Körfubolti Anthony Edwards í stuði í stórsigri Bandaríkjamanna Bandaríska körfuboltalandsliðið hélt áfram sigurgöngu sinni á Ólympíuleikunum í París með 21 stigs sigri á Púertó Ríkó, 104-83. Körfubolti 3.8.2024 16:57 Þýska vörnin skellti í lás og Schröder og Wagner drógu sóknarvagninn Dennis Schröder og Franz Wagner fóru mikinn þegar heimsmeistarar Þýskalands unnu heimalið Frakklands, 71-85, í körfuboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París í kvöld. Körfubolti 2.8.2024 21:20 Spánverjar sitja eftir Sterkt lið Spánar kemst ekki í átta liða úrslit í körfuboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París. Þetta var ljóst eftir tap fyrir Kanada í dag, 88-85. Körfubolti 2.8.2024 17:21 Giannis forðaði Grikkjum frá heimsendingu Körfuboltalið Grikklands forðaðist það að vera sent heim af Ólympíuleikunum með 77-71 sigri gegn Ástralíu. Körfubolti 2.8.2024 13:30 Wembanyama mætti 57 sentímetra minni manni Óhætt er að segja að andstæður hafi mæst þegar Frakkland og Japan áttust við í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna í París í dag. Körfubolti 30.7.2024 18:01 Frakkar enn fúlir út í Embiid og púuðu linnulaust á hann Joel Embiid, miðherji Philadelphia 76ers, var ekki vinsæll hjá áhorfendum á leik Bandaríkjanna og Serbíu í körfubolta á Ólympíuleikunum í gær. Körfubolti 29.7.2024 18:00 Töpuðu með 26 stigum þær níu mínútur sem Jokic hvíldi Serbar mæta til leiks í körfuboltakeppni Ólympíuleikana í París með hinn öfluga Nikola Jokic í fararbroddi. Körfubolti 29.7.2024 15:31 Sjálfsöruggur Ant hefur trú á sér sama hver íþróttin er Anthony Edwards – betur þekktur sem Ant, leikmaður Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni í körfubolta og bandaríska landsliðsins í körfubolta, er svo sannarlega með sjálfstraustið í lagi. Körfubolti 28.7.2024 16:01 Björtu stjörnurnar frá Suður-Súdan komnar á blað á Ólympíuleikunum Landslið Suður-Súdan í körfubolta vakti verðskuldaða athygli í aðdraganda Ólympíuleikanna sem nú fara fram í París þegar það þurfti stjörnuframmistöðu frá LeBron James til að tryggja Bandaríkjunum eins stigs sigur. Körfubolti 28.7.2024 14:15 34 stig frá Antetokounmpo dugðu ekki til Kanada vann góðan sigur á Grikklandi í körfuknattleik á Ólympíuleikunum í kvöld, Gianns Antetokounmpo fór mikinn í liði Grikklands og skoraði 34 stig en þau dugðu skammt. Körfubolti 27.7.2024 21:10 Öruggur fyrsti sigur íslensku strákanna Íslenska drengjalandsliðið í körfubolta, skipað leikmönnum 18 ára og yndri, vann öruggan 19 stiga sigur er liðið mætti Eistlandi í riðlakeppni Eurobasket B í dag, 74-55. Körfubolti 27.7.2024 10:56 „Sorgardagur þegar eigendurnir velja peningana fram yfir aðdáendurna“ Charles Barkley, einn af fjórmenningunum í Insinde the NBA teyminu á TNT sjónvarpsstöðinni, hefur sent frá sér yfirlýsingu um yfirtöku Disney, NBC og Amazon Prime Video á sjónvarpssamningum NBA deildarinnar. Körfubolti 27.7.2024 09:32 Westbrook til liðs við Nuggets Eins og við var búist er Russell Westbrook genginn til liðs við Denver Nuggets. Westbrook, sem er 36 ára að verða, semur til tveggja ára. Körfubolti 26.7.2024 23:30 Fer til Dallas á nýjan leik Spencer Dinwiddie hefur ákveðið að færa sig um set og spila með Dallas Mavericks í NBA-deildinni á komandi leiktíð eftir að hafa skipt yfir til Los Angeles Lakers fyrr á þessu ári. Körfubolti 22.7.2024 22:45 Russell Westbrook frjáls ferða sinna á ný Russell Westbrook er án félags, aðeins tveimur dögum eftir að LA Clippers skiptu honum til Utah Jazz. Tíðindin ættu þó ekki að koma neinum á óvart en Westbrook er sagður vera á leið til Denver Nuggets um leið og færi gefst. Körfubolti 21.7.2024 19:56 Martin seldi Doucoure að Tindastóll væri liðið fyrir hann Tindastóll hefur samið við franska leikmanninn Sadio Doucouré fyrir komandi tímabil í Bónus-deild karla í körfubolta. Hann spurði Martin Hermannsson ráða þegar Tindastóll bankaði á dyrnar hjá sér og Martin ráðlagði honum að prófa að spila á Íslandi. Körfubolti 19.7.2024 22:31 Grátlegt tap niðurstaðan og barátta um sæti í A-deild framundan Íslenska drengjalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri mátti þola grátlegt eins tap gegn Belgíu í kvöld. Með sigri hefði Ísland komist í 8-liða úrslit Evrópumótsins sem nú fer fram í Póllandi sem og tryggt tilverurétt sinn í A-deild. Körfubolti 17.7.2024 21:21 Hin reynda Dinkins í raðir Njarðvíkur Hin þrítuga Brittanny Dinkins mun spila með Njarðvík í Bónus-deildinni í körfubolta á næsut leiktíð. Körfubolti 17.7.2024 21:15 Faðir Kobe Bryant er látinn Joe Bryant, faðir körfuboltagoðsagnarinnar Kobe Bryan heitins, er látinn 69 að aldri. Líkt og sonur hans lék Bryant í NBA-deildinni á sínum yngri árum. Körfubolti 16.7.2024 17:38 Kawhi vildi spila á Ólympíuleikunum en var sendur heim Kawhi Leonard mun ekki spila með bandaríska landsliðinu á Ólympíuleikunum þrátt fyrir að hafa jafnað sig af meiðslum og treyst sér til að fara. Körfubolti 10.7.2024 18:01 Reiknar með því að hinn fjörutíu og tveggja ára Hlynur troði á komandi tímabili Baldur Þór Ragnarsson er nýr þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í körfubolta. Eftir nokkur ár í þýska boltanum snýr hann heim til Íslands, reynslunni ríkari og setur markið hátt. Stjörnumenn hafa verið duglegir að bæta við leikmannahóp sinn og þá reiknar Baldur með því að reynsluboltinn Hlynur Bæringsson reimi einnig á sig körfuboltaskóna á næsta tímabili. Körfubolti 10.7.2024 09:01 Tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Íslenska stúlknalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri lagði Búlgaríu með tíu stiga mun í úrslitum B-deildar Evrópumótsins sem fram fer í Búlgaríu. Sigurinn tryggir Íslandi sæti í 8-liða úrslitum. Körfubolti 8.7.2024 17:45 Lakers ræður reynslubolta með Reddick Los Angeles Lakers hefur ráðið tvo fyrrverandi aðalþjálfara úr NBA-deildinni til að aðstoða nýráðinn þjálfara liðsins, J.J. Reddick, í því sem er hans fyrsta þjálfarastarf. Körfubolti 3.7.2024 23:31 Gerir nýjan 44 milljarða risasamning við Boston Jayson Tatum, leikmaður meistaraliðs Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta, ætti að eiga fyrir salti í grautinn næstu árin en hann er við það að skrifa undir stærsta samning í sögu deildarinnar. Körfubolti 2.7.2024 12:30 Þrír Íslendingar í úrvalsliðum Norðurlandamótsins Íslensku landsliðin skipuð körlum og konum undir 20 ára náðu frábærum árangri á nýafstöðu Norðurlandamóti í Svíþjóð. Karlaliðið vann gullverðlaun og kvennaliðið brons, þrír íslenskir leikmenn voru svo valdir í úrvalslið mótsins. Körfubolti 2.7.2024 11:30 Umtalað samband við eldri konu talið hafa spillt fyrir Kyle Filipowski hefði átt að vera meðal fyrstu manna sem valdir voru í nýliðavali NBA-deildarinnar á dögunum. Samband hans við konu sem er 7-8 árum eldri og sambandsleysi við eigin fjölskyldu er sagt vera ástæða þess að hann fór ekki fyrr en í 2. umferð valsins. Körfubolti 2.7.2024 08:32 LeBron James slítur samningi við Lakers og Chris Paul fer til Spurs Félagaskiptagluggi leikmanna með lausa samninga í NBA deildinni opnaði í dag og venju samkvæmt eru ýmsar sögur á sveimi. Körfubolti 1.7.2024 12:30 „Aðdáendur liðsins munu kynnast mínum gríska anda og orku“ Álftanes hefur sótt gríska framherjann Dimitrios Klonaras fyrir komandi tímabil í Subway-deild karla í körfubolta. Hann á að baki farsælan háskólaferil í Bandaríkjunum. Körfubolti 1.7.2024 11:00 Reese í sögubækurnar og Clark með enn einn stórleikinn Angel Reese skráði sig í sögubækur WNBA-deildarinnar í körfubolta í nótt þegar hún afrekaði það að vera með tvöfalda tvennu í tíunda leiknum í röð. Það hefur aldrei verið gert áður. Þá átti Caitlin Clark sannkallaðan stórleik í sigri Indiana Fever á stórliði Phoenix Mercury. Körfubolti 1.7.2024 09:31 Faðir og sonur munu stýra syni og bróður Alexander Jan Hrafnsson hefur samið við karlalið Breiðabliks í körfubolta til næstu tveggja ára. Þar mun hann heyra undir stjórn föður síns og bróður, Hrafns Kristjánssonar og Mikaels Mána Hrafnssonar. Körfubolti 29.6.2024 19:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 219 ›
Anthony Edwards í stuði í stórsigri Bandaríkjamanna Bandaríska körfuboltalandsliðið hélt áfram sigurgöngu sinni á Ólympíuleikunum í París með 21 stigs sigri á Púertó Ríkó, 104-83. Körfubolti 3.8.2024 16:57
Þýska vörnin skellti í lás og Schröder og Wagner drógu sóknarvagninn Dennis Schröder og Franz Wagner fóru mikinn þegar heimsmeistarar Þýskalands unnu heimalið Frakklands, 71-85, í körfuboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París í kvöld. Körfubolti 2.8.2024 21:20
Spánverjar sitja eftir Sterkt lið Spánar kemst ekki í átta liða úrslit í körfuboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París. Þetta var ljóst eftir tap fyrir Kanada í dag, 88-85. Körfubolti 2.8.2024 17:21
Giannis forðaði Grikkjum frá heimsendingu Körfuboltalið Grikklands forðaðist það að vera sent heim af Ólympíuleikunum með 77-71 sigri gegn Ástralíu. Körfubolti 2.8.2024 13:30
Wembanyama mætti 57 sentímetra minni manni Óhætt er að segja að andstæður hafi mæst þegar Frakkland og Japan áttust við í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna í París í dag. Körfubolti 30.7.2024 18:01
Frakkar enn fúlir út í Embiid og púuðu linnulaust á hann Joel Embiid, miðherji Philadelphia 76ers, var ekki vinsæll hjá áhorfendum á leik Bandaríkjanna og Serbíu í körfubolta á Ólympíuleikunum í gær. Körfubolti 29.7.2024 18:00
Töpuðu með 26 stigum þær níu mínútur sem Jokic hvíldi Serbar mæta til leiks í körfuboltakeppni Ólympíuleikana í París með hinn öfluga Nikola Jokic í fararbroddi. Körfubolti 29.7.2024 15:31
Sjálfsöruggur Ant hefur trú á sér sama hver íþróttin er Anthony Edwards – betur þekktur sem Ant, leikmaður Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni í körfubolta og bandaríska landsliðsins í körfubolta, er svo sannarlega með sjálfstraustið í lagi. Körfubolti 28.7.2024 16:01
Björtu stjörnurnar frá Suður-Súdan komnar á blað á Ólympíuleikunum Landslið Suður-Súdan í körfubolta vakti verðskuldaða athygli í aðdraganda Ólympíuleikanna sem nú fara fram í París þegar það þurfti stjörnuframmistöðu frá LeBron James til að tryggja Bandaríkjunum eins stigs sigur. Körfubolti 28.7.2024 14:15
34 stig frá Antetokounmpo dugðu ekki til Kanada vann góðan sigur á Grikklandi í körfuknattleik á Ólympíuleikunum í kvöld, Gianns Antetokounmpo fór mikinn í liði Grikklands og skoraði 34 stig en þau dugðu skammt. Körfubolti 27.7.2024 21:10
Öruggur fyrsti sigur íslensku strákanna Íslenska drengjalandsliðið í körfubolta, skipað leikmönnum 18 ára og yndri, vann öruggan 19 stiga sigur er liðið mætti Eistlandi í riðlakeppni Eurobasket B í dag, 74-55. Körfubolti 27.7.2024 10:56
„Sorgardagur þegar eigendurnir velja peningana fram yfir aðdáendurna“ Charles Barkley, einn af fjórmenningunum í Insinde the NBA teyminu á TNT sjónvarpsstöðinni, hefur sent frá sér yfirlýsingu um yfirtöku Disney, NBC og Amazon Prime Video á sjónvarpssamningum NBA deildarinnar. Körfubolti 27.7.2024 09:32
Westbrook til liðs við Nuggets Eins og við var búist er Russell Westbrook genginn til liðs við Denver Nuggets. Westbrook, sem er 36 ára að verða, semur til tveggja ára. Körfubolti 26.7.2024 23:30
Fer til Dallas á nýjan leik Spencer Dinwiddie hefur ákveðið að færa sig um set og spila með Dallas Mavericks í NBA-deildinni á komandi leiktíð eftir að hafa skipt yfir til Los Angeles Lakers fyrr á þessu ári. Körfubolti 22.7.2024 22:45
Russell Westbrook frjáls ferða sinna á ný Russell Westbrook er án félags, aðeins tveimur dögum eftir að LA Clippers skiptu honum til Utah Jazz. Tíðindin ættu þó ekki að koma neinum á óvart en Westbrook er sagður vera á leið til Denver Nuggets um leið og færi gefst. Körfubolti 21.7.2024 19:56
Martin seldi Doucoure að Tindastóll væri liðið fyrir hann Tindastóll hefur samið við franska leikmanninn Sadio Doucouré fyrir komandi tímabil í Bónus-deild karla í körfubolta. Hann spurði Martin Hermannsson ráða þegar Tindastóll bankaði á dyrnar hjá sér og Martin ráðlagði honum að prófa að spila á Íslandi. Körfubolti 19.7.2024 22:31
Grátlegt tap niðurstaðan og barátta um sæti í A-deild framundan Íslenska drengjalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri mátti þola grátlegt eins tap gegn Belgíu í kvöld. Með sigri hefði Ísland komist í 8-liða úrslit Evrópumótsins sem nú fer fram í Póllandi sem og tryggt tilverurétt sinn í A-deild. Körfubolti 17.7.2024 21:21
Hin reynda Dinkins í raðir Njarðvíkur Hin þrítuga Brittanny Dinkins mun spila með Njarðvík í Bónus-deildinni í körfubolta á næsut leiktíð. Körfubolti 17.7.2024 21:15
Faðir Kobe Bryant er látinn Joe Bryant, faðir körfuboltagoðsagnarinnar Kobe Bryan heitins, er látinn 69 að aldri. Líkt og sonur hans lék Bryant í NBA-deildinni á sínum yngri árum. Körfubolti 16.7.2024 17:38
Kawhi vildi spila á Ólympíuleikunum en var sendur heim Kawhi Leonard mun ekki spila með bandaríska landsliðinu á Ólympíuleikunum þrátt fyrir að hafa jafnað sig af meiðslum og treyst sér til að fara. Körfubolti 10.7.2024 18:01
Reiknar með því að hinn fjörutíu og tveggja ára Hlynur troði á komandi tímabili Baldur Þór Ragnarsson er nýr þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í körfubolta. Eftir nokkur ár í þýska boltanum snýr hann heim til Íslands, reynslunni ríkari og setur markið hátt. Stjörnumenn hafa verið duglegir að bæta við leikmannahóp sinn og þá reiknar Baldur með því að reynsluboltinn Hlynur Bæringsson reimi einnig á sig körfuboltaskóna á næsta tímabili. Körfubolti 10.7.2024 09:01
Tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Íslenska stúlknalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri lagði Búlgaríu með tíu stiga mun í úrslitum B-deildar Evrópumótsins sem fram fer í Búlgaríu. Sigurinn tryggir Íslandi sæti í 8-liða úrslitum. Körfubolti 8.7.2024 17:45
Lakers ræður reynslubolta með Reddick Los Angeles Lakers hefur ráðið tvo fyrrverandi aðalþjálfara úr NBA-deildinni til að aðstoða nýráðinn þjálfara liðsins, J.J. Reddick, í því sem er hans fyrsta þjálfarastarf. Körfubolti 3.7.2024 23:31
Gerir nýjan 44 milljarða risasamning við Boston Jayson Tatum, leikmaður meistaraliðs Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta, ætti að eiga fyrir salti í grautinn næstu árin en hann er við það að skrifa undir stærsta samning í sögu deildarinnar. Körfubolti 2.7.2024 12:30
Þrír Íslendingar í úrvalsliðum Norðurlandamótsins Íslensku landsliðin skipuð körlum og konum undir 20 ára náðu frábærum árangri á nýafstöðu Norðurlandamóti í Svíþjóð. Karlaliðið vann gullverðlaun og kvennaliðið brons, þrír íslenskir leikmenn voru svo valdir í úrvalslið mótsins. Körfubolti 2.7.2024 11:30
Umtalað samband við eldri konu talið hafa spillt fyrir Kyle Filipowski hefði átt að vera meðal fyrstu manna sem valdir voru í nýliðavali NBA-deildarinnar á dögunum. Samband hans við konu sem er 7-8 árum eldri og sambandsleysi við eigin fjölskyldu er sagt vera ástæða þess að hann fór ekki fyrr en í 2. umferð valsins. Körfubolti 2.7.2024 08:32
LeBron James slítur samningi við Lakers og Chris Paul fer til Spurs Félagaskiptagluggi leikmanna með lausa samninga í NBA deildinni opnaði í dag og venju samkvæmt eru ýmsar sögur á sveimi. Körfubolti 1.7.2024 12:30
„Aðdáendur liðsins munu kynnast mínum gríska anda og orku“ Álftanes hefur sótt gríska framherjann Dimitrios Klonaras fyrir komandi tímabil í Subway-deild karla í körfubolta. Hann á að baki farsælan háskólaferil í Bandaríkjunum. Körfubolti 1.7.2024 11:00
Reese í sögubækurnar og Clark með enn einn stórleikinn Angel Reese skráði sig í sögubækur WNBA-deildarinnar í körfubolta í nótt þegar hún afrekaði það að vera með tvöfalda tvennu í tíunda leiknum í röð. Það hefur aldrei verið gert áður. Þá átti Caitlin Clark sannkallaðan stórleik í sigri Indiana Fever á stórliði Phoenix Mercury. Körfubolti 1.7.2024 09:31
Faðir og sonur munu stýra syni og bróður Alexander Jan Hrafnsson hefur samið við karlalið Breiðabliks í körfubolta til næstu tveggja ára. Þar mun hann heyra undir stjórn föður síns og bróður, Hrafns Kristjánssonar og Mikaels Mána Hrafnssonar. Körfubolti 29.6.2024 19:01