Bláa lónið Meðalhraðaeftirlit tekið í gagnið á tveimur vegaköflum á landinu á þriðjudag Svokallað meðalhraðaeftirlit verður tekið í notkun á Grindavíkurvegi og í Norðfjarðargöngum á hádegi næstkomandi þriðjudag. Þetta verður í fyrsta sinn á Íslandi sem sú aðferð verður notuð, það er að reikna út meðalhraða bifreiða á milli tveggja punkta á sjálfvirkan hátt. Innlent 12.11.2021 13:03 Merkjavöruþjófar áfram í gæsluvarðhaldi Héraðsdómur Reykjaness hefur framlengt gæsluvarðhald yfir tveimur erlendum karlmönnum sem grunaðir eru um skipulagða glæpastarfsemi. Innlent 2.11.2021 11:16 Stálu tveimur 170 þúsund króna úlpum úr verslun Bláa lónsins Lögregla á Suðurnesjum var kölluð út fyrr í vikunni þegar tilkynnt var um þjófnað á tveimur úlpum úr verslun Bláa lónsins. Innlent 22.10.2021 09:06 Bláa lónið umhverfisfyrirtæki ársins Bláa lónið var útnefnt umhverfisfyrirtæki ársins við hátíðlega athöfn á Umhverfisdegi atvinnulífsins í gær. Þá hlaut heimsendingaþjónustan Aha.is viðurkenningu fyrir framtak ársins á sviði umhverfismála. Viðskipti innlent 7.10.2021 10:35 Samfélagsmiðlastjörnur heimsóttu Reðursafnið YouTube-stjörnurnar Logan Paul og Mike Majlak tóku upp myndband af heimsókn sinni til Íslands fyrr í mánuðinum. Majlak birti myndbandið á YouTube-rás sinni í gær en þar má sjá hvað þeir félagar voru að bralla hér á landi. Lífið 27.9.2021 14:28 Lífeyrissjóðir bæta við sig í Bláa lóninu og hafa trú á enn frekari vexti Hópur íslenskra lífeyrissjóða kláraði formlega í lok síðustu viku kaup á 6,18 prósenta hlut í Bláa lóninu fyrir 25 milljónir evra, jafnvirði um 3,8 milljarða íslenskra króna. Viðskipti innlent 16.9.2021 08:51 Sigurður selur allt í Bláa lóninu til lífeyrissjóða fyrir nærri 4 milljarða Sigurður Arngrímsson, fjárfestir og einn af stærri hluthöfum Bláa lónsins um árabil í gegnum eignarhaldsfélagið Saffron Holding, er að ljúka við sölu á rúmlega sex prósenta hlut sínum í fyrirtækinu til hóps íslenskra lífeyrissjóða. Viðskipti innlent 7.9.2021 16:36 Ekki sama hvar eða hvenær fjölskyldan hyggst dýfa tánum í náttúrubað Mikið hefur verið lagt í uppbyggingu ferðamannastaða hérlendis á síðustu árum og enn bætist í flóru baðstaða sem er ætlað að bjóða upp á eitthvað annað en hina hefðbundnu sundlaugaupplifun. Neytendur 22.5.2021 11:00 Víðir mælir með að vel búið göngufólk gangi frá Bláa lóninu Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn beinir þeim tilmælum til fólks sem ætlar að fara að virða fyrir sér gosið í Geldingadal að gera sér grein fyrir ákveðnum staðreyndum. Innlent 20.3.2021 12:23 Bláa Lónið nú opið um helgar eftir fjögurra mánaða lokun Bláa Lónið verður opnað á ný á morgun eftir að hafa verið lokað frá 8. október. Bláa Lónið, veitingastaðurinn Lava, Silica hótel og verslun Bláa Lónsins í Svartsengi, verða opin allar helgar fram á vor. Retreat Spa verður opið á laugardögum. Viðskipti innlent 12.2.2021 16:29 Sýn sækir liðsauka til Icelandair, Arion banka og Bláa lónsins Sýn hefur ráðið þau Hákon Davíð Halldórsson, Björgvin Gauta Bæringsson, Ernu Björk Sigurgeirsdóttur, Guðlaugu Jökulsdóttur og Hörð Bjarkason til starfa á rekstar-, fjármála- og mannauðssviði félagsins. Viðskipti innlent 14.1.2021 13:16 Tuttugu og sex sagt upp í Bláa lóninu Bláa lónið hefur sagt upp 26 starfsmönnum. Lónið verður lokað í nóvember og aðeins opið um helgar í desember Viðskipti innlent 29.10.2020 17:34 Nýjasta Star Trek serían hefst á brotlendingu á Hverfjalli Ísland leikur lykilhlutverk í fyrsta þætti nýjustu þáttaraðar Star Trek: Discovery þáttanna. Bíó og sjónvarp 20.10.2020 13:30 Þotuliðið sýnir Íslandsferðum áhuga Í sölukerfum Bláa lónsins má sjá vísbendingar þess að auðmenn á einkaþotum séu farnir að sýna Íslandsferðum áhuga, að sögn forstjórans. Viðskipti innlent 29.5.2020 11:31 Uppsagnirnar hafi ekki þurft að koma á óvart Bæjarstjóri Grindavíkurbæjar segir að þær uppsagnir sem Bláa lónið tilkynnti um í morgun hafi ekki þurft að koma á óvart. Innlent 28.5.2020 11:32 Forstjóri og stjórnendur Bláa lónsins lækka laun sín „Við höfum það ekkert sérstaklega gott,“ segir Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins. Viðskipti innlent 28.5.2020 11:12 403 sagt upp hjá Bláa lóninu Bláa lónið hefur ákveðið að segja upp 403 starfsmönnum sínum frá og með næstu mánaðamótum. Viðskipti innlent 28.5.2020 09:38 Óvissan mikil en engar uppsagnir hjá Bláa Lóninu Bláa Lónið einn þekktasti ferðamannastaður landsins stendur frammi fyrir tvenns konar óvissu vegna samkomubanns og gagns mála í flugsamgöngum heimsins. Viðskipti innlent 30.4.2020 22:20 164 sagt upp hjá Bláa Lóninu 164 af 764 starfsmönnum Bláa lónsins hefur verið sagt upp í viðbrögðum fyrirtækisins við stöðunni sem komið hefur upp vegna kórónuveirunnar. Viðskipti innlent 26.3.2020 18:05 Bára Mjöll komin til Bláa lónsins Bára Mjöll Þórðardóttir er nýr upplýsingafulltrúi Bláa lónsins. Viðskipti innlent 23.3.2020 14:04 Loka Bláa lóninu fram í maí Forsvarsmenn Bláa lónsins hafa tekið þá ákvörðun að loka Bláa lóninu tímabundið vegna kórónuveirufaraldursins. Viðskipti innlent 23.3.2020 10:51 « ‹ 2 3 4 5 ›
Meðalhraðaeftirlit tekið í gagnið á tveimur vegaköflum á landinu á þriðjudag Svokallað meðalhraðaeftirlit verður tekið í notkun á Grindavíkurvegi og í Norðfjarðargöngum á hádegi næstkomandi þriðjudag. Þetta verður í fyrsta sinn á Íslandi sem sú aðferð verður notuð, það er að reikna út meðalhraða bifreiða á milli tveggja punkta á sjálfvirkan hátt. Innlent 12.11.2021 13:03
Merkjavöruþjófar áfram í gæsluvarðhaldi Héraðsdómur Reykjaness hefur framlengt gæsluvarðhald yfir tveimur erlendum karlmönnum sem grunaðir eru um skipulagða glæpastarfsemi. Innlent 2.11.2021 11:16
Stálu tveimur 170 þúsund króna úlpum úr verslun Bláa lónsins Lögregla á Suðurnesjum var kölluð út fyrr í vikunni þegar tilkynnt var um þjófnað á tveimur úlpum úr verslun Bláa lónsins. Innlent 22.10.2021 09:06
Bláa lónið umhverfisfyrirtæki ársins Bláa lónið var útnefnt umhverfisfyrirtæki ársins við hátíðlega athöfn á Umhverfisdegi atvinnulífsins í gær. Þá hlaut heimsendingaþjónustan Aha.is viðurkenningu fyrir framtak ársins á sviði umhverfismála. Viðskipti innlent 7.10.2021 10:35
Samfélagsmiðlastjörnur heimsóttu Reðursafnið YouTube-stjörnurnar Logan Paul og Mike Majlak tóku upp myndband af heimsókn sinni til Íslands fyrr í mánuðinum. Majlak birti myndbandið á YouTube-rás sinni í gær en þar má sjá hvað þeir félagar voru að bralla hér á landi. Lífið 27.9.2021 14:28
Lífeyrissjóðir bæta við sig í Bláa lóninu og hafa trú á enn frekari vexti Hópur íslenskra lífeyrissjóða kláraði formlega í lok síðustu viku kaup á 6,18 prósenta hlut í Bláa lóninu fyrir 25 milljónir evra, jafnvirði um 3,8 milljarða íslenskra króna. Viðskipti innlent 16.9.2021 08:51
Sigurður selur allt í Bláa lóninu til lífeyrissjóða fyrir nærri 4 milljarða Sigurður Arngrímsson, fjárfestir og einn af stærri hluthöfum Bláa lónsins um árabil í gegnum eignarhaldsfélagið Saffron Holding, er að ljúka við sölu á rúmlega sex prósenta hlut sínum í fyrirtækinu til hóps íslenskra lífeyrissjóða. Viðskipti innlent 7.9.2021 16:36
Ekki sama hvar eða hvenær fjölskyldan hyggst dýfa tánum í náttúrubað Mikið hefur verið lagt í uppbyggingu ferðamannastaða hérlendis á síðustu árum og enn bætist í flóru baðstaða sem er ætlað að bjóða upp á eitthvað annað en hina hefðbundnu sundlaugaupplifun. Neytendur 22.5.2021 11:00
Víðir mælir með að vel búið göngufólk gangi frá Bláa lóninu Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn beinir þeim tilmælum til fólks sem ætlar að fara að virða fyrir sér gosið í Geldingadal að gera sér grein fyrir ákveðnum staðreyndum. Innlent 20.3.2021 12:23
Bláa Lónið nú opið um helgar eftir fjögurra mánaða lokun Bláa Lónið verður opnað á ný á morgun eftir að hafa verið lokað frá 8. október. Bláa Lónið, veitingastaðurinn Lava, Silica hótel og verslun Bláa Lónsins í Svartsengi, verða opin allar helgar fram á vor. Retreat Spa verður opið á laugardögum. Viðskipti innlent 12.2.2021 16:29
Sýn sækir liðsauka til Icelandair, Arion banka og Bláa lónsins Sýn hefur ráðið þau Hákon Davíð Halldórsson, Björgvin Gauta Bæringsson, Ernu Björk Sigurgeirsdóttur, Guðlaugu Jökulsdóttur og Hörð Bjarkason til starfa á rekstar-, fjármála- og mannauðssviði félagsins. Viðskipti innlent 14.1.2021 13:16
Tuttugu og sex sagt upp í Bláa lóninu Bláa lónið hefur sagt upp 26 starfsmönnum. Lónið verður lokað í nóvember og aðeins opið um helgar í desember Viðskipti innlent 29.10.2020 17:34
Nýjasta Star Trek serían hefst á brotlendingu á Hverfjalli Ísland leikur lykilhlutverk í fyrsta þætti nýjustu þáttaraðar Star Trek: Discovery þáttanna. Bíó og sjónvarp 20.10.2020 13:30
Þotuliðið sýnir Íslandsferðum áhuga Í sölukerfum Bláa lónsins má sjá vísbendingar þess að auðmenn á einkaþotum séu farnir að sýna Íslandsferðum áhuga, að sögn forstjórans. Viðskipti innlent 29.5.2020 11:31
Uppsagnirnar hafi ekki þurft að koma á óvart Bæjarstjóri Grindavíkurbæjar segir að þær uppsagnir sem Bláa lónið tilkynnti um í morgun hafi ekki þurft að koma á óvart. Innlent 28.5.2020 11:32
Forstjóri og stjórnendur Bláa lónsins lækka laun sín „Við höfum það ekkert sérstaklega gott,“ segir Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins. Viðskipti innlent 28.5.2020 11:12
403 sagt upp hjá Bláa lóninu Bláa lónið hefur ákveðið að segja upp 403 starfsmönnum sínum frá og með næstu mánaðamótum. Viðskipti innlent 28.5.2020 09:38
Óvissan mikil en engar uppsagnir hjá Bláa Lóninu Bláa Lónið einn þekktasti ferðamannastaður landsins stendur frammi fyrir tvenns konar óvissu vegna samkomubanns og gagns mála í flugsamgöngum heimsins. Viðskipti innlent 30.4.2020 22:20
164 sagt upp hjá Bláa Lóninu 164 af 764 starfsmönnum Bláa lónsins hefur verið sagt upp í viðbrögðum fyrirtækisins við stöðunni sem komið hefur upp vegna kórónuveirunnar. Viðskipti innlent 26.3.2020 18:05
Bára Mjöll komin til Bláa lónsins Bára Mjöll Þórðardóttir er nýr upplýsingafulltrúi Bláa lónsins. Viðskipti innlent 23.3.2020 14:04
Loka Bláa lóninu fram í maí Forsvarsmenn Bláa lónsins hafa tekið þá ákvörðun að loka Bláa lóninu tímabundið vegna kórónuveirufaraldursins. Viðskipti innlent 23.3.2020 10:51