Spænski boltinn Afellay: Æskudraumur rætist með samningnum við Barcelona Nú um jólin tilkynnti spænska risaliðið Barcelona um samning við miðjumanninn Ibrahim Afellay. Hann kemur frá PSV Eindhoven í Hollandi og er kaupverðið um þrjár milljónir evra. Fótbolti 27.12.2010 04:33 Lukaku: Tilbúinn undir stóra stökkið til Real Madrid Hjá Anderlecht í Belgíu má finna Romelu Lukaku, sautján ára sóknarmann sem er gríðarlega eftirsóttur. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Lukaku náð að skora 24 mörk í 52 leikjum fyrir Anderlecht. Fótbolti 26.12.2010 12:39 Messi. Ég verð ekki valinn bestur Lionel Messi er einstaklega hógvær maður og man Vísir ekki eftir því að það hafi verið birt neikvæð frétt um þennan geðuga Argentínumann sem virðist vera algjörlega til fyrirmyndar innan vallar sem utan. Fótbolti 25.12.2010 12:51 Loforð Mourinho kveikti í leikmönnum Real Madrid í gær Real Madrid fór á kostum í síðasta leik sínum á árinu í gær og vann þá 8-0 sigur á Levante í spænska Konungsbikarnum. José Mourinho, þjálfari Real Madrid, sagði að loforð sitt fyrir leikinn hafði kveikt í sínum mönnum en bæði Cristiano Ronaldo og Karim Benzema skoruðu þrennu í þessum stórsigri. Fótbolti 23.12.2010 21:25 Átta mörk hjá Real Madrid í lokaleik ársins Cristiano Ronaldo og Karim Benzema skoruðu báðir þrennu í kvöld þegar Real Madrid vann 8-0 stórsigur á Levante í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænska Konungsbikarsins. Barcelona gerði markalaust jafntefli við Atletico Bilbao í sömu keppni í gær. Fótbolti 22.12.2010 23:07 Xavi: Mourinho kveikir í okkur José Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur gert allt sem hann getur til þess að koma leikmönnum Barcelona úr jafnvægi en Xavi, miðjumaður Barcelona, hefur nú greint frá því að liðið noti Mourinho til þess að hvetja sig áfram. Fótbolti 21.12.2010 12:08 Bilbao náði markalausu jafntefli á móti Barcelona á Nývangi Athletic Bilbao endaði tíu leikja sigurgöngu Barcelona með því að ná markalausu jafntefli á móti spænsku meisturum á Camp Nou í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænska Konungsbikarsins. Liðin mætast aftur í Bilbao 5. janúar næstkomandi. Fótbolti 21.12.2010 21:21 Andy Gray: Barcelona myndi basla í ensku úrvalsdeildinni Andy Gray, knattspyrnusérfræðingur Sky Sports, hefur í dag vakið heimsathygli fyrir ummæli sín um Argentínumanninn Lionel Messi og Barcelona. Fótbolti 21.12.2010 11:33 Einkunn Mourinho fyrir frammistöðu sína á árinu: 11 af 10 mögulegum Það þarf varla að spyrja af því en José Mourinho kemur fáum á óvart með því að vera einstaklega ánægður með árið sem er að líða. Hann vann þrennuna með Internazionale Milan og hefur gert góða hluti síðan að hann tók við Real Madrid. Fótbolti 20.12.2010 18:01 Bojan Krkic með nýjan samning við Barcelona til 2015 Bojan Krkic er búinn að framlengja samning sinn við Barcelona um tvö ár og er því með samning við spænsku meistarana til ársins 2015. Krkic er enn einn leikmaður Barcelona sem hefur framlengt samning sinn á síðustu vikum og mánuðum. Fótbolti 20.12.2010 19:07 José Mourinho varar Chelsea við Sölva og félögum í FCK José Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur sagt sínum gömlu lærisveinum í Chelsea að passa sig á Sölva Geir Ottesen og félögum í FC Kaupmannahöfn sem verða mótherjar ensku meistaranna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 20.12.2010 17:58 Guardiola spenntur fyrir því að stýra liði á Englandi Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hefur verið orðaður við stjórastarfið hjá Chelsea síðustu vikur og hann hefur nú gefið í skyn að hann hafi áhuga á að starfa á Englandi. Fótbolti 20.12.2010 08:27 Iniesta hefur engan áhuga á peningum Man City „Þetta félag hefur gefið mér og fjölskyldu minni allt," segir Andrés Iniesta, miðjumaðurinn magnaði hjá Barcelona. Hann hefur verið orðaður í enskum fjölmiðlum við peningaveldi Manchester City. Fótbolti 19.12.2010 17:35 Heimavallarmet Mourinho stendur enn Real Madrid vann í kvöld nauman 1-0 sigur á baráttuglöðu liði Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 19.12.2010 21:53 Enn einn stórsigurinn hjá Barcelona Barcelona vann í dag 5-1 sigur á grönnum sínum í Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 18.12.2010 20:56 City reiðubúið að borga 100 milljónir evra fyrir Iniesta Spænska dagblaðið Marca heldur því fram að Manchester City sé reiðubúið að opna sitt risastóra veski til að fá Spánverjann Andres Iniesta til félagsins frá Barcelona. Enski boltinn 16.12.2010 12:15 Ungur Ísraeli til City frá Barcelona Manchester City hefur fengið nítján ára ísraelskan miðjumann í sitt lið. Gai Assulin heitir kappinn en hann kemur frá Barcelona þar sem hann var samningslaus. Enski boltinn 14.12.2010 10:42 Guardiola: Besta spilamennskan síðan ég tók við Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir að liðið sé að spila sinn besta fótbolta síðan hann tók við stjórnartaumunum. Guardiola vann þrennuna með Börsungum á sínu fyrsta tímabili og varði svo deildarmeistaratitilinn á síðasta tímabili. Fótbolti 14.12.2010 13:20 Chelsea með veskið tilbúið fyrir Pepe Chelsea er tilbúið að opna veskið til að kaupa varnarmanninn Pepe frá Real Madrid. Portúgalski landsliðsmaðurinn hefur neitað tilboðum frá spænska liðinu um nýjan samning en hann vill fá talsvert hærri laun en honum hefur verið boðið. Enski boltinn 13.12.2010 12:02 Carlos Tevez orðaður við báða spænsku risana Ensku blöðin eru uppfull af allskonar sögum af argentínska sóknarmanninum Carlos Tevez sem virðist vera á leið frá Manchester City. Þrátt fyrir að City vilji halda Tevez er leikmaðurinn ákveðinn í því að yfirgefa félagið þegar félagaskiptaglugginn opnar um áramótin. Fótbolti 13.12.2010 11:28 Barcelona hélt enn eina skrautsýninguna gegn Sociedad Börsungar halda áfram að raða inn mörkum í spænska boltanum. Þeir unnu í kvöld stórsigur 5-0 gegn Real Sociedad. Fótbolti 12.12.2010 21:50 Ronaldo með lúxusmark í öruggum sigri Real Madrid - myndband Real Madrid átti ekki í vandræðum með botnliðið Real Zaragoza í spænska boltanum í kvöld. Madrídarliðið vann 3-1 útisigur. Fótbolti 12.12.2010 19:50 Sergio Ramos ekki meira með Real Madrid á árinu 2010 Sergio Ramos, spænski landsliðsmaðurinn hjá Real Madrid verður ekki með liðinu á móti Real Zaragoza í kvöld og mun væntanlega missa af öllum leikjunum sem eru eftir á þessu ári. Fótbolti 12.12.2010 11:14 Dýrmætt sigurmark en dýrkeyptur fögnuður Juan Angel Albin tryggði Getafe 1-0 sigur á Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær en markið skoraði hann á 90. mínútu leiksins og tryggði sínu liði þar sem þriðja sigurinn í röð. Fótbolti 12.12.2010 12:35 Auglýsing á treyjum Barcelona í fyrsta sinn Spænski risinn Barcelona hefur gert auglýsingasamning við Katar-stofnunina (Quatar Foundation). Vörumerki stofnunarinnar verður á treyjum Barcelona. Fótbolti 10.12.2010 20:11 Dómari segir að Ronaldo sé svindlari Cristiano Ronaldo, stórstjarna Real Madrid, er óheiðarlegur leikmaður. Þetta segir danski dómarinn Claus Bo Larsen sem dæmdi í vikunni sinn síðasta leik í Meistaradeildinni þegar Ajax vann AC Milan á San Siro. Fótbolti 10.12.2010 17:27 Dudek fékk loksins að spila en kjálkabrotnaði í fyrri hálfleik Pólski markvörðurinn Jerzy Dudek hefur ekki fengið mörg tækifæri hjá Real Madrid enda að berjast um sæti í aðalliðinu við Iker Casillas, fyrirliða Heims- og Evrópumeistara Spánverja. Fótbolti 9.12.2010 10:34 Mascherano hamingusamur á bekknum Argentínumaðurinn Javier Mascherano hefur lítið fengið að spila með Barcelona síðan hann kom til félagsins frá Liverpool síðasta sumar. Þrátt fyrir það er leikmaðurinn í góðum anda. Fótbolti 8.12.2010 16:49 Kaka byrjaður að æfa á ný Brasilíumaðurinn Kaka hefur ekkert spilað með Real Madrid á þessu tímabili vegna hnéaðgerðar sem hann gekkst undir í sumar. Hann er þó farinn að geta æft með félögum sínum á nýjan leik. Fótbolti 5.12.2010 14:08 Real Madrid á eftir Milito Svo gæti farið að framherjinn Diego Milito leiki aftur undir stjórn José Mourinho því ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Real Madrid ætli sér að gera tilboð í leikmanninn í janúar. Fótbolti 5.12.2010 13:29 « ‹ 182 183 184 185 186 187 188 189 190 … 266 ›
Afellay: Æskudraumur rætist með samningnum við Barcelona Nú um jólin tilkynnti spænska risaliðið Barcelona um samning við miðjumanninn Ibrahim Afellay. Hann kemur frá PSV Eindhoven í Hollandi og er kaupverðið um þrjár milljónir evra. Fótbolti 27.12.2010 04:33
Lukaku: Tilbúinn undir stóra stökkið til Real Madrid Hjá Anderlecht í Belgíu má finna Romelu Lukaku, sautján ára sóknarmann sem er gríðarlega eftirsóttur. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Lukaku náð að skora 24 mörk í 52 leikjum fyrir Anderlecht. Fótbolti 26.12.2010 12:39
Messi. Ég verð ekki valinn bestur Lionel Messi er einstaklega hógvær maður og man Vísir ekki eftir því að það hafi verið birt neikvæð frétt um þennan geðuga Argentínumann sem virðist vera algjörlega til fyrirmyndar innan vallar sem utan. Fótbolti 25.12.2010 12:51
Loforð Mourinho kveikti í leikmönnum Real Madrid í gær Real Madrid fór á kostum í síðasta leik sínum á árinu í gær og vann þá 8-0 sigur á Levante í spænska Konungsbikarnum. José Mourinho, þjálfari Real Madrid, sagði að loforð sitt fyrir leikinn hafði kveikt í sínum mönnum en bæði Cristiano Ronaldo og Karim Benzema skoruðu þrennu í þessum stórsigri. Fótbolti 23.12.2010 21:25
Átta mörk hjá Real Madrid í lokaleik ársins Cristiano Ronaldo og Karim Benzema skoruðu báðir þrennu í kvöld þegar Real Madrid vann 8-0 stórsigur á Levante í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænska Konungsbikarsins. Barcelona gerði markalaust jafntefli við Atletico Bilbao í sömu keppni í gær. Fótbolti 22.12.2010 23:07
Xavi: Mourinho kveikir í okkur José Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur gert allt sem hann getur til þess að koma leikmönnum Barcelona úr jafnvægi en Xavi, miðjumaður Barcelona, hefur nú greint frá því að liðið noti Mourinho til þess að hvetja sig áfram. Fótbolti 21.12.2010 12:08
Bilbao náði markalausu jafntefli á móti Barcelona á Nývangi Athletic Bilbao endaði tíu leikja sigurgöngu Barcelona með því að ná markalausu jafntefli á móti spænsku meisturum á Camp Nou í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænska Konungsbikarsins. Liðin mætast aftur í Bilbao 5. janúar næstkomandi. Fótbolti 21.12.2010 21:21
Andy Gray: Barcelona myndi basla í ensku úrvalsdeildinni Andy Gray, knattspyrnusérfræðingur Sky Sports, hefur í dag vakið heimsathygli fyrir ummæli sín um Argentínumanninn Lionel Messi og Barcelona. Fótbolti 21.12.2010 11:33
Einkunn Mourinho fyrir frammistöðu sína á árinu: 11 af 10 mögulegum Það þarf varla að spyrja af því en José Mourinho kemur fáum á óvart með því að vera einstaklega ánægður með árið sem er að líða. Hann vann þrennuna með Internazionale Milan og hefur gert góða hluti síðan að hann tók við Real Madrid. Fótbolti 20.12.2010 18:01
Bojan Krkic með nýjan samning við Barcelona til 2015 Bojan Krkic er búinn að framlengja samning sinn við Barcelona um tvö ár og er því með samning við spænsku meistarana til ársins 2015. Krkic er enn einn leikmaður Barcelona sem hefur framlengt samning sinn á síðustu vikum og mánuðum. Fótbolti 20.12.2010 19:07
José Mourinho varar Chelsea við Sölva og félögum í FCK José Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur sagt sínum gömlu lærisveinum í Chelsea að passa sig á Sölva Geir Ottesen og félögum í FC Kaupmannahöfn sem verða mótherjar ensku meistaranna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 20.12.2010 17:58
Guardiola spenntur fyrir því að stýra liði á Englandi Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hefur verið orðaður við stjórastarfið hjá Chelsea síðustu vikur og hann hefur nú gefið í skyn að hann hafi áhuga á að starfa á Englandi. Fótbolti 20.12.2010 08:27
Iniesta hefur engan áhuga á peningum Man City „Þetta félag hefur gefið mér og fjölskyldu minni allt," segir Andrés Iniesta, miðjumaðurinn magnaði hjá Barcelona. Hann hefur verið orðaður í enskum fjölmiðlum við peningaveldi Manchester City. Fótbolti 19.12.2010 17:35
Heimavallarmet Mourinho stendur enn Real Madrid vann í kvöld nauman 1-0 sigur á baráttuglöðu liði Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 19.12.2010 21:53
Enn einn stórsigurinn hjá Barcelona Barcelona vann í dag 5-1 sigur á grönnum sínum í Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 18.12.2010 20:56
City reiðubúið að borga 100 milljónir evra fyrir Iniesta Spænska dagblaðið Marca heldur því fram að Manchester City sé reiðubúið að opna sitt risastóra veski til að fá Spánverjann Andres Iniesta til félagsins frá Barcelona. Enski boltinn 16.12.2010 12:15
Ungur Ísraeli til City frá Barcelona Manchester City hefur fengið nítján ára ísraelskan miðjumann í sitt lið. Gai Assulin heitir kappinn en hann kemur frá Barcelona þar sem hann var samningslaus. Enski boltinn 14.12.2010 10:42
Guardiola: Besta spilamennskan síðan ég tók við Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir að liðið sé að spila sinn besta fótbolta síðan hann tók við stjórnartaumunum. Guardiola vann þrennuna með Börsungum á sínu fyrsta tímabili og varði svo deildarmeistaratitilinn á síðasta tímabili. Fótbolti 14.12.2010 13:20
Chelsea með veskið tilbúið fyrir Pepe Chelsea er tilbúið að opna veskið til að kaupa varnarmanninn Pepe frá Real Madrid. Portúgalski landsliðsmaðurinn hefur neitað tilboðum frá spænska liðinu um nýjan samning en hann vill fá talsvert hærri laun en honum hefur verið boðið. Enski boltinn 13.12.2010 12:02
Carlos Tevez orðaður við báða spænsku risana Ensku blöðin eru uppfull af allskonar sögum af argentínska sóknarmanninum Carlos Tevez sem virðist vera á leið frá Manchester City. Þrátt fyrir að City vilji halda Tevez er leikmaðurinn ákveðinn í því að yfirgefa félagið þegar félagaskiptaglugginn opnar um áramótin. Fótbolti 13.12.2010 11:28
Barcelona hélt enn eina skrautsýninguna gegn Sociedad Börsungar halda áfram að raða inn mörkum í spænska boltanum. Þeir unnu í kvöld stórsigur 5-0 gegn Real Sociedad. Fótbolti 12.12.2010 21:50
Ronaldo með lúxusmark í öruggum sigri Real Madrid - myndband Real Madrid átti ekki í vandræðum með botnliðið Real Zaragoza í spænska boltanum í kvöld. Madrídarliðið vann 3-1 útisigur. Fótbolti 12.12.2010 19:50
Sergio Ramos ekki meira með Real Madrid á árinu 2010 Sergio Ramos, spænski landsliðsmaðurinn hjá Real Madrid verður ekki með liðinu á móti Real Zaragoza í kvöld og mun væntanlega missa af öllum leikjunum sem eru eftir á þessu ári. Fótbolti 12.12.2010 11:14
Dýrmætt sigurmark en dýrkeyptur fögnuður Juan Angel Albin tryggði Getafe 1-0 sigur á Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær en markið skoraði hann á 90. mínútu leiksins og tryggði sínu liði þar sem þriðja sigurinn í röð. Fótbolti 12.12.2010 12:35
Auglýsing á treyjum Barcelona í fyrsta sinn Spænski risinn Barcelona hefur gert auglýsingasamning við Katar-stofnunina (Quatar Foundation). Vörumerki stofnunarinnar verður á treyjum Barcelona. Fótbolti 10.12.2010 20:11
Dómari segir að Ronaldo sé svindlari Cristiano Ronaldo, stórstjarna Real Madrid, er óheiðarlegur leikmaður. Þetta segir danski dómarinn Claus Bo Larsen sem dæmdi í vikunni sinn síðasta leik í Meistaradeildinni þegar Ajax vann AC Milan á San Siro. Fótbolti 10.12.2010 17:27
Dudek fékk loksins að spila en kjálkabrotnaði í fyrri hálfleik Pólski markvörðurinn Jerzy Dudek hefur ekki fengið mörg tækifæri hjá Real Madrid enda að berjast um sæti í aðalliðinu við Iker Casillas, fyrirliða Heims- og Evrópumeistara Spánverja. Fótbolti 9.12.2010 10:34
Mascherano hamingusamur á bekknum Argentínumaðurinn Javier Mascherano hefur lítið fengið að spila með Barcelona síðan hann kom til félagsins frá Liverpool síðasta sumar. Þrátt fyrir það er leikmaðurinn í góðum anda. Fótbolti 8.12.2010 16:49
Kaka byrjaður að æfa á ný Brasilíumaðurinn Kaka hefur ekkert spilað með Real Madrid á þessu tímabili vegna hnéaðgerðar sem hann gekkst undir í sumar. Hann er þó farinn að geta æft með félögum sínum á nýjan leik. Fótbolti 5.12.2010 14:08
Real Madrid á eftir Milito Svo gæti farið að framherjinn Diego Milito leiki aftur undir stjórn José Mourinho því ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Real Madrid ætli sér að gera tilboð í leikmanninn í janúar. Fótbolti 5.12.2010 13:29