Körfubolti Helgi Már eftir enn eitt tap KR: „Ég sinni þessu starfi þangað til þeir tala við mig“ „Bara hræðilega,“ sagði Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, þegar hann var spurður að því hvernig hann meti leikinn á móti Tindastóli í Subway-deild karla. KR tapaði að lokum, á heimavelli, með 27 stiga mun, lokatölur 77-104. Körfubolti 15.12.2022 20:56 Ótrúlegur sigur Vals | Keflavík vann í Grindavík Valur vann hreint út sagt ótrúlegan sigur á Fjölni í Subway deild kvenna í körfubolta í kvöld. Lokatölur 63-122 í Grafarvogi í kvöld. Þá vann Keflavík góðan sigur á Grindavík. Körfubolti 14.12.2022 21:30 Það er svolítið eins og við séum hálf hræddar við að vinna Það er ansi lágt risið á liði ÍR í Subway-deild kvenna þessa dagana en liðið er án sigurs í deildinni og þar varð engin breyting á í kvöld. 91-77 tap í Smáranum niðurstaðan og 13 tapaðar deildarleiki í röð staðreynd og ekki batnaði það þegar liðið féll út úr VÍS bikarnum þegar það tapaði gegn 1. deildar liði Stjörnunnar. Körfubolti 14.12.2022 20:37 Frábær leikur Elvars dugði ekki til Elvar Már Friðriksson átti frábæran leik fyrir lið Rytas í Meistaradeild Evrópu í körfubolta í kvöld. Það dugði þó ekki til sigurs þar sem Rytas tapaði með 11 stigum á Bnei Herzliya, lokatölur 90-101. Körfubolti 14.12.2022 19:45 Sara og Elvar kjörin best annað árið í röð Annað árið í röð eru Sara Rún Hinriksdóttir og Elvar Már Friðriksson Körfuknattleiksfólk ársins af KKÍ. Körfubolti 14.12.2022 09:31 Lögmál leiksins um örvæntingafullt lið Lakers: „Verða ekki meistarar eins og liðið er uppsett núna“ Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var að venju á sínum stað í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins en þar er farið yfir það helsta sem hefur gerst í NBA deildinni í körfubolta. Að þessu sinni var farið yfir hvort gott gengi Brooklyn Nets gæti haldið áfram, hvort Miami Heat þyrfti ekki að fara hafa áhyggjur, hvort Los Angeles Lakers gæti orðið NBA meistari og hvor yrði bestur af Cade Cunningham, Evan Mobley og Jalen Green. Körfubolti 13.12.2022 09:31 Höttur í undanúrslit eftir sigur á KR Höttur varð síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslit VÍS-bikars karla í körfubolta þegar liðið vann lánlaust lið KR í Vesturbænum. Munurinn gat ekki verið minni en gestirnir frá Egilsstöðum unnu leikinn 94-93. Körfubolti 12.12.2022 22:12 Lögmál leiksins: „Lykt af hræsni?“ Lið Phoenix Suns í NBA deildinni í körfubolta lyktar af hræsni. Farið verður yfir af hverju í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Þátturinn hefst klukkan 20.00 á Stöð 2 Sport 2. Körfubolti 12.12.2022 17:46 „Það er eitthvað sem við getum ekki beðið hana um að gera“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari kvennaliðs Njarðvíkur í körfubolta, var nokkuð brattur í viðtali við Vísi eftir að lið hans féll úr leik í VÍS bikarnum eftir tap í tvíframlengdum leik, 103-97, gegn Keflavík. Hann sagði leikplan Njarðvíkinga hafa gengið upp að mörgu leyti þrátt fyrir tapið. Körfubolti 11.12.2022 22:18 Bikarmeistararnir í undanúrslit Bikarmeistarar Stjörnunnar urðu í dag fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta er liðið vann sex stiga sigur á 1. deildarliði Skallagríms, 98-92. Körfubolti 11.12.2022 17:15 Körfuboltakvöld um Kára Jónsson: „Einn af okkar allra bestu leikmönnum“ Farið var yfir gæðin sem Kári Jónsson, leikstjórnandi Íslandsmeistara Vals í körfubolta, í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi. Körfubolti 11.12.2022 12:45 Skvettubræður slökktu í Boston | Jokić dró vagninn að venju Alls fóru átta leikir fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Þar má helst nefna stórleik meistara Golden State Warriors og besta liðs deildarinnar, Boston Celtics. Nikola Jokić var frábær í leik Denver Nuggets og Utah Jazz á sama tíma og Chicago Bulls skoraði 144 stig gegn Dallas Mavericks Körfubolti 11.12.2022 09:31 „Þetta lið er bara Ryan Reynolds að koma úr sturtu, það fíla það allir“ Segja má að strákarnir í Körfuboltakvöldi hafi vart haldið vatni yfir frammistöðu Breiðabliks í síðasta leik liðsins í Subway deild karla í körfubolta. Sumir slefuðu þó meira en aðrir. Körfubolti 10.12.2022 11:32 Hetjuleg endurkoma Lakers til einskis þar sem liðið sprakk í framlengingu Los Angeles Lakers var sjö stigum undir þegar aðeins 28 sekúndur voru eftir af leik liðsins við Philadelphia 76ers í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Lakers tókst að koma leiknum í framlengingu en þar var öll orka liðsins búin og 76ers vann á endanum 11 stiga sigur. Körfubolti 10.12.2022 10:15 Maté Dalmay: Skemmtilegast að vinna leikina þegar þú ert ekkert að spila neitt rosalega vel Haukar unnu dramatískan eins stigs sigur er liðið heimsótti Stjörnuna í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld þar sem sigurkarfan var skoruð þegar fimm sekúndur voru til leiksloka. Maté Dalmay, þjálfari Hauka, var gríðarlega sáttur í leikslok. Sport 8.12.2022 23:25 Dagný Lísa handleggsbrotin: „Það er ákveðinn skellur“ Kristjana Eir Jónsdóttir, þjálfari Fjölnis, var svekkt með tapið gegn Haukum í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld en stolt samt sem áður af sínu liði enda tveir erlendir leikmenn liðsins fárveikur og þá handleggsbrotnaði Dagný Lísa Davíðsdóttir í leiknum. Körfubolti 7.12.2022 23:45 Keflavík áfram á toppnum og Njarðvík valtaði yfir Breiðablik Keflavík vann 12 stiga sigur á ÍR þegar liðin mættust í Breiðholti í Subway deild kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 63-75. Þá vann Njarðvík stórsigur á Breiðabliki, lokatölur í Kópavogi 76-100. Körfubolti 7.12.2022 23:04 Máttugur Mitchell og glæsilegur Dončić leiddu lið sín til sigurs Aðeins fóru þrír leikir fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Segja má að Donavan Mitchell, leikmaður Cleveland Cavaliers, og Luka Dončić, leikmaður Dallas Mavericks, hafi stolið senunni. Körfubolti 7.12.2022 10:31 Ekkert fær Boston hraðlestina stöðvað Boston Celtics er án efa besta lið NBA deildarinnar i körfubolta um þessar mundir. Liðið vann þægilegan sextán stiga útisigur á Toronto Raptors í nótt, 100-116, og er til alls líklegt. Sem stendur er Boston með 80 prósent sigurhlutfall en liðið hefur unnið 20 af 25 leikjum sínum til þessa. Körfubolti 6.12.2022 15:31 „Þetta er bara Jokić og ekki neitt fyrir mér“ Körfuboltaspekúlantinn Tómas Steindórsson hefur enga trú á að Denver Nuggets geti gert atlögu að meistaratitli NBA deildarinnar í körfubolta. Hann segir að liðið sé einfaldlega Nikola Jokić „og ekki neitt.“ Körfubolti 6.12.2022 07:00 Davis gefur Lakers von Los Angeles Lakers er farið að láta sig dreyma um að komast í úrslitakeppnina í NBA deildinni í körfubolta. Ástæðan þar á bakvið er einföld, Anthony Davis. Körfubolti 5.12.2022 23:01 „Það er þessi unglingaveiki sem þú varst að tala um hjá Trae Young“ Lögmál leiksins er á sínum stað á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20.00 í kvöld. Að venju er farið yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 5.12.2022 18:03 Martin um slæma stöðu KR: „Þetta reddast“ KR-ingurinn Martin Hermannsson er viss um að „þetta reddist.“ Hér er „þetta“ notað yfir skelfilegt gengi KR til þessa í Subway deild karla í körfubolta. Körfubolti 2.12.2022 23:30 Umfjöllun, myndir og viðtal: Valur - Keflavík 75-100 | Finns-lausir Valsarar sáu aldrei til sólar Valur, topplið Subway-deildar karla í körfubolta, tapaði stórt fyrir Keflavík í einum af tveimur leikjum kvöldsins. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var ekki á hliðarlínunni í kvöld og virtust leikmenn hans ekki vita í hvorn fótinn þeir ættu að stíga í. Körfubolti 2.12.2022 19:30 Hjalti Þór: Þetta er kannski það besta sem við höfum sýnt Keflavík vann mjög öruggan 25 stiga sigur á Íslandsmeisturum Vals í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Hjalti Þór, þjálfari Keflavíkur, var mjög ánægður með sigurinn. Körfubolti 2.12.2022 22:26 „Ætluðum að þreyta þá sem virkaði og skilaði sigri“ Breiðablik komst aftur á sigurbraut eftir ellefu stiga sigur á Stjörnunni 101-90. Pétur Ingvarsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með sigurinn. Körfubolti 2.12.2022 20:13 Finnur útskýrir fjarveru sína Körfuboltaþjálfarinn Finnur Freyr Stefánsson hefur nú greint frá ástæðu þess að hann er kominn í leyfi frá störfum sínum hjá Íslandsmeisturum Vals. Körfubolti 2.12.2022 16:17 Finnur ekki með Val af fjölskylduástæðum Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals í körfubolta, verður ekki á hliðarlínunni í kvöld þegar liðið tekur á móti Keflavík í stórleik í Subway-deild karla. Körfubolti 2.12.2022 14:15 Loksins endanleg niðurstaða í máli Tindastóls og Hauka Áfrýjunardómstóll KKÍ hefur staðfest úrskurð aga- og úrskurðarnefndar KKÍ í málinu sem varðar bikarleik Tindastóls og Hauka í körfubolta karla. Körfubolti 1.12.2022 15:39 KR skiptir út manni fyrir botnslaginn mikilvæga KR-ingar stefna á að tefla fram nýjum leikmanni á fimmtudaginn í leiknum mikilvæga gegn ÍR í Subway-deild karla í körfubolta. Þeir sendu annan leikmann heim í staðinn. Körfubolti 29.11.2022 16:30 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 219 ›
Helgi Már eftir enn eitt tap KR: „Ég sinni þessu starfi þangað til þeir tala við mig“ „Bara hræðilega,“ sagði Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, þegar hann var spurður að því hvernig hann meti leikinn á móti Tindastóli í Subway-deild karla. KR tapaði að lokum, á heimavelli, með 27 stiga mun, lokatölur 77-104. Körfubolti 15.12.2022 20:56
Ótrúlegur sigur Vals | Keflavík vann í Grindavík Valur vann hreint út sagt ótrúlegan sigur á Fjölni í Subway deild kvenna í körfubolta í kvöld. Lokatölur 63-122 í Grafarvogi í kvöld. Þá vann Keflavík góðan sigur á Grindavík. Körfubolti 14.12.2022 21:30
Það er svolítið eins og við séum hálf hræddar við að vinna Það er ansi lágt risið á liði ÍR í Subway-deild kvenna þessa dagana en liðið er án sigurs í deildinni og þar varð engin breyting á í kvöld. 91-77 tap í Smáranum niðurstaðan og 13 tapaðar deildarleiki í röð staðreynd og ekki batnaði það þegar liðið féll út úr VÍS bikarnum þegar það tapaði gegn 1. deildar liði Stjörnunnar. Körfubolti 14.12.2022 20:37
Frábær leikur Elvars dugði ekki til Elvar Már Friðriksson átti frábæran leik fyrir lið Rytas í Meistaradeild Evrópu í körfubolta í kvöld. Það dugði þó ekki til sigurs þar sem Rytas tapaði með 11 stigum á Bnei Herzliya, lokatölur 90-101. Körfubolti 14.12.2022 19:45
Sara og Elvar kjörin best annað árið í röð Annað árið í röð eru Sara Rún Hinriksdóttir og Elvar Már Friðriksson Körfuknattleiksfólk ársins af KKÍ. Körfubolti 14.12.2022 09:31
Lögmál leiksins um örvæntingafullt lið Lakers: „Verða ekki meistarar eins og liðið er uppsett núna“ Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var að venju á sínum stað í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins en þar er farið yfir það helsta sem hefur gerst í NBA deildinni í körfubolta. Að þessu sinni var farið yfir hvort gott gengi Brooklyn Nets gæti haldið áfram, hvort Miami Heat þyrfti ekki að fara hafa áhyggjur, hvort Los Angeles Lakers gæti orðið NBA meistari og hvor yrði bestur af Cade Cunningham, Evan Mobley og Jalen Green. Körfubolti 13.12.2022 09:31
Höttur í undanúrslit eftir sigur á KR Höttur varð síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslit VÍS-bikars karla í körfubolta þegar liðið vann lánlaust lið KR í Vesturbænum. Munurinn gat ekki verið minni en gestirnir frá Egilsstöðum unnu leikinn 94-93. Körfubolti 12.12.2022 22:12
Lögmál leiksins: „Lykt af hræsni?“ Lið Phoenix Suns í NBA deildinni í körfubolta lyktar af hræsni. Farið verður yfir af hverju í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Þátturinn hefst klukkan 20.00 á Stöð 2 Sport 2. Körfubolti 12.12.2022 17:46
„Það er eitthvað sem við getum ekki beðið hana um að gera“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari kvennaliðs Njarðvíkur í körfubolta, var nokkuð brattur í viðtali við Vísi eftir að lið hans féll úr leik í VÍS bikarnum eftir tap í tvíframlengdum leik, 103-97, gegn Keflavík. Hann sagði leikplan Njarðvíkinga hafa gengið upp að mörgu leyti þrátt fyrir tapið. Körfubolti 11.12.2022 22:18
Bikarmeistararnir í undanúrslit Bikarmeistarar Stjörnunnar urðu í dag fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta er liðið vann sex stiga sigur á 1. deildarliði Skallagríms, 98-92. Körfubolti 11.12.2022 17:15
Körfuboltakvöld um Kára Jónsson: „Einn af okkar allra bestu leikmönnum“ Farið var yfir gæðin sem Kári Jónsson, leikstjórnandi Íslandsmeistara Vals í körfubolta, í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi. Körfubolti 11.12.2022 12:45
Skvettubræður slökktu í Boston | Jokić dró vagninn að venju Alls fóru átta leikir fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Þar má helst nefna stórleik meistara Golden State Warriors og besta liðs deildarinnar, Boston Celtics. Nikola Jokić var frábær í leik Denver Nuggets og Utah Jazz á sama tíma og Chicago Bulls skoraði 144 stig gegn Dallas Mavericks Körfubolti 11.12.2022 09:31
„Þetta lið er bara Ryan Reynolds að koma úr sturtu, það fíla það allir“ Segja má að strákarnir í Körfuboltakvöldi hafi vart haldið vatni yfir frammistöðu Breiðabliks í síðasta leik liðsins í Subway deild karla í körfubolta. Sumir slefuðu þó meira en aðrir. Körfubolti 10.12.2022 11:32
Hetjuleg endurkoma Lakers til einskis þar sem liðið sprakk í framlengingu Los Angeles Lakers var sjö stigum undir þegar aðeins 28 sekúndur voru eftir af leik liðsins við Philadelphia 76ers í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Lakers tókst að koma leiknum í framlengingu en þar var öll orka liðsins búin og 76ers vann á endanum 11 stiga sigur. Körfubolti 10.12.2022 10:15
Maté Dalmay: Skemmtilegast að vinna leikina þegar þú ert ekkert að spila neitt rosalega vel Haukar unnu dramatískan eins stigs sigur er liðið heimsótti Stjörnuna í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld þar sem sigurkarfan var skoruð þegar fimm sekúndur voru til leiksloka. Maté Dalmay, þjálfari Hauka, var gríðarlega sáttur í leikslok. Sport 8.12.2022 23:25
Dagný Lísa handleggsbrotin: „Það er ákveðinn skellur“ Kristjana Eir Jónsdóttir, þjálfari Fjölnis, var svekkt með tapið gegn Haukum í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld en stolt samt sem áður af sínu liði enda tveir erlendir leikmenn liðsins fárveikur og þá handleggsbrotnaði Dagný Lísa Davíðsdóttir í leiknum. Körfubolti 7.12.2022 23:45
Keflavík áfram á toppnum og Njarðvík valtaði yfir Breiðablik Keflavík vann 12 stiga sigur á ÍR þegar liðin mættust í Breiðholti í Subway deild kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 63-75. Þá vann Njarðvík stórsigur á Breiðabliki, lokatölur í Kópavogi 76-100. Körfubolti 7.12.2022 23:04
Máttugur Mitchell og glæsilegur Dončić leiddu lið sín til sigurs Aðeins fóru þrír leikir fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Segja má að Donavan Mitchell, leikmaður Cleveland Cavaliers, og Luka Dončić, leikmaður Dallas Mavericks, hafi stolið senunni. Körfubolti 7.12.2022 10:31
Ekkert fær Boston hraðlestina stöðvað Boston Celtics er án efa besta lið NBA deildarinnar i körfubolta um þessar mundir. Liðið vann þægilegan sextán stiga útisigur á Toronto Raptors í nótt, 100-116, og er til alls líklegt. Sem stendur er Boston með 80 prósent sigurhlutfall en liðið hefur unnið 20 af 25 leikjum sínum til þessa. Körfubolti 6.12.2022 15:31
„Þetta er bara Jokić og ekki neitt fyrir mér“ Körfuboltaspekúlantinn Tómas Steindórsson hefur enga trú á að Denver Nuggets geti gert atlögu að meistaratitli NBA deildarinnar í körfubolta. Hann segir að liðið sé einfaldlega Nikola Jokić „og ekki neitt.“ Körfubolti 6.12.2022 07:00
Davis gefur Lakers von Los Angeles Lakers er farið að láta sig dreyma um að komast í úrslitakeppnina í NBA deildinni í körfubolta. Ástæðan þar á bakvið er einföld, Anthony Davis. Körfubolti 5.12.2022 23:01
„Það er þessi unglingaveiki sem þú varst að tala um hjá Trae Young“ Lögmál leiksins er á sínum stað á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20.00 í kvöld. Að venju er farið yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 5.12.2022 18:03
Martin um slæma stöðu KR: „Þetta reddast“ KR-ingurinn Martin Hermannsson er viss um að „þetta reddist.“ Hér er „þetta“ notað yfir skelfilegt gengi KR til þessa í Subway deild karla í körfubolta. Körfubolti 2.12.2022 23:30
Umfjöllun, myndir og viðtal: Valur - Keflavík 75-100 | Finns-lausir Valsarar sáu aldrei til sólar Valur, topplið Subway-deildar karla í körfubolta, tapaði stórt fyrir Keflavík í einum af tveimur leikjum kvöldsins. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var ekki á hliðarlínunni í kvöld og virtust leikmenn hans ekki vita í hvorn fótinn þeir ættu að stíga í. Körfubolti 2.12.2022 19:30
Hjalti Þór: Þetta er kannski það besta sem við höfum sýnt Keflavík vann mjög öruggan 25 stiga sigur á Íslandsmeisturum Vals í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Hjalti Þór, þjálfari Keflavíkur, var mjög ánægður með sigurinn. Körfubolti 2.12.2022 22:26
„Ætluðum að þreyta þá sem virkaði og skilaði sigri“ Breiðablik komst aftur á sigurbraut eftir ellefu stiga sigur á Stjörnunni 101-90. Pétur Ingvarsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með sigurinn. Körfubolti 2.12.2022 20:13
Finnur útskýrir fjarveru sína Körfuboltaþjálfarinn Finnur Freyr Stefánsson hefur nú greint frá ástæðu þess að hann er kominn í leyfi frá störfum sínum hjá Íslandsmeisturum Vals. Körfubolti 2.12.2022 16:17
Finnur ekki með Val af fjölskylduástæðum Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals í körfubolta, verður ekki á hliðarlínunni í kvöld þegar liðið tekur á móti Keflavík í stórleik í Subway-deild karla. Körfubolti 2.12.2022 14:15
Loksins endanleg niðurstaða í máli Tindastóls og Hauka Áfrýjunardómstóll KKÍ hefur staðfest úrskurð aga- og úrskurðarnefndar KKÍ í málinu sem varðar bikarleik Tindastóls og Hauka í körfubolta karla. Körfubolti 1.12.2022 15:39
KR skiptir út manni fyrir botnslaginn mikilvæga KR-ingar stefna á að tefla fram nýjum leikmanni á fimmtudaginn í leiknum mikilvæga gegn ÍR í Subway-deild karla í körfubolta. Þeir sendu annan leikmann heim í staðinn. Körfubolti 29.11.2022 16:30