Íþróttir barna Hreyfing ungmenna – fjölgum hreyfistundum! Samkvæmt nýlegri rannsókn á Íslandi kemur fram að fjórir af hverjum fimm nemendum í 6., 8. og 10. bekk eru ekki að hreyfa sig nægilega mikið . Skoðun 6.11.2021 15:30 Orkuboltar, íþróttir og ADHD! Október er alþjóðlegur ADHD vitundarmánuður og tilgangurinn að vekja athygli á aðstæðum einstaklinga með ADHD. Að venju er lokaviðburður mánaðarins málþing ADHD samtakanna sem haldið er á Grand Hótel í dag. Skoðun 29.10.2021 11:30 Ekkert íþróttahús í Laugardal Þétting byggðar er einn af lyklunum að farsælli þróun borga. Með henni fæst lifandi borgarumhverfi, fjölbreyttari og öflugri þjónusta í nærumhverfi, minni bílaumferð, bætt loftgæði og þannig einfaldara og heilbrigðara hversdagslíf borgaranna. Skoðun 29.10.2021 08:30 Vilja kjarnaþjónustu í húsnæði við ný íþróttamannvirki KR Bygginganefnd Knattspyrnufélags Reykjavíkur, KR, hefur kynnt tillögur að viðamikilli uppbyggingu athafnasvæðis KR og er gert ráð fyrir að fyrsta skóflustungan að nýju knatthúsi og nýjum KR velli á næsta ári. Formaður knattspyrnudeildar KR segir meira felast í uppbyggingunni en nýr fótboltavöllur og áhorfendastúkur. Innlent 21.10.2021 23:00 Læsa hliðum til að bregðast við áreiti karlmanns í Laugardal Knattspyrnufélagið Þróttur í Reykjavík hefur ákveðið að loka öllum nema einum aðgangi að gervigrasvelli sínum í Laugardal til að sporna við áreiti karlmanns gagnvart börnum í Dalnum. Íþróttastjóri Þróttar lýsir algjöru úrræðaleysi því þótt maðurinn sé endurtekið handtekinn er hann mættur jafnharðan á svæðið. Innlent 21.10.2021 15:50 Börnin í sömu klípu og Jón Arnór fyrir 30 árum: „Aðstaðan er ekki boðleg“ Það ríkir neyðarástand hjá einni stærstu körfuknattleiksdeild landsins, Ármanni, vegna aðstöðuleysis í Laugardal. Jón Arnór Stefánsson hitti Gaupa í pínulitlum íþróttasal sem félagið notar og sagði aðstöðuna jafnvel enn verri en þegar hann neyddist til að sækja æfingar úr Laugardal í Vesturbæinn á sínum tíma. Körfubolti 15.10.2021 08:00 Brennur fyrir því að öll börn útskrifist með bros á vör Skagfirðingurinn Vanda Sigurgeirsdóttir var fyrr í mánuðinum kosin formaður KSÍ fyrst kvenna. Hún er með meistaragráðu í uppeldis- og menntunarfræði, hefur verið að kenna uppi í háskóla og er sérsvið hennar einelti og tómstunda- og leiðtogafræði. Sindri Sindrason kíkti í morgunkaffi til Vöndu til þess að kynnast henni betur og fékk hann meðal annars að heyra um áhuga hennar á uppvakningum. Lífið 12.10.2021 17:00 Sköpum öflugri íþróttahéruð með sameiginlegt hlutverk Í íþróttalögum er kveðið á um að eitt héraðssamband eða íþróttabandalag skuli vera í hverju íþróttahéraði. Íslandi er í dag skipt upp í 25 íþróttahéruð, þar sem annars vegar eru sjö íþróttabandalög og hins vegar átján héraðssambönd, sem ÍSÍ og UMFÍ ákveða skv. íþróttalögum. Skoðun 12.10.2021 09:30 Náðu að knýja fram upphitaðan körfuboltavöll Upphitaður körfuboltavöllur, frisbígolf og slökunarherbergi er á meðal þess sem krakkar í lýðræðisþingi í Stykkishólmi hafa beitt sér fyrir, kosið um og komið í gegn á undanförnum misserum. Krakkarnir segja mikilvægt að þeirra rödd fái líka að heyrast í samfélaginu en eru ekkert endilega vissir um að þá langi á þing. Innlent 10.10.2021 14:31 Um eitt þúsund í sóttkví á Akureyri Nærri eitt þúsund manns eru í sóttkví á Akureyri þar sem 78 hafa greinst með kórónuveiruna. Skólastarf hefur raskast mikið og íþróttamót sem halda átti um helgina hefur verið frestað. Heilbrigðisráðherra fer nú yfir nýtt minnisblað sem sóttvarnalæknir sendi honum í gær. Innlent 5.10.2021 11:15 Rekstur íþróttafélaga í heimsfaraldri Rekstur íþróttafélaga á Íslandi er að stórum hluta á herðum sjálfboðaliða sem taka að sér mikla vinnu og ábyrgð. Undirritaður er einn af þeim sem þar starfar launalaust. Skoðun 8.9.2021 17:32 Utan vallar: Hatrið orðið lýjandi fyrir ungt íþróttafólk Þegar fólk nær ákveðnu stigi af frægð og frama hættum við sjá það sem manneskjur. Þau eru ekki lengur mennsk í okkar augum, það er ekki hlutverkið sem við höfum gefið þeim. Við höfum afmennskað þau að mörgu ef ekki öllu leyti. Sport 8.9.2021 08:30 Vaxtarstyrkur fyrir þitt barn Fjölbreytt og gott íþrótta- og tómstundastarf er okkur flestum tiltölulega aðgengilegt hér á landi. Það er eitthvað sem við sem samfélag getum státað okkur af og það sem meira er, þá getum við verið nokkuð stolt af því. Skoðun 7.9.2021 21:00 Ferguson sagði bikara og medalíur ekki skipta máli fyrir börn og unglinga Sir Alex Ferguson hafði mikinn áhuga á þjálfun og þróun ungra iðkenda í akademíu Manchester United og lagði mikla áherslu á að markmiðið væri ekki að þeir ynnu til verðlauna sem börn og unglingar, heldur síðar meir. Fótbolti 7.9.2021 07:31 Foreldrar krakkanna hjá Manchester United höguðu sér oft fáránlega „Eitt það mikilvægasta sem þarf að hafa í huga er að börn eru ekki „lágvaxið, fullorðið fólk“. Þau eru mjög ólíkar verur,“ segir doktor Amanda Johnson, sjúkraþjálfari, sem er væntanleg til Íslands í vikunni vegna námskeiðs um þjálfun ungra íþróttaiðkenda. Fótbolti 6.9.2021 16:00 Sprenging í ofbeldistilkynningum til Íþróttabandalagsins Sprenging hefur orðið í tilkynningum um ofbeldismál til Íþróttabandalags Reykjavíkur í ár miðað við árin á undan. Bandalagið hefur tilkynnt alvarlegustu málin til lögreglu og barnaverndar. Innlent 4.9.2021 20:00 Jöfnum leikinn með vaxtarstyrkjum Á síðastliðnum árum hefur samfélagið áttað sig á mikilvægi íþrótta- og tómstunda á þroska barna. Kostirnir við iðkun íþrótta- og tómstunda eru fjölmargir. Skoðun 2.9.2021 12:30 Ungir iðkendur í áfalli og segist skynja viðhorfsbreytingu Erfitt hefur reynst að vinna gegn eitraðri menningu sem er rótgróin innan íþrótta karla. Umræða síðustu daga mun þó vonandi flýta fyrir breytingu þar á. Þetta segir Daði Rafnsson, fagstjóri Afrekssviðs Menntaskólans í Kópavogi, yfirmaður knattspyrnuþróunnar í HK og doktorsnemi í sálfræði við Háskólann í Reykjavík. Fótbolti 2.9.2021 10:00 Hátt í fjögur hundruð börn í sóttkví eftir vikuna Hátt í fjögur hundruð börn hafa verið send í sóttkví í þessari viku vegna leikskóla- eða frístundastarfs. Flestir leikskólar eru nýteknir til starfa á ný eftir sumarfrí. Grunnskólar hefja göngu sína á næstu dögum og má því ætla að enn fleiri börn eigi eftir að lenda í sóttkví á næstu vikum. Innlent 14.8.2021 15:32 Vöktun þarf áfram að vera heimil ef starfsemi breytist Persónuvernd gerir ráð fyrir að taka mál fótboltastúlkna til skoðunar, sem gerðu athugasemdir við að öryggismyndavélar væru að taka þær upp í svefnsal þeirra í Laugardalshöll á meðan Rey Cup stóð yfir nú um helgina. Innlent 25.7.2021 17:00 ReyCup segir að um athugunarleysi hafi verið að ræða ReyCup og Knattspyrnudeild Selfoss segjast í sameiginlegri yfirlýsingu harma þá stöðu sem upp hafi komið á mótinu, þegar eftirlitsmyndavélar fundust í gistiaðstöðu stúlkna í þriðja og fjórða flokki Selfoss um helgina. Ekki bendi til þess að um neins konar ásetning hafi verið að ræða heldur fyrst og fremst athugunarleysi sem beðist sé velvirðingar á. Innlent 25.7.2021 16:18 Segist ekki hafa fengið neina beiðni um að slökkva á myndavélunum „Laugardalshöll er fjölnota hús og ekki ætluð sem gistiaðstaða," segir Birgir Bárðarson, framkvæmdastjóri Laugardalshallar. Innlent 25.7.2021 13:07 Fundu myndavélar í gistiaðstöðu fótboltastúlkna á Rey Cup Eftirlitsmyndavélar fundust um helgina í gistiaðstöðu fótbotlastúlkna á unglingsaldri á fótboltamótinu Rey Cup sem fram fer í Laugardal um helgina. Innlent 25.7.2021 11:59 „Mikil vinna orðin að engu – annað árið í röð“ Unglingalandsmóti Íslands, ein fjölmennasta hátíð sem haldin er um verslunarmannahelgi ár hvert hefur verið frestað. Geysileg vonbrigði segir formaður framkvæmdanefndar mótsins. Mótið átti að vera haldið á Selfossi í ár. Innlent 23.7.2021 22:12 Foreldrar í uppnámi eftir að ógnandi hópur kastaði eggjum í þátttakendur ReyCup Mikil ókyrrð ríkir meðal keppenda og foreldra á fótboltamótinu ReyCup eftir að hópur ungmenna kastaði eggjum í keppendur á aldrinum 13 til 16 ára. Málið hefur verið tilkynnt til lögreglu. Innlent 23.7.2021 11:18 Greindist með veiruna eftir leik á ReyCup í dag Keppandi í 4. flokki á knattspyrnumótinu ReyCup, sem nú er haldið í Reykjavík, greindist með kórónuveiruna seint í dag. Tvö lið á mótinu eru komin í sóttkví. Innlent 22.7.2021 20:35 Dýrmætar minningar í fjölskyldualbúmið á landsmóti Skráning er í fullum gangi á Unglingalandsmót UMFÍ sem fram fer á Selfossi um verslunarmannahelgina. Lífið samstarf 21.7.2021 10:29 Kemur ekki til greina að aflýsa fjölmennu fótboltamóti: Þátttakendur flestir óbólusettir Ekki kemur til greina að aflýsa fótboltamótinu Rey Cup vegna stöðu faraldurs kórónuveirunnar hér á landi. Mótið, sem er það stærsta í sögu Rey Cup, hefst á morgun og taka um tvö þúsund börn þátt, flest óbólusett. Innlent 20.7.2021 13:06 Knattspyrnustjörnur framtíðarinnar á N1 mótinu á Akureyri: Sjáðu þáttinn Stefán Árni Pálsson skellti sér norður á Akureyri þar sem að N1 mótið í knattspyrnu fór fram í 35.sinn. Þar voru mætt 216 lið frá 42 félögum. Fótbolti 16.7.2021 07:01 Misstu af Símamótinu vegna sóttkvíar en ætla að keppa við meistaraflokk karla í staðinn Ellefu og tólf ára stelpur í fimmta flokki KR gátu ekki keppt á Símamótinu um helgina þar sem liðið þurfti allt í sóttkví vegna kórónuveirusmits. Í staðinn ætla þær að keppa við strákana í meistaraflokki og eru þær ekki í neinum vafa um hvor vinni þann leik. Innlent 14.7.2021 20:01 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 … 11 ›
Hreyfing ungmenna – fjölgum hreyfistundum! Samkvæmt nýlegri rannsókn á Íslandi kemur fram að fjórir af hverjum fimm nemendum í 6., 8. og 10. bekk eru ekki að hreyfa sig nægilega mikið . Skoðun 6.11.2021 15:30
Orkuboltar, íþróttir og ADHD! Október er alþjóðlegur ADHD vitundarmánuður og tilgangurinn að vekja athygli á aðstæðum einstaklinga með ADHD. Að venju er lokaviðburður mánaðarins málþing ADHD samtakanna sem haldið er á Grand Hótel í dag. Skoðun 29.10.2021 11:30
Ekkert íþróttahús í Laugardal Þétting byggðar er einn af lyklunum að farsælli þróun borga. Með henni fæst lifandi borgarumhverfi, fjölbreyttari og öflugri þjónusta í nærumhverfi, minni bílaumferð, bætt loftgæði og þannig einfaldara og heilbrigðara hversdagslíf borgaranna. Skoðun 29.10.2021 08:30
Vilja kjarnaþjónustu í húsnæði við ný íþróttamannvirki KR Bygginganefnd Knattspyrnufélags Reykjavíkur, KR, hefur kynnt tillögur að viðamikilli uppbyggingu athafnasvæðis KR og er gert ráð fyrir að fyrsta skóflustungan að nýju knatthúsi og nýjum KR velli á næsta ári. Formaður knattspyrnudeildar KR segir meira felast í uppbyggingunni en nýr fótboltavöllur og áhorfendastúkur. Innlent 21.10.2021 23:00
Læsa hliðum til að bregðast við áreiti karlmanns í Laugardal Knattspyrnufélagið Þróttur í Reykjavík hefur ákveðið að loka öllum nema einum aðgangi að gervigrasvelli sínum í Laugardal til að sporna við áreiti karlmanns gagnvart börnum í Dalnum. Íþróttastjóri Þróttar lýsir algjöru úrræðaleysi því þótt maðurinn sé endurtekið handtekinn er hann mættur jafnharðan á svæðið. Innlent 21.10.2021 15:50
Börnin í sömu klípu og Jón Arnór fyrir 30 árum: „Aðstaðan er ekki boðleg“ Það ríkir neyðarástand hjá einni stærstu körfuknattleiksdeild landsins, Ármanni, vegna aðstöðuleysis í Laugardal. Jón Arnór Stefánsson hitti Gaupa í pínulitlum íþróttasal sem félagið notar og sagði aðstöðuna jafnvel enn verri en þegar hann neyddist til að sækja æfingar úr Laugardal í Vesturbæinn á sínum tíma. Körfubolti 15.10.2021 08:00
Brennur fyrir því að öll börn útskrifist með bros á vör Skagfirðingurinn Vanda Sigurgeirsdóttir var fyrr í mánuðinum kosin formaður KSÍ fyrst kvenna. Hún er með meistaragráðu í uppeldis- og menntunarfræði, hefur verið að kenna uppi í háskóla og er sérsvið hennar einelti og tómstunda- og leiðtogafræði. Sindri Sindrason kíkti í morgunkaffi til Vöndu til þess að kynnast henni betur og fékk hann meðal annars að heyra um áhuga hennar á uppvakningum. Lífið 12.10.2021 17:00
Sköpum öflugri íþróttahéruð með sameiginlegt hlutverk Í íþróttalögum er kveðið á um að eitt héraðssamband eða íþróttabandalag skuli vera í hverju íþróttahéraði. Íslandi er í dag skipt upp í 25 íþróttahéruð, þar sem annars vegar eru sjö íþróttabandalög og hins vegar átján héraðssambönd, sem ÍSÍ og UMFÍ ákveða skv. íþróttalögum. Skoðun 12.10.2021 09:30
Náðu að knýja fram upphitaðan körfuboltavöll Upphitaður körfuboltavöllur, frisbígolf og slökunarherbergi er á meðal þess sem krakkar í lýðræðisþingi í Stykkishólmi hafa beitt sér fyrir, kosið um og komið í gegn á undanförnum misserum. Krakkarnir segja mikilvægt að þeirra rödd fái líka að heyrast í samfélaginu en eru ekkert endilega vissir um að þá langi á þing. Innlent 10.10.2021 14:31
Um eitt þúsund í sóttkví á Akureyri Nærri eitt þúsund manns eru í sóttkví á Akureyri þar sem 78 hafa greinst með kórónuveiruna. Skólastarf hefur raskast mikið og íþróttamót sem halda átti um helgina hefur verið frestað. Heilbrigðisráðherra fer nú yfir nýtt minnisblað sem sóttvarnalæknir sendi honum í gær. Innlent 5.10.2021 11:15
Rekstur íþróttafélaga í heimsfaraldri Rekstur íþróttafélaga á Íslandi er að stórum hluta á herðum sjálfboðaliða sem taka að sér mikla vinnu og ábyrgð. Undirritaður er einn af þeim sem þar starfar launalaust. Skoðun 8.9.2021 17:32
Utan vallar: Hatrið orðið lýjandi fyrir ungt íþróttafólk Þegar fólk nær ákveðnu stigi af frægð og frama hættum við sjá það sem manneskjur. Þau eru ekki lengur mennsk í okkar augum, það er ekki hlutverkið sem við höfum gefið þeim. Við höfum afmennskað þau að mörgu ef ekki öllu leyti. Sport 8.9.2021 08:30
Vaxtarstyrkur fyrir þitt barn Fjölbreytt og gott íþrótta- og tómstundastarf er okkur flestum tiltölulega aðgengilegt hér á landi. Það er eitthvað sem við sem samfélag getum státað okkur af og það sem meira er, þá getum við verið nokkuð stolt af því. Skoðun 7.9.2021 21:00
Ferguson sagði bikara og medalíur ekki skipta máli fyrir börn og unglinga Sir Alex Ferguson hafði mikinn áhuga á þjálfun og þróun ungra iðkenda í akademíu Manchester United og lagði mikla áherslu á að markmiðið væri ekki að þeir ynnu til verðlauna sem börn og unglingar, heldur síðar meir. Fótbolti 7.9.2021 07:31
Foreldrar krakkanna hjá Manchester United höguðu sér oft fáránlega „Eitt það mikilvægasta sem þarf að hafa í huga er að börn eru ekki „lágvaxið, fullorðið fólk“. Þau eru mjög ólíkar verur,“ segir doktor Amanda Johnson, sjúkraþjálfari, sem er væntanleg til Íslands í vikunni vegna námskeiðs um þjálfun ungra íþróttaiðkenda. Fótbolti 6.9.2021 16:00
Sprenging í ofbeldistilkynningum til Íþróttabandalagsins Sprenging hefur orðið í tilkynningum um ofbeldismál til Íþróttabandalags Reykjavíkur í ár miðað við árin á undan. Bandalagið hefur tilkynnt alvarlegustu málin til lögreglu og barnaverndar. Innlent 4.9.2021 20:00
Jöfnum leikinn með vaxtarstyrkjum Á síðastliðnum árum hefur samfélagið áttað sig á mikilvægi íþrótta- og tómstunda á þroska barna. Kostirnir við iðkun íþrótta- og tómstunda eru fjölmargir. Skoðun 2.9.2021 12:30
Ungir iðkendur í áfalli og segist skynja viðhorfsbreytingu Erfitt hefur reynst að vinna gegn eitraðri menningu sem er rótgróin innan íþrótta karla. Umræða síðustu daga mun þó vonandi flýta fyrir breytingu þar á. Þetta segir Daði Rafnsson, fagstjóri Afrekssviðs Menntaskólans í Kópavogi, yfirmaður knattspyrnuþróunnar í HK og doktorsnemi í sálfræði við Háskólann í Reykjavík. Fótbolti 2.9.2021 10:00
Hátt í fjögur hundruð börn í sóttkví eftir vikuna Hátt í fjögur hundruð börn hafa verið send í sóttkví í þessari viku vegna leikskóla- eða frístundastarfs. Flestir leikskólar eru nýteknir til starfa á ný eftir sumarfrí. Grunnskólar hefja göngu sína á næstu dögum og má því ætla að enn fleiri börn eigi eftir að lenda í sóttkví á næstu vikum. Innlent 14.8.2021 15:32
Vöktun þarf áfram að vera heimil ef starfsemi breytist Persónuvernd gerir ráð fyrir að taka mál fótboltastúlkna til skoðunar, sem gerðu athugasemdir við að öryggismyndavélar væru að taka þær upp í svefnsal þeirra í Laugardalshöll á meðan Rey Cup stóð yfir nú um helgina. Innlent 25.7.2021 17:00
ReyCup segir að um athugunarleysi hafi verið að ræða ReyCup og Knattspyrnudeild Selfoss segjast í sameiginlegri yfirlýsingu harma þá stöðu sem upp hafi komið á mótinu, þegar eftirlitsmyndavélar fundust í gistiaðstöðu stúlkna í þriðja og fjórða flokki Selfoss um helgina. Ekki bendi til þess að um neins konar ásetning hafi verið að ræða heldur fyrst og fremst athugunarleysi sem beðist sé velvirðingar á. Innlent 25.7.2021 16:18
Segist ekki hafa fengið neina beiðni um að slökkva á myndavélunum „Laugardalshöll er fjölnota hús og ekki ætluð sem gistiaðstaða," segir Birgir Bárðarson, framkvæmdastjóri Laugardalshallar. Innlent 25.7.2021 13:07
Fundu myndavélar í gistiaðstöðu fótboltastúlkna á Rey Cup Eftirlitsmyndavélar fundust um helgina í gistiaðstöðu fótbotlastúlkna á unglingsaldri á fótboltamótinu Rey Cup sem fram fer í Laugardal um helgina. Innlent 25.7.2021 11:59
„Mikil vinna orðin að engu – annað árið í röð“ Unglingalandsmóti Íslands, ein fjölmennasta hátíð sem haldin er um verslunarmannahelgi ár hvert hefur verið frestað. Geysileg vonbrigði segir formaður framkvæmdanefndar mótsins. Mótið átti að vera haldið á Selfossi í ár. Innlent 23.7.2021 22:12
Foreldrar í uppnámi eftir að ógnandi hópur kastaði eggjum í þátttakendur ReyCup Mikil ókyrrð ríkir meðal keppenda og foreldra á fótboltamótinu ReyCup eftir að hópur ungmenna kastaði eggjum í keppendur á aldrinum 13 til 16 ára. Málið hefur verið tilkynnt til lögreglu. Innlent 23.7.2021 11:18
Greindist með veiruna eftir leik á ReyCup í dag Keppandi í 4. flokki á knattspyrnumótinu ReyCup, sem nú er haldið í Reykjavík, greindist með kórónuveiruna seint í dag. Tvö lið á mótinu eru komin í sóttkví. Innlent 22.7.2021 20:35
Dýrmætar minningar í fjölskyldualbúmið á landsmóti Skráning er í fullum gangi á Unglingalandsmót UMFÍ sem fram fer á Selfossi um verslunarmannahelgina. Lífið samstarf 21.7.2021 10:29
Kemur ekki til greina að aflýsa fjölmennu fótboltamóti: Þátttakendur flestir óbólusettir Ekki kemur til greina að aflýsa fótboltamótinu Rey Cup vegna stöðu faraldurs kórónuveirunnar hér á landi. Mótið, sem er það stærsta í sögu Rey Cup, hefst á morgun og taka um tvö þúsund börn þátt, flest óbólusett. Innlent 20.7.2021 13:06
Knattspyrnustjörnur framtíðarinnar á N1 mótinu á Akureyri: Sjáðu þáttinn Stefán Árni Pálsson skellti sér norður á Akureyri þar sem að N1 mótið í knattspyrnu fór fram í 35.sinn. Þar voru mætt 216 lið frá 42 félögum. Fótbolti 16.7.2021 07:01
Misstu af Símamótinu vegna sóttkvíar en ætla að keppa við meistaraflokk karla í staðinn Ellefu og tólf ára stelpur í fimmta flokki KR gátu ekki keppt á Símamótinu um helgina þar sem liðið þurfti allt í sóttkví vegna kórónuveirusmits. Í staðinn ætla þær að keppa við strákana í meistaraflokki og eru þær ekki í neinum vafa um hvor vinni þann leik. Innlent 14.7.2021 20:01