Íslenski handboltinn Fram sigraði Aftureldingu Einn leikur fór fram í 1. deild karla í handknattleik í kvöld. Fram sigraði Aftureldingu 27-28 í Mosfellsbæ. Með sigrinum komust Framarar upp að hlið FH-inga á toppi deildarinnar með fjögur stig eftir tvo leiki, en Afturelding hefur tvö. Sport 13.10.2005 15:31 Spánn og Frakkland í undanúrslit Síðustu tveir leikirnir í milliriðlin á heimsmeistaramótinu í handknattleik fóru fram í kvöld og er því komið í ljós hvaða lið spila saman í undanúrslitum. Sport 13.10.2005 15:31 FH sigraði Stjörnuna FH-ingar gerðu góða ferð í Garðabæinn og sigruðu heimamenn nokkuð örugglega 30-21. FH-ingar hafa þar með unnið báða sína leiki og eru efstir með fjögur stig, en Stjarnan tapað báðum sínum. Sport 13.10.2005 18:45 Geta orðið heimsmeistarar Sænska handboltagoðsögnin Staffan Olsson segist ekki hafa verið hissa á því að Norðmenn hafi unnið Svía á heimsmeistaramótinu í handbolta í Túnis á þriðjudagskvöldið. Sport 13.10.2005 18:45 Skiptar skoðanir Mikið hefur verið rætt og skrifað um varnarleik þann sem íslenska landsliðið bauð upp á í Túnis þar sem HM í handbolta fer fram þessa dagana. Flestir eru sammála um að hann hafi ekki verið burðugur - í reynd sá versti sem sést hefur frá íslensku landsliði í áraraðir. Sport 13.10.2005 18:45 Grótta/KR sigraði Selfoss Tveir leikir fóru fram í 1. deild karla í handknattleik í kvöld. Fyrri í kvöld sigruðu FH-ingar Stjörnuna 30-21 og nú rétt í þessu sigruðu Grótta/KR Selfyssinga 28-24. Grótta/KR hefur þar með unnið einn leik og tapað einum og situr sem stendur í fjórða sæti. Selfyssingar hafa aftur á móti tapað báðum sínum leikjum og eru án stiga. Sport 13.10.2005 18:45 Grótta/KR sigraði Fram Einn leikur fór fram í kvöld í 1. deild kvenna í handknattleik er Grótta/KR sigraði Fram örugglega 29-20. Með sigrinum komst Grótta/KR úr neðsta sætinu og uppfyrir Fram stúlkur. Á morgun spilar FH gegn Stjörnunni í Hafnafirði. Sport 13.10.2005 18:45 HM: Milliriðlarnir í fullum gangi Í kvöld lauk öðrum leikdegi í milliriðlum á HM í handbolta í Túnis og eru gestgjafarnir efstir í milliriðli 1 á meðan Króatar eru efstir í milliriðli 2. Frakkar lögðu Tékka í milliriðli #1, 26-31 en Túnis náði toppsætinu þrátt fyrir jafntefli gegn Slóvenum, 26-26. Síðar í kvöld töpuðu Rússar fyrir Grikkjum í sama riðli, 29-24 og eru Grikkir einnig með 5 stig í þriðja sæti. Sport 13.10.2005 15:30 Guðmundur gagnrýnir Viggó Guðmundur Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari í handknattleik, gagnrýndi Viggó Sigurðsson, eftirmann sinn, harðlega í Olíssporti á Sýn í gærkvöldi. Guðmundur fór um víðan völl, talaði um mál Jalieskys Garcia, varnarleik liðsins og margt fleira. Viggó Sigurðsson verður gestur í sama þætti í kvöld klukkan tíu og má búast við fjörugri umræðu. Sport 13.10.2005 15:30 Breytinga er að vænta, segir Viggó Viggó Sigurðsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik, segist enn vera á mótunarstigi með landsliðshóp sinn og að ljóst sé að sumir leikmannanna sem voru í hópnum á HM munu ekki vera valdir aftur. Sport 13.10.2005 15:30 Ísland í fyrsta styrkleikaflokki Íslenska landsliðið í handbolta verður í fyrsta styrkleikaflokki ásamt Tékkum, Spánverjum, Frökkum, Grikkjum, Norðmönnum, Serbum og Svartfellingum og Svíum þegar dregið verður í umspil um sæti á Evrópumótinu sem fram fer í Sviss í byrjun næsta árs. Þar með ljóst að íslenska liðið sleppur við að spila gegn þessum sjö sterku þjóðum sem eru með íslenska liðinu í fyrsta styrkleikaflokki. Sport 13.10.2005 15:30 Þrír leikir gegn Pólverjum í mars Íslenska landsliðið í handbolta mun spila þrjá vináttuleiki gegn Pólverjum hér á Íslandi í lok mars og verða það fyrstu leikir íslenska liðsins undir stjórn Viggós Sigurðssonar á Íslandi. Sport 13.10.2005 15:30 Norðmenn sigruðu heimsmeistarana Norðmenn gerðu sér lítið fyrir og sigruðu heimsmeistara Króata á í milliriðli tvö á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem fram fer í Túnis. Lokatölur urðu 28-25. Sport 13.10.2005 15:30 Túnis gjörsigraði Tékka Tveimur leikjum var að ljúka á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem fram fer í Túnis. Heimamenn gjörsigruðu Tékka 36-25 og Serbar gerðu óvænt jafntefli við Svía 26-26. Sport 13.10.2005 15:30 Allar fæddar eftir að hún byrjaði Sigrún Skarphéðinsdóttir, leikmaður kvennaliðs KR, lék sinn 300. deildarleik gegn Haukum á dögunum og komst þar í hóp með Önnu Maríu Sveinsdóttur, sem fyrr í vetur varð fyrsta konan til þess að leika 300 leiki í efstu deild. Sport 13.10.2005 15:30 Einar Hólmgeirsson Hofsósingur Ættir Einars Hólmgeirssonar handboltalandsliðsmanns eru skilmerkilega raktar á heimasíðu sveitarfélagsins Skagafjarðar, skagafjordur.is. Tilefnið eru orð Einars í Mogganum á dögunum, þar sem hann sagðist vera harður af sér því hann væri Skagfirðingur. Sport 13.10.2005 15:29 Hver er dagsskipunin? Íþróttafréttamaðurinn Vignir Guðjónsson veltir fyrir sér hlutverki Dags Sigurðssonar hjá íslenska landsliðinu í handknattleik. Sport 13.10.2005 15:29 HM: Milliriðlar hefjast á morgun Rússar, Króatar og Serbar standa best að vígi þegar keppni í millriðlum á HM í handbolta hefst á morgun mánudag. Liðin taka öll með sér 4 stig í milliriðlana og Grikkir taka með sér 3 stig. Úrslit í innbyrðis leikjum þessara liða í riðlakeppninni fylgja liðunum. Sport 13.10.2005 15:29 Danir úr leik Danir eru úr leik á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Þeir biðu lægri hlut fyrir Frökkum, 32-26, í lokaumferðinni í gærkvöldi. Danir höfnuðu í fjórða sæti í A - riðli en Frakkar í því þriðja og komust áfram. Norðmenn lögðu Egypta, 24-19, í hreinum úrslitaleik um hvor þjóðin kæmist áfram. Sport 13.10.2005 15:29 Liðið féll á varnarleiknum Geir Sveinsson, handboltasérfræðingur Fréttablaðsins, fer yfir heimsmeistaramótið í handbolta í Túnis. Sport 13.10.2005 15:29 Vörnin var hörmuleg, sagði Viggó "Ég er að meta þetta mót þannig að við munum halda áfram okkar vinnu. Það þarf að gera einhverjar smá breytingar á hópnum. Við söknum öflugra varnarmanna úr hópnum og svo er Óli langt frá að skila því sem maður bjóst við af honum, bæði í vörn og sókn. Hann olli sérstaklega miklum vonbrigðum í vörninni þar sem honum hefur hreinlega farið aftur," sagði Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari eftir leikinn gegn Alsír en hann sá ekki eftir því að hafa skilið mann eins og Rúnar Sigtryggsson eftir heima. Sport 13.10.2005 15:29 Góður endir hjá strákunum Þessi leikur var fínn endir á annars misjöfnu móti. Hann bar þess eilítið merki að líkurnar á að liðið kæmi áfram voru nánast engar. Sport 13.10.2005 15:29 Spila áfram ef Viggó velur mig "Það var kannski við þessu að búast með öllum þessum nýju strákum og menn eru að slípa sig saman," sagði Ólafur Stefánsson frekar kátur eftir leikinn gegn Alsír þótt hann hafi verið óánægður með niðurstöðuna í mótinu. Hann býst fastlega við því að gefa áfram kost á sér í landsliðið. Sport 13.10.2005 15:29 Íslendingar úr leik á HM Íslendingar eru úr leik á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem fram fer í Túnis, en það varð ljóst í dag eftir að Tékkar unnu Kúveit örugglega 33-22. Tékkar tryggðu sér þar með sæti í milliriðlinum, eru með sex stig, en Íslendingar sitja eftir með fimm. Sport 13.10.2005 15:29 Dagur hugsar sinn gang Svo getur farið að landsliðsfyrirliðinn Dagur Sigurðsson leggi landsliðsskóna á hilluna eftir þetta mót. Sport 13.10.2005 15:29 Kláruðu mótið með sæmd Fyrir leikinn voru margir óttaslegnir að leikurinn yrði mikið basl enda ekki að neinu að keppa fyrir strákana. Hugarfar þeirra var hins vegar í góðu lagi og ljóst að strákarnir vildu ljúka keppni með sæmd. Sport 13.10.2005 15:29 9 marka sigur Íslands Ísland valtaði yfir Alsír í lokaleik liðsins á HM í handbolta í Túnis nú rétt í þessu, 34-25. Staðan í hálfleik var 19-11 fyrir Ísland sem lýkur keppni á mótinu í 4. sæti í B-riðli. Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur Íslands með 9 mörk, Róbert Gunnarsson 7 og Ólafur Stefánsson 5 mörk. Birkir Ívar Guðmundsson varði 17 skot í marki Íslands. Sport 13.10.2005 15:29 Veltur á vörn og markvörslu "Við erum með þá um tíma en svo springum við á limminu í síðari hálfleik og eigum okkur ekki viðreisnar von eftir það," sagði hornamaðurinn Guðjón Valur Sigurðsson sem skoraði fimm mörk í leiknum. Sport 13.10.2005 15:28 Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Ólafur Stefánsson lét óvenju lítið að sér kveða í leiknum og þegar hann er ekki betri en hann var í gær á Ísland litla möguleika á að leggja Rússa. Sport 13.10.2005 15:28 Okkur lá of mikið á, sagði Dagur "Við lögðum mikið á okkur en vorum að gera einföld mistök, skjóta of snemma og fengum hraðaupphlaup í bakið á okkur og það gengur ekki," sagði landsliðsfyrirliðinn Dagur Sigurðsson súr á svipinn. Sport 13.10.2005 15:28 « ‹ 114 115 116 117 118 119 120 121 122 … 123 ›
Fram sigraði Aftureldingu Einn leikur fór fram í 1. deild karla í handknattleik í kvöld. Fram sigraði Aftureldingu 27-28 í Mosfellsbæ. Með sigrinum komust Framarar upp að hlið FH-inga á toppi deildarinnar með fjögur stig eftir tvo leiki, en Afturelding hefur tvö. Sport 13.10.2005 15:31
Spánn og Frakkland í undanúrslit Síðustu tveir leikirnir í milliriðlin á heimsmeistaramótinu í handknattleik fóru fram í kvöld og er því komið í ljós hvaða lið spila saman í undanúrslitum. Sport 13.10.2005 15:31
FH sigraði Stjörnuna FH-ingar gerðu góða ferð í Garðabæinn og sigruðu heimamenn nokkuð örugglega 30-21. FH-ingar hafa þar með unnið báða sína leiki og eru efstir með fjögur stig, en Stjarnan tapað báðum sínum. Sport 13.10.2005 18:45
Geta orðið heimsmeistarar Sænska handboltagoðsögnin Staffan Olsson segist ekki hafa verið hissa á því að Norðmenn hafi unnið Svía á heimsmeistaramótinu í handbolta í Túnis á þriðjudagskvöldið. Sport 13.10.2005 18:45
Skiptar skoðanir Mikið hefur verið rætt og skrifað um varnarleik þann sem íslenska landsliðið bauð upp á í Túnis þar sem HM í handbolta fer fram þessa dagana. Flestir eru sammála um að hann hafi ekki verið burðugur - í reynd sá versti sem sést hefur frá íslensku landsliði í áraraðir. Sport 13.10.2005 18:45
Grótta/KR sigraði Selfoss Tveir leikir fóru fram í 1. deild karla í handknattleik í kvöld. Fyrri í kvöld sigruðu FH-ingar Stjörnuna 30-21 og nú rétt í þessu sigruðu Grótta/KR Selfyssinga 28-24. Grótta/KR hefur þar með unnið einn leik og tapað einum og situr sem stendur í fjórða sæti. Selfyssingar hafa aftur á móti tapað báðum sínum leikjum og eru án stiga. Sport 13.10.2005 18:45
Grótta/KR sigraði Fram Einn leikur fór fram í kvöld í 1. deild kvenna í handknattleik er Grótta/KR sigraði Fram örugglega 29-20. Með sigrinum komst Grótta/KR úr neðsta sætinu og uppfyrir Fram stúlkur. Á morgun spilar FH gegn Stjörnunni í Hafnafirði. Sport 13.10.2005 18:45
HM: Milliriðlarnir í fullum gangi Í kvöld lauk öðrum leikdegi í milliriðlum á HM í handbolta í Túnis og eru gestgjafarnir efstir í milliriðli 1 á meðan Króatar eru efstir í milliriðli 2. Frakkar lögðu Tékka í milliriðli #1, 26-31 en Túnis náði toppsætinu þrátt fyrir jafntefli gegn Slóvenum, 26-26. Síðar í kvöld töpuðu Rússar fyrir Grikkjum í sama riðli, 29-24 og eru Grikkir einnig með 5 stig í þriðja sæti. Sport 13.10.2005 15:30
Guðmundur gagnrýnir Viggó Guðmundur Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari í handknattleik, gagnrýndi Viggó Sigurðsson, eftirmann sinn, harðlega í Olíssporti á Sýn í gærkvöldi. Guðmundur fór um víðan völl, talaði um mál Jalieskys Garcia, varnarleik liðsins og margt fleira. Viggó Sigurðsson verður gestur í sama þætti í kvöld klukkan tíu og má búast við fjörugri umræðu. Sport 13.10.2005 15:30
Breytinga er að vænta, segir Viggó Viggó Sigurðsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik, segist enn vera á mótunarstigi með landsliðshóp sinn og að ljóst sé að sumir leikmannanna sem voru í hópnum á HM munu ekki vera valdir aftur. Sport 13.10.2005 15:30
Ísland í fyrsta styrkleikaflokki Íslenska landsliðið í handbolta verður í fyrsta styrkleikaflokki ásamt Tékkum, Spánverjum, Frökkum, Grikkjum, Norðmönnum, Serbum og Svartfellingum og Svíum þegar dregið verður í umspil um sæti á Evrópumótinu sem fram fer í Sviss í byrjun næsta árs. Þar með ljóst að íslenska liðið sleppur við að spila gegn þessum sjö sterku þjóðum sem eru með íslenska liðinu í fyrsta styrkleikaflokki. Sport 13.10.2005 15:30
Þrír leikir gegn Pólverjum í mars Íslenska landsliðið í handbolta mun spila þrjá vináttuleiki gegn Pólverjum hér á Íslandi í lok mars og verða það fyrstu leikir íslenska liðsins undir stjórn Viggós Sigurðssonar á Íslandi. Sport 13.10.2005 15:30
Norðmenn sigruðu heimsmeistarana Norðmenn gerðu sér lítið fyrir og sigruðu heimsmeistara Króata á í milliriðli tvö á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem fram fer í Túnis. Lokatölur urðu 28-25. Sport 13.10.2005 15:30
Túnis gjörsigraði Tékka Tveimur leikjum var að ljúka á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem fram fer í Túnis. Heimamenn gjörsigruðu Tékka 36-25 og Serbar gerðu óvænt jafntefli við Svía 26-26. Sport 13.10.2005 15:30
Allar fæddar eftir að hún byrjaði Sigrún Skarphéðinsdóttir, leikmaður kvennaliðs KR, lék sinn 300. deildarleik gegn Haukum á dögunum og komst þar í hóp með Önnu Maríu Sveinsdóttur, sem fyrr í vetur varð fyrsta konan til þess að leika 300 leiki í efstu deild. Sport 13.10.2005 15:30
Einar Hólmgeirsson Hofsósingur Ættir Einars Hólmgeirssonar handboltalandsliðsmanns eru skilmerkilega raktar á heimasíðu sveitarfélagsins Skagafjarðar, skagafjordur.is. Tilefnið eru orð Einars í Mogganum á dögunum, þar sem hann sagðist vera harður af sér því hann væri Skagfirðingur. Sport 13.10.2005 15:29
Hver er dagsskipunin? Íþróttafréttamaðurinn Vignir Guðjónsson veltir fyrir sér hlutverki Dags Sigurðssonar hjá íslenska landsliðinu í handknattleik. Sport 13.10.2005 15:29
HM: Milliriðlar hefjast á morgun Rússar, Króatar og Serbar standa best að vígi þegar keppni í millriðlum á HM í handbolta hefst á morgun mánudag. Liðin taka öll með sér 4 stig í milliriðlana og Grikkir taka með sér 3 stig. Úrslit í innbyrðis leikjum þessara liða í riðlakeppninni fylgja liðunum. Sport 13.10.2005 15:29
Danir úr leik Danir eru úr leik á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Þeir biðu lægri hlut fyrir Frökkum, 32-26, í lokaumferðinni í gærkvöldi. Danir höfnuðu í fjórða sæti í A - riðli en Frakkar í því þriðja og komust áfram. Norðmenn lögðu Egypta, 24-19, í hreinum úrslitaleik um hvor þjóðin kæmist áfram. Sport 13.10.2005 15:29
Liðið féll á varnarleiknum Geir Sveinsson, handboltasérfræðingur Fréttablaðsins, fer yfir heimsmeistaramótið í handbolta í Túnis. Sport 13.10.2005 15:29
Vörnin var hörmuleg, sagði Viggó "Ég er að meta þetta mót þannig að við munum halda áfram okkar vinnu. Það þarf að gera einhverjar smá breytingar á hópnum. Við söknum öflugra varnarmanna úr hópnum og svo er Óli langt frá að skila því sem maður bjóst við af honum, bæði í vörn og sókn. Hann olli sérstaklega miklum vonbrigðum í vörninni þar sem honum hefur hreinlega farið aftur," sagði Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari eftir leikinn gegn Alsír en hann sá ekki eftir því að hafa skilið mann eins og Rúnar Sigtryggsson eftir heima. Sport 13.10.2005 15:29
Góður endir hjá strákunum Þessi leikur var fínn endir á annars misjöfnu móti. Hann bar þess eilítið merki að líkurnar á að liðið kæmi áfram voru nánast engar. Sport 13.10.2005 15:29
Spila áfram ef Viggó velur mig "Það var kannski við þessu að búast með öllum þessum nýju strákum og menn eru að slípa sig saman," sagði Ólafur Stefánsson frekar kátur eftir leikinn gegn Alsír þótt hann hafi verið óánægður með niðurstöðuna í mótinu. Hann býst fastlega við því að gefa áfram kost á sér í landsliðið. Sport 13.10.2005 15:29
Íslendingar úr leik á HM Íslendingar eru úr leik á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem fram fer í Túnis, en það varð ljóst í dag eftir að Tékkar unnu Kúveit örugglega 33-22. Tékkar tryggðu sér þar með sæti í milliriðlinum, eru með sex stig, en Íslendingar sitja eftir með fimm. Sport 13.10.2005 15:29
Dagur hugsar sinn gang Svo getur farið að landsliðsfyrirliðinn Dagur Sigurðsson leggi landsliðsskóna á hilluna eftir þetta mót. Sport 13.10.2005 15:29
Kláruðu mótið með sæmd Fyrir leikinn voru margir óttaslegnir að leikurinn yrði mikið basl enda ekki að neinu að keppa fyrir strákana. Hugarfar þeirra var hins vegar í góðu lagi og ljóst að strákarnir vildu ljúka keppni með sæmd. Sport 13.10.2005 15:29
9 marka sigur Íslands Ísland valtaði yfir Alsír í lokaleik liðsins á HM í handbolta í Túnis nú rétt í þessu, 34-25. Staðan í hálfleik var 19-11 fyrir Ísland sem lýkur keppni á mótinu í 4. sæti í B-riðli. Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur Íslands með 9 mörk, Róbert Gunnarsson 7 og Ólafur Stefánsson 5 mörk. Birkir Ívar Guðmundsson varði 17 skot í marki Íslands. Sport 13.10.2005 15:29
Veltur á vörn og markvörslu "Við erum með þá um tíma en svo springum við á limminu í síðari hálfleik og eigum okkur ekki viðreisnar von eftir það," sagði hornamaðurinn Guðjón Valur Sigurðsson sem skoraði fimm mörk í leiknum. Sport 13.10.2005 15:28
Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Ólafur Stefánsson lét óvenju lítið að sér kveða í leiknum og þegar hann er ekki betri en hann var í gær á Ísland litla möguleika á að leggja Rússa. Sport 13.10.2005 15:28
Okkur lá of mikið á, sagði Dagur "Við lögðum mikið á okkur en vorum að gera einföld mistök, skjóta of snemma og fengum hraðaupphlaup í bakið á okkur og það gengur ekki," sagði landsliðsfyrirliðinn Dagur Sigurðsson súr á svipinn. Sport 13.10.2005 15:28