Lífið

Fréttamynd

Nóra gefur út nýtt lag

Hljómsveitin Nóra hefur sent frá sér nýtt lag sem heitir Bringsmalaskotta og er forsmekkurinn af því sem koma skal.

Tónlist
Fréttamynd

Páll Óskar hættur í Eurovision-þættinum

„Eurovision hefur fengið nóg pláss í mínu lífi og ég hef einfaldlega ekki metnað til að gera sjónvarpsþátt eða vera dagskrárgerðamaður. Mig langar miklu meira til að vera í hljóðveri eða halda tónleika,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson.

Lífið
Fréttamynd

Stefnumót sett í uppnám

„Þetta er tölva með ónýtu batteríi og lélegum skjá en það sem er á henni er mér hrikalega mikilvægt,“ segir Sigríður Sigurjónsdóttir, prófessor við Listaháskóla Íslands, en Mac Pro-fartölvu hennar var stolið úr bíl við Smáragötu á laugardagsmorgun.

Lífið
Fréttamynd

Fischer gegn Fischer

Vönduð og skemmtileg heimildarmynd, hvort sem þú kannt mannganginn eða ekki. Einvíginu í Reykjavík eru gerð góð skil og gaman er fyrir Íslendinga að skyggnast aftur til ársins 1972, en þá leit Reykjavík töluvert öðruvísi út.

Gagnrýni
Fréttamynd

Vanafastir hönnuðir

Þó að fatahönnuðir séu það fólk sem skapar og leiðir tískuna eru nokkrir hönnuðir sem kjósa öruggu leiðina og sjást ítrekað í sömu fötunum eða einhverju í svipuðum stíl. Þar á meðal eru snillingar á borð við Karl Lagerfeld og Marc Jacobs.

Lífið
Fréttamynd

Hætti myndlistarnámi og réði sig á norskan togara

„Sjórinn heillar mig mjög mikið. Mér finnst hann mjög aðlaðandi náttúruafl og kraftmikið,“ segir Eva Bjarnadóttir. Hún ákvað að gera hlé á námi sínu í Myndlistarskóla Reykjavíkur og skella sér á norskan frystitogara.

Lífið
Fréttamynd

Rokkarar til Frakklands

Þrjár íslenskar þungarokkssveitir fara í tónleikaferð til Frakklands í byrjun október. Hljómsveitirnar eru Angist, sem lenti í öðru sæti í keppninni Wacken Metal Battle, Momentum og Moldun.

Lífið
Fréttamynd

Jóhanna Guðrún horfir til Noregs

„Við viljum bara sjá hvernig gengur, það er fullt af tækifærum þarna. Svo býr umboðsmaðurinn minn þarna,“ segir Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, ein vinsælasta söngkona landsins.

Lífið
Fréttamynd

Sinnti veikum manni í flugvél

Elmar Johnson, fyrirsæta hjá Eskimo og læknanemi, er nýkominn heim frá New York þar sem hann tók þátt í tískuvikunni. Í fluginu til Íslands nýttist námið honum vel því hann kom bráðveikum manni til aðstoðar.

Lífið
Fréttamynd

Útgáfutónleikar hjá Felix

Felix Bergsson heldur fyrri útgáfutónleika sína af tvennum í Salnum í Kópavogi í kvöld. Felix gaf nýverið út plötuna Þögul nóttin en þar syngur hann ný lög við ástarljóð Páls Ólafssonar. Meðal lagahöfunda á disknum eru Jón Ólafsson og Magnús Þór Sigmundsson en sérstakir gestir á tónleikunum verða þær Valgerður Guðnadóttir og Jóhanna Vigdís Arnardóttir.

Tónlist
Fréttamynd

Vill vinna aftur með Feist

Valgeir Sigurðsson var einn af upptökustjórunum á nýrri plötu Feist. Hann getur vel hugsað sér að vinna aftur með þessari kanadísku tónlistarkonu.

Lífið
Fréttamynd

Ásakar Blake ekki

Mitch Winehouse, faðir söngkonunnar sálugu Amy, kennir Blake Fielder-Civil, fyrrverandi eiginmanni hennar, ekki um dauða hennar.

Lífið
Fréttamynd

Dregur sig út úr Django

Kevin Costner hefur hætt við að leika í vestra Quentins Tarantino, Django Unchained. Talið var að leikarinn hefði samþykkt að vera í aukahlutverki sem illlmennið Ace Woody en ekkert verður af því.

Lífið
Fréttamynd

Gyðjur fagna með Gyðju

Gyðja Collection frumsýndi nýja fylgihlutalínu á Nauthóli í Nauthólsvík á fimmtudagskvöld. Fjöldi fólks kom saman af því tilefni og virtist skemmta sér vel.

Lífið
Fréttamynd

Halda upp á lífið

Weirdcore-raftónlistarkvöld verður haldið á Bakkusi í kvöld. Einnig verður fagnað nýrri plötu Bix, Animalog, sem kom út 7. september. Fram koma Bix, DJ Delarosa, PLX og Futuregrapher.

Tónlist
Fréttamynd

Hollywood-stjarna heillaði Hólmara upp úr skónum

„Hann var ógeðslega skemmtilegur og talaði alveg heilan helling við okkur. Hann sagðist ætla að gera myndina sína í Stykkishólmi og vera hérna í viku,“ segir Klara Sól Sigurðardóttir, þrettán ára Stykkishólmsmær.

Lífið
Fréttamynd

Houston á hvíta tjaldið

Söngkonan Whitney Houston snýr aftur á hvíta tjaldið á næstunni í endurgerð kvikmyndarinnar Sparkle frá árinu 1976.

Lífið
Fréttamynd

Íslenski hesturinn í Game of Thrones

Íslenski hesturinn verður töluvert notaður í upptökum á sjónvarpsþáttaröðinni Game of Thrones en eins og Fréttablaðið hefur þegar greint frá er tökulið þáttanna væntanlegt hingað til lands í nóvember. Ekki er leyfilegt að flytja hesta til Íslands þar sem íslenski hesturinn er mjög einangruð tegund og því viðkvæmur fyrir alls kyns hestapestum.

Lífið
Fréttamynd

Kemur í nóvember

Tónleikamynd og -plata Sigur Rósar, Inni, kemur í verslanir 7. nóvember. Platan verður tvöföld og á henni verða fimmtán lög, þar á meðal Lúppulagið sem hljómar í lok myndarinnar en var áður óútgefið.

Tónlist
Fréttamynd

Myndaði sig nakta heima

Scarlett Johansson hefur viðurkennt að ljósmyndirnar af henni sem láku á netið á dögunum hafi verið teknar af henni sjálfri.

Lífið
Fréttamynd

Rossellini rænd í Reykjavík

Elettra Rossellini Wiedemann, dóttir leikkonunnar Isabellu Rossellini, lenti í óskemmtilegri reynslu þegar hún var stödd í tveggja vikna fríi á Íslandi í sumar. Undir lok ferðalagsins var öllum farangri hennar stolið, en frá þessu greinir Rossellini í viðtali við blaðið New York Magazine. Í farangrinum var meðal annars myndavél og fatnaður Rossellini, þar á meðal skærgulur kjóll sem hún keypti í búð í Reykjavík.

Lífið