Víkingur Reykjavík Tveir Víkingar í sóttkví Tveir leikmenn Pepsi Max-deildarliðs Víkings eru komnir í sóttkví eftir að hafa umgengist leikmann Fylkis sem er með kórónuveiruna. Íslenski boltinn 1.7.2021 14:29 Sjáðu mörkin úr endurkomum Keflavíkur og Stjörnunnar sem og mörkin sem sökktu Víkingum í Breiðholti Alls voru 10 mörk skoruð í leikjunum þremur sem fram fóru í Pepsi Max deild karla í gærkvöld. Íslenski boltinn 29.6.2021 15:17 Umfjöllun og viðtöl: Leiknir - Víkingur 2-1 | Leiknismenn fyrstir til að leggja Víkinga að velli Leiknir vann torsóttan en afar góðan sigur á Víkingum, 2-1, í tíundu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 28.6.2021 18:30 Spenntur fyrir leiknum gegn KR og reiknar með að bæði lið styrki sig í glugganum Arnar Gunnlaugsson var mjög ánægður með að fá KR í heimsókn í Fossvoginn í stórleik 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Þá taldi Arnar næsta ljóst að bæði lið myndu styrkja sig fyrir leikinn sem fram fer 11. eða 12. ágúst næstkomandi. Íslenski boltinn 28.6.2021 16:30 Bikarmeistarar Víkings mæta KR í 16-liða úrslitum á meðan Völsungur mætir á Hlíðarenda Dregið var í 16-liða úrslitin í Laugardalnum í dag en leikirnir fara fram 11. og 12. ágúst. Bikarmeistararnir fá KR í heimsókn, Valur fær Völsung í heimsókn og HK fær 3. deildarlið KFS í heimsókn. Íslenski boltinn 28.6.2021 11:45 Bikarmeistararnir ekki í vandræðum Víkingur fór örugglega áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir 3-0 sigur á Sindra sem leikur í 3. deild. Íslenski boltinn 24.6.2021 20:16 Tókust hart á og rifust en þetta var í góðu lagi Þrautreyndir atvinnumenn áttust við í Víkinni í gærkvöld þegar Kjartan Henry Finnbogason mætti þeim Kára Árnasyni og Sölva Geir Ottesen í 1-1 jafntefli KR og Víkings í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 22.6.2021 14:16 Sjáðu Flóka bjarga KR frá tapi og Hansen styrkja stöðu sína á toppnum Kristján Flóki Finnbogason bjargaði KR um stig með marki í uppbótartíma gegn Víkingi í gær, í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. Mörkin úr leiknum má nú sjá hér á Vísi. Íslenski boltinn 22.6.2021 11:15 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur R. - KR 1-1 | Draumamark Flóka tryggði KR stig Víkingar fengu KR-inga í heimsókn í níundu umferð Pepsi Max deildarinnar í kvöld. Það ríkti jafnræði með liðunum fyrstu mínúturnar og voru bæði lið að þreifa fyrir sér. Íslenski boltinn 21.6.2021 18:31 Lof og last 8. umferðar: Allt er fertugum fært, Nikolaj Hansen, andlausir FH-ingar og veðrið upp á Skaga Áttundu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Þó enn eigi eftir 7. umferð mótsins þá var sú áttunda kláruð í gær. Hún hófst þann 12. júní og lauk svo í gær með tveimur leikjum. Íslenski boltinn 17.6.2021 08:01 Telur Víkinga hafa fullorðnast og hrósar þeim fyrir spilamennskuna gegn FH Frammistaða toppliðs Víkinga í 2-0 sigri liðsins á FH í leik liðanna í Pepsi Max deild karla var til umræðu í Stúkunni í gærkvöld. Sjá má umræðuna í spilaranum hér að neðan. Íslenski boltinn 13.6.2021 23:01 Sjáðu mörkin: Víkingar á toppinn, fyrsti sigur Stjörnunnar og Blikar með tak á Fylki Hér að neðan má sjá mörkin úr leikjunum þremur í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu sem fram fóru í gær. Íslenski boltinn 13.6.2021 19:02 Arnar Gunnlaugsson: Kári sagði fyrir leik að Stjarnan myndi vinna Val Víkingar fóru á toppinn eftir góðan 2-0 sigur á FH. Nikolaj Hansen gerði bæði mörk Víkings og er orðinn markahæstur í deildinni. Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings var afar kátur eftir leik. Fótbolti 12.6.2021 19:25 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur R. - FH 2-0 | Nikolaj Hansen skaut Víkingum á toppinn Víkingar unnu góðan 2-0 sigur á FH. Nikolaj Hansen var frábær í liði Víkings og gerði hann bæði mörk leiksins í sitt hvorum hálfleiknum. Eftir hagstæð úrslit í leik Stjörnunnar og Vals fóru Víkingar á toppinn með sigri sínum á FH. Fótbolti 12.6.2021 16:16 Mörk Vals og Víkings: Markvörðurinn mættur fram þegar Hansen jafnaði Það var dramatík á Hlíðarenda í gærkvöld þegar Valur og Víkingur mættust í toppslag einu taplausu liðanna í Pepsi Max-deild karla í fótbolta. Mörkin úr leiknum má nú sjá hér á Vísi. Íslenski boltinn 8.6.2021 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Víkingur 1-1 | Hansen tryggði Víkingum verðskuldað stig Valur og Víkingur skildu jöfn 1-1 er þau mættust í sjöundu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta að Hlíðarenda í kvöld. Daninn Nikolaj Hansen var hetja gestanna er hann jafnaði leikinn í uppbótartíma. Íslenski boltinn 7.6.2021 19:16 Hetjan Hansen: Ég missti fjögur kíló Nikolaj Hansen var hetja Víkinga í 1-1 jafntefli liðsins við Val í Pepsi Max-deild karla í fótbolta að Hlíðarenda í kvöld. Sá danski skoraði jöfnunarmarkið á fimmtu mínútu uppbótartíma. Fótbolti 7.6.2021 22:37 Bjó til mark gegn Mexíkó og þarf í kvöld að koma í veg fyrir að Víkingar taki af honum toppsætið Einu taplausu liðin í Pepsi Max-deild karla í fótbolta, Valur og Víkingur R., mætast á Hlíðarenda í kvöld í sannkölluðum stórleik ríkjandi Íslands- og bikarmeistara. Íslenski boltinn 7.6.2021 14:30 Kría einum sigri frá sæti í Olísdeildinni Víkingur tók á móti Kríu í fyrsta leik liðanna í umspili um laust sæti í Olísdeild karla næsta haust. Gestirnir voru ívið sterkari aðilinn í leiknum og unnu að lokum sjö marka sigur, 32-25. Handbolti 29.5.2021 17:57 Gummi Ben: Þetta er bara ekki í lagi Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans í Pepsi Max Stúkunni eru á því að Fylkismenn hafi ekki ekkert upp á Víkinga að klaga þrátt fyrir að hafa verið mjög ósáttir með mótherja sína í seinna marki Víkinga í gær. Íslenski boltinn 26.5.2021 13:01 Kría og Víkingur mætast í úrslitum Kría tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum umspils um laust sæti í Olís-deild karla í handbolta. Það gerðu Seltirningar með sex marka sigri á Fjölni í oddaleik, lokatölur 31-25. Handbolti 25.5.2021 22:31 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Fylkir 2-2 | Nikulás bjargaði sárum Fylkismönnum Víkingur R. og Fylkir gerðu 2-2 jafntefli í Fossvogi í kvöld í leik þar sem fjörið var langmest á lokamínútunum. Þar með mistókst Víkingum að komast aftur á topp Pepsi Max-deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 25.5.2021 18:31 Kári hætti við landsleikina vegna Covid: „Get ekki gert Víkingi né sjálfum mér það að taka þennan séns“ Kári Árnason segir að kórónuveirufaraldurinn sé ástæða þess að hann hafi ákveðið að draga sig út úr landsliðshópnum sem mætir Mexíkó, Póllandi og Færeyjum ytra í vináttulandsleikjum á næstunni. Íslenski boltinn 25.5.2021 21:41 Kári Árnason dregur sig úr landsliðshópnum Guðmundur Benediktsson fullyrti nú í kvöld að landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason hefði dregið sig úr íslenska landsliðshópnum sem á að mæta Mexíkó, Færeyjum og Póllandi á næstu dögum. Íslenski boltinn 25.5.2021 20:25 Víkingur bikarmeistari í borðtennis Um helgina varð Víkingur Reykjavík bikarmeistari í borðtennis. Keppt var í liðakeppni og alls voru fjögur lið sem tóku þátt. Sport 24.5.2021 15:00 Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur 0-1 | Víkingar hirti þrjú stig á Dalvíkurvelli Víkingur Reykjavík lögðu KA menn á Dalvíkurvelli 1-0 í sannkölluðum toppslag. Bæði lið voru með 10 stig fyrir þennan leik og eru bæði búin að byrja tímabilið gríðarlega vel. Íslenski boltinn 21.5.2021 17:15 KA-menn reyna miklu miklu fleiri klókar sendingar en Víkingar KA og Víkingur eru hlið við hlið í stigatöflu Pepsi Max deildarinnar en þeir eru á sitthvorum enda töflunnar yfir klókar sendingar. Íslenski boltinn 21.5.2021 16:00 „Við þurfum að eignast fleiri Kára“ Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason hefur drepið í stærri vindlum en Thomasi Mikkelsen sem var í strangri gæslu Kára í Víkinni í gær. Íslenski boltinn 17.5.2021 11:30 Betri byrjun Víkinga í ár en í tveimur síðustu Íslandsmeistaratitlum félagsins Víkingar hafa unnið þrjá af fyrstu fjórum leikjum sínum en það gerðist síðast hjá félaginu fyrir þrjátíu árum síðan. Íslenski boltinn 17.5.2021 10:30 Sjáðu mörkin úr fyrsta sigri Leiknis og hvernig Víkingar skelltu Blikum Nýliðar Leiknis R. og Víkingar unnu 3-0 sigra í gær þegar 4. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta hófst. Mörkin úr leikjunum má sjá hér á Vísi. Íslenski boltinn 17.5.2021 09:00 « ‹ 35 36 37 38 39 40 41 42 43 … 44 ›
Tveir Víkingar í sóttkví Tveir leikmenn Pepsi Max-deildarliðs Víkings eru komnir í sóttkví eftir að hafa umgengist leikmann Fylkis sem er með kórónuveiruna. Íslenski boltinn 1.7.2021 14:29
Sjáðu mörkin úr endurkomum Keflavíkur og Stjörnunnar sem og mörkin sem sökktu Víkingum í Breiðholti Alls voru 10 mörk skoruð í leikjunum þremur sem fram fóru í Pepsi Max deild karla í gærkvöld. Íslenski boltinn 29.6.2021 15:17
Umfjöllun og viðtöl: Leiknir - Víkingur 2-1 | Leiknismenn fyrstir til að leggja Víkinga að velli Leiknir vann torsóttan en afar góðan sigur á Víkingum, 2-1, í tíundu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 28.6.2021 18:30
Spenntur fyrir leiknum gegn KR og reiknar með að bæði lið styrki sig í glugganum Arnar Gunnlaugsson var mjög ánægður með að fá KR í heimsókn í Fossvoginn í stórleik 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Þá taldi Arnar næsta ljóst að bæði lið myndu styrkja sig fyrir leikinn sem fram fer 11. eða 12. ágúst næstkomandi. Íslenski boltinn 28.6.2021 16:30
Bikarmeistarar Víkings mæta KR í 16-liða úrslitum á meðan Völsungur mætir á Hlíðarenda Dregið var í 16-liða úrslitin í Laugardalnum í dag en leikirnir fara fram 11. og 12. ágúst. Bikarmeistararnir fá KR í heimsókn, Valur fær Völsung í heimsókn og HK fær 3. deildarlið KFS í heimsókn. Íslenski boltinn 28.6.2021 11:45
Bikarmeistararnir ekki í vandræðum Víkingur fór örugglega áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir 3-0 sigur á Sindra sem leikur í 3. deild. Íslenski boltinn 24.6.2021 20:16
Tókust hart á og rifust en þetta var í góðu lagi Þrautreyndir atvinnumenn áttust við í Víkinni í gærkvöld þegar Kjartan Henry Finnbogason mætti þeim Kára Árnasyni og Sölva Geir Ottesen í 1-1 jafntefli KR og Víkings í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 22.6.2021 14:16
Sjáðu Flóka bjarga KR frá tapi og Hansen styrkja stöðu sína á toppnum Kristján Flóki Finnbogason bjargaði KR um stig með marki í uppbótartíma gegn Víkingi í gær, í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. Mörkin úr leiknum má nú sjá hér á Vísi. Íslenski boltinn 22.6.2021 11:15
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur R. - KR 1-1 | Draumamark Flóka tryggði KR stig Víkingar fengu KR-inga í heimsókn í níundu umferð Pepsi Max deildarinnar í kvöld. Það ríkti jafnræði með liðunum fyrstu mínúturnar og voru bæði lið að þreifa fyrir sér. Íslenski boltinn 21.6.2021 18:31
Lof og last 8. umferðar: Allt er fertugum fært, Nikolaj Hansen, andlausir FH-ingar og veðrið upp á Skaga Áttundu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Þó enn eigi eftir 7. umferð mótsins þá var sú áttunda kláruð í gær. Hún hófst þann 12. júní og lauk svo í gær með tveimur leikjum. Íslenski boltinn 17.6.2021 08:01
Telur Víkinga hafa fullorðnast og hrósar þeim fyrir spilamennskuna gegn FH Frammistaða toppliðs Víkinga í 2-0 sigri liðsins á FH í leik liðanna í Pepsi Max deild karla var til umræðu í Stúkunni í gærkvöld. Sjá má umræðuna í spilaranum hér að neðan. Íslenski boltinn 13.6.2021 23:01
Sjáðu mörkin: Víkingar á toppinn, fyrsti sigur Stjörnunnar og Blikar með tak á Fylki Hér að neðan má sjá mörkin úr leikjunum þremur í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu sem fram fóru í gær. Íslenski boltinn 13.6.2021 19:02
Arnar Gunnlaugsson: Kári sagði fyrir leik að Stjarnan myndi vinna Val Víkingar fóru á toppinn eftir góðan 2-0 sigur á FH. Nikolaj Hansen gerði bæði mörk Víkings og er orðinn markahæstur í deildinni. Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings var afar kátur eftir leik. Fótbolti 12.6.2021 19:25
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur R. - FH 2-0 | Nikolaj Hansen skaut Víkingum á toppinn Víkingar unnu góðan 2-0 sigur á FH. Nikolaj Hansen var frábær í liði Víkings og gerði hann bæði mörk leiksins í sitt hvorum hálfleiknum. Eftir hagstæð úrslit í leik Stjörnunnar og Vals fóru Víkingar á toppinn með sigri sínum á FH. Fótbolti 12.6.2021 16:16
Mörk Vals og Víkings: Markvörðurinn mættur fram þegar Hansen jafnaði Það var dramatík á Hlíðarenda í gærkvöld þegar Valur og Víkingur mættust í toppslag einu taplausu liðanna í Pepsi Max-deild karla í fótbolta. Mörkin úr leiknum má nú sjá hér á Vísi. Íslenski boltinn 8.6.2021 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Víkingur 1-1 | Hansen tryggði Víkingum verðskuldað stig Valur og Víkingur skildu jöfn 1-1 er þau mættust í sjöundu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta að Hlíðarenda í kvöld. Daninn Nikolaj Hansen var hetja gestanna er hann jafnaði leikinn í uppbótartíma. Íslenski boltinn 7.6.2021 19:16
Hetjan Hansen: Ég missti fjögur kíló Nikolaj Hansen var hetja Víkinga í 1-1 jafntefli liðsins við Val í Pepsi Max-deild karla í fótbolta að Hlíðarenda í kvöld. Sá danski skoraði jöfnunarmarkið á fimmtu mínútu uppbótartíma. Fótbolti 7.6.2021 22:37
Bjó til mark gegn Mexíkó og þarf í kvöld að koma í veg fyrir að Víkingar taki af honum toppsætið Einu taplausu liðin í Pepsi Max-deild karla í fótbolta, Valur og Víkingur R., mætast á Hlíðarenda í kvöld í sannkölluðum stórleik ríkjandi Íslands- og bikarmeistara. Íslenski boltinn 7.6.2021 14:30
Kría einum sigri frá sæti í Olísdeildinni Víkingur tók á móti Kríu í fyrsta leik liðanna í umspili um laust sæti í Olísdeild karla næsta haust. Gestirnir voru ívið sterkari aðilinn í leiknum og unnu að lokum sjö marka sigur, 32-25. Handbolti 29.5.2021 17:57
Gummi Ben: Þetta er bara ekki í lagi Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans í Pepsi Max Stúkunni eru á því að Fylkismenn hafi ekki ekkert upp á Víkinga að klaga þrátt fyrir að hafa verið mjög ósáttir með mótherja sína í seinna marki Víkinga í gær. Íslenski boltinn 26.5.2021 13:01
Kría og Víkingur mætast í úrslitum Kría tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum umspils um laust sæti í Olís-deild karla í handbolta. Það gerðu Seltirningar með sex marka sigri á Fjölni í oddaleik, lokatölur 31-25. Handbolti 25.5.2021 22:31
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Fylkir 2-2 | Nikulás bjargaði sárum Fylkismönnum Víkingur R. og Fylkir gerðu 2-2 jafntefli í Fossvogi í kvöld í leik þar sem fjörið var langmest á lokamínútunum. Þar með mistókst Víkingum að komast aftur á topp Pepsi Max-deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 25.5.2021 18:31
Kári hætti við landsleikina vegna Covid: „Get ekki gert Víkingi né sjálfum mér það að taka þennan séns“ Kári Árnason segir að kórónuveirufaraldurinn sé ástæða þess að hann hafi ákveðið að draga sig út úr landsliðshópnum sem mætir Mexíkó, Póllandi og Færeyjum ytra í vináttulandsleikjum á næstunni. Íslenski boltinn 25.5.2021 21:41
Kári Árnason dregur sig úr landsliðshópnum Guðmundur Benediktsson fullyrti nú í kvöld að landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason hefði dregið sig úr íslenska landsliðshópnum sem á að mæta Mexíkó, Færeyjum og Póllandi á næstu dögum. Íslenski boltinn 25.5.2021 20:25
Víkingur bikarmeistari í borðtennis Um helgina varð Víkingur Reykjavík bikarmeistari í borðtennis. Keppt var í liðakeppni og alls voru fjögur lið sem tóku þátt. Sport 24.5.2021 15:00
Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur 0-1 | Víkingar hirti þrjú stig á Dalvíkurvelli Víkingur Reykjavík lögðu KA menn á Dalvíkurvelli 1-0 í sannkölluðum toppslag. Bæði lið voru með 10 stig fyrir þennan leik og eru bæði búin að byrja tímabilið gríðarlega vel. Íslenski boltinn 21.5.2021 17:15
KA-menn reyna miklu miklu fleiri klókar sendingar en Víkingar KA og Víkingur eru hlið við hlið í stigatöflu Pepsi Max deildarinnar en þeir eru á sitthvorum enda töflunnar yfir klókar sendingar. Íslenski boltinn 21.5.2021 16:00
„Við þurfum að eignast fleiri Kára“ Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason hefur drepið í stærri vindlum en Thomasi Mikkelsen sem var í strangri gæslu Kára í Víkinni í gær. Íslenski boltinn 17.5.2021 11:30
Betri byrjun Víkinga í ár en í tveimur síðustu Íslandsmeistaratitlum félagsins Víkingar hafa unnið þrjá af fyrstu fjórum leikjum sínum en það gerðist síðast hjá félaginu fyrir þrjátíu árum síðan. Íslenski boltinn 17.5.2021 10:30
Sjáðu mörkin úr fyrsta sigri Leiknis og hvernig Víkingar skelltu Blikum Nýliðar Leiknis R. og Víkingar unnu 3-0 sigra í gær þegar 4. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta hófst. Mörkin úr leikjunum má sjá hér á Vísi. Íslenski boltinn 17.5.2021 09:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent