Spænski boltinn

Fréttamynd

Forsætisráðherra Spánar spáir Barca 4-2 sigri á móti Real

Jose Luis Rodriguez Zapatero, forsætisráðherra Spánar er viss um að Barcelona-liðið muni vinna El Clasico á móti Real Madrid en leikurinn fer fram á Camp Nou á mánudagskvöldið. Ráðherrann er reyndar hlutdrægur því hann er harður stuðningsmaður Barcelona.

Fótbolti
Fréttamynd

Pantaði Mourinho rauðu spjöldin hjá Ramos og Alonso?

Samsæriskenningarnar voru fljótar að fara í loftið í gær eftir að spænsku landsliðsmennirnir Xabi Alonso og Sergio Ramos létu báðir reka sig útaf fyrir að tefja leikinn í 4-0 sigri Real Madrid á Ajax í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Báðir voru á gulu spjaldi sem hefði kostað þá leikbann í 16 liða úrslitunum ef þeir hefði fengið spjald í lokaleiknum á móti Auxerre, leik sem skiptir Real engu máli.

Fótbolti
Fréttamynd

Lionel Messi tókst ekki að bæta met Raúl

Lionel Messi skoraði þrennu í 8-0 stórsigri Barcelona á Almería í spænsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og varð um leið aðeins fjórði leikmaðurinn sem nær því að skora 100 deildarmörk fyrir Barcelona.

Fótbolti
Fréttamynd

Dani Alves á förum frá Barcelona

Flest bendir til þess að brasilíski bakvörðurinn Dani Alves yfirgefi herbúðir Barcelona í janúar eftir að slitnaði upp úr samningaviðræðum hans við félagið.

Fótbolti
Fréttamynd

Ferguson dreymdi um að taka við Barcelona

Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur viðurkennt það að hann hefði verið til í að taka við liði Barcelona og það sé í raun eina félagið sem gæti dregið hann frá Manchester United.

Enski boltinn
Fréttamynd

Real Madrid aftur á toppinn

Real Madrid komst á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er það lagði Sporting Gijon, 0-1, á útivelli. Það var Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain sem skoraði eina mark leiksins.

Fótbolti
Fréttamynd

Allt í góðu hjá Forlan og Flores

Diego Forlan hefur ítrekaður verið sagður á förum frá Atletico Madrid en sjálfur segist hann ekki vera að fara neitt þó svo áhugi stórliða á honum sé mikill.

Fótbolti
Fréttamynd

El Clasico spilaður á mánudagskvöldi

Kosningar í Katalóníu þýða það að risaleikur Barcelona og Real Madrid seinna í þessum mánuði þarf að fara fram mánudegi. Risarnir mætast því í fyrri El Clasico tímabilsins 29. nóvember næstkomandi.

Fótbolti