ragnars Grímssonar, veltir því fyrir sér af hverju yfirvöld í ríkjum heimsins gefi ekki út opinber smitvottorð til þeirra sem smitast hafi af kórónuveirunni og myndað mótefni. Lífið 11.10.2020 20:25 « ‹ 239 240 241 242 243 244 245 246 247 … 334 ›
Uppsagnir á Þingvöllum Átta landvörðum og einum verkefnisstjóra hjá Þjóðgarðinum á Þingvöllum var sagt upp í morgun. Tilkynng var um uppsagnirnar á starfsmannafundi í morgun að sögn þjóðgarðsvarðar. Innlent 12.10.2020 19:36
Fjarnemendur í hjúkrunarfræði vilja fjarnám í stað verklegs vegna faraldurs Hjúkrunarfræðinemar í fjarnámi við Háskólann á Akureyri hafa óskað eftir að sleppa við verklegt nám við skólann vegna kórónuveirufaraldursins. Skólinn segir slíka viðveru nauðsynlega í ákveðnum áföngum jafnvel þó nemendur komi frá höfuðborgarsvæðinu. Innlent 12.10.2020 19:00
Gengið vonum framar að ná utan um smit á hjúkrunarheimilum Forstjóri Hrafnistu segir að vel hafi gengið að ná utan um þau kórónuveirusmit sem greinst hafa á heimilum Hrafnistu. Innlent 12.10.2020 18:53
Faðir Totti lést af völdum kórónuveirunnar Enzo Totti, faðir goðsagnarinnar Francesco Totti og fyrrum heimsmeistari, er látinn af völdum kórónuveirunnar 76 ára að aldri. Fótbolti 12.10.2020 18:00
Hægt að ná tökum á faraldrinum með réttum tólum Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmaður Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, sagði o í dag að hægt væri að ná tökum á heimsfaraldri nýju kórónuveirunnar tiltölulega fljótt. Erlent 12.10.2020 15:47
Væri skaðlegt að bólusetja heila þjóð áður en öðrum er hleypt að Magnús Gottfreðsson sérfræðingur í smitsjúkdómum segir að viðkvæmir hópar og framlínufólk ætti alls staðar að vera í forgangi þegar bólusetningar við kórónuveirunni hefjast að lokum. Innlent 12.10.2020 15:19
Ferðin í Hrútafjörð ekki á vegum Stjörnunnar Stjarnan hefur sent frá sér tilkynningu til að árétta að æfingaferð körfuboltaliðs félagsins í Hrútafjörð, þvert á tilmæli sóttvarnayfirvalda, hafi ekki verið skipulögð af félaginu. Körfubolti 12.10.2020 14:17
Óánægja meðal nemenda að þurfa nú í verknám Háskólinn á Akureyrir ráðleggur fólki í hjúkrunarfræðinámi við skólann að klára verklegt nám sem nú stendur yfir að sögn fulltrúa nemendaráðs innan hjúkrunarfræðisviðs skólans. Afar misjafnar skoðanir eru meðal nemenda með tímasetninguna vegna tilmæla sóttvarnalæknis. Innlent 12.10.2020 14:00
Minnir á að 200 gætu dáið ef veiran fengi að leika lausum hala Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði á upplýsingafundi almannavarna í morgun að í umræðunni um nauðsyn þess að grípa til harðra aðgerða í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn vantaði að ræða hvaða kynni að gerast ef veiran fengi að leika lausum hala um samfélagið. Innlent 12.10.2020 13:52
Forseti GSÍ skilur reiði kylfinga Haukur Örn Birgisson, forseti GSÍ, segir að það hafi verið erfitt að hunsa tilmæli sóttvarnayfirvalda um að loka golfvöllum á höfuðborgarsvæðinu. Golf 12.10.2020 13:32
Telur veiruna leggjast þyngra á Covid-sýkta hópinn í farsóttarhúsinu en áður Gylfi Þór Þorsteinsson, umsjónarmaður farsóttarhúss, segist nema breytingu til hins verra á Covid-sýkta hópnum sem nú dvelur í farsóttarhúsinu sé miðað við ástand þeirra sem veikir voru í farsóttarhúsinu í fyrstu bylgju faraldursins. Einkennin séu bæði meiri og öðruvísi. Innlent 12.10.2020 13:01
Minna á að brunavarnir megi ekki víkja fyrir sóttvörnum Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins minnir á það í nýrri færslu á Facebook-síðu sinni að brunavarnir megi ekki víkja sóttvörnum. Innlent 12.10.2020 12:25
Telur að mótefnapartí gæti endað illa Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir kveðst skilja hugmyndir um „mótefnapartí“, samkvæmi fyrir þá sem hafa fengið kórónuveiruna og myndað mótefni fyrir henni. Innlent 12.10.2020 12:15
Breskir vertar hóta málssókn Breskir bar- og næturklúbbaeigendur segjast ætla að fara í mál við ríkið verði frekari takmarkanir eða lokanir settar á. Viðskipti erlent 12.10.2020 12:08
Þórólfur segir börn ekki sýkjast frekar nú Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir það ekki eiga við rök að styðjast að fleiri börn og ungmenni séu að sýkjast nú en áður. Innlent 12.10.2020 11:20
Skelltu sér í æfingabúðir út á land þrátt fyrir tilmælin Leikmenn meistaraflokks kvenna í körfubolta hjá Stjörnunni í Garðabæ lögðu land undir fót á föstudaginn. Leiðin lá á Reyki í Hrútafirði þar sem Margrét Sturlaugsdóttir þjálfari hafði skipulagt skólabúðir með æfingaívafi. Innlent 12.10.2020 11:14
Evrópuríki hyggja á hertari aðgerðir Hertar samkomutakmarkanir verða kynntar víða um Evrópu á næstu dögum en kórónuveirufaraldurinn er í miklum uppgangi víðast hvar í álfunni. Erlent 12.10.2020 11:10
50 greindust með veiruna innanlands 33 voru í sóttkví við greiningu, en sautján utan sóttkvíar. Innlent 12.10.2020 10:55
Hlustum á þreytu Nú þegar við erum stödd í þriðju bylgju Covid 19, þá eru mörg þeirra sem sýktust í vor enn að kljást við heilsubresti sökum veirunnar. Skoðun 12.10.2020 10:31
Færri inniliggjandi í dag en í gær Af þeim 23 sem eru á spítalanum núna eru þrír á gjörgæslu og þar af tveir í öndunarvél. Innlent 12.10.2020 10:14
Svona var 123. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag. Innlent 12.10.2020 10:12
Sex Inter-menn með kórónuveiruna og Mílanó-slagurinn í hættu Óttast er að stórleikur Inter og AC Milan um næstu helgi geti ekki farið fram vegna kórónuveirusmita í herbúðum Inter. Fótbolti 12.10.2020 10:00
Bríet frumflutti plötuna með ljósasýningu undir stjörnubjörtum himni í Krýsuvík Sönkonan Bríet Ísis Elfar gaf út nýja plötu um helgina, Kveðja Bríet. Hún frumflutti plötuna með bílahlustun í yfirgefinni naumu í Krýsuvík. Platan er persónuleg og fjallar um það hvað djúp sár gróa hægt. Tónlist 12.10.2020 08:39
Bæta við einni hæð fyrir fólk í einangrun Rauði krossinn hefur útbúið 4. hæðina á Hótel Rauðará fyrir einangrun sjúklinga sem eru með Covid-19. Innlent 12.10.2020 08:03
Allir íbúar níu milljóna manna borgar fara í skimun Yfirvöld í kínversku borginni Qingdao ætla að prófa hvern einasta borgarbúa fyrir kórónuveirunni á næstu fimm dögum, en í Qingdao búa níu milljónir manna. Erlent 12.10.2020 06:54
Búist við hörðustu aðgerðunum í Liverpool og nágrenni Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands mun í dag kynna hertar aðgerðir sem eiga að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlent 12.10.2020 06:34
Trump segist ónæmur og hvergi banginn Donald Trump segir að staðfesting lækna hans á því að hann sé ónæmur gagnvart Covid-19 eftir kórónuveirusmit geri það að verkum að hann geti aftur farið á fullt í kosningabaráttunni fyrir forsetakosningarnar í næsta mánuði. Erlent 11.10.2020 21:44
Ítalir og Bretar reyna að komast hjá því að setja á útgöngubann Búist er við því að leiðtogar í Bretland og Ítalíu munu á morgun kynna til leiks aðgerðir til þess að stemma í stigu við aukningu á kórónuveirusmitum í löndunum tveimur. Erlent 11.10.2020 20:55
Vill opinber vottorð svo þeir sem eru með mótefni geti hjálpað Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú Íslands og eiginkona Ólafs Ragnars Grímssonar, veltir því fyrir sér af hverju yfirvöld í ríkjum heimsins gefi ekki út opinber smitvottorð til þeirra sem smitast hafi af kórónuveirunni og myndað mótefni. Lífið 11.10.2020 20:25