Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Svona var 101. upplýsingafundur almannavarna Boðað hefur verið til upplýsingafundar í dag vegna kórónuveirufaraldursins. Fundurinn hefst klukkan 14.03 og verður hann í beinni útsendingu á Vísi, sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi og á Bylgjunni. Innlent 11.8.2020 13:35 „Ég hata þessa veiru!“ Litli frændi minn greip um höfuðið og sagði: „Nei, ekki aftur! Ég hata þessa veiru“. Skoðun 11.8.2020 13:30 Leikjum mótherja KR frestað vegna „heimskupara“ leikmanns Leikmaður skoska meistaraliðsins Celtic varð uppvís að alvarlegu broti á sóttvarnareglum. Liðið mun af þeim sökum ekki spila aftur fyrir viðureignina við Íslandsmeistara KR í næstu viku. Fótbolti 11.8.2020 13:31 Gagnrýna ríkisstjórnina: „Þau geta ekki skýlt sér á bak við sóttvarnalækni“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, og Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar furða sig á því að ríkisstjórnin hafi ekki gert áætlanir um framhald aðgerða vegna kórónuveirunnar hér á landi. Skoða þurfi hin ýmsu sjónarhorn og taka mið af fleiri þáttum en ferðaþjónustunni. Innlent 11.8.2020 13:00 Segir stjórnvöld fórna meiri hagsmunum fyrir minni með núverandi fyrirkomulagi á landamærunum Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir ríkisstjórnina fórna minni hagsmunum fyrir meiri með núverandi fyrirkomulagi á landamærunum. Það geti orðið til að lama innlent efnahagslíf. Að sögn þingmannsins felst lausnin í nýsköpun sem hið opinbera myndi fjármagna. Innlent 11.8.2020 12:39 Minnisblað Þórólfs ekki rætt í ríkisstjórn: „Nú fer ég bara að lesa“ Sóttvarnalæknir skilaði í morgun inn tillögum sínum um næstu skref vegna faraldursins til heilbrigðisráðherra. Innlent 11.8.2020 12:13 Blikar gætu fengið sigur eða undanþágu til að komast til Noregs Leikmenn Breiðabliks gætu þurft að fá undanþágu frá sóttvarnareglum í Noregi til að mæta þar liði Rosenborg. Fáist sú undanþága ekki gæti Blikum verið úrskurðaður sigur, 3-0. Fótbolti 11.8.2020 11:58 Veiran á landinu barst ekki frá „öruggu ríki“ Sú gerð veirunnar sem nú finnst á víð og dreif um landið barst ekki með farþega frá ríki sem er undanþegið skimun á landamærunum. Innlent 11.8.2020 11:22 Enginn greindist innanlands en þrjú virk smit greindust við landamærin Enginn greindist með kórónuveiruna sem veldur Covid-19 innanlands í gær. Innlent 11.8.2020 11:10 Ekkert sumarfrí eftir jákvætt próf: Frekar súrt en skiljanlegt Nýtt tímabil er hafið hjá landsliðsmönnunum Arnóri Sigurðssyni og Herði Björgvini Magnússyni í rússnesku úrvalsdeildinni, án þess að þeir fengju nokkurt frí eftir síðasta tímabil. Þeir voru settir í einangrun vegna gruns um kórónuveirusmit. Fótbolti 11.8.2020 11:01 Hagsmunir Það er ekki alltaf öfundsvert hlutverkið almannatengla sem er gjarnan ætlað að leiða mönnum fyrir sjónir þær hliðar á málefnum sem ekki eru auðsæjar, stundum vegna þess að þær eru einfaldlega ekki til Skoðun 11.8.2020 10:57 Fyrsta smitið í landinu í 102 daga Nýtt kórónuveirusmit hefur greinst á Nýja-Sjálandi, en um er að ræða fyrsta smitið í landinu í 102 daga. Erlent 11.8.2020 10:05 Pútín: Gefa grænt ljós á bóluefni og hefja fjöldaframleiðslu Rússlandsforseti segir að heilbrigðisyfirvöld í landinu hafi lagt blessun sína yfir bóluefni sem þróað var í Rússlandi og að nú standi til að hefja fjöldaframleiðslu á efninu. Erlent 11.8.2020 08:58 Tuttugu sem veiktust ekki alvarlega af Covid bíða meðferðar á Reykjalundi vegna eftirkasta Reykjalundur hefur sinnt endurhæfingu Covid-sjúklinga sem þurftu að leggjast inn á sjúkrahús eftir að hafa veikst alvarlega af Covid-19 sjúkdómnum. Borið hefur á því að fólk sem veiktist ekki alvarlega af sjúkdómnum glími enn við eftirköst hans. Innlent 11.8.2020 08:54 Atvinnuleysi á Bretlandi ekki aukist hraðar síðan í kreppunni 2009 Atvinnuleysi á Bretlandi hefur aukist gríðarlega frá því í vor og er meira en áratugur síðan það hefur aukist svona gríðarlega á stuttum tíma. Viðskipti erlent 11.8.2020 07:18 Átta af fjórtán veitingahúsum voru með viðeigandi sóttvarnaráðstafanir Fjórtán veitingahús voru heimsótt í miðborginni af lögreglu í gærkvöldi. Kannað var hvort ráðstafanir varðandi sóttvarnir og tveggja metra reglu væru sem skildi. Átta staðir af þessum fjórtán voru með sín mál í mjög góðu ástandi Innlent 11.8.2020 06:34 Grímur sagðar virka vel en buff fjölga dropum í loftinu Buff og klútar gera lítið til að draga úr því að fólk sem smitast hefur af Covid-19 smiti út frá sér. Erlent 10.8.2020 22:32 Banderas smitaður af kórónuveirunni og fagnar sextugsafmælinu í einangrun Spænski stórleikarinn Antonio Banderas hefur greint frá því að hann hafi greinst með kórónuveiruna og mun fagna sextugasta afmælisdegi sínum í einangrun. Lífið 10.8.2020 22:09 Hætt við Arion mótið Tæplega 2.500 stúlkur og drengir höfðu skráð sig til leiks á mótið Innlent 10.8.2020 19:49 Vonar að viðurlög hafi fælingarmátt til að forðast lokanir: „Einhverjar tekjur eru betri en engar“ Lögreglan er boðin velkomin á Röntgen við Hverfisgötu til þess að taka út sóttvarnaraðgerðir sem staðarhaldarar hafa gripið til að sögn Ásgeirs Guðmundssonar, eins af meðeigendum staðarins. Innlent 10.8.2020 19:23 Eins metra regla myndi leysa mörg vandamál varðandi skólahald í haust Eins metra fjarlægðrarregla leysir mörg vandamál varðandi skólahald í haust að sögn skólameistara. Hann segir að til greina komi að endurskoða skólareglur með tilliti til sóttvarnarreglna til að koma í veg fyrir að skólahald leggist af. Innlent 10.8.2020 19:01 Lagt til að Ísland rati á rauða listann í Noregi Íslandi verður líklegast bætt á rauðan lista yfirvalda í Noregi um hvaða ríki íbúar mega heimsækja og hvaðan fólk má fljúga til Noregs, án þess að þurfa í tíu daga sóttkví. Innlent 10.8.2020 18:51 Til greina komi að herða tökin á landamærunum Engin ein leið muni þó koma í veg fyrir að veiran berist hingað til lands. Ráðherra hefur lagt höfuðáherslu á að halda skólum, íþróttum, frístundum og menningarlífi sem mest gangandi. Innlent 10.8.2020 18:45 Fengu 20 stunda fyrirvara um að leikskólinn opni viku eftir áætlun Opnun leikskólans Langholts við Sólheima í Reykjavík hefur verið frestað um sex daga. Innlent 10.8.2020 16:33 „Við erum að fara að reyna að lifa með þessari veiru“ Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að ef aðgerðir verði hertar á landamærunum sé örugglega hægt að slaka meira á sóttvarnaraðgerðum innanlands. Innlent 10.8.2020 15:14 Á tvítugsaldri á sjúkrahúsi og íhuga að taka upp eins metra fjarlægðarmörk í skólum Þrír einstaklingar eru sem stendur á sjúkrahúsi með kórónuveirusmit. Innlent 10.8.2020 14:15 Báðir sjúklingarnir greindust í Vestmannaeyjum Þeir tveir einstaklingar sem greindust með kórónuveirusmit á Íslandi síðasta sólarhringinn eru báðir búsettir í Vestmannaeyjum. Innlent 10.8.2020 13:55 Svona var hundraðasti upplýsingafundur almannavarna Boðað hefur verið til upplýsingafundar í dag vegna kórónuveirufaraldursins. Þetta er hundraðasti fundurinn sem almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis hafa haldið frá því í lok febrúar. Innlent 10.8.2020 13:15 Félögin funda með ráðherra: Mikil synd ef við getum ekki haldið hér Evrópuleik FH-ingar hafa innan við 24 tíma til stefnu til að svara því hvort þeir geti tekið á móti slóvakíska liðinu Dunajská Streda í Evrópuleik 27. ágúst. Þeir funda með ráðherra íþróttamála í dag. Íslenski boltinn 10.8.2020 12:48 Menningarnótt aflýst Neyðarstjórn Reykjavíkurborgar ákvað á fundi sínum í morgun að aflýsa Menningarnótt vegna kórónuveirufaraldursins. Menning 10.8.2020 12:05 « ‹ 282 283 284 285 286 287 288 289 290 … 334 ›
Svona var 101. upplýsingafundur almannavarna Boðað hefur verið til upplýsingafundar í dag vegna kórónuveirufaraldursins. Fundurinn hefst klukkan 14.03 og verður hann í beinni útsendingu á Vísi, sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi og á Bylgjunni. Innlent 11.8.2020 13:35
„Ég hata þessa veiru!“ Litli frændi minn greip um höfuðið og sagði: „Nei, ekki aftur! Ég hata þessa veiru“. Skoðun 11.8.2020 13:30
Leikjum mótherja KR frestað vegna „heimskupara“ leikmanns Leikmaður skoska meistaraliðsins Celtic varð uppvís að alvarlegu broti á sóttvarnareglum. Liðið mun af þeim sökum ekki spila aftur fyrir viðureignina við Íslandsmeistara KR í næstu viku. Fótbolti 11.8.2020 13:31
Gagnrýna ríkisstjórnina: „Þau geta ekki skýlt sér á bak við sóttvarnalækni“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, og Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar furða sig á því að ríkisstjórnin hafi ekki gert áætlanir um framhald aðgerða vegna kórónuveirunnar hér á landi. Skoða þurfi hin ýmsu sjónarhorn og taka mið af fleiri þáttum en ferðaþjónustunni. Innlent 11.8.2020 13:00
Segir stjórnvöld fórna meiri hagsmunum fyrir minni með núverandi fyrirkomulagi á landamærunum Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir ríkisstjórnina fórna minni hagsmunum fyrir meiri með núverandi fyrirkomulagi á landamærunum. Það geti orðið til að lama innlent efnahagslíf. Að sögn þingmannsins felst lausnin í nýsköpun sem hið opinbera myndi fjármagna. Innlent 11.8.2020 12:39
Minnisblað Þórólfs ekki rætt í ríkisstjórn: „Nú fer ég bara að lesa“ Sóttvarnalæknir skilaði í morgun inn tillögum sínum um næstu skref vegna faraldursins til heilbrigðisráðherra. Innlent 11.8.2020 12:13
Blikar gætu fengið sigur eða undanþágu til að komast til Noregs Leikmenn Breiðabliks gætu þurft að fá undanþágu frá sóttvarnareglum í Noregi til að mæta þar liði Rosenborg. Fáist sú undanþága ekki gæti Blikum verið úrskurðaður sigur, 3-0. Fótbolti 11.8.2020 11:58
Veiran á landinu barst ekki frá „öruggu ríki“ Sú gerð veirunnar sem nú finnst á víð og dreif um landið barst ekki með farþega frá ríki sem er undanþegið skimun á landamærunum. Innlent 11.8.2020 11:22
Enginn greindist innanlands en þrjú virk smit greindust við landamærin Enginn greindist með kórónuveiruna sem veldur Covid-19 innanlands í gær. Innlent 11.8.2020 11:10
Ekkert sumarfrí eftir jákvætt próf: Frekar súrt en skiljanlegt Nýtt tímabil er hafið hjá landsliðsmönnunum Arnóri Sigurðssyni og Herði Björgvini Magnússyni í rússnesku úrvalsdeildinni, án þess að þeir fengju nokkurt frí eftir síðasta tímabil. Þeir voru settir í einangrun vegna gruns um kórónuveirusmit. Fótbolti 11.8.2020 11:01
Hagsmunir Það er ekki alltaf öfundsvert hlutverkið almannatengla sem er gjarnan ætlað að leiða mönnum fyrir sjónir þær hliðar á málefnum sem ekki eru auðsæjar, stundum vegna þess að þær eru einfaldlega ekki til Skoðun 11.8.2020 10:57
Fyrsta smitið í landinu í 102 daga Nýtt kórónuveirusmit hefur greinst á Nýja-Sjálandi, en um er að ræða fyrsta smitið í landinu í 102 daga. Erlent 11.8.2020 10:05
Pútín: Gefa grænt ljós á bóluefni og hefja fjöldaframleiðslu Rússlandsforseti segir að heilbrigðisyfirvöld í landinu hafi lagt blessun sína yfir bóluefni sem þróað var í Rússlandi og að nú standi til að hefja fjöldaframleiðslu á efninu. Erlent 11.8.2020 08:58
Tuttugu sem veiktust ekki alvarlega af Covid bíða meðferðar á Reykjalundi vegna eftirkasta Reykjalundur hefur sinnt endurhæfingu Covid-sjúklinga sem þurftu að leggjast inn á sjúkrahús eftir að hafa veikst alvarlega af Covid-19 sjúkdómnum. Borið hefur á því að fólk sem veiktist ekki alvarlega af sjúkdómnum glími enn við eftirköst hans. Innlent 11.8.2020 08:54
Atvinnuleysi á Bretlandi ekki aukist hraðar síðan í kreppunni 2009 Atvinnuleysi á Bretlandi hefur aukist gríðarlega frá því í vor og er meira en áratugur síðan það hefur aukist svona gríðarlega á stuttum tíma. Viðskipti erlent 11.8.2020 07:18
Átta af fjórtán veitingahúsum voru með viðeigandi sóttvarnaráðstafanir Fjórtán veitingahús voru heimsótt í miðborginni af lögreglu í gærkvöldi. Kannað var hvort ráðstafanir varðandi sóttvarnir og tveggja metra reglu væru sem skildi. Átta staðir af þessum fjórtán voru með sín mál í mjög góðu ástandi Innlent 11.8.2020 06:34
Grímur sagðar virka vel en buff fjölga dropum í loftinu Buff og klútar gera lítið til að draga úr því að fólk sem smitast hefur af Covid-19 smiti út frá sér. Erlent 10.8.2020 22:32
Banderas smitaður af kórónuveirunni og fagnar sextugsafmælinu í einangrun Spænski stórleikarinn Antonio Banderas hefur greint frá því að hann hafi greinst með kórónuveiruna og mun fagna sextugasta afmælisdegi sínum í einangrun. Lífið 10.8.2020 22:09
Hætt við Arion mótið Tæplega 2.500 stúlkur og drengir höfðu skráð sig til leiks á mótið Innlent 10.8.2020 19:49
Vonar að viðurlög hafi fælingarmátt til að forðast lokanir: „Einhverjar tekjur eru betri en engar“ Lögreglan er boðin velkomin á Röntgen við Hverfisgötu til þess að taka út sóttvarnaraðgerðir sem staðarhaldarar hafa gripið til að sögn Ásgeirs Guðmundssonar, eins af meðeigendum staðarins. Innlent 10.8.2020 19:23
Eins metra regla myndi leysa mörg vandamál varðandi skólahald í haust Eins metra fjarlægðrarregla leysir mörg vandamál varðandi skólahald í haust að sögn skólameistara. Hann segir að til greina komi að endurskoða skólareglur með tilliti til sóttvarnarreglna til að koma í veg fyrir að skólahald leggist af. Innlent 10.8.2020 19:01
Lagt til að Ísland rati á rauða listann í Noregi Íslandi verður líklegast bætt á rauðan lista yfirvalda í Noregi um hvaða ríki íbúar mega heimsækja og hvaðan fólk má fljúga til Noregs, án þess að þurfa í tíu daga sóttkví. Innlent 10.8.2020 18:51
Til greina komi að herða tökin á landamærunum Engin ein leið muni þó koma í veg fyrir að veiran berist hingað til lands. Ráðherra hefur lagt höfuðáherslu á að halda skólum, íþróttum, frístundum og menningarlífi sem mest gangandi. Innlent 10.8.2020 18:45
Fengu 20 stunda fyrirvara um að leikskólinn opni viku eftir áætlun Opnun leikskólans Langholts við Sólheima í Reykjavík hefur verið frestað um sex daga. Innlent 10.8.2020 16:33
„Við erum að fara að reyna að lifa með þessari veiru“ Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að ef aðgerðir verði hertar á landamærunum sé örugglega hægt að slaka meira á sóttvarnaraðgerðum innanlands. Innlent 10.8.2020 15:14
Á tvítugsaldri á sjúkrahúsi og íhuga að taka upp eins metra fjarlægðarmörk í skólum Þrír einstaklingar eru sem stendur á sjúkrahúsi með kórónuveirusmit. Innlent 10.8.2020 14:15
Báðir sjúklingarnir greindust í Vestmannaeyjum Þeir tveir einstaklingar sem greindust með kórónuveirusmit á Íslandi síðasta sólarhringinn eru báðir búsettir í Vestmannaeyjum. Innlent 10.8.2020 13:55
Svona var hundraðasti upplýsingafundur almannavarna Boðað hefur verið til upplýsingafundar í dag vegna kórónuveirufaraldursins. Þetta er hundraðasti fundurinn sem almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis hafa haldið frá því í lok febrúar. Innlent 10.8.2020 13:15
Félögin funda með ráðherra: Mikil synd ef við getum ekki haldið hér Evrópuleik FH-ingar hafa innan við 24 tíma til stefnu til að svara því hvort þeir geti tekið á móti slóvakíska liðinu Dunajská Streda í Evrópuleik 27. ágúst. Þeir funda með ráðherra íþróttamála í dag. Íslenski boltinn 10.8.2020 12:48
Menningarnótt aflýst Neyðarstjórn Reykjavíkurborgar ákvað á fundi sínum í morgun að aflýsa Menningarnótt vegna kórónuveirufaraldursins. Menning 10.8.2020 12:05