Lífið Hrafnar reyndu að vara við Gerður Sigurðardóttir átti húsið að Gerðisbraut 10 sem nú er til sýnis í Eldheimum. Lífið 1.4.2017 08:45 Ætla að byggja nýtt Árbæjarheimili Þrjátíu ára vígsluafmæli Árbæjarkirkju verður fagnað á morgun, sunnudag, með hátíðaguðsþjónustu, skóflustungu og veislukaffi. Lífið 24.3.2017 17:24 Sköpunarþörfin og ástríðan enn fyrir hendi Sigurður Gunnar Steinþórsson, gullsmiður og eigandi fyrirtækisins Gull og silfur, er sjötugur í dag. Lífið 24.3.2017 17:24 Fólk spyr sig hvor sé hvor Þeir Guðni Ágústsson og Jóhannes Kristjánsson eru að fara í skemmtibransann saman í tilefni nýlegs 40 ára starfsafmælis Jóhannesar sem eftirhermu á Íslandi. Lífið 17.3.2017 19:44 Gömul saumavél markaði upphaf að samstarfi Mæðginin Guðbjörg Traustadóttir – Stella – og Friðgeir Helgason opna sýninguna Frá Hörgshóli til Hollywood í Galleríi Ramskram, Njálsgötu 49, síðdegis í dag. Lífið 17.3.2017 19:15 Líklega töluð tíu til tólf tungumál Lífið 16.3.2017 09:19 Röddin mín hefur bara gott af því að hvíla sig Þuríður Pálsdóttir óperusöngkona fagnar níræðisafmæli í dag með bros á vör. Hún hefur sett sterkan svip á tónlistarsögu Íslendinga með söng, kennslu og kórastarfi. Lífið 10.3.2017 18:03 Sænsk-íslensk vísnahátíð í Salnum Efnt er til sænsk-íslenskrar vísnahátíðar í Salnum í Kópavogi í dag og kvöld. Lífið 10.3.2017 18:06 Endurskapa töfrandi stund Hallveig Rúnarsdóttir sópransöngkona syngur í hinu magnaða kórverki Ein deutsches Requiem eftir Johannes Brahms sem Söngsveitin Fílharmónía flytur í Norðurljósasal Hörpu í kvöld, þriðjudaginn 28. febrúar. Menning 28.2.2017 12:14 Flutti í borgina árið sem Heim í Búðardal sló í gegn Þorsteinn Eggertsson, einn afkastamesti söngtextahöfundur þjóðarinnar, er sjötíu og fimm ára í dag. Hann ætlar að fagna því með sínum nánustu. Lífið 24.2.2017 16:57 Var alltaf að leika fyrir bangsana Leikarinn Gói elskaði ævintýri og þjóðsögur þegar hann var barn og reyndi oft að galdra en gekk það illa. Menning 10.2.2017 11:53 Ætla að dansa fyrir lífið Zumbakennarar í World Class í Laugum ætla að leiða 90 mínútna dansgleðitíma í hádeginu á morgun til styrktar Unicef og verkefni þeirra í Sýrlandi. Þar er pláss fyrir 80 - 90 manns. Lífið 10.2.2017 11:52 Viljum leggja okkar af mörkum Styrktarsýning verður á leikverkinu Andaðu í Iðnó annað kvöld. Öll innkoma rennur til Landsbjargar, í minningu Birnu Brjánsdóttur, í tilefni söfnunar Fésbókarsíðunnar Góðu systur. Menning 7.2.2017 09:36 Á átta dýr sem dreifast á nokkur heimili Ásdís Gyða Atladóttir fer oft í hesthúsið með afa og ömmu á veturna og á sumrin finnst henni skemmtilegast að fara í flugtúr. Lífið 3.2.2017 18:35 Lengi þráð að vera málari Anný Helena Hermansen viðskiptafræðingur fær í dag viðurkenningu fyrir afburðaárangur á sveinsprófi í málaraiðn, ásamt meistara sínum og eiginmanni, Kolbeini Hreinssyni. Lífið 3.2.2017 18:31 Grípur í gítarinn á rekinu Hólmarinn Jón Torfi Arason er með gítarinn festan upp í lofti stýrishússins þegar hann rær til fiskjar og seilist í hann þegar lögin koma til hans. Hann er höfundur laga og texta á plötu sem nefnist Allt er þegar Þrír er sem nú er að renna af bandinu Tónlist 3.2.2017 18:26 Fann að hér vildi ég eiga heima Hátt í hlíðum fjallanna á mótum Húnavatnssýslu og Skagafjarðar, býr Karólína verkfræðingur í Hvammshlíð. Ekki á hlýlegasta stað plánetunnar en víðsýnið, landrýmið og frelsið vega það upp. Hún hlakkar til að vakna þar hvern Lífið 3.2.2017 18:28 Hópefli sem skilar árangri Meistaramánuður er nú haldinn í tíunda sinn en hann varð til fyrir hálfgerða tilviljun árið 2008 þegar félagarnir Þorsteinn Kári Jónsson og Magnús Berg Magnússon voru við nám í Viðskiptaháskólanum í Kaupmannahöfn. Heilsuvísir 31.1.2017 10:45 Í hættu í Surtseyjargosinu Elín Pálmadóttir blaðamaður er níræð í dag. Hún segir ekkert tilstand í tilefni þess, enda hafi fólkið hennar þegar haldið henni veglega veislu síðasta sunnudag og margir mætt. Lífið 31.1.2017 10:00 Spila, syngja og teikna Systurnar Björney Anna Aronsdóttir, sex ára, og Þórdís Emilía Aronsdóttir, átta ára, spila báðar á fiðlu og eru í tveimur hljómsveitum. Lífið 27.1.2017 18:06 Litli Hjalli í loftinu á ný Jón G Guðjónsson í Litlu-Ávík á Ströndum hefur endurvakið netmiðilinn Litla Hjalla eftir árs hlé. Enskt spilavíti hirti netfangið í millitíðinni svo nú er slóðin litlihjalli.it.is Lífið 27.1.2017 18:08 Meistaramánuður rímar vel við hugmyndir Íslandsbanka Meistaramánuður Íslandsbanka fer fram í febrúar. Þar skora þátttakendur sjálfa sig á hólm og setja sér margvísleg markmið. Átakið á sér langa sögu en þetta er í fyrsta sinn sem Íslandsbanki kemur að því. Heilsuvísir 26.1.2017 17:17 Alltaf dreymt um að komast í landsliðið Dagný Rún Pétursdóttir æfir fótbolta fjórum sinnum í viku með HK í Kópavogi og keppir flestar helgar. Lífið 20.1.2017 18:19 Féll fyrir frásögn Watts Gerður Steinþórsdóttir hefur endurútgefið bókina Norður yfir Vatnajökul og ritað nýjan formála. Hún birtir frásögn W.L. Watts sem 1875 gekk fyrstur manna þvert yfir jökulinn. Menning 20.1.2017 18:19 Gefur verðlaunin til baka Nína Dögg Filippusdóttir leikkona var í gær útnefnd bæjarlistamaður Seltjarnarness 2017. Verðlaunaféð, eina milljón, gefur hún til skapandi starfs ungmenna á Nesinu. Menning 20.1.2017 18:41 Skjaldbakan skrítnust sem sýndi á sér rassinn Þegar Jakob Eldur og Thea Björk voru á Tenerife um hátíðarnar sáu þau mörg framandi dýr og fóru í risastóran rússibana. Lífið 14.1.2017 12:04 Afmælishald í Edinborg Jakob Þór Einarsson leikari og hans nánasta fólk heldur upp á nokkur stór tímamót í Edinborg í Skotlandi um helgina. Eitt af því er sextugsafmælið hans sem er í dag. Lífið 14.1.2017 19:06 Heldur upp á árið í heild Hestakonan Kristbjörg Eyvindsdóttir á Grænhóli í Ölfusi er sextug í dag. Hún heldur upp á það með markmiðum um að gera eitthvað skemmtilegt í hverjum mánuði ársins. Lífið 10.1.2017 09:26 Prumpuslímið var sniðugasta gjöfin Ester María Óskarsdóttir er fjögurra ára og hefur skemmt sér vel um jólin og áramótin enda fylgja þeim bæði pakkar og flugeldar. Lífið 6.1.2017 16:04 Eini launaði sporhundaþjálfari Íslands Þórir Sigurhansson starfar fyrir Björgunarsveit Hafnarfjarðar við að þjálfa blóðhundinn Perlu. Perla er sú eina sinnar tegundar á landinu en þau Þórir fóru tæpa 200 km af spori á síðasta ári og í 32 útköll. Lífið 6.1.2017 15:24 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 102 ›
Hrafnar reyndu að vara við Gerður Sigurðardóttir átti húsið að Gerðisbraut 10 sem nú er til sýnis í Eldheimum. Lífið 1.4.2017 08:45
Ætla að byggja nýtt Árbæjarheimili Þrjátíu ára vígsluafmæli Árbæjarkirkju verður fagnað á morgun, sunnudag, með hátíðaguðsþjónustu, skóflustungu og veislukaffi. Lífið 24.3.2017 17:24
Sköpunarþörfin og ástríðan enn fyrir hendi Sigurður Gunnar Steinþórsson, gullsmiður og eigandi fyrirtækisins Gull og silfur, er sjötugur í dag. Lífið 24.3.2017 17:24
Fólk spyr sig hvor sé hvor Þeir Guðni Ágústsson og Jóhannes Kristjánsson eru að fara í skemmtibransann saman í tilefni nýlegs 40 ára starfsafmælis Jóhannesar sem eftirhermu á Íslandi. Lífið 17.3.2017 19:44
Gömul saumavél markaði upphaf að samstarfi Mæðginin Guðbjörg Traustadóttir – Stella – og Friðgeir Helgason opna sýninguna Frá Hörgshóli til Hollywood í Galleríi Ramskram, Njálsgötu 49, síðdegis í dag. Lífið 17.3.2017 19:15
Röddin mín hefur bara gott af því að hvíla sig Þuríður Pálsdóttir óperusöngkona fagnar níræðisafmæli í dag með bros á vör. Hún hefur sett sterkan svip á tónlistarsögu Íslendinga með söng, kennslu og kórastarfi. Lífið 10.3.2017 18:03
Sænsk-íslensk vísnahátíð í Salnum Efnt er til sænsk-íslenskrar vísnahátíðar í Salnum í Kópavogi í dag og kvöld. Lífið 10.3.2017 18:06
Endurskapa töfrandi stund Hallveig Rúnarsdóttir sópransöngkona syngur í hinu magnaða kórverki Ein deutsches Requiem eftir Johannes Brahms sem Söngsveitin Fílharmónía flytur í Norðurljósasal Hörpu í kvöld, þriðjudaginn 28. febrúar. Menning 28.2.2017 12:14
Flutti í borgina árið sem Heim í Búðardal sló í gegn Þorsteinn Eggertsson, einn afkastamesti söngtextahöfundur þjóðarinnar, er sjötíu og fimm ára í dag. Hann ætlar að fagna því með sínum nánustu. Lífið 24.2.2017 16:57
Var alltaf að leika fyrir bangsana Leikarinn Gói elskaði ævintýri og þjóðsögur þegar hann var barn og reyndi oft að galdra en gekk það illa. Menning 10.2.2017 11:53
Ætla að dansa fyrir lífið Zumbakennarar í World Class í Laugum ætla að leiða 90 mínútna dansgleðitíma í hádeginu á morgun til styrktar Unicef og verkefni þeirra í Sýrlandi. Þar er pláss fyrir 80 - 90 manns. Lífið 10.2.2017 11:52
Viljum leggja okkar af mörkum Styrktarsýning verður á leikverkinu Andaðu í Iðnó annað kvöld. Öll innkoma rennur til Landsbjargar, í minningu Birnu Brjánsdóttur, í tilefni söfnunar Fésbókarsíðunnar Góðu systur. Menning 7.2.2017 09:36
Á átta dýr sem dreifast á nokkur heimili Ásdís Gyða Atladóttir fer oft í hesthúsið með afa og ömmu á veturna og á sumrin finnst henni skemmtilegast að fara í flugtúr. Lífið 3.2.2017 18:35
Lengi þráð að vera málari Anný Helena Hermansen viðskiptafræðingur fær í dag viðurkenningu fyrir afburðaárangur á sveinsprófi í málaraiðn, ásamt meistara sínum og eiginmanni, Kolbeini Hreinssyni. Lífið 3.2.2017 18:31
Grípur í gítarinn á rekinu Hólmarinn Jón Torfi Arason er með gítarinn festan upp í lofti stýrishússins þegar hann rær til fiskjar og seilist í hann þegar lögin koma til hans. Hann er höfundur laga og texta á plötu sem nefnist Allt er þegar Þrír er sem nú er að renna af bandinu Tónlist 3.2.2017 18:26
Fann að hér vildi ég eiga heima Hátt í hlíðum fjallanna á mótum Húnavatnssýslu og Skagafjarðar, býr Karólína verkfræðingur í Hvammshlíð. Ekki á hlýlegasta stað plánetunnar en víðsýnið, landrýmið og frelsið vega það upp. Hún hlakkar til að vakna þar hvern Lífið 3.2.2017 18:28
Hópefli sem skilar árangri Meistaramánuður er nú haldinn í tíunda sinn en hann varð til fyrir hálfgerða tilviljun árið 2008 þegar félagarnir Þorsteinn Kári Jónsson og Magnús Berg Magnússon voru við nám í Viðskiptaháskólanum í Kaupmannahöfn. Heilsuvísir 31.1.2017 10:45
Í hættu í Surtseyjargosinu Elín Pálmadóttir blaðamaður er níræð í dag. Hún segir ekkert tilstand í tilefni þess, enda hafi fólkið hennar þegar haldið henni veglega veislu síðasta sunnudag og margir mætt. Lífið 31.1.2017 10:00
Spila, syngja og teikna Systurnar Björney Anna Aronsdóttir, sex ára, og Þórdís Emilía Aronsdóttir, átta ára, spila báðar á fiðlu og eru í tveimur hljómsveitum. Lífið 27.1.2017 18:06
Litli Hjalli í loftinu á ný Jón G Guðjónsson í Litlu-Ávík á Ströndum hefur endurvakið netmiðilinn Litla Hjalla eftir árs hlé. Enskt spilavíti hirti netfangið í millitíðinni svo nú er slóðin litlihjalli.it.is Lífið 27.1.2017 18:08
Meistaramánuður rímar vel við hugmyndir Íslandsbanka Meistaramánuður Íslandsbanka fer fram í febrúar. Þar skora þátttakendur sjálfa sig á hólm og setja sér margvísleg markmið. Átakið á sér langa sögu en þetta er í fyrsta sinn sem Íslandsbanki kemur að því. Heilsuvísir 26.1.2017 17:17
Alltaf dreymt um að komast í landsliðið Dagný Rún Pétursdóttir æfir fótbolta fjórum sinnum í viku með HK í Kópavogi og keppir flestar helgar. Lífið 20.1.2017 18:19
Féll fyrir frásögn Watts Gerður Steinþórsdóttir hefur endurútgefið bókina Norður yfir Vatnajökul og ritað nýjan formála. Hún birtir frásögn W.L. Watts sem 1875 gekk fyrstur manna þvert yfir jökulinn. Menning 20.1.2017 18:19
Gefur verðlaunin til baka Nína Dögg Filippusdóttir leikkona var í gær útnefnd bæjarlistamaður Seltjarnarness 2017. Verðlaunaféð, eina milljón, gefur hún til skapandi starfs ungmenna á Nesinu. Menning 20.1.2017 18:41
Skjaldbakan skrítnust sem sýndi á sér rassinn Þegar Jakob Eldur og Thea Björk voru á Tenerife um hátíðarnar sáu þau mörg framandi dýr og fóru í risastóran rússibana. Lífið 14.1.2017 12:04
Afmælishald í Edinborg Jakob Þór Einarsson leikari og hans nánasta fólk heldur upp á nokkur stór tímamót í Edinborg í Skotlandi um helgina. Eitt af því er sextugsafmælið hans sem er í dag. Lífið 14.1.2017 19:06
Heldur upp á árið í heild Hestakonan Kristbjörg Eyvindsdóttir á Grænhóli í Ölfusi er sextug í dag. Hún heldur upp á það með markmiðum um að gera eitthvað skemmtilegt í hverjum mánuði ársins. Lífið 10.1.2017 09:26
Prumpuslímið var sniðugasta gjöfin Ester María Óskarsdóttir er fjögurra ára og hefur skemmt sér vel um jólin og áramótin enda fylgja þeim bæði pakkar og flugeldar. Lífið 6.1.2017 16:04
Eini launaði sporhundaþjálfari Íslands Þórir Sigurhansson starfar fyrir Björgunarsveit Hafnarfjarðar við að þjálfa blóðhundinn Perlu. Perla er sú eina sinnar tegundar á landinu en þau Þórir fóru tæpa 200 km af spori á síðasta ári og í 32 útköll. Lífið 6.1.2017 15:24