Spænski boltinn

Fréttamynd

Loks sigur hjá Börsungum

Barcelona komst aftur á sigurbraut í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið fékk Elche í heimsókn á Nou Camp.

Fótbolti
Fréttamynd

Modric og Marcelo smitaðir

Real Madrid þarf að spjara sig án Króatans Luka Modric og Brasilíumannsins Marcelo í síðustu leikjum ársins í spænsku deildinni í fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

Agüero neyðist til að hætta

Argentínski knattspyrnumaðurinn Sergio Agüero, leikmaður Barcelona, mun á miðvikudag greina formlega frá því að hann sé hættur í fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

Alexia Put­ellas: Ó­um­deilan­lega best í heimi

Hin 27 ára gamla Alexia Putellas er besta knattspyrnukona í heimi árið 2021, það er óumdeilanlegt. Hún hlaut Gullknöttinn, Balldon d‘Or, nýverið ásamt því að vera valin best að mati Guardian en hvað er það sem gerir hana jafn góða og raun ber vitni?

Fótbolti
Fréttamynd

Sjötti sigur Madrídinga í röð

Real Madrid vann sinn sjötta leik í röð í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta er liðið heimsótti Real Sociedasd í kvöld. lokatölur urðu 0-2, en Madrídingar hafa ekki tapað í deildinni síðan í byrjun október.

Fótbolti
Fréttamynd

Börsungar misstigu sig gegn Real Betis

Real Betis tók stigin þrjú er liðið vann virkilega góðan 0-1 útisigur gegn Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Betis er nú sjö stigum fyror ofan Barcelona sem situr í sjöunda sæti deildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Tók Börsunga sinn tíma að brjóta ísinn

Evrópu- og Spánarmeistarar Barcelona unnu sannfærandi 4-0 sigur á Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sigurinn var þó ef til vill ekki jafn sannfærandi og raun bar vitni.

Fótbolti